Vísir - 12.08.1977, Blaðsíða 13

Vísir - 12.08.1977, Blaðsíða 13
LIDII) MITT LESENDUR, VÍSIS VELJA VINSÆLASTA KNATTSPYRNULIÐIÐ SUMARIÐ 1977 Nú er oðeins ein vica til stefnu! Úrsiitin í kosningunni um vinsœlasta knattspyrnuliðið á íslandi verða kunngerð um nœstu helgi Nú er aðeins ein vika þangað til við kunngerum hvaða lið er VINSÆL- ASTA KNATT- SPYRNULIÐIÐ Á ISLANDI 1977. Kosning um h vafta liöi beri þessi titill hefur staöiö yfir hér i blaöinu siöan i júni, og atkvæöa- seðlarnir eru nú farnir aö núigast fjögur þús- undin. Eftir aö viö birtum I fyrsta skipti atkvæöa- töiur i siöustu viku kom mikii aukning á kosn- inguna og er ekkert lát á „seölaregninu" inn til okkar. En röö efstu iiöanna hefur litiö breyst, þótt sum liðin hafi sótt sig veruiega og mjótt sé á mununum á milli 10. Iiðsins og þeirra sem næst koma. En i gær- kvöldi þegar við töldum atkvæöaseölana voru 10 efstu liðin þessi: Valur Fram Akranes Breiöablik ÍBV Selfoss KR Vikingur ÍBK Þór 960 659 608 457 426 351 329 218 302 198 En alis hafa 30 liö hlotið atkvæöi til þessa. Þegar viö kunngerum úrslitin um næstu helgi, drögum viö einnig úr nöfnum þeirra sem kos- iö hafa þaö liö sem sigr- ar. Og þá er vinningur- inn hvorki meira eöa minna en 50 þúsund króna vöruúttekt hjá Versluninni Sportval I Reykjavik. Þaö má fá ýmislegt girnilegt fyrir þann pening, og um leiö og þú sendir inn at- kvæöaseöil og freistar gæfunnar leggur þú þitt af mörkum til þess fé- lags sem er „LIÐIÐ ÞITT” 1977. Ingi Björn Albertsson, fyrirliöi Vals,hefur tekiö viö mörgum bikurum fyrir félag sitt. Tekur hann viö enn einum þegar vinsældakosningu Visis lýkur um næstu helgi? Ljósm. Einar ------------------------- J Þorbergur Aöalsteinsson, Vikingi hefur séö viö þeim Sigurbergi Sigsteinssyni og Birgi Jóhannssyni Fram sem eru til varnar og gefur bolt- ann inn á linuna i leik liöanna i gærkvöldi. — Ljósm. Einar. Jafntefli hjá Fram og Víkingi í útimétinu! — Ekki er enn Ijóst hvaða lið koma til með að leika um íslandsmeistaratitilinn en baráttan er á milli Vals, Víkings og Fram Fram og Vikingur geröu jafn- tefli 14:14 i islands-mótinu i úti- handknattleik i gærkvöldi og þvi fengust ekki hrein úrslit i A-riðli keppninnar. Framarar hafa lokiö sinum leikjum í riölinum og eru meö 5 stig, en Víkingar sem eiga einn leik eftir, gegn HK i kvöld eru með 3 stig og veröa þeir að sigra Kópavogsliöið með nokkr- um mun ef þeir ætla að komast i úrslit. i hinum riölinum eru Vals- menn þeir einu sem ekki hafa tapaö leik eins og allt útlit er fyr- ir, þá eru þeir þar meö komnir i úrslitin. Mikil barátta var i leik Vikings og Fram, Vikingar léku án tveggja sinna bestu manna, Björgvins Björgvinssonar sem er eins og kunnugt er lögreglumaður að atvinnu og var að gæta forseta Finnlands. Hinn leikmaðurinn sem vantaði var Olafur Einars- son, en ekki fékkst nein skýring á hversvegna hann vantaði. brátt fyrir þetta byrjuðu Vik- ingarnir mjög vel i leiknum og þeir komust i 5:0 áður en Frömurum tókst að finna leiðina i markið. Eftir það einkenndist leikur Vikings nokkuð af kæru- leysi og áður en varði hafði Fram tekist að jafna metin 6:6 og ná siðan forystunni 8:7, en þannig var staðan i hálfleik. Siðari hálfleikur var afar jafn og oftast skildi aðeins eitt mark liðin — og á siðustu minútunum höfðu Vfkingar forystuna 14:13, en Pálmi Pálmason jafnaði fyrir Fram með marki úr vitakasti. Mörk Vikings: Páll Björgvins- son 5, Magnús Guðmundsson, Jón Sigurðsson og Ólafur Jónsson 2 mörk hver og þeir Viggó Sigurðs- son, borbergur Aðalsteinsson og Sigurður Gunnarsson eitt mark hver. Mörk Fram: Pálmi Pálmason —(5), Birgir 2 og þeir Sigurberg- ur Sigsteinsson, Arnar Guðlaugs- son, Andrés Bridde, Guðmundur borbjörnsson og Ragnar Hilmarsson eitt mark hver. Besti maðurinn á vellinum var mark- vörður Fram, Einar Birgisson. Siðari leikurinn var svo á milli FH og IR og lauk með öruggum sigri FH 23:17. Leikurinn var litið spennandi og virtust allir vera fegnir þegar honum lauk. 1 hálf- leik var staðan 12:9. MörkFH: Viðar Simonarson og Árni Guðjónsson 4 mörk hvor, Jón Gestur Viggósson, Kristján Stefánsson, Guðmundur Magnús- son og Valgarður Valgarðs- son 3 mörk hver, Tryggvi Har- aldsson tvö mörk og Guð- mundur Árni eitt mark. Mörk 1R: Vilhjálmur Sigur- geirsson 5, Sigurður Svavarsson 5(3) Brynjólfur Markússon, Hörður Harðarson, Bjarni Bjarnason og Sigurður Jónsson eitt mark hver. Staðan i riðlinum eftir leikina i gærkvöldi er nú þessi: A-riöill: Víkingur-Fram 14:14 Fram 3 2 1 0 52:45 5 Vikingur 2 1 1 0 27 :26 3 KR 3 1 0 2 42 :38 2 HK 2 0 0 2 26 :38 0 B-riöilI FH-IR 23:: 17 Valur 3 3 0 0 67: :46 6 FH 3 2 0 1 60 :49 4 Haukar 3 2 0 1 72: :64 4 Knattspyrnufélagiö Valur og Knattspyrnufélagiö Fram halda á sunnudaginn „Valsdaginn” og „Framdaginn” á iþróttasvæöum félaganna. Aö venju veröur margt um aö vera hjá þessum stóru fþrótta- félögum( hjá Val ber sennilega hæst keppni „Eldri-Fálka” og Yngri-Fálka” i knattspyrnu en hjá Fram er aöalviöburöurinn Ármann 3 1 0 2 48:64 2 1R 4 0 0 4 67:90 0 Siðustu leikirnir i riðlinum fyrir úrslitakeppnina fara svo fram i kvöld. bá leika Armann-Valur kl. 18.00, Haukar-FH kl. 19.15 og kl. 20.30 leika HK-Vikingur. —BB ieikur „Gullaldarliðsins” svo kallaöa gegn liöi Fram eins og þaö var skipaö á árunum 1956 og framundir 1960. t þessum liöum eru margir af okkar þekktustu knattspy rnumönnum fyrr og siöar, t.d. Rikharöur Jónsson, Helgi Danielsson, Þóröur Þórðarsson og fleiri hjá „Gull- aldarliöinu” og kappar eins og Geir Kristjánsson, Guömundur Óskarsson og flciri hjá Fram. Leonard hljóp 100 m ó 9.98 sekúndum! Silvio Leonard frá Kúbu hljóp 100 metrana á 9.98 sek- úndum á frjálsiþróttamóti sem fram fóri Guadalajara i Mexikó i gærkvöldi og er þetta einn besti timi sem náöst hefur i heiminum frá upphafi eftir aö timataka meö rafmagnsklukkum hófst sem eru miklum mun ná- kvæmari. Númer tvö I hlaup- inu varö annar Kúbumaöur Oswaldo Lara sem hljóp á 10.20 sekúndum — og þriöji varö svo ólympiumeistarinn Hasely Crawford frá Trinid- ad, Tobago sem hljóp á 10.28 sekúndum. Keppni þessi er undanrás fyrir heimsbikarkeppnina i frjálsum iþróttum sem fram fer I Diisseldorf í Vestur- Þýskalandi. Agætur árangur náöist i einstökum greinum á mótinu i Mexíkó I gærkvöldi og ber' þar hæst þristökk Brasiliu- mannsins Joao Carlos de Oliveira sem stökk 16.81 metra. Annar varö Carmelo Marinez Kúbu sem stökk 16.39 metra og þriöji varö Alejadro Herrera Kúbu sem stökk 16.10 metra. I 1500 metra hlaupinu sigr- aöi Garry Hill Kanada — hljóp á 3:46.29 minútum, Robert More Kúbu sigraöi i stangarstökki — stökk 5.05 metra, Scott Nielson Kanada sigraöi I sleggjukasti — kast- aöi 69.84 metra og 1300 métra hindrunarhlaupi sigraöi Carlos Marinez, Mexikó — hljóp á 9:01.20 minútum. Joanna McLeod frá Kan- ada sigraði i 100 metra grindahlaupi kvenna — hljóp á 13.86 sekúndum. Charlotte Bradley, Mexikó sigraöi 800 metra hlaupinu á 2:04.38 minútum og I kúluvarpinu sigraöi Lusetta Moreau frá Kanada — hún varpaöi 16.28 metra. Valsdagur og Framdagur Björgvin á toppinn! Björgvin Þorsteinsson, tslands- meistarinn i golfi fjögur undan- farin ár tók forustuna i landsmót- inu i gær, en þá var leikin önnur umferð, og er mótiö nú hálfnaö. Björgvin lék glæsilega I rokinu og rigningunni i gær þótt hann færi ekki vel af staö. Eftir fyrri 9 holurnar var Björgvin á 41 höggi, eða 6 yfir parinu, en þá tók kappinn sig heldur betur til. Hann „lagði” gamla pútternum og tók hinn fram aftur og eftir það stóðst ekk- ert fyrir honum. Hann lék siðari 9 holurnar á 33 höggum eða tveim- ur undir pari og kom inn á 74 höggum sem var besti árangur- inn i gær, og reyndar furðulega góður árangur miðað við að- stæðurnar sem voru vægast sagt slæmar, rokið náði 9-10 vindstig- um, þegar mest var og menn áttu i mestu vandræðum með að hemja sjálfa sig, hvað þá bolt- ann. En þótt Björgvin léki vel i gær þá er forskot hans ekki mjög mik- iö. Ragnar ólafsson lék einnig mjög vel, á 78 höggum, og er aö- eins tveimur höggum á eftir Is- landsmeistaranum. Þriðji maður eftir daginn i gær er Sigurður Thorarensen GK sem lék einnig glæsilega. Hann endaði hringinn með þvi að leika siðustu holuna á tveimur höggum, og er hún þó par 4. Siguröur var með feiknalangt upphafshögg, og geröi sér svo lít- ið fyrir og setti 2. höggið niður, af um 100 metra færi! — Og flestir reikna með að baráttan komi til með að standa á milli þessara þriggja manna. Þar verður örugglega ekkert gefiö eftir og gætu úrslitin ekki ráðist fyrr en á siðustu holunum á laugardaginn. En lOefstu menn i meistaraflokki eru þessir: Björgvin Þorsteins. GA 150 Ragnar Ólafsson GR 152 Siguröur Thorarens. GK 155 Sveinn Sigurbergss. GK 157 Atli Arason NK 157 Magnús Birgisson GK 158 Óttar Ingvason GR 159 Óskar Sæmundsson GR 160 Svan Friðgeirsson GR 161 Július Júliusson GK 161 Þess skal getið hér, aö kepp- endur i meistaraflokki karla leika á öftustu teigum, 1. fl. framar, —■ 2. fl. enn framar — og 3. flokkur karla i fremstu teigum. En nóg um það. I 1. fl. karla er Helgi Hólm GS bestur. Hann hef- ur leikið 36 holurnar á 167 höggum og er tveimur höggum betri en næsti maður sem er Halldór Kristjánsson GR. Siðan koma þeir jafnir á 171 höggi Einar B. Svona voru menn klæddir i Grafarholtinu i rokinu og rigningunni I gær. Hlifðarföt og regngalli, annaö dugöi ekki. Hér er þaö tslandsmeistarinn Björgvin Þorsteinsson sem slær af teig. Ljósm.Einar Indriðason GR og Gylfi Kristins- son GS. Sæmundur Knútsson GK hefur forustuna I 2. fl. karla á 180 högg- um, Ingólfur Bárðars. GOS á 181 og Georg V. Hannah GS á 182 og Valur Fannar GK á 183 höggum. Július Ingason GS hefur forust- una i 3. flokki karla er meö 170 höggum en siöan koma þeir jafnir á 173 höggum Ólafur Þorvaldsson GOS og Arnór bórhallsson GR Kvennaflokkar Jóhanna Ingólfsdóttir GR hefur nú tekið nokkuð góða forustu y i m.fl,— erá 168 höggum,sjö högg- um betri en Islandsmeistarinn Kristin Pálsdóttir GK. Jakobina Guðlaugsdóttir GV er þriðja á 176 höggum. I 1 fl. kvenna er Agúst Dúa Jónsdóttir GR nú komin i efsta sætið er á 193 höggum, 8 höggum betri en Hanna Gabrielsdóttir GR sem er i öðru sæti. gk-. ÚFIÐ er eeikijr og í JÓKER gengur það sinn vanagang M.a. Alls konar kúlusDil, boxtæki, körfuboltatæki, vél- byssa, riffill, loftvarnarbyssa, karatetæki, gjafmildur fíll, þyrla og m.fl. Gos og sælgæti Lítið inn í leiktœkjasalnum Grensásvegi 7, er fjöldinn allur af leiktœkjum sem stytta stundirnar V Leiktœkjasalurinn GRENSÁSVEGI7 Opið alla daga kl. 12-23.30. — Fyrir unga sem aldna HOTEL VARÐBORG AKUREYRI SÍMI (96)22600 Góð gistiherbergi , Verð frá 2.700 — 5.700 S i Morgunverður 650 Næg bilastæði Er i hjarta bæjarins VISIR visar á LIIHI) MITT Atkvœðaseðill í kosningu VÍSIS um vinsœlaste knattspyrnuliðið sumorið 77 LIÐIÐ MITT ER: NAFN HEIM1LI BYGGÐARLAG SÝSLA SIMI Sendu seðilinn til VÍSIS Siðumúla 14, Reykjavik strax í dag. Hálfsmánaðarlega verður dregið úr nöfnum þeirra sem tekið hafa þátt i kosningunni og er vinningurínn hverju sinni 15 þúsund ki;^na úitekt á sportvörum hjá SPORTVALI, Hlepfm^ torgi, Reykjavik. Aukavinningurinn er dreginn er út i lok kosning- arinnar úr atkvæðaseðlum þéirra, sem greiddu vinsælasta liðinu atkvæði sitt er 50 þúsund króna úttekt á sportvörum i Sportvali, Hlemmtorgi, Reykjavik. VINNINGAR HALFSMÁNADARLíGA

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.