Vísir - 12.08.1977, Síða 18

Vísir - 12.08.1977, Síða 18
Föstudagur 12. ágúst 1977 VISIR O * ★★ *** ★★★★ afleit slöpp la-la ágæt framúrskarandi Ef mynd er talin heldur betri en stjörnur segja til um fær hún + aö auki,- Gamla bíó: Maður er manns gaman ★ ★ Háskólabíó: Ekki er allt sem sýnist ★ ★ Nýja bió: Lucky Lady ★ ★ ★ Stjörnubíó: Robin and Marian *★ ★. ★ Laugarásbíó: Villihesturinn ★ TÓNABÍÓ Sími 31182 RQLLERBF3LL AUSTurbæjarrííI Fimmta herförin — Orustan viö Sutjeska Ny DanaarisK myna, sem a ao gerast er hiö „samvirka þjóð- félag” er oröiö aö veruleika. Leikstjóri: Norman Jewison (Jesus Christ Superstar) Aöalhlutverk: James Caan, John Houseman, Ralph Richardson Bönnuö börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7,20 og 9,40 Hækkaö verö Ath. breyttan sýningartfma. hafnnrhíó jy 16-444 ... i Hús hinna fordæmdu Hörkuspennandi Cinema Scope litmynd, eftir sögu Edgar Allan Poe me. Vincent Price. Bönnuö innan 16 ára. Endursýnd kl. 3-5-7-9 og 11. The Fifth Offensive Mjög spennandi og viöburöa- rlk, ný, ensk-júgóslavnesk stórmynd I litum og Cinema- scope, er lýsir þvi þegar Þjóöverjar meö 120 þús. manna her ætluöu aö útrýma 20. þús. júgóslavneskum skæruliöum, sem voru undir stjórn Tltós. Myndin er tekin á sömu slóöum og atburöirn- ir geröust I siöustu heimstyrjöld. Aöalhlutverk: Richard Burton, Irene Papas. Tónlist: Mikis Teodorakis. Bönnuö innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15. Sjúkrahótal RauAaí kroasma •ru a Akurayrí og f Raykjavik. ■ RAUÐI KROSS ÍSLANDS Ekki er alit, sem sýnist Hustle Frábær litmynd frá Para- mount um dagleg störf lög- reglumanna stórborganna vestan hafs. Framleiöandi og leikstjóri: Roberí Aldrich. Aöalhlutverk: Burt Reyn- olds, Catherine Denevue. ISLENSKUR TEXTI Bönnuö börnum. Sýnd kl. 5 og 9. tSLENZKUR TEXTI Ofsinn viö hvítu línuna Hörkuspennandi og viöburöa- rlk ný amerlsk sakamála- mynd I litum. Leikstjóri: Jonathan Kaplan Aöalhlutverk: Jan-Michael Vincent, Kay Lenz, Slim Pickens Sýnd kl. 6, 8 og 10. Bönnuö börnum ISLENSKUR TEXTI Bráðskemmtileg, ný banda- rlsk ævintýra- og gaman- mynd, sem gerist á bannár- unum I Bandarlkjunum og segir frá þrem léttlyndum smyglurum. Hækkaö verö. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. Cleopatra Jones Hörkuspennandi amerlsk lit- mynd sem greinir frá barátt- unni við eiturlyfjasala I Bandarlkjunum. tsl texti. sýnd kl. 9 Bönnuö börnum. Umsjón: Guðjón Arngrímsson Hvenœr skildu þœr koma hingoð? Eins og allir sem eitthvað fylgjast með kvik- myndum vita þá eru biómyndir mismunandi lengi á leiðinni hingað til lands. Við gerum það okkur hér til gamans að geta nokkurra mynda sem allar eru orðnar eða eru að verða tveggja ára og hafa enn ekki verið sýndar hér. Þær eiga það sameigin- legt að hafa hlotið mjög góða aðsókn og vinsældir erlendis. Þessar myndir voru gerðar á svipuðum tima eða jafnvel á undan myndum eins og „Nash- ville” og „The Conversation” sem fyrir iöngu voru hér svo vonandi liður ekki á löngu þar til þær slæð- ast hingað. Dog Day Afternoon. Mynd sem fjallar um heldur mis- heppnaö bankarán og banka- ræningja sem veröa aö gjöra svo vel og búa um sig i bankan- um meö gisla sína og sitja af sér umsátur lögreglunnar. Þetta er nokkurs konar glæpa-gaman- mynd, með skemmtilegu sál- fræðilegu ívafi og A1 Pacino sannar enn leikhæfileika sina I hlutverki hins kynvillta ræningjaleiðtoga. A Woman Under The In- fluence. Leikstjórinn John Cassavetes skoöar I þessari mynd hjónaband miðstéttar- fólks i Bandarfkjunum og þykir myndin helst athyglisverð fyrir frábæra frammistööu Gene Rowlands I hlutverki eiginkon- unnar og sérkennilegan stll Cassavetes. Peter Falk leikur eiginmanninn. Love And Death. Mis- heppnaður tilræöismaöur lltur yfir farinn veg og sýndar glefs- ur úr lífi hans. Woody Allen stendur aö vanda fyrir sinu, og myndin gerist árið 1912 og sá sem honum mistókst aö myröa var Napoleon! One Flew Over The Cuckoo’s Nest.Þessa mynd þarf varla aö kynna hún fékk fimm öskars- verðlaun á sinum tíma. Hún gerist I geöveikrahæli og fjallar um deilur sjúklinganna og yfirvalda. Jack Nicholson er frábær sem leiðtogi sjúkling- anna. Shampoo. Bráöfyndin á köfl- um, en heldur vafasöm siðferöi- lega eru dómarnir sem þessi mynd hefur vlðast hvar fengiö. Hér greinir frá hárgreiðslu- manni I Hollywood sem reynir aö fullnægja öllum kröfum kvenkyns viðskiptavina sinna, jafnvel þó hann þurfi stund- umaö fara útfyrir starfssviðiö. Warren Beatty, Julie Christie og Goldie Hawn eru meöal leik- enda. Conversation Piece. Siðasta mynd snillingsins Italska Luchino Visconti fjallar um fjöl- skyldu sem ónáðar prófessor nokkurn, dregur hann inní dags- ljósiö, þar sem hann kann svo bara vel við sig. ógleymanleg mynd, segja þeir sem séö hafa. W . ' S; A Woman Under The Influence Love And Death Dog Day Afternoon One Flew Over The Cuckoo’s Nest.' Conversation Piece Shampoo

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.