Vísir - 11.09.1977, Page 14

Vísir - 11.09.1977, Page 14
14 Sunnudagur 11. september 1977VISIR StRSTÆÐ öllum um borð1 S.S.JVIontrose virtusíjieir^ ^ mssamir og nluftlepr. nso„ g sonur hans sá- I nys lifs i Kanaaa. . .. fvrir af, þeir væru ustaldreinemasamanogþrátuyr V ## kurteisir i framkomu yrt« Þe.r aiore^. ^ A fyrra bragbi. nema b y . „ skröfuðu daginn sátu þeir ^Mm og 4 matmálstimum saman i lagum ikla nærgætni. sýndu þeir hvor K við drenginn, Kobinson stjanaði llfa»d*®' á gelgjuskeiði, bz?érg“tist Kotoson yngri Þakkabi Htar I sbium bliblegri og Ugri HWj> « 3 ha“- prúðan, nánast kvenlegan hatt. SAKAPIAL MAL Þaö sem eftir var fer&arinnar hafði skipstjórinn gætur á þeim feðgum. Hafi Crippen vitaö aö með honum var fylgst sýndi hann þess a.m.k. engin merki, né heldur leit hann út sem maö- ur sem senn skyldi koma fyrir rétt i Old Bailey, ákærður fyrir aö hafa myrt og limlest bosma- mikla bandariska eiginkonu sina, Cora. Kræf, misheppnuð óperusöngkona. HjUskaparvandamál Hawley Harvey Crippen hófust skömmu eftir aö hann og eiginkona hans að verða óperustjarna. Sem flytjandi sigildrar tón- listar var Cora, eða Belle El-. more eins og hUn kallaði sig i listinni, aðeins rétt þolanleg hópsöngkona. Rödd hennar hæfði persónuleika hennar og var hávær, gróf, stirð og skorti allan yndisþokka. Þessi augljósi hæfileikaskortur kom samt ekki iveg fyrirað hún skellti sér Ut i félagsmál i tónlistarheiminum og fyllti þriggja hæða ibúöarhús þeirra hjóna af svokölluðu lista- fólki, — einkum skopleikurum og grinistum af lágum gæöa- flokki, og lélegum söngvurum eins og hún var sjálf. En eftir þvi sem á sjóferðina leiö fór einn mann um borð að gruna aö ekki væri allt meö felldu með þessa einkar ástúð- legu feðga. Þaö var skipstjór- inn, Kendall að nafni. Það fyrsta sem vakti grunsemdir hans var aö buxur Robinson yngra voru of stórar fyrir grannvaxinn likama hans og var haldiö uppi meö öryggis- nælu. Pottlokið sem hann bar á höfðinu virtist þar að auki sitja heidur óþægilega á siðu brúnu hári hans, og lokkarnir liktust stúlkuhári i mýkt sinni. En þaö sem geröi útslagið hvað varöaði grundsemdir skipstjórans var hversu oft hr. Robinson strauk og kjassaði son sinn, þrýsti hendur hans og kyssti hann blfð- lega á kinnina. Dr. Crippen. Kendall, skipstjóri var mikill blaðalesari. Honum var þvi kunnugt um aö breska blaöiö Daily Mail hafði heitið 100 sterl- ingspunda verölaunum fyrir upplýsingar um dvalarstað Dr. Hawley Harvey Crippen, sem grunaöur var um að hafa myrt eiginkonu sina og talinn vera á flótta með ástkonu sinni, Ethel Le Neve. Scotland Yard var sögö á hælum þeirra. Dr. Cripp- en,sem fæddur var i Bandarikj- unum.varaö sögn dagblaöanna fremur lágur vexti, meö rauö- brúnt yfirskegg, þunnhæröur, gullspangargleraugu og falskar tennur. Burtséð frá tönnunum, sem skipstjórinn hafði af skiljanleg- um ástæðum ekki getað rann- OUPPEN LÆKNIS sakaö, var þetta nákvæm lýsing á manninum sem kallaöi sig John Philip Robinson. Fölsku tennurnar A annarri nótt á sjó eftir brottför frá Antwerpen bauð skipstjórinn Robinson-feðgun- um aö snæða við borð sitt. Hann lék á alls oddi og ruddi úr sér bröndurunumtil þess að fá Rob- inson til að opna munninn upp á gátt og taka bakföll. Undir yfir- skini kátinunnar hallaði skip- stjórinn sér svo fram og skoðaði vandlega tennur gests sins, — sem greinilega voru falskar. Þegar gleðin var um garð gengin og máltiöinni lokið dró Kendall skipstjórisig I hlé, flýtti sértil loftskeytaklefans og sendi hraðskeyti til yfirvalda i Lond- on. ,,Hef ástæðu til aö ætla”, fóru frá New York, þar sem hann hafði starfaö sem læknir. Þau fluttust til Camden Town I Norður-London, nánar tiltekiö I húsið núrner 39 við Hilldrop Crescent. Crippen var þá forstöðumaö- ur bandarisks fyrirtækis sem sýslaði með einkaleyfi fyrir lyf og hafði skrifstofur á Shaftes- bury Avenue i miðborg London. Arið 1907, — sjö árum eftir komu þeirra til London —, þótti lækninum, sem þá var 45 ára að aldri, að hin háværa, fyrirferö- armikla eiginkona hans færi óhugnanlega mikið i taugarnar á sér. I fyrsta lagi var stöðug og vaxandi kynferöisleg kröfugerö hennar á hendur honum mun meiri en hann taldi sig geta þol að. Og i öðru lagi, — og það var verra, — var svo yfirgengilegur metnaöur hennar og löngun til — Hverjir voru þessir ástúðlegu feðgar um borð í S.S. Montrose? í dulargervi — Ethel Le Neve dulbjóst sem sonur Crippens. Aö ofan: Crippen leiddur i land i Kanada eftir handtök- sagði hann i skeytinu, ,,aö Dr. Crippen og ungfrú Le Neve séu farþegar um borð i skipi minu. Þau ferðastsem faöir og sonur og eru væntanleg til Quebec 31. júli. Bið eftir fyrirmælum. Kendall”. Lögreglan fær skeyti. Þetta var árið 1910, og ifyrsta skipti í sakamálasögunni sem slikt skeyti til lögreglu var sent loftleiðis i kjölfar uppfinningar Marconis. Þeir Robinsonfeðgar höföu einmitt verið að dást að hinum nýja loftskeytaútbúnaði S.S. Montrose. Walter Dew, yfirlögreglufor- ingi hjá Scotland Yard tók sér þegar i stað far með Laurentic, hraðskreiðara skipi sem kæmi til Kanada á undan Montrose. Fórnarlambið — hin bosmamikla, hæfileikasnauða söngkona Cora Crippen. Litlu myndirnar: Crippen læknir og ástkona hans, Ethel Le Neve. Um borð i S.S.Montrose vöknuðu grunsemdir Kendalls skipstjóra, og I fyrsta skipti i sögunni aðstoöuðu loftskeytin viö handtöku glæpamanns. mamm æsa

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.