Vísir - 11.09.1977, Blaðsíða 7

Vísir - 11.09.1977, Blaðsíða 7
VISIR Sunnudagur 11. september 1977 7 Auglýsing fyrir Höddu Pöddu i VIsi 14/7 1926. —— NÝJA BtO ........... Samkvffimt tiltnœlum veröur nýnd í kvöltl HADDi PADDA Sjónleikur i 5 þáttum, eftir Gviðmiind Kamtian. Aðalhlutverk leika: Ciara Pontoppidan, Svend Metling,, Gnðrán IndriðadótHr, Ingeborg Slgmjónsson og Alice Fredrikssen. íééss Myud þessi var sýnd hér i mars 1924, og þólti ógœt euda er hún bceði vel leikin og að öllu leyti vel »ir garði gerð. Sýnd aöeins í kvdld. myndin var sögð gerð að tilhlut- an dönsku stjórnarinnar, til að gefa umheiminum sem gleggsta og besta fræðslu um lif dönsku þjóðarinnar. Myndin þótti skemmtileg ,,en eitt helsta um- hugsunarefni margra, sem mynd þessa sjá”, mun vera samanburður sá, sem menn ósjálfrátt gera á þjóðarhögum vorum og högum Dana. Hvað getum við sýnt á Islandsmynd- inni 1930?” er spurt. suða úr verkum orðlistar, hinar hafa ekkert skáldskapargildi haft. Hann litur svo á að þetta breytist nú þegar ný kynslóð þroskast,sem alist hefirupp við kvikmyndir. Er enginn efi á þvi að Kamban er Hklegur til þess að vinna sjer hróður á þessu sviði, þvi hann er maður hug- myndarfkur — og hefir glöggt auga fyrir þvi, hvað vel fer i lif- andi myndum. Hann hefir verið i Paris í vetur.” íslensk ættaðar kvik- myndir og Guðmundur Kamban. A barnasýningu 27.6.1926 var sýnd íslandskvikmynd eftir ein- hvern Bubert Schonger frá Ber- lin, i 4 þáttum sem þýðir sama sem hátt i fulla sýningarlengd. 1 þessari kvikmynd gaf að lita svipmyndir frá Vestmannaeyj- um, bingvöllum, Geysi, Gull- fossi og ýmislegt fróðlegt lír dýrarikinu. Hadda Padda Guðmundar Kambans var endursýnd og fréttir bárust af Guðmundi i Kaupmannahöfn, þar sem segir að hann „hefir nýlega samið myndaleik til kvikmyndar, sem verið er að útbúa i Höfn.” (Mbl. Frumraunir og framleiðsla 1926 Það voru fleiri en Guðmundur Kamban að þreifa fyrir sér á braut kvikmyndanna um þessar mundir. Vestur i Ameriku þreytti Howard Hawks frumraun sina i kvikmyndastjórn og austur i Rússlandi gerði A.P. Dovzhenko slikt hið sama. Fræg er kvik- mynd Dovzhenkos Jörð (sýnd i kvikmyndaklúbbi MR), en Dovzhenko er einkar lagið að lýsa samlifi manns og jarðar i þeim anda sem kenndur er við skógarguðinn Pan. Howard Hawks varð ásamt John Ford sigildur vestrasmiður. Liklega var Eldorado siðasta myndin sem sýnd var eftir hann hér Heimilisfaðirinn, tcngdamóðirin og eiginkonan i Du skal ære din hustru — Dreyer 1925. 22.4 ’26). „Nýkomin Hafnarblöð segja Guðmund Kamban starfa við útbúning nýrrar kvikmynd- ar. Hann hefir „samið mynd- ina” ef svo mætti að orði komast ogheitirhún ísofumeða Heim- ilið sofandi. Samkvæmt blaða- viðtali er það álit Kambans, að rithöfundar eigi að tem ja sér að „yrkja i myndum” eða „yrkja kvikmyndir”. — Hingað til hafa bestu kvikmyndirnar verið upp- heima, að sjálfsögðu með John Waynei aðalhlutverkinu. Helstu verk annarra kvikmyndahöf- unda, sem höfðu öðlast nafn þetta ár voru: Metropolis eftir Fritz Lang, Faust eftir F.W. Murnau og Die Geheimnisse einer Seele eftir G.W.Pabst. Allar þessar myndir voru gerðir 1 Þýskalandi og teljast til ágætustu verka blómaskeiðsins. Þetta ár fluttist StOler hinn sænski til Ameriku i kjölfar landa sfns Sjöströms og gerði myndina Hotel Imperialmeð Pola Negri i hlutverki kvenblóðsugunnar Buster Keaton skapaðiGenerál- inn og Flaherty Moana. Austur i Rússlandi gerði Pudovkin hina sigildu „Mat” (Móðirin) og i Frakklandi kom Nana frá hendi Jean Renoiren sú mynd á margt sameiginlegt með Mikael Drey- ers. Heimsóknir taka enda Vafalaust hafa kynnisferðir og heimsóknir kaþólikka til Hafnarfjarðar verið orðnar býsna margar meðan á bygg- ingu spitala þeirra og heimilis stóð þar, en árið 1926 tóku þeir sér endanlega btílfestu i bænum með vigslu spitalans. Þessi at- burður var hins vegar ekki fest- ur á kvikmynd likt og konungs- koman fyrr um sumarið, enda kannski ekki nema von þar sem fréttamyndataka Lofts var á bernskuskeiði. Loftur gat ekki vitað það þá að tveimur áratug- um seinna myndu nunnurnar i Hafnarfirði hlúa að öðru bernskuskeiði kvikmyndagerð- ar hans og islenskrar kvik- myndasögu. Forsjónin hagaði þvi svo, að nunnurnar létu slðar byggja barnaskóla hinum megin við götuna meðágætum leikfimisal. Þegar Loftur var *aðlí þreyta frumraun sing. í gerð leikinna kvikmynda af fuUri sýningar- lengd, sumarið 1948, fékk hann leikfimisalinn lánaðan fyrir stúdió. Þar tók hann öll inniatr- iði myndarinnar. Milli fjalls og fjöru. Þar með komust Sct. Jósepssystur i fslenska kvik- myndasögu, enkaþólskan fylgdi siðan syni Lofts, sem aðstoðaði föður sinn við hljóðupptökur. Hann varð siðar kaþólskur prestur á Stykkishólmi: „Gengu þeir upp á tröppur spitalans og skipuðu sér sitt hvoru megin við innganginn, en Meulenberg præfekt stóð fyrir miðjum dyrum. Að baki honum i anddyri spitalans stóðu Sct. Jósepssystur. Flutti Meulen- berg siðan ræðu. Að þvi búnu fór hin eiginlega vigluathöfn fram, með latinusöng klerkanna og öðrum kaþólskum siðvenj- um. — Veður var hið besta með- an á athöfninni stóð." HEKIIUÐ'77 & Verið velkomin í bós okkar nr. 10 í neðri sal. Ath. sérstök greiðslukjör meðan ó sýningunni stendur. XUAR TEUVMURIWRVVTIWA eldhúsinnifí/ liiif/in • - baöhrrbcif/isiiiHwllingar - íataskápar - só/lirkkir - innihnróir txx/fí ii i wtiöxxi ii s.i tikiiitu rniit oshi ti Tréval hf. AUÐBREKKU 55-SlMl 40800 - PÓSTHÓLF 167 u as oaf hAÍm nnn #!■■■ Wj jfli piíim upp málið á okkur báðum« maður maður skera svampinn alveg eins og og sauma utan um hann líka, ef vill.«_ »Já, Lystadún svampdýnur...« »Hættu nú aö tala, elskan mín« ef ni til að spá í LYSTADÚNVERKSMIÐJAN DUGGUVOGI 8 SÍMI 846 55

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.