Vísir - 11.09.1977, Blaðsíða 5

Vísir - 11.09.1977, Blaðsíða 5
Sunnudagur 11. september 1977 5 Vestur á Kaplaskjólsþing Þessir indælu Buickar frá Steindóri. og I allar aðrar áttir staðfestir ráð sitt, — að fara Steindórs þjóð- ógleymdri augnabliks- frægu Buick bifreiðar i ánægjunni, sem þessar dag, eins og alla aðra ferðir veita. Alt fyrir 1 daga. Athygli skal vak- krónu og 50 aura i þess- in á hinum mjög þægi- um indælu Buickum legu áætlunarferðum frá Steindóri.” til Vifilsstaða: Kl. 11 1/2 fyrir hádegi og kl. Þetta var árið 1926, 2 1/2 eftir hádegi. þegar einkabíll af Ford Þaðan kl. 1 1/2 og 4. Touring gerð kostaði Sérstaklega skal þó 3600 krónur og Rich fólki bent á hinar kaffibætir þótti hollur, unaðslegu og æfintýra- nærandi og drjúgur. riku Hafnarfjarðar- Með vissum hætti ferðir, sem engan eiga hljóta þetta að hafa sinn lika, enda yngist verið indælir timar og fólkum fleiri ár í einni kóngurinn búinn að slikri ferð, og margur boða komu sina. / Kristján konungur X og Aiexandrina drottning. sköpun hans væri ekta allt frá tilfinningum leikarans til smá- hluta á borði. I myndum sinum lagði Dreyer sérstaka áherslu á sálfræðilegt raunsæi. Af þeim sökum gátu myndir hans virst hálf abstrakt á ytra borði, jafn- svo varð ekki. Þá hefði kvik- myndin orðið kvikmyndasögu- lega einstæð þvi þá hefðu mestu kraftar danskrar kvikmyndar- listar fyrr og siðar sameinast um gerð hennar auk þýsku meistara expressionismans. smámunasemi og sjálfselsku og um konuna, sem hann traðkar á með þvi að finna að öllu sem hdn gerir á heimilinu, og halda henni í spennigreipum óttans. Móðir hennar sér að i óefni stefnir og fær hana til að fara aö 1926 - HEIMSOKNIR KVIKP'IYNDA- SP3ALL eftir Erlend Sueinssoni Konungsheimsóknin 1926. Blöðin fylltust af lesmáli um viðskifti kóngs og þjóðar og síð- ustu fréttir hermtiu að konungs- skipin heföu farið fram hjá Vestmannaeyjum að morgni hins 11. júní. Var þá sama veður i Eyjum og i Reykjavik og"mun konungshjónunum Kristjáni X og Alexandrinu drottningu og fylgdarliði þeirra hafa þótt landsýnin fögur.” Koma þjóð- höfðingja i þá daga var mönn- um mikils virði og snerist upp i hátiðarhöld. Nú er öldin önnur. ,,Þó margt manna væri viðstatt komu konungshjónanna hingað, og fjöldi fólks væri jafnan þar nærstaddur, sem þau voru, mátti þó sjá einn mann, sem þar var jafnan fremstur i flokki. Það var Loftur Guðmundsson með kvikmyndavél sina”. Hefði menn rennt grun i að tækni Lofts ætti eftir að þróast upp 1 núti'masjónvarp sem gerir mönnum kleyft aö fylgjast með öllum meiri háttar atburðum heima f stofu og ræna þá þar með ánægjunni af beinni þátt- töku i hátiðarhöldum, er aldrei að vita nema þeir hefðu hugsað honum þegjandi þörfina. Koma þjóðhöfðingja hingað nú er aö mestu leyti i formi uppstillinga fyrir fréttamenn, ljósmyndara og kvikmyndatökumenn fjöl- miðlanna til að hin önnum kafna þjóð geti siðan fylgst meö heima. Slik þjónusta þykirsjálf- sögð og ekki þess virði að velta vöngum yfir. Hins vegar þótti hin 30 minútna kvikmynd Lofts af konungskomunni 1926 gagn- merkt framtak. Þannig breytist smám saman gildi hlutanna. Lyftistöng. Heimsóknir stórhöföingja til Islands hafa myndað ásamt þjóðhátiðum og eldgosum beinagrind islenskrar kvik- myndasögu. Þessu til sanninda- merkis má minna á að elsta varðveitta kvikmyndin hér á landi er af konungskomunni 1907.Siðan hafa konungskomur einlægt verið tilefni til mynda- töku. Af þeim sökum reyndist unnt að sýna Kekkonen Finn- landsforseta, þegar hann var i heimsókn hér á dögunum, kvik- mynd sem tekin var i fyrri heimsókn hans fyrir um það bil tveimur áratugum. Að sögn þeirra sem viðstaddir voru sýn- inguna, var samanburðurinn svo sláandi að þeim leið hálf illa undir sýningunni forsetans vegna. Jöfur danskrar kvik- myndalistar. Ekki skal hér fullyrt, hvort |>að hafi verið vegna ástar Carl Theodor Dreyer. þjóðarinnará kóngi slnum ,sem lesa má I dagblööum á komu- degi hans eða hvort ráðið hafi tilviljun ein, en svo skemmti- lega vill samt til aö þær kvik- myndir, sem bera af kvikmyndasögulega á kvik- myndasýningum ársins 1926 eru einmitt danskar og ekki nóg með það, heldur voru þær gerðar af ókrýndum konungi danskar kvikmyndalistar, Carl Th.Dreyer. Eftir nokkurra ára vinnu við handritadeild Nordisk film hófst ferill Dreyers sem stjórnanda árið 1918. A árunum milli 1920-30 geröi Dreyer flest- ar kvikmynda sinna. Það sem dró siðan úr kvikmyndagerð Dreyers hefur m.a. verið sá eiginleiki hans að krefjast þess að allt sem lyti aö kvikmynda- vel óraunsæjar. Það fer þvi vart hjá þvi að áhorfandinn verði aö leggja nokkuð á sig til að eiga þess kost að njóta mynda Drey- ers. Dreyer leið enga hálfvelgju i starfi sfnu. öryggi hans sem listamanns var takmarkalaust. Óbilgirni hans og stifni þegar listin var i húfi, átti sinn þátt i þvi að honum auðnaðist ekki aö gera fleira en 14 kvikmyndir á hátt i 50 ára löngum starfsferli. Hann þróaði persónulegan stil sem miðaði undir lokin að algeru jafnvægimilliorðsog myndar. I 20 ár dreymdi hann um að gera kvikmynd um æfi Jesú Krists. Hann leit á þessa mynd sina sem nú er aðeins til i handriti sem höfuðverk sitt. Þessi draumur hans haföi aldrei verið jafnnærri þviað rætast og þegar Dreyer lést, 78 ára að aldri. 3 nýjustu myndir Drey- ers sýndar 1926. Mikael nefndist fyrsta mynd Dreyers sem sýnd var hér áriö 1926. Hún var byggö á sögu Her- mans Bang og tekin i Þýska- landi áriö 1924. Benjamin Christensen lék aðalhlutverkið, myndlistarmanninn Claude Zoret. Ætlunin var að Asta Niel- sen léki aðalkvenhlutverkið en Mikael fjallar um hinn aldur- hnigna málara Zoret, sem ann nemanda sinum og siðar fóstur- syni hugástum, þegar Zamikoff prinsessa kemur til sögunnar og vinnur hug Mikaels. Við það brestur undirstaða listsköpunar Zoret og hnignun hans og dauði blasir viö. Kvikmyndatakan var I hönd- um Karls Freund, sem um svip- að leyti hefur verið að kvik- mynda fyrir Murnau Der letze Mann. En þó að Mikael sé tekin i býskalandi á blómaskeiði pyskrar kvikmyndalistar og Dreyer njóti aðstoðar frægra þýskra krafta, sver hún sig i ætt við persónulegustu verk Drey- ers og er að mörgum talin vera hans fyrsta þroskaða verk. Dreyer notar af mikilli list lýsinguna og ekki hvað sist leik- myndina, sem er verk Hugos Harings, til aö undirstrika sál- fræði myndarinnar. Zoret segir á andlátsstundu sinni: ,,Nú get ég dáið ánægður, þvi ég hef séö mikla ást.” Þessi orð hans minna á endi Geir- þrúðar, siðustu myndar Drey- ers, þar sem Geirþrúður er orð- in aldurhnigin kona án þess að lifa i sambúð við eiginmann, þrátt fyrir margvisleg ástar- sambönd.Hún segirviðvin sinn, sátt við örlög sin: ,,Ég het kynnst þvi hvað ást er”. Þetta eru ef til vill lykilorðin að hinu djúpstæða viöfangsefni Dreyers I kvikmyndum sinumrástin og fórnin hennar vegna. Mikael var sýndur i júnimán- uði. 1 júlimánuði var næsta mynd Dreyers tekin til sýningar og nefndist hún á islensku Heimilisharöstjórinn. Þessa mynd gerði Dreyer i heimalandi sinu, Danmörku, árið 1925 og nefndist hún á frummálinu, Du skal ære din hustru. Þetta var fjölskyldu- drama úr hversdagslifinu um smáborgarann uppfuilan af heiman um sinn til að láta hann þar með reyna sjálfan hvað heimiiishald er og hvers virði konan er honum. Liður i þeim sálræna raun- veruleika, sem Du skal ære din hustru hefur til að bera, er góð- látleg kimni, sem nýtur sin einkar vel þegar tengdamamma tuskar tengdason sinn til. Sjálf- ur segir Dreyer að það sem hann hafi áhuga á sé að endur- skapa tilfinningar persóna sinna i kvikmyndum sinum og grafast fyrir um dýpstu rætur þeirra. ,,Mér nægir ekki að gripa orð- in, sem sögð eru, heldur finnst mér mikilvægast að koma hugs- unum til skila, sem búa að baki þeirra oröa sem sögö eru”. Til þess notar Dreyer m.a. leik- mynd og leikmuni til hins itr- asta. Hróður Heimilisharðstjor- ans barst til Frakklands og leiddi til þess að Dreyer var boðið þangaö til þess að gera kvikmynd. Arangurinn varð hin heimsþekkta kvikmynd hans Jóhanna af örk (1928). Aöur en hann fór til Parisar brá hann sér til Noregs og gerði þar létta kvikmynd, eins konar milli þátt milli stórátaka. Nefndist sú mynd Glomdalsbrúðurin og var sýnd hér heima sem jólamynd árið 1926. Myndirnar þrjár, sem núhafa verið nefndarvoru allar sýndar I Nýja biói. 1 auglýsingu Nýja biós var Glómdalsbrúður- inni jafnaö við ,,þær bestu sænsku myndir, sem hjer hafa sjest.” Þetta var ljóöræn mynd, sem augsýnilega er gerð undir áhrifum frá Jóhan eftir Svian Mauritz Stiller. Myndin fjallar um ástir tveggja ungmenna. Tore er bóndasonur, sem elskar Berit, sem er af riku foreldri. Faðir hennar hefur lofaö hana öðrum manni, sem hún ekki elskar og hún neitar að giftast. Fögur mynd um þjóösögulegt efni.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.