Vísir - 11.09.1977, Blaðsíða 9

Vísir - 11.09.1977, Blaðsíða 9
VISIR Sunnudagur 11. september 1977 9 > . ■ '&íí ■'Sííii.I Sigf;f’''"iCÝ5'í''V^-Í■" ;««ígg*a« KERMIT ORÐINN 21 ARS! í UPPHAFI VORU PRÚÐULEIKARARNIR TÓMSTUNDAGAMAN JIM HENSONS, HVÍLD FRÁ HÁSKÓLANÁMINU, EN... H.C. Andersen tokst það, Walt Disney tokst það, og nu hefur Jim Henson tekist það sem ekki heppnast oft, þ.e. að skapa nokkuð sem veitir bornum og fullorðn um |afnmikla anægju. Og þotl nafn Jim Hensons se kannski ekki a hvers manns vorum, þa kannast flestir við skopunarverk hans, — Pruðuleikarana eða ,,The Muppets" sem kæta sjonvarpsahorfendur a ollum aldri, og nyveríð hlutu æðstu verðlaun fyrir sionvarpsskemmtief ni i Montreux. Upphaflega bjo Henson Pruðu le ika ra na til fyrir born, en vmsældir þeirra færðust ut til allra aldurs- hopa og ut um allan heim. Til skamms tima voru þætt irnir um Pruðuleikarana gerðir i Bandarik|unum, en nyverið fluttist framleiðsl- an til Englands til að auð- velda dreifmgu. Bruðurnar eru hvort tveggia i senn, — handbruö- ur og strengbruður, og nu eru þær orðnar hundrað talsins, en froskurinn Kermit er þeirra elstur. Þessa dagana heldur hann einmitt 21 afmælið sitt ha tiðlegt. Teddi er nanast barn að aldri, — aðeins 10 ara, og grisirnir eru yngstir. Bruð urnar eru byggðar utan um plast ,,beinagrmd", og sið an klæddar og snyrtar vand lega. Hlutverkm eru skrifuð beinlinis i kringum hreyfi og t jáníngarmöguleika hverrar bruðu. Sem kunnugt er kemur einn ,,lifandi gest ur" i hvern þatt með Pruðu leikurunum, en hann verður að laga sig að þeim, ekki of ugt. Þott starfsfolk við þatta gerðma seu nu f|olmargt er það Jim Henson sem enn hefur siðasta orðið. Hann skrifar, framleiðir, leik styrir og hannar hvern þatt. Hann er fertugur að aldri, og hof bruðumy ndagerð arið 1954 er hann stundaði nam við Marylandhaskola. Það tok hann ekki langan tima að hasla ser og brúðum sinum voll, en urslitaáhrif hafði samstarf hans vtð Ed Sullivan i frægum S|on varpsþætti hans. Pruðuleikararnir eru nu syndn i yfir 70 londum, og einmg hafa komið ut hljom plotur með þeim, alls atta talsins sem selst hafa i meir en 3 niilljonum eíntaka. — AÞ

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.