Vísir - 12.08.1977, Qupperneq 20
20
Föstudagur 12. ágúst 1977
SMAÁlJGLYSINGÁll SIMI «0611
OPIÐ TIL KL. 10.00 £h.°
LAUGARDAGA KL. 10 12 f.h.
TIL SÖLIJ
Til sölu
sambyggt Radionette sjónvarps-
tæki ?3” og útvarpstæki með 4
bylgjum., einnig fylgir Garrant
plötuspilari. Uppl. i sima 34936.
Tii söiu Rafha eldavél.
eldri gerð, litið sófasett,
palesander sófaborð, kringlótt
eldhúsborö og fjórir stólar. Uppl.
i si'ma 24534.
Vélbundið hey
til sölu að Vogatungu, Leirár-
sveit. Heimkeyrt ef óskað er.
Uppl. i sima 93-1010.
Húseigendur og verktakar ath!
Túnþökur til sölu verð frá kr. 90 —
pr. fm. Uppl. i sima 99-4474.
ÖSKÁST ÍŒYin
óska eftir
að kaupa rafmagnseldavél. Má
vera eldrigerð. A sama stað er til
sölu gott barnarúm. Uppl. i sima
42737 eftir kl. 7 á kvöldin.
Krani óskast.
Óska eftir að taka á leigu bil-
krana sem hægt væri að nota við
byggingarvinnu Uppl. i sima
96-22176 eftir kl. 7 á kvöldin.
1 YlUll YFJIHMHW
Ánamaökar til sölu.
Stóri f allegir ánamaðkar til sölu á
Skólavörðustig 27 (simi 14296).
Laxamaðkur.
Simi 16326.
Ánamaðkar.
Til sölu laxamaðkar og silunga-
maðkar. Uppl. i sima 37734 milli
kl. 18-22.
Ánamaðkar til sölu
á kr. 50 stk. Uppl. i síma 74276.
STÓRIR og sprækir
laxamaökar. Uppl. Isima 11810 e.
kl. 17.
Sem ný þvottavél
tilsölu. Uppl. i slma 75458 eftir kl.
7.
HIJSGÖON
Happy-sófasett til sölu.
6 stólar og 2 borö. Selst saman eöa
i sitt hvoru lagi. Verö kr. 80 þús.
Uppl. i sima 92-3269.
Tveir armstólar til sölu.
Nýklæddir (pluss-áklæöi). Uppl. i
sima 42591.
Litið sófasett til sölu
Verkstæðið Laugavegi 100 2. hæö
VEllSLIJiY
Blindraiðn.
Brúöuvöggur margar stærðir,
hjólhestakörfur, bréfakörfur,
smákörfur og þvottakörfur
tunnulag. Ennfremur barnakörf-
ur klæddar eða óklæddar á hjól-
grind, ávallt fyrirliggjandi.
Hjálpið blindum, kaupið vinnu
þeirra. Blindraiön Ingólfsstræti
16. simi 12165.
Leikfangahúsiö auglýsir:
Barnabilstólar, barnarólur,
gúmibátar, 3gerðir. Barbie-bilar,
Barbie-tjöld, Barbie-sundlaugar
D.V.P. dúkkur og grátdúkkur.
Itölsku tréleikföngin. Bleiki Par-
dusinn, fótboltar, Sindý dúkkur,
skápar, borö, snyrtiborð, æf-
intýramaðurinn og skriðdrekar,
jeppar, bátar Lone Ranger hest-
ar, kerrur, tjöld, myndir til aö
mála eftir númerum. Póstsend-
um.- Leikfangahúsið Skólavöröu-
stig 10. Simi 14806.
Ath. gefum 10% afslátt
af peysum IKASSANUM frá 8.-13.
ágúst. Viljum vekja athygli á
mjög fallegum flauelsbuxum frá
nr. 4-14. Erum búin að fá Hjar-
ta-crepe ásamt mörgum öðrum
tegundum af garni. Mjög fallegt
úrval af sængurgjöfum. Versl.
Prima Hagamel 67.
Körfuhúsgögn.
Reyrstólar með púöum, léttir og
þægilegir. Reyrborö kringlótt, og
hin vinsælu teborð á hjólum. Þá
eru komnir aftur hinir gömlu og
góðu bólstruðu körfustólar. Styðj-
ið islenskan iðnað. Körfugerðin
Ingólfsstræti 16, simi 12165.
Siglufjörður
og nágrenni . Gullin gleöja. Leik-
föng I úrvali. Verslunin Ogn
Siglufirði.
SJÓYVOKP
Til sölu 19” Philips
sjónvarpstæki. 8 ára. Verö kr. 25
þús. Uppl. i sima 35366.
IILJOMÁKI
Orgel. Yamaha BK 5
til sölu. Uppl. i sima 15983.
h.ioi.-vh;\ui
Tan sad barnavagn
tilsölu.einnigsæti i vagn. Uppl. i
sima 18192 e.kl. 5.
Hjólhýsi til sölu.
14 feta Monza hjóihýsi með for-
tjaldi til sölu. Greiðsluskilmálar.
Uppl. i sima 84852 eftir kl. 7.
Kapp reiðhjól 10 gíra,
þrihjói, barnastóll og ritvél til
sölu. Uppl. i sima 73508.
Hjólhýsi til sölu.
14 feta Monza hjólhýsi með for-
tjaldi til sölu. Greiðsluskilmálar.
Uppl. i sima 84852 eftir kl. 7.
Mótorhjólaviðgerðir.
Við gerum við allar stæröir og
gerðir af mótorhjólum. Sækjum,
sendum mótorhjólin ef óskað er.
Varahlutir i flestar gerðir hjóla.
Hjá okkur er fullkomin þjónusta.
Mótorhjól K. Jönsson, Hverfis-
götu 72. Simi 12452, opið frá 9-6
fimm daga vikunnar.
liÁiAH
Til sölu 17 feta
hraðbátur á vagni, hvorutveggja
vandað. Selst mjög ódýrt. Uppl. i
sima 42613.
Af sérstökum ástæðum
er 2 ára 4 tonna trillubátur til
sölu.Meö30ha. Saab vél, Simrad
dýptarmæli og 4 rafknúnum
handfærarúllum, 2 altanatorar,
FR talstöð, Jabsko dæla o.fl. Allt
mjög vel meö fariö. Uppl. I sima
93-6604 eða 6605. Matthias Bjik-ns-
son.
KÁKiYÁGÆSLÁ
Barngóð kona óskast
sem fyrst til að gæta 15 mán.
telpu fyrir hádegi. Æskiiegt í
Laugarneshverfi eöa vesturbæ.
Uppl. i sima 82272.
Barngóð kona óskast
til a ð gæta 5 mána ða stúlku frá kl.
8.30 til 16.30 Má búa i Norðurmýr-
inni. Uppl. i sima 27175 e.kl. 5.
Leikskóli
Ennþá er hægt að fá pláss fyrir 4-
7 ára börn að leikskólanum
Einarsnesi 76, Skerjafirði. Uppl. i
sima 17421 milli kl. 12 og 4.
Ananda Marga.
SÁFYÁKIYY
tslensk frimerki
og erlend, ný og notuð. Ailt keypt
hæsta verði. Richardt Ryel, Háa-
leiti 37. Simar 84424 og 25506.
KLYYSLÁ
hefst miðvikudaginn 17. ágúst
Innritun og upplýsingar I sima
12907. Ragnhildur Asgeirsdóttir,
kennari.
TÁPÁI)-FIJYIHI)
Gleraugu hafa tapast,
tviskipt vinstra megin.Sennilega i
verslun. Skilvis finnandi vinsam-
lega hringi i sima 14864.
IÁSTFKiYIK
Ibúðir til sölu:
við Mávahlið, Eskihlið, Hjarðar-
haga, Eyjabakka, Skeggjagötu,
Ennfremur húsnæði fyrir tann-
læknastofu. Haraldur Guðmunds-
son LGF. Simar 15415 og 15414.
Til sölu ný gegnumtekið
litið parhús á eftirsóttum stað
nálægt miðbænum. Uppl. i sima
52718.
WÓYIJSTA
Slæ og hirði garða
Uppl. i sima 22601
Húseigendur-Húsfélög.
Sköfum upp útihurðir og annan
útivið, gerum við huröapumpur
og setjum upp nýjar. Skiptum um
þakrennur og niðurföll. Onnumst
viðhald lóðagirðinga og lóðaslátt.
Tilboð eða timavinna. Uppl. i
sima 74276.
Veistu?
að Stjörnumálning er úrvals-
málning. Stjörnulitir eru tiskulit-
ir, einnig sérlagaðir að yðar vali.
ATHUGIÐ aö stjörnumálningin
er ávallt seld á verksmiðjuverði
alla virka dága (einnig laugar-
daga) i verksmiðjunni að Armúla
36, R. Stjörnulitir sf. Armúla 36 R.
simi 84780.
JARÐÝTA
Til leigu — Hentug i lóðir. Vanur
maður Simar 75143-32101 Ýtir sf.
Gisting I
2-3 eða 4ra manna herbergjum.
Uppbúin rúm eða pokapláss i
sömu herbergjum. Eldunarað-
staða. Gisting Mosfells Hellu
Rang. Simi 99-5928.
Hurðasköfun.
Sköfum upp hurðir og annaÁ úti-.
við. Gamla hurðin veröursem ný.
Vönduð vinna, vanir menn. Föst
verðtilboð yður að kostnaðar-
lausu. Uppl. i sima 75259.
Túnþökur
Til sölu vélskornar túnþökur.
Uppl. i sima 41896.
Tek eftir gömlum
myndum og stækka. Litum
einnig ef óskað er. Myndatökur
má panta I sima 11980. Opið frá
kl. 2-5. Ljósmyndastofa Sigurðar
Guðmundssonar, Skólavörðustig
30.
IIH FI Y< iF H.Y I i\(f/l It
Gólfteppahreinsun
húsgagnahreinsun.
Löng reynsla tryggir vandaba
vinnu, Erna og Þorsteinn. Simi
20888.
önnumst hreingerningar á ibúð-
um
og stofnunum. Vant og vandvirkt
fólk. Simar 71484 og 84017.
Hreingerningafélag Reykjavikur
simi 32118. Vélhreinsum teppi og
þrífum Ibúðir stigaganga og
stofnanir. Reyndir menn og vönd-
uð vinna. Gjörið svo vel aö
hringja f sima 32118.
ÁTVIYYA í HOIH
Múrara-handlangari
óskast. Simi 19672.
Konur óskast til starfa
við saumaskap. Gott kaup. TM-
húsgögn, Siðumúla 30. simi 86822.
Tvo kennara vantar
að Varmalandsskóla I Mýra-
sýslu. Gotthúsnæði, fri upphitun.
Skólastjóri gefur nánari upp-
lýsingar i sima 73959 i dag og á
morgunfrákl. 17-20. Og eftir þaö
i Varmalandsskóla, simi gegnum
Borgarnes.
Laghentir menn
óskast i vinnu. Trésmiðjan Meið-
ur, Siðumúla 30. simi 86822.
ÁTVIYYÁ OSKIST
21 árs maður óskar
eftir atvinnu. Duglegur og stund-
vis. Allt kemur til greina. Hefur
bilpróf.Uppl. i sima 74363.
HÍJSYÁtf)! I HODI
Til leigu
snoturt herbergi með baði, fyrir
einhleypa stúlku ekki yngri en 25
ára. Reglusemi áskilin. Tilboö
merkt ,,5285” fyrir 15. ágúst.
'Húsráðendur — Leigumiðlun
er það ekki lausnin að láta okkur
leigja ibúðar- og atvinnuhúsnæði
yður að kostnaðarlausu? Húsa-
leigan Laugavegi 28 II. hæð.
Uppl. um leiguhúsnæði veittar á
staðnum og i sima 16121. Opið 10-
5.
Húseigendur,
við önnumst leigu á húsnæði yðar,
yöur að kostnaðalausu, gerum
leigusamninga. Miðborg.
Lækjargötu 2. (Nýja-Bfó). Hilm-
ar Björgvinsson hdl. Harry _H.
Gunnarsson sölustjóri. Simi 25590
og kvöldsími 19864.
HI SY VIII ÓSIi lS I
Miðaldra maður
ifastri vinnu óskar eftir góðu he
bergi. Uppl. i sima 16294. e. kl.
4-5 herbergja ibúð
óskast sem fyrst. Uppl. i sima
7247 5 e. kl. 6
5 herb. ibúð!
Óskum eftir 5 herb. ibúð til leigu,
helst i Austurbænum. Einhver
fyrirframgreiðsla, ef óskaö er.
Upplýsingar i simum 34660 og
42907.
2 herbergja ibuð
óskast til leigu. Uppl. i sima
35361.
Tvær stúlkur utan af landi
óska eftir 2ja herbergja ibúð sem
fyrst. Háfs árs fyrirframgreiðsla
ef óskað er. Uppl. i sima 33437 eft-
ir kl. 7 i kvöld.
Barnlaust par
óskar eftir að taka litla Ibúð á
leigu frá og með 1. nóv. n.k. Góð
umgengni vinsamlega hringið i
sima 44268.
Reglusamt par
með eitt barn óskar eftir 2ja-3ja
herbergja ibúð sem allra fyrst.
Uppl. i sima 76313.
Tvær stúlkur
utan af landi óska að taka á leigu
2ja-3ja herbergja ibúð sem fyrst.
Reglusemi og skilvisum greiðsl-
um heitið, Uppl. i sima 93-1749.
tbúð vantar eina
konu ákaflega. Ef hún fæst ei fyll-
ist trega, falda hrundin yndis-
lega. (2ja-3ja herbergja. Simi
18617)
Iðnaðarhúsnæði óskast
til leigu ca. 40-80 ferm. Má vera
tvö herbergi. Uppl. i sima 25825.
Tvær ungar stúlkur
óska eftir 2 herb. ibúð strax i
Hafnarfirði, ekki Kinnunum.
Uppl.Isima 52087og 50338 e.kl. 5.
Rúmlega tvitugan nema
vantar herbergi með eldunarað-
stöðu eða einstaklingslbúö sem
fyrst. Uppl. I sima 19293.
3ja-4ra herbergja Ibúð
óskast. 3ja mánaða fyrirfram-
greiðsla. Uppl. i sima 13768.
T.IÖLI)
Tjaldaviðgerðir
Látið gera viö tjöldin, önnumst
viögeröir á ferðatjöldum. Mót-
taka I Tómstundahúsinu Lauga-
vegi 164, Saumastofan Foss, Star-
engi 17, Selfossi.
KÍLAYIDSKIPTT
Óska eftir góðum bíl.
Otborgun 200 þús. Uppl. i sima
73954 eftir kl. 18,30.
VW 1300 árg. ’74
til sölu. Útborgun 4-500 þús.
Uppl. i slma 92-3216 eftir kl. 7.
Fíat 127 3 dyra
árg. 1975. Ekinn 32 þ.km. i góðu
lagi. Skoðaður 1977 til sölu. Verð
790 þús. Skipti möguleg á ódýrari
bil. Bilaverkstæðið Brautarholti
22. Simi 28451. Óskar.
Ford Cortina 1970
2 dyra til sölu. Litúr gullbrons, i
góðu lagi. Skoðaður 1977. Verð
450 þ. Bilaverkstæðið Brautar-
holti 22. Simi 28451. Óskar.
Toyota M II árg. ’76.
Ekin 23 þ.km. Er til sýnis og sölu
að Laufásveg 50 i dag og á
morgun. Simar 14326 og 421á4.