Vísir - 12.08.1977, Side 5
VISIR Föstudagur 12. ágúst 1977
rétta úr kútnum en efnahagsllf
Svia hefur beöiö umtalsverða
hnekki aö undanförnu og ljóst er
að lifskjör þessarar rikustu þjóö-
ar Vesturlanda munu versna á
næstu mánuðum.
Sænskt vinnuafl of dýrt
Ein af ástæöum þessarar
skyndilegu kreppu I sænsku efna-
hagslifi er, að vinnuaflskostnaður
i landinu er orðin svo hár, að
sænskar vörur eru illa sam-
keppnisfærar við erlenda fram-
leiðslu. A árinu 1976þegar heims-
verslunin jókst um 12% varö
mjög litill vöxtur i sænskum út-
flutningi en innflutningur óx á
hinn bóginn hröðum skrefum.
Þetta hefur leitt til gifurlegs halla
á vöruskiptum við útlönd en um
mörg undanfarin ár voru utan-
rikisviðskipti Svia þeim hagstæð.
Sænsku verkalýðssamtökin
segjast gera sér ljóst, aö vinnu-
aflskostnaður i landinu sé of hár
en telja sig knúin til þess aö kref j-
ast hárra launa til þess aö koma i
veg fyrir að atvinnurekendur
auki viðgróða sinn. Háirskattar i
Sviþjóð gera þaö einnig að verk-
um að laun þurfa að hækka veru-
lega ef launþegar eiga að fá ein-
hverjar kjarabætur.
Auðveldara að bæta við
en skera niður
Svium veitist sem öörum þjóð-
um erfitt að skera niður opinber
útgjöld en þar er þó eina leiöin
sem fær er til þess að lækka
skatta á almenningi. Skattalækk-
un er við núverandi aðstæður i
efnahagskerfinu sennilega eina
leiðin til þess að koma i veg fyrir
verulega kjararýmun hjá öllum
þorra almennings.
Sænska velferðarkerfið og
miklar opinberar framkvæmdir
undanfarin ár hafa krafist stöð-
ugt vaxandi hluta af þjóðartekj-
um Svia. Stjórn Borgaraflokk-
anna hefur ekki þótt fært a ð sk era
niður þessi útgjöld, þrátt fyrir að
það sé eini valkosturinn annar en
kjaraskerðing. Stjórnin greip
Læknabústaður
á Þingeyri
Tilboð óskast i að reisa og fullgera lækna-
bústað á Þingeyri i V-ísafjarðarsýslu. í
húsinu eru 2 ibúðir.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu
vorri, Borgartuni 7, Reykjavik — gegn
10.000.- kr. skilatryggingu.
Tilboð verða opnuð á sama stað, miðviku-
daginn 31. ágúst, 1977 kl. 11.00 f.h.
INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS
BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 PÓSTHÓLF 1441 TELEX 2006
%,S\^
-
Svíar
loks á
sama
bóti
og
aðrir
Kreppan.sem rikt hefur I efna-
hagslifi Vesturianda á siðustu
þremur árum viröist nú loks hafa
náö til Sviþjóöar. Sænskt efna-
hagslif blómstraöi I samanburði
viö efnahagslff annarra þjóöa þar
til á þessu ári, aö umskipti hafa
oröiö til hins verra hjá Svium.
Þær þjóöir á Vesturlöndum, sem
betur mega sin eru sem óöast aö
HÚSBYGGJENDUR-Önangriiirarplast
Afgreiöum einangrunarplast á
Stór-Reykjavíkursvæðiö frá
mánudegi - f östudags.
Afhendum vöruna á byggingar-
stað, viðskiptamönnum
að kostnaðarlausu.
Hagkvæmt verð
og greiðsluskilmálar
við flestra hæfi
Borqarplast B {
^__B»rjarwe«íjr«rnil 93-7370
kvtfld •« helfarslai ■3-7355
Leiötogar sænsku rikisstjórnarinnar, Gösta Bohman, Thorbjörn Fáldin og Per Ahlmark. Stjórnarinn-
ar biöur þaö erfiöa verkefni aö draga úr þjóöarútgjöldum og skeröa lffskjör almennings, sem vanur er
stöðugum hagvexti.
raunar til þess ráðs nýverið að
hækka söluskatt úr 17% i 20%.
Alvarleg kreppa
Svium hefur sjálfum gengið
erfiðlega að trúa þvi að kreppa sé
i raun skollin á. Þeir hafa vanist
stöðugt hækkandi tekjum á und-
anförnum árum og hafa sjálfsagt
flestir talið að efnahagskreppur
kæmu bara fyrir hjá öörum þjóð-
um. Þróun efnahagslifsins hefur
hins vegar verið slik siðustu mán-
uði að full ástæða er til að óttast
meiriháttar kreppu og kjara-
skerðingu á næstu mánuðum.
Þannig hefur verð á hlutabréfum
falliðum 22% frá þvi á siðasta ári
ogsænska krónan staöiðmjög illa
á gjaldeyrismörkuðum en hvort
tveggja er visbending um vantr ú
manna á sænska efnahagslifinu.
Veröbólga hefur vaxið mjög og er
nú um 12%, sem er meiri verð-
bólga en Svíar hafa þekkt á
friðartimum. Þá er eftir þvi tekiö
að sala á nýjum bilum, sem er
talin góð visbending um þróun i
efnahagslifinu hefur falliö um
33% frá fyrra ári.