Vísir - 11.09.1977, Blaðsíða 3

Vísir - 11.09.1977, Blaðsíða 3
[ VISIR Sunnudagur 11. september 1977 ÞAÐ FYRSTA SíM SPURT VAR UM Viðtal: Guðjón Arngrímsson þeirra, kwanzinn, á i svipuðum erfiðleikum og islenska krón- an”. „Við gátum þvi ekki gert mik- ið þegar við vorum i landi. Það var hægt að fara i bió en þá þurfti að hlaupa eins og fætur toguðu til skipsins að lokinni sýningu og ná þannig fyrir klukkan tiu. Ef komið var of seint, þurfti að sitja inni yfir nóttina og borga 50 ensk pund i sekt. Bióið var heldur ekki uppá marga fiska. bað var nokkuð stórt, og undir berum himni. Þessi mynd er tekin meðan Mávur lá á ytri höfninni. Háhýs- ið hægra megin á myndinni er Hotel Presidente, þar sem Kú- banir voru. Skipið er fánum skrýtt, en myndin var tekin 17. júnl sl. Tjaldið var öðru megin og siðan veggur mikill fyrir aftan og bak við hann var sýningarvélin. Loftræstingin var þvi alveg ágæt. Fuglar flugu fram og aft- ur fyrir tjaldinu en það gerði nú kannski ekki mikið til þvi mynd- irnar sem sýndar voru, voru ekki góðar . Rússneskar myndir aðallega og með portúgölskum texta. Fæturnir liðkaðir „Þá var þarna eitt hótel i þessari 700 þúsund manna borg, þar sem hægt var að fá sér brjóstbirtu. Þangað var klukku- tima gangur og þvi óhætt að segja að áhöfnin hafi ‘aldeilis náð að liðka fæturnar. Ekki var þessi skemmtistaður beisinn á is- lenskan mælikvarða. Allt vin var drukkið óblandað þvi að litið var um gosdrykki i landinu, og yfirleitt kláraðist vinið snemma”. „Þarna i borginni var litið merkilegtað sjá. Fátt fólk var á íerli enda útgöngubann eftir klukkan ellefu á kvöldin til sex á morgnana. Annars var fólkið þarna þokkalega klætt og alltaf i hreinum fötum. Það var mjög vinalegt og kallaði hvert annað „Camarada” að kommúniskum sið. Greinilegt var aö borgin var mikið breytt frá þvi sem áður var fyrir borgarastyrjöldina. 011 eða flest auglýsingaskilti voru brotin og verslanir hálf- tómar. Það sem til var, var svo óhemjudýrt að jafnvel okkur Is- lendingunum blöskraði” Kúbanskir hermenn á besta hótelinu „Skammt frá hafnarsvæðinu var mikið og glæsilegt hótel, Hotel Presidente. Þar dvöldust kúbanskirhermenn eingöngu og var öllum öðrum bannaður að- gangur. Aður hefur þetta senni- lega verið aðal-hótel borgarinn- ar. „Rúmum hálfum mánuöi áð- ur en við komum til Luanda var gerðuppreisn gegrrforseta lands- ins, Agostino Neto. Hún var bar- in niður með þeim afleiðingum að fleiri þúsundir manna biðu bana og voru settir i fjöldagraf- ir. Eftir það var hervörður margefldur i borginni. Við Is- lendingarnir vorum að sjálf- sögðu alveg óvanir öllu sem heitir her og hermennska og ég neita þvi ekki að stundum var maður hálf smeykur við þetta alltsaman.” Byssan á loft „Eins og til dæmis eina nótt- ina þegar ég átti vakt um borð og stóð á þilfarinu. Næst okkur við höfnina var finnskt skip. Skipverjarnir þar komu stund- um i heimsókn til okkar og þessa nótt var þar einmitt einn Finni. Honum hefur sennilega þótt gaman hjá okkur þvi hann var lengur en hann mátti. Þegar hann loksins fór, um þrjú leytið aö nóttu fylgdu honum tveir af okkur. Þeir voru ekki nema hálfnaðir á milli skipanna þegar svartur innfæddur hermaður gengur beint I flasiö á þeim. Hann þrif- ur samstundis upp skammbyssu tekur hettuna og öryggið af og var greinilega mjög æstur. Við uröum heldur skelkaðir, og Finninn og þeir sem fóru með honum snúa til baka. Það tók okkur langan tima að skýra fyrir manninum hvernig i hlutunum lægi, en hann var áfram mjög æstur. Það eina sem hann sagði var „VIxi', Vixi”, og áttum við ekki i vand- ræðum meö aö skilja þaö. Meðan legið var á ytri höfninni dundaði áhöfnin við að veiða. Krökkt var af fiski og teg- undirnar margar þó enginn hafi þekkt á þeim deili. Hinsvegar áttum við bara ekk- ert viski handa honum og þá æstist hann ennþá meira og ot- aði með byssunni i allar áttir. 10 bjórar og 10 pakkar af sígarettum. Við buðum honum tvo pakka af sigarettum og þá heimtaöi hann tiu. Við þorðum ekki annað en að láta hann fá þá og bjugg- umst við að máliö væri leyst. En hann vildi meira og heimtaði nú 10 bjóra. Við vissum ekkert hvernig við áttum að snúa okkur i málinu, það var farið að siga i okkur, en litið var hægt að gera þar sem maðurinn var alltaf meö byssuna á lofti. Við létum hann fá tiu bjóra og meö þá fór hann, sjálfsagt ánægður með afraksturinn. Þetta kom sér hinsvegar illa fyrir okkur, vegna þess að við vorum að klára bjórbirgðirnar”. „Eins og ég sagði áðan tók það réttar þrjár vikur að afferma skipið. Við vorum allir búnir að fá meira en nóg af Lu- anda og fögnuðurinn var mikill þegar stefnan var tekin norður á bóginn aftur.” 3 Fyrir skömmu sendu nokkrir manns Alþýðuflokksins um aö sams konar áreitni af fulltrúum embættismenn Reykjavikur- nauösynlegt sé að formaöur sveitavaldsins á Alþingi allra borgar borgarstjóranum I stjórnmálaflokks sé þingmaður landsmanna. Reykjavlk skýrslu um atvinnu- fyrir Reykjavik. Ég hef verið að Einn fulltrúi sveitamanna i mál i' Reykjavik. Fróölegt var spyrja unga og efnilega sam- borgarstjórn Reykjavikur gerði að sjá viðbrögð manna við flokksmenn Benedikts hvers sér leik að þvi aö niða niöur skýrslunni. Viöbrögð fulltrúa vegna þessi flutningur til hafnaraðstöðuna i Reykjavik. sveitamanna i borgarstjórn Reykjavikur sé nauösynlegur. Enhonum þykirhins vegarekk- voru þó athyglisverðust ásamt „Jú, skilurðu það ekki? Það fer ert skritið við það, að Reykja- furðulegum skrifum ákafasta svo mikið af tlma þingmanna víkurhöfn er eina höfnin I land- talsmanns þeirra í þingflokki utan af landi I að sinna allskon- inu öllu sem ekki fær styrk úr Reykvikinga. Þessum mönnum ar málefnum fyrir kjördæmiö.” sameiginlegum sjóði. og reyndar furðumörgum öðr- Formaöurinn þarf sem sagt aö Það er lenzka að lita framhjá um, sem hafa skyldum aö gegna fara úr þjónustu við nokkur þús- frumkvæði Reykvikinga I orku- viö Reykvikinga, viröistómögu- und Islendinga og ganga i þjón- málum. Fulltrúum sveitavalds- legt að lita á þá öðruvisi en sem ustu viö 85 þúsund samlanda ins virðist fyrirmunað að skilja, annars flokks fólk, sem liggi þeirra til að fá starfsfrið. Slikt aö Reykvikingum ber að njóta uppi á þeim sem frumfram- viðhorf er auövitað með öllu þessa frumkvæðis og verðjöfn- leiðslu stunda út um land. Raus óþolandi fyrir Reykvikinga, en unargjaid á orkuöflun þeirra er þeirra miöast allt við að sann- þvi miður er þetta ekkert einka- nánast ósvifinn þjófnaöur. færa sjálfa sig og aðra um það viðhorf þessa flokksformanns. Reykvikingar gengu á undan aö Reykvikingar búi við svo Eittdæmið enn um sinnuleys- öörum meö mestu virkjun hér- miklu betri kjör en aðrir, að ið er jarðalagafrumvarpið sem lendis, Hitaveitu Reykjavikur. nauðsynlegt sé með rfkisvalds- aö lögum varð ekki fyrir löngu. Ekki leiö á löngu fyrr en upp aðgeröum að flytja frá þeim Þvi var i ýmsum efnum stefnt komu hugmyndir um að refsa fjármagn út I aðrar byggðir. gegn Reykvikingum og reyndar þeim fyrir þessa dirfsku og láta Allir vita, að Reykvíkingar gegn þeim hugsjónum sem þá ekki komast upp með að búa við skertan atkvæðisrétt til sjálfstæðismenn þykjast á tylli- greiða iægra verðfyrir húsahit- Óbyggðastefnan Bakkabræður á traktor aka um götur Reykjavikur. og omagamir i Reykjavík þjóðþingsins. Astandiö hefur reyndar verið verra i þeim efn- um en nú er. En við það bætist, að þingmenn Reykjavíkur lft-a- ekki á sig sem kjördæma þing- menn. Þeir þurfi ekki, éins og félagar þeirra, aö snatta fyrir sitt kjördæmi. Og þaö er auðvit- að rétt,aðengum heilvita Reyk- vfkingi myndi láta sér detta i hug að hringja i Geir Hallgrlms- son, fyrsta þingmann Reykvfk- inga, og biðja hann blessaðan um að kaupa púströr fyrir sig á skódann og senda sér i póst- kröfu eða skrifa upp á hundrað þúsund króna vixil fyrir sig til áramóta. Slikt er hins vegar ai- vanalegt hjá sveitamönnum. Sennilega eru Reykvíkingar allt of góðir við þingmenn sina og gefa þeim færi á að gleyma hverjir þeirra umbjóðendur eru. Þetta góða atlæti hafa þing- menn Reykvikinga launaö illa. Talandidæmi um viöhorf þeirra og annarra þingmanna er yfir- lýsing Benedikts Gröndals for- dögum vera að berjast fyrir. Flestir þingmanna Reykvfkinga létu eins og hvorki þeir eöa frumvarpið væri til og þing- menn Sjálfstæöisflokksins út um land gátu alls ekki munaö fyrir hvaða stjórnmálaflokk þeir voru kosnir á þing. Það myndi hafa heyrzt hljóð úr homi, ef fram heföi komið frumvaip um það aö banna sveitamönnum að eiga Ibúðir I Reykjavik nema með afarkost- um. Eða að Reykvikingar sam- þykktu fyrir sitt leyti að banna sveitamönnum að aka á götum Reykjavikur á þeirri forsendu aöút um land fá menn bflpróf ef þeir geta keyrt meö fulltrúa sýslumanns einn hring i kring- um kaupfélagið. Siðan mæta þeir galvaskir á götur Reykja- vikur þótt þeir hafi aldrei séð umferöarljós og þekki akrein- ar og umferðarmerki bara af afspurn. Auðvitað dettur Reyk- vikingum ekki slikur fasismus i hug, þótt þeir verði sifellt fyrir un en aðra. Oliustyrkurinn er angi af þvi. Ailir vita um for- göngu Reykvikinga viö raforku- öflun og allir þekkja hin ófor- skömmuðu veröjöfnunargjöld sem voru verðlaunin fyrir það frumkvæöi. Reykvikingar beizluðu jarö- hitaafiiö, og þvi næst beizluðu þeir vatnsfallsafliö. Nú eru menn sem óöast að reyna að beizla imyndunarafliö fyrir noröan. Undirritaður gerði fyr- irspurn i Borgarstjórn Reykja- vilcur hvort liklegt yrði að þaö myndi verða látiö bitna á Reyk- vikingum ef mönnum gengi illa að beizla Imyndunarafliö viö Kröflu, og raforkuverð tii okkar yröi hækkað stórkostlega af þeim sökum. Borgarstjórinn i Reykjavik, Birgir Isleifur Gunnarsson svaraöi spurning- unni itarlega og af festu eins og hans er vandi. Kom fram að verulegar likur stæðu til þess aö raforkuverð til Reykvikinga yrði stórhækkað vegna ævin- týramennskunnar viö Kröflu. Fulltrúar sveitamanna i borg- arstjórn Reykjavikur brugðu ekki vana sinum. Þeir reyndu að drepa málinu á dreif og sögöu sem svo: „Sko strákinn, hann er aðreyna aö koma höggi ásinn eigin ráöherra i orkumál- um.” Þeir lifa ennþá á jónasar- timanum þegar engin pólitik var til, bara persónur. Mér er ekkert illa við sveita- menn. En það gengur ekki leng- ur að á Reykvikinga sé litiö sem annars flokks þegna, og það jafnvel af þeirra eigin þing- mönnum og borgarfulltrúum. Davið Oddson niBBfwiiiiniiin ii iiii i ii i^HBaBaannrrnii’aTnivwTii

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.