Vísir - 12.08.1977, Síða 3
VtSIR
Föstudagur 12. ágúst 1977
L)ósm.: LA
Niels litli tritlaöi viö hliö móöur
sinnar og mátti ekki vera aö þvi
aö tala viö okkur. Hann var aö
flýta sér á leikvöllinn.
Ungur maöur kom ábúöar-
fullur út úr bilskúr meö hamar i
hendi og hugöist aögæta hvort
ekki þyrfti aö dytta aö einhverju
meöan pabbi væri aö vinna. Litil
stúlka stóö viö öskutunnu, mjög
hugsandi á svip eins og hún væri
aö velta þvi fyrir sér hvaö væri
nú i þessari stóru tunnu. Hún
hélt á mátulega stórum strá-
kústi i hendi og vildi halda stétt-
inni viö hús sitt hreinni.
A öörum staö sátu tvö börn
upp við búöarvegg og ræddu
lifið og tilveruna i mestu mak-
indum og máttu rétt vera aö þvi
aö lita upp um leiö og viö ókum
burtu úr bænum. __SG
Þrjú
leikrit
Kjartons
unum
í haust
„Ég er með eitt leikrit í
smiðum sem ég hef unnið
við í sumar, en það verð-
ur ekki tilbúið strax",
sagði Kjartan Ragnars-
son leikari, leikstjóri og
síðast en ekki síst leik-
ritaskáld í stuttu spjalli
við Vísi.
Fyrsta verkefni Þjóöleikhúss-
ing i haust verður frumsýning á
nýju leikriti eftir Kjartan og
heitir þaö Týnda teskeiöin.
Leikstjóri er Briet Héðinsdóttir
og þekktir leikarar fara þar
meö aöalhlutverkin.
Leikfélag Reykjavíkur heldur
áfram sýningum á Saumastof-
unni eftir Kjartan og er þaö eitt
vinsælasta verk sem sýnt hefur
verið i Iönó og auk þess hefur
það veriö sýnt viöa út á landi.
Þá veröur einnig framhaldiö
sýningum á Blessaö barnalán
eftir Kjartan og verður þaö að
likindum sýnt i Austurbæjar-
biói.
Það veröa þvi þrjú leikrit eftir
Kjartan Ragnarsson á fjölunum
samtimis i haust og geri aörir
betur.
I spjallinu viö Kjartan kom
fram, aö hann hefur unnið að
samningu nýja leikritsins i
sumar og kvaöst hann hafa van-
iö sig á að vinna reglubundið frá
þrjú daglega.
Hann vildi engu spá um hvenær
það leikrit yröi tilbúið til sýn-
ingar, en greinilega hefur
Kjartan öðlast öruggan sess
meðal islenskra leikritahöf-
unda. —SG
Kjartan Ragnarsson.
á f jöl-
Ttlukkan 10 til
Meðallaun sjómanna
hafa hœkkað mest
Meðallaunahækkanir
sjómanna voru mestar
af þeim þremur starfs-
greinum sem Þjóðhags-
stofnunin hefur gert
könnun á milli áranna
1951 og 1975.
Meöallaunahækkanir sjómanna
voru 18,2% en sambærileg tala
hjá verkamönnum er 17,2% og
17,4% hjá iðnaðarmönnum.
Þessi mismunur kemur einkum
fram á árunum 1971-75 en þá var
meðallaunahækkun sjómanna
35,5% á ári en iðnaöar- og verka-
manna 31,5%.
Til gamans má geta þess aö
meöallaun sjómanna árið 1951
voru 35,940 krónur, áriö 1972 voru
þau orðin 562,454 krónur og
1,612.000 áriö 1975.
—H.L.
Borgarstjórn samþykkti
217.6 milljón króna
niðurskurð á framkvœmdum
A aukafundi borgarstjórnar i
fyrradag voru teknar fyrir og
samþykktar breytingar á fjár-
hagsáætlun Reykjavíkurborgar
fyrir árið 1977.
1 ræðu sinni á fundinum geröi
borgarstjóri Birgir Isleifur
Gunnarsson grein fyrir tillög-
unni um 217.6 milljón króna
niðurskurð á framkvæmdum
borgarinnar, en það er mismun-
urinn á tekju- og gjaldahækkun-
um borgarinnar.
Helstu samdráttartillögurnar
eru 120 milljón króna niður-
skuröur á gatnageröarfram-
kvæmdum, 97,6 milljón króna
lækkun á framlögum til bygg-
ingaframkvæmda, 10 milljón
króna lækkun á framlagi til
æskulýðsmála, 16.9 milljóna
lækkun til iþróttamála og 8.6
milljón króna lækkun á fram-
lögum til heilbrigðismála.
Aðeins 13.5%
W
Islendinga
starfa við
fiskveiðar
og vinnslu
Heildar vinnuafls-
notkun þjóðarinnar var
5,4% i fiskveiðum og
8,1% i fiskvinnslunni á
árinu 1975 að þvi er segir
i nýjasta tölublaði
Sjávarfrétta. Aðeins
13,5% íslendinga starfa
þvi við þessa mikilvæg-
ustu undirstöðuatvinnu-
grein efnahagslifsins.
Fjöldi mannára (þ.e. 52 slysa-
tryggöra vinnu vikna) var 5103
við fiskveiðar árið 1975 en 7.772 i
fisk vinnslunni.
Þegar aöeins fiskvinnslan er
tekin með i reikninginn, kemur i
ljós mjög mismunandi vinnuafls-
þörf i hinum einstöku kjördæm-
um.
Skiptingin á mánnárum milli
kjördæma var þannig áriö 1975:
Reykjavik 629, Reykjanes 1611,
Vesturland 761, Vestfirðir 1389,
Norðurland vestra 574, Norður-
land eystra 1006, Austurland 838
og Suðurland 914.
—H.L
Einn þeirra 13,5 prósent landsmanna, sem starfa aö fiskvinnslu.
—Ljósm.: Guömundur Sigfússon
Prinsinn glímdi við
stórlax í tvo tíma
,/Prinsinn átti i harðri
viðureign við 17 punda
stórlax i gær, og það var
ekki fyrr en eftir rúma
tvo klukkutíma að honum
tókst að koma laxinum á
land" sagði Brian Booth
við Vísi í gærdag.
Brian er ensku auömaöurinn
sem haft hefur Hofsá í Vopna-
firöi á leigu nokkur undanfarin
sumur og boöiö Karli Breta-
prins til sin i laxveiði, en þeir
eru góöir kunningjar.
„Veiöin var þó aö ööru leyti
ekki mikil i gær, en i heild hefur
fiskast vel og dvölin veriö mjög
ánægjuleg” sagöi Brian.
Brian sagöi ennfremur aö
veörið i gær heföi veriö nokkuö
gott, en þaö heföi rignt dálitiö i
fyrrinótt.
—H.L.
Rokkið í
Vísisbíó
Visisbió veröur á morgun,
laugardag klukkan eitt i
Laugarásbió. Þá verður sýnd
myndin heimsfræga,
1 American Graffity, eöa
„Ameriskt veggjakrass” eins
og hún hefur verið kölluö.
Myndin er um unglinga og
gerist á rokktimabilinu mikla
i Bandarikjunum, árið 1962.
Allir sem selt hafa VIsi eöa
boriö hann út eru velkomnir á
sýninguna.