Tíminn - 13.02.1969, Side 11

Tíminn - 13.02.1969, Side 11
FIMMTUDAGUR 13. febrúar 1969. TIMINN 11 DENNI — Ef þig langar á bak Nelly jt k A A l A I iri gömlu, þá er þa3 í lagi, en UÆíy\A LA U o I það þarf ekki að snara hana- 10 r ir í 2 3 ■ 6 ■ 9 ■ ■ /2 ■ /V r Lárétt: 1 Árstíð 6 Heppni 8 Útsær 9 Fugl 10 Kaðla 11 56 12 Mann 13 Eyktamark 15 Fugl- inn. Krossgáta Nr. 240 Lóðrétt: 2 Planta 3 Nes 4 Kjúklinganna 5 Verkfæri 7 Dýr 14 Lindi. Ráðning á gátu no. 239: Lárétt: 1 Ofnar 6 Lýs 8 Móa 9 Nöp 10 KEA 11 Lok 12 Læk 13 Ave 15 Brigð. Lóðrétt: 2 Flakkar 3 Ný 4 Asnaleg 5 Smali 7 Spekt 14 VI. ORÐSENDING Sakir alvarlegra veikinda lítíls sttlkubairns, sem fæddist á jólun- um os þarf að fara með tíl Banda ríkjanna til uppskurðar, vU ég biðja alla góða ísléndinga að skapa þess- ari litlu stúlku lifshamingju með þvi að leggja fram litla fjárupp- hæð svo þetta mætti takast Pjár. framlögum verður veitt móttaka hjá dagblöðunum og á eftirtöldum stöð um 1 Hafnarfirði og Garðahreppi: Skrifstofu framfærslufulitrúans 1 Hafnarfirði; Verzlun Magnúsar Guð laugssonar og i verzlunum kaupfé- lagsins i Hafnarfirði og Garða- hreppi. — Séra Bragi Benediktsson. Mlnnlngarsp|ölo Hellsuhælissjoðs Islands fási hjá lónl Slgurgelrssym Hverfisgötu 13 B Hafnarfirði iimi 50433 og ' Garðahreppi íia erlu Jónsdótt.ui Smaraflöi 17 slmi 5163? Minnlngarsplölo Geðverndarfélags Islands eru seld ' verzlun Mavv.'isar Benjaminssonai Veltusundi og Markaðinum baugavegi og Hafnar strætl Frá Geðverndarfélaglnu: Minningarspjöld félags- ins eru seld Markaðinun Hafnai strætl og baugavegi Verzlun ilagnúsai Beniaminssonai og Bókaverzlun Olivers Stetns Hafnai flrði GLEYMIÐ 6KKI BIAFRAI Kauð) hross Islands r.eloij er.nþá á mótl framlögum til nlálparstarfs al- þjóða Rauða Krossins < Bíafra Töluset.1 fyrstadagsumslög eru *eld vegna k; oa á islenzkum af urðuro fyrji bágstadda i Biafra hjá Blaðaturnlnum við ókaverzlun Sig fúsai Eymundssonai og a skrifstofu Rauða Kross Islands Öldugötu 4 R Gleymið ekkl þelm sem svelta. GENGISSKRANING Nr. 15. — 10. febrúar 1969 i Bandai XoLlai 88 if i Sterlmgspund 210,15 210,65 Kanadsrtoaar «1.94 ¥2..- 100 danskar kr. 1.167,94 1.170,60 100 norskar Sr 1.228.95 1.231,75 100 Sænslcar br. 1.703,28 1.707,14 10C flnnss mörk 2.101.8? '2.10&.ÖC 100 PYansfcli fr L775.0C 1.779.0? 100 Be!g frankar 175.35 175.75 100 Svlssn frankar 2.033.80 2.938,40 100 Gyllini 2.427,35 2.432,85 m reitlcn ö iÆM n .223 100 v-þýzlc mörk 2.191,16 2.196,20 J(M; urui 14.08 I4,ii 100 Austurr scli. 339.70 340 48 lOt oesetai 126,27 126,55 100 Relfcnmgskrönui — 1 RelkningsdoUai — V jrusklxtalönc 99.86 100A4 Vóruslclotnlönc 87.90 384C Vöruskintalöno 210.95 211.4." l Retknlrigsnund - ' 'T-'rV./*,-A-. ' cri v r* 1 SJÓNVARP í FÖSTUDAGUR 16. febrúar. 20.00 Fréttir 20.35 Donns og Gail. Kvikmvnd þessi greinir frá tveimur ungum stúlkum, sem komnar eru ti) stórborg arinnar í atvinnu- og ævin- týraleit og eru i sambýii sumarlangt. Þýðandi Jón rho. Haraldsson. 21.25 Harðjaxlinn Aðalhlntverkið leikur Patrick McGoohan. Þúðandi. Þórður í)rr Sigurðsson. 22.15 Erieno máiefni. 22.35 Dagskrárlok. Hann gat setið í náðum og reykt pípu S'ína, meðan hún matreiddi. Hann lolkaði dyrucn og kveikti Ijós og d'áðist að því, hiverniig sá bjiarmi fór henni. Hann taiaði við hana um sjálfan sig og trúði henni fyrir mieiru en nokkurri annarri manneskju, sem hann hafði sikipzt orðum við á lífsleið- inni. En hún varð þó fyrri til að víkja talinu að handritinu að bókinni, sem hann var að semja oig kominn að þvá að Ijúka, þegar hún varð á vegi hans. — Við skuihim ekki ræða um það núna, Ladygray. Ein'hvern tíma síðar sba! ég lesa það fyrir yður, og þá munuð þér skilja, að koma yðar hingrð hefur ekki stöðvað það verk Fyrst í stað olli þessi truflun mér að vísu óánægjiu, því að ég bafði hugsað mér að reka endahnútinn á verk- ið þessa dagana og ganga síðan á vit nýs ævintýris — undari'egs ævintýris lanigt í norðri. — Lílklega þar nyrðra seen eng ir mienn búa enn? — Já, nema nokkrir Iad'íánar og einstaka könnuðir á rei'ki. Ég fór þangað í fyrra og ferðaðist þar um í hundrað tuttugu og sjö daga án þess að sjá nokkra mann eskju aðra en leiðsögumann minn. Hún hatlaði sér fram yfir borð- ið og horfði fast i augu hans. — Nú skil ég ástæðuna til þess, að ég hef skilið yður svo vel og get- að lesið margt milli línanna í bókum yðar. Ef ég hefði verið karimaður, held ég að ég hefði lííkzt yður. Ég ann sömu hlutum og þér — eimveru. óbygigðum og auðnum, óraivíðum sléttum, þar sem ekiki heyrast önnur hljóð en bvin.ur storms og regns. Ég befði átt að vera barlmaður. Ég er fædd til þess lífs, sem þeir lífa. Það er óaðskiljanlegur hiuti af eðli míni' Sársaukahreimurinn i röddinni var auðheyrður og glampinn í aug um hennar vitnaði um hið sama og maðurinn, sem sat andspænis henni, honfði á hana með undr- un og aðdiáun. — Þér hafið þá lifað slíku lrfi, Ladygray, sagði hann. — Þér þekkið það? — Já, sagði bún og kinkaði kolli. Hún mátti vart mæla um sitund, en þegar hún náði vaidi yfir • röddinni aftur, var röddin rósöm. — Já, ég hef lifað sliku lífi í mörg ár, ef til vill lemgur en þér, John Aldous. Ég fæddist í því umhverfi og lifði í þvi, unz faðir minn dó. Við vorum óað- skiljanleg, og hann var mér bæði faðir og móðir. Hann var mér alit. Við fórum könnunarferðir á hinar mestu eyðislóðir heims og fjarlæg lönd. Honum var þessi útþrá í blóð borin. og ég hef erft hana. Ég fór með honura hvert sem !eið hans lá. En svo dó hann rétt eftir mestu uppgötv- ua lífs síns, fund hins dásamlega grafna bæjar við Mindano í miðri Afríku Þér hafið ef til vill heyrt um . — Hamingjan góða, stundi AI- dous svo lágt, að það heyrðist varla Jóhanna — Jóhanna Gray. Eigið þér við Daníel Gray, Sir Daníel, Egyptalandsfræðinginn, sem uppgötvaði týnda pg merki- lega menninigu í myrkviðum Afríku? — Já, ég á við hacin — Og eruð þér dóttir hans? Hún kinkaði kolli. Johr Aldous reis á fætux og gekk til hennar Hann greip um hendur hennar og reisti hana upp af stólnum, |svo að þau stóðu augliti til auig- llitis —• Vegir okkar hafa áður snerzt, Jóhanna, sagði hann. — Þegar Sir Daníel var við Murfa rétt áður en bann gerði mestu uppgötrvun sína, var ég í St Louis á strönd Senegal. Ég gisti i litlu gdstihúsi þar, hinu saaia og hann hafði búið í nokkrum nóttum áð- ur, og ég svaf þar í sama her- beriginu og hann Og þegar ég var í Campola eitt sinn á leið til Ceylon, komst ég aftur að raun um, áð ég var á nýrri slóð sir Daníels. Og þér voruð með bonum þá eins og ætíð, vax það ókki? — Jú, þá oig ætíð, sagði hún Þau stóðu þögui og horfðust í auigu langa stund, og allt í einu hafði fortíðin byggt brú milli þeirra. Þau voru ekki lengur ó- kunnar manneskjur, og vinátta þeirra var ekki ný af nálinni Al- dous þrýsti hendur hennar fast, cng haro ætlaði að fara að sagja henni margt, sem á daga hans ihafði drifið. En áður en sam- ræður þeirra hófust að nýju, sá faann andlit Jóhönnu afmyndast ai ótta. Hún hafði snúið höfðinu örlítið o,g orðið lúiS út urn glugg- FIMMTUDAGUR 13. febrúar. ann. Hun hljoðaði allt í emu upp | yfir sig, og Aldous fylgdi augaa-j 7.00 Morgunútvarp Veðurfregn- ! ráði hennar Hann sá ek'kent ogj ir Tónleikar 7.30 Fréttir. leit brosandi á hana aftur. Hún. Tónleikai 7.55 Bæn. 8.00 ; liristi höfuðið og var orðin náföl. j Morgunleikfimi Tónleikar | Hún þrýsti höndum fast að brjósti 12.00 Hádegisútvarp. Dagskráin. ; sér og starðí stórum auigum út tunglið koma upp, en nú var eina skáman dauft slkin stjarna, og honuim var enn diimmt fyrir aug- um eftir ljósið inni. Hann heyrði uiglu væla í nokkrrri fjarlægð, og handan árinnar kvað við hvellt úlfsgelt. Hann stóð grafkyiT í fimm miínútur, og á þeirri stundu lægði ólguna í blóði hans svo, að faonum skildist, að það væri óðs mannis æði að reyna að elta Guade í þessu myrkri Hann sneri aftur að húsdyrum sínum, drap á dyr og Jóhanna opnaði. —Hefði þér tafizt einni mín- útu lengur, hefðí ég opnað og farið út, sagði Jóhanna — Ég var farin að óttast... — . að hann hefði komið högigi á mig í myrkrinu, lauk Al- dous setningu hennar — Já, við slá'kri bardagaaðferð hefði ein- mitt mátt búast af honum, Jó- hanna. Ég neyðist víst til þess að lýsa þessum manni fyrir þér eins og hann er og segja þér, hvaða erindi hann átti hingað. Hrollur fór um hana — Þess þarf ekki, ég veit það HLJÓÐVARP um gluggann. — Það var hann, stundi hún loiks. — Ég sá það greinilega við giuggarúðuna Hann var eins og djöfull á sivipiinu. — Hver? Guade? — Já Hún greip um handlegg hans, þegar hann bjóst til að hlaupa til dyra. ! — Stanzaðu, hrópaði hún — : Þú miátt ekki Kann nam andartak staðar við : djmaar, og nú var svipur hans : hinn sami og þegar hún sá hann i fynst i Bills-skála harður sem | steinn, en svo rósamur, að þar jhreyfðist enginn dráttur. en hvöss |grá augun voru sem tinnustál. Tónleikai 12.15 Ttlkynning- ingar. 12.25 Fréttir og veðiir fregnir. Tilk. Tónleikar. 13.00 Á frívaktinni. Eydis Eyþórs dóttir stjórnai óskalaga- þætti sjómanna. 14.40 Við, sem heima sitjum. 15.00 Miðdegisútvarp Karl Ter- kal. Ericti Kunz Hilde Gii- den o. fl. syngja lög úr „Sígenabaróninum* eftir Johanr Strauss. 16.15 Veðurfregnir Klassisk tónlist. 16.40 Framburðarkennsla í frönsku og spænsku. 17.00 Fréttir Nútímatónlist. 17.40 Tónlistartimi barnanna. i Læstu dyrunum að innan ___________________ iog opnaðu ekki fyrr en ég kem 1800 ^nle.kar Tilkynn.ngar. j aftur, sagði hann. — Þú ert fyrsti118-45 ' eðurfregnir. Dagskra I kvengesturina, sem ég hef haft) „,ðslns„.11 I hér, Ladygray, og ég sætti mig119-00 Frettlr Tilkynnmgar. j ekki við það, að yður sé sýnd i19*90 Daglegt mái. Arni Bjorns- 1 háðung. I so" canQ mag. Hytur Um leið og hann gekk út, sá! þáttinn _ _ bún, að hann lét einihivern smá- 19-35 Nýtt framhaldsleikrit: hlut renna úr hliðarvasa sínum niður í bönd sér Það blikaði á þetta í skini lampans. Sjöundi kafli Jota Aldous var efst í huga að verða Guade að baaa, er hann gekk út úr húsi sínu. Hann ætl- aði að skjóta hann eins og hund, og hann hljóp sem kóttur kring- um húsið mef byssuna skotbúna. Hann skimaði hvössum augum út í myrkrið eftir flöktandi lafi eða einhverri hreyfingiu, og hann hefði skotið tafariaust, ef hana hefði séð einhverr. þarna á ferli, því að hann vissi, hvert erindi mannsins hafði verið. áyni Stev- ens hafði ekki skjátlazt. Guade gat ekki á heilum séi tekið eftir að hann hafði séð Jóhönnu og var staðráðinn í þvi að komast yfir hana, hvað sem það kostaði. Haan var eins og krókódílL slím- ugur og gaddaður skriðdýr og rán dýr í senn. sem studdist bæði við auð sino og harðsnúna sveit glæpalýðs. Aldous staðnæmdist og „Glataði snillingar1* efti. William Heinesen. 20.45 Tónlist eftir tónskáld mán- aðarins Magnús Blöndal Jóhannssnn 21.00 í sjónhending. Sveinn Sæm- undsson ræðir við Magnús R mólfsson skipstjóra og hafnsögomann. 21.35 Einsöngu. útvarpssal: Guðmunrtui lónsson syngur. Þorkell Sigurbjörnsson leikm jndii á pianó. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Lestur Pass- iusálnu (10) 22.25 í hraðtari. heimi Við og ail ir hinir Haraldur Ólafsson dagski árstjðri flvtur þýð- ingu sini’ á priðja útverps- erindi orezka mannfræð- ingsins Kdniunrts Leach. 22.55 Samleikui þriggja snillinga. Jacques Thibaud Pablo Casals og Aifred Cortot leika. rrfó B-dúr fyrir fifflu selii og píanó op. 99 eftii icnubert. hlustaði, en hann heyrði ekkert. 23.25 Fréttir > stuttu máll. Eftir svo sem klukkustund mundil Dagskrárlok.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.