Vísir - 12.08.1977, Síða 14
Föstudagur 12. ágúst 1977 VISIR
Ekki gleyma stóra bróður!
Uhro Kekkonen# for-
seti Finnlands/ heldur
boð fyrir ýmsa gesti
sina i Þinghól í kvöld.
Verður þar margt um
manninn ef að líkum
lætur og margt góðra
manna mun snæða með
hinum tignu gestum.
Aður en Finnlandsfor-
seti kom til landsins,
kom hann þeim boðum
til Islendinga að hann
vildi að sendiherra
,/bræðraþjóðarinnar i
austri", Sovétrikjanna
sæti boðið. En vaninn
mun vera sá, að erlendir
gestir haldi boð fyrir
ýmsa þá er þeir telja
eiga þangað erindi
vegna tengsla við sína
þjóð og er þá haft sam-
ráð við viðkomandi yfir-
völd í þessu tilfelli ís-
lenska gestgjafa Finn-
landsforseta.
Eftir að tilmælin
komu um Sovétmanninn
töldu Islendingar eöli-
legra að fleiri sendi-
herrar yrðu einnig við-
staddir og var leitað til
þess kínverska. Hann
hefur starfað lengst hér
á landi allra þeirra
sendiherra sem nú
dvelja hér, og sem slik-
um „aldursforseta" er
honum boðið til að
Sovétmaðurinn hafi ein-
hverja úr sinni stétt við
borðhaldið.
Ekki fer þó neinum
sögum af því hvernig
þeim líki félagsskapur-
inn!!
Vill Breshnef hitta Geir?
Blaðið Frjáls verslun
hefur að eigin sögn ör-
ugga heimildarmenn
innan sendiráðs Sovét-
rikjanna í Reykjavík,
samanber eftirfarandi
„frétt" f orðspori
blaðsins.:
„Samkvæmt örugg-
um heimildum í sov-
éska sendiráðinu mun
Geir Hallgrímsson
þiggja boð Sovétstjórn-
Erfitt
fyrir
olf oð
hœtta?
„Um það leyti sem
Alfreð Þorsteinsson
tók viö stöðu forstjóra
Sölunefndar varnar-
liðseigna, var þvi
fleygt, að Alfreð hefði
gefið Framsóknarfor-
ystunni fvsrtrheft um að
hætta afskiptum af
stjórnmálum. Þetta
mun reyndar hafa
gerst, en Alf reð svo séð
sig um hönd og vili nú
hvergi fara úr þeim
pólitísku stöðum, sem
hann gegnir fyrir
Framsóknarf lokkinn.
Af þessu skapast
vandamál varðandi
uppstillingu flokksins
arinnar um að fara í
opinbera heimsókn til
Sovétríkjanna nú á
næstunni. Verður for-
sætisráðherra þar með
æðsti ráðamaður Is-
lendinga sem heimsótt
hefur Sovétrikin í opin-
berum erindagjörðum
en áður hefur Einar
Agústsson, utanríkis-
ráðherra farið í aust-
urveg i boði Sovét-
stjórnarinnar".
Alfreð Þorsteinsson
fyrir borgarstjórnar-
kosningar, því Kristján
Benediktsson var bú-
inn að segja 1. sætinu
lausu. Gerir nú Alfreð
tilkall til þess. Margir
áhrifamenn innan
flokksins mega ekki til
þess hugsa að Alfreð
verði i efsta sæti list-
ans og er þvi ekki
ósennilegt að Kristján
Benediktsson verði
beðinn að sitja áfram
eitt k jörtimabil i viðbót
og leysa vandann".
(Orðspor FV). _AH
TIL SOUJI
Volvo 144 sjálfskiptur '72
Volvo 142 '73, ekinn aðeins 32 þús. km.
Volvo 144 GL ‘74
Volvo 245 GL '75 sjálfskiptur með
vökvastýri
Volvo 244 GL '76
Volvo 244 GL '77
SuÓurlandsbraut 16-Simi 35200
{VOLVOJ
W I
(?
Bílaleiga
Kjartansgötu 12 — Borgarnesi
Simi 93-7395.
Volkswagen
Landrover
til lengri og skemmri ferða
BILAVARAHLUTIR
Nýkomnir varahlutir í
Land Rover '62
Fiat 128 71
BILAPARTASALAN
rlöfðatúni 10, simi 11397.
Opið fra kl. 9-6.30, laugardaga
kl. 9-3 og.sunnudaga kl. 13.
Nýr og -^JJIAQRV^U'fK1 7/
glœsilegur sýningasalur Opið
8iia«*o/ ^ xuieBueiRnSj ‘ AAánud-föstud. 9-20. Laugardaga 10-6. Alltaf opiö i hádeginu
Arg. Tegund Verðíþús.
------------------------*---r
76 Cortina 2000 XLsjálfsk. 2.100
75 Fiat 128 900
75 Sunbeam Hunter Station 1.200
74 Ford LTD i.900
74 Cortina 1300 1.100
74 Saab96 1.450
74 Bronco V/8 beinsk. 2.200
74 Capri 1.450
74 Fiat128 750
74 VauxhallVIVA 950
74 Fiat 132 GLS 1600 1.280
74 Hillman Hunter 930
73 Escort 830
73 Austin Mini 520
74 Wagoneer 2.100
73 Saab99 1.550
74 Escort 830
74 Mazda 616 1.300
73 Escort Sport 820
74 Cortina 1300 1.150
74 Fiat 128 730
73 Hillman Hunter 750
73 Transitdiesei 930
72 Comet4rad. 1.200
71 Opel Rec. 1700 930
71 Saab 750
72 Comet4rad. 1.150
72 Cortina 1600 XL 980
73 Simca 1000 LS 550
71 Volvol44 1.300
71 Cortinal300 650
71 Benz 250 sjálfsk. 2.000
Mercury Comet '72 ekinn 89 þús. til sölu, kr.
1150 þús^Skipti á minni og ódýrari bil æskileg.
SVEINN EGILSSON HF
FORO HOSINU SKEIFUNNM7 SIMI8S100 RFYKJAVlK
B-
CHEVROLET JRUCKS
Tegund:
Buick Century
-Ford Maverik
Ford LTD.
Chevrolet Impala
Chev. Nova 2ja dyra Custom
Audi 100 CoupéS
Mercury Comet sjálfskiptur
Citroen GS 1220 club
Jeep Waqoneer
Saab96
Chev. Nova
Chevrolet Impala
Vauxhall Viva
Vauxhall Victor
Chevrolet Blazer Cheyenne
Chevrolet Camaro
Opel Caravan
Chevrolet Nova
Datsun
Chevrolet Impala
Chevrolet Malibu
Fiat128
PontiacTransAm
Taunus
Morris Marina
Opel Caravan
Mazda 818
Samband
Véladeild
Arg.
2.500
700
1.950
1.050
1.450
3.450
750
3.500
625
1.200
1.500
850
ÁRMÚLA 3 - SÍMl 389QC
Til sölu:
Benz 220 árg. '69,
mjög góður svartur
Gremlin '72
Fiat 131 station
Saab96
Chevrolet Vega
Opel Rcord 1700
Sunbeam 1500
Taunus 17M station " '69
Saab99 " '73
Mercury
Comet " '73
VW Golf '76 ekinn 10
þús km.
Mazda 818 station
órg. 76,
ekinn 17 þús. km.
Opið fró kl." 9-7 KJÖRBILLINN
Laugardaga kl. 10-4 s^Wll.
r