Vísir - 11.09.1977, Síða 11

Vísir - 11.09.1977, Síða 11
Stóru vinningarnir ekki ó vinningaskrá 11 Kjöldi innlcndra og crlcndru slldarskipa setti svip sinn á Siglufjörö á fyrstu áratugum aldarinnar, þegar allt snerist um slld I þessum höfuðstað sildveiðanna. Þessi mynd mun hafa veriö tekin um eða eftir I920u ig er ætlunin að hafa á svæðinu söltunarstöð þar sem hægt yrði að sýna ýmis verkfæri og að- stöðu yfir sumartimann. Sildarár safninu á fót á Siglufirði er mik- ið og geta liöiö allmörg ár áður en það er búið aö fá á sig endan- legan svip, og sildarárunum hafa verið gerð góð skil. Ólafur Ragnarsson skrifar um sildarárin á Siglufirði # Sildarbær En sildin er áfram i skjaldar- merki Siglufjarðarkaupstaöar og þótt nú séu breyttir timar og þorskurinn sé farinn aö verða grundvallarfiskur atvinnulifs- ins á Siglufiröi, verður þessi norðlenski bær þó i hugum flestra tslendinga i nánustu framtiö tengdur sild. Þangað lögðu landsmenn leið sina á sumrin þúsundum saman til þess aö ná sér i peninga. Menn gátu fengið að vinna eins lengi og þeir vildu, daga og nætur, og eftirtekjan varö drjúg. A mestu blómaárum sildarinnar marg- faldaðist ibúafjöldi bæjarins yf- ir sumarmánuðina og um þaö leyti sem heimamenn voru ná- lægt þremur þúsundum var áætlað að I bænum væru um 10 þúsund manns yfir háannatim- ann á sildarvertiðinni. # Sildarafmæli t fljótu bragöi kynnu menn aö ætla að sildarskeiðið i atvinnu- sögu Siglufjarðar hefði veriö fremur stutt. En svo er þó ekki ef vel er að gætt. A næsta ári eru nefnilega liðin 75 ár frá þvi að Norðmenn komu fyrst með sild til Siglufjarðar, en segja má, að þeir hafi lagt grundvöllinn að sildarsöltun og síldarvinnslu hér á landi. Snemma á öldinni fóru svo landsmenn sjálfir að nýta þenn- an eftirsótta silfurfisk og má með sanni segja að hann hafi malað þjóöinni gull um árabil. Vel væri við hæfi að minnast 75 ára afmælis komu sildarinn- ar til Siglufjarðar á veglegan hátt á næsta ári, og væri æsku- legt að bæjaryfirvöld tækju það til alvarlegrar athugunar. Þau hafa einmitt i sumar gert stórá- tak til þess að varðveita minn- ingar og muni sildaráranna fyr- ir framtiðina. • Síldarsafn Akveöið er nú, að koma á fót yfirgripsmiklu minjasafni á Siglufiröi, sem væntanlega verður nefnt Sjóminjasafn Norðurlands. Þar myndu sild- veiðar og sildarverkun skipa sérstakan heiðurssess, en há- karlaútgerð og öörum útvegi Norðlendinga yröu einnig gerð skil. Sérstakt safnsvæði hefur þeg- ar verið skipulagt en þaö er inn- an til i bænum vestan fyrirhug- aðrar Snorrabrautar undir Hafnarbökkum. Þar verður komið fyrir friðuðum húsum úr bænum og sérstöku atvinnu- tækja- og sjóminjasafni. Gert er ráð fyrir, að i Norska sjómannaheimilinu verði aðal- miðstöð sjóminjasafnsins. Þar er ætlunin að setja alla muni inn i sögulegt samhengi með Ijós- myndum, teikningum og skýr- ingartextum. Utandyra og i öðr- um húsum yrði svo komið fyrir ýmsum öðrum munum og einn- Ys og þys á sfldarplönunum á Siglufirði um 1960. Hér sést aðeins yfir tvær söltunarstöðvannn, en þær voru samtals 22 starfandi á blómaskeiði sfldarbæjarins. Mynd: ÓR. landið stækki svo mikið á kom- andi árum — þótt þeir séu frið- aðir — að við sildarvinnuna verði slik uppgrip, sem hér fyrr á árum. Drekkhlaðin sfldarskip við löndunarbryggjur Sfldarverksmiðja ríkisins á síldarárunum. Eftir að ljóst var að sildarstofninn hafði veriðofveiddururðu menn sammála um að allt of mikill hluti þessa dýrmæta afla hefði fariö I bræðslu til framleiðslu á dýrafóðri. Mynd: ÓR # Síldarævintýri Þau miklu umsvif og þær æv- intýralegu upphæðir, sem breyttu Siglufirði i eins konar gullgrafarabæ á sumrin, heyra nú fortiöinni til. Sildarævintýrin gerast ekki aftur. Óvissunni og eltingaleiknum sem fylgdi sildveiðunum var oft likt við happdrætti og þaö var vissulega vel við eigandi. Þaö var aldrei vitað fyrirfram, hvort sildin kæmi, hvar hún birtist eöa um hve mikiö magn yröi að ræða. Menn biöu i ofvæni eftir stóru vinningunum, miklu sildarárunum, og tóku þeim fagnandi. En nú koma þau ekki oftar. Ef sildarhappdrættið verður rekiö áfram getum við á næstu árum hlotið einn og einn litinn vinning, en stóru vinningarnir eru ekki á vinningaskránni lengur. — óR. síldarhappdrœttis- ins lengur Hvenær heyrir ákveðinn þáttur i atvinnusögu lands- manna fortiöinni til? Er það ekki þegar honum er lok- ið? Jú, en hvenær geta menn verið vissir um að óhætt sé að slá botninn í slikan kapitula? Þvi ætti að vera auðsvarað að þvi er síldina varðar. Kappið var meira en forsjáin og með þvi að moka henni upp úr sjónum tókst okkur og öðrum veiðiþjóðum því sem næst að koma henni fyrir kattarnef. Það fór þó ekki a Iveg eins illa fyrir henni og geirfuglinum. Með þvi að banna veiðarnar algerlega i nokkur ár hefur tekist að halda lífinu í broti úr stofninum og nú eru leyfðar veiöar á svolitlu af sild sunnan lands í beitu, frystingu og sölt- un. Það má þvi til sanns vegar færa, að síldveiðar séu stundaðar enn hér við land, en aftur á móti er nú um það bil áratugur liðinn frá því að Siglfirðingar upp- lifðu raunverulegt síldarár. Slík ár koma ekki aftur. Loðnan hefur nú að hluta til tekið við hlutverki sildarinnar hjá Síldarverksmiðjum rikisins á Siglufirði í tvö eða þrjú sumur en það dugar skammt. Sildarsöltunarstöðvarnar grotna niður, hús og önnur mannvirki hrynja smám saman og verkfæri og búnaður sildaráranna er á tjá og tundri. Nú heyra síldar- œvintýrin fortíðinni til og minjar þeirra verða settar á safn í gamla síldar- bœnum, Siglufirði Tveir nótabátar munu liklega verða i sjóminjasafninu og jafn- vel sildarbátur og hákarlaskip. Þá er nú unnið að gerö hringnót- ar og snurpunótar i smækkaðri mynd og mun þessum veiðar- færum komið fyrir á safninu. Flokkun skjala sem fundist hafa i húsakynnum söltunar- stöðvanna er nú að hefjast, sömuleiðis söfnun og skráning upplýsinga og ljósmynda frá sildarárunum. Auk þess hefur verið rætt um að ráðast i gerð heimildarkvikmyndar um sild- veiöar og sildarverkun gegnum tiðina og nýta i þvi sambandi lifandi myndir sem til eru af sildarsöltun á þriðja og fjórða tug þessarar aldar. Undirbúningsstarf sem vinna þarf til þess að koma sjóminja- i Síldaraf li Ef til vill velta einhverjir þvi fyrir sér, þegar þeir lesa þessar linur, hvort rétt sé að. slá þvi föstu að ,,sildarárin” séu liðin. Þeir gætu til dæmis bent á að einmitt um þessar mundir stendur yfir sildveiði sunnan lands. 1 haust er áætlað að veiddar verði um 25.000 — tuttugu og fimm þúsund — lestir af sild. Besta sildarárið 1966 veiddust 1.700.000 — ein milljón og sjö hundruð þúsund lestir af sild. Þessar tölur sýna glögglega, að veiðarnar núna eru á engan hátt sambærilegar við það, sem geröist á þeim árum, þegar norðurlandssildin var og hét. Harla ósennilegt verður að telja, að sildarstofnarnir viö

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.