Tíminn - 18.03.1969, Síða 5

Tíminn - 18.03.1969, Síða 5
ÞRBMUDAGtJR 18. mar/, 1960. TÍMINN FRAMURSKARANDI GAGNRÝNANDI Laiugiai'dagiim 22. febrúar’s.l. birtíst i Tim'amum gagrarými á sön'gsbeimmtum, seim deibútemt- armin.' Elín Siigui'vimsdáttk og Riaguheiðui' Guðmu'ndsd'óttii'’ héidu himi 15. f. m. í Garnlia Bíói. Gagn>rýni þessi var svo övenju kunniáttusaimiega skrif- uð, >að hilklaust má telja, að þarna (haifi or'ðið noklcur þátta- skiil í opinibenri tónlistargagn- rýrei á isleinzkum vettvangi, enda reyndist gagnrýnandin® eMd vera bana einhver og ein- hver í tónmemitinim, heldur ein hin bezt menntaða og gáf- aðasta söngtoona þessa lauds, fnú Guðrún Á. Símonar. Á sönglistinni sem og í öðrum li'stgireinum hlýtur það ætíð að verða svo, að margir ©ru tdl toallaðir, en aðeims öitfáir vC'l’j- azt í úrvaisliðið. SenniiTe'ga mun fáum vera þetta jaifn vei ljóst og sönigkonunni Guðrúnu Á Símonar, því án gífurlegrar váinnu í námi, sjáTfsaga og viljia styiik, heifðu jafnvel meffifædd- ar listagáfur þessai’ar toonu etotei megmað -að gera hana að listamaimni á heimsmælitovai'ða og hina óumdeiian'Iegu príma- donnu ísl. sönigtovenna sem hún er. Það sem fnú Guðrún Á. Sítnonar settor á oddinin í um- ræddri gagnrýini siinni er, að l'iistin sé absolut í eSM sinu, — þ. e. að sönn fet megi etotoi og 'geti ókfci orðið frístunda- gamain. í gagnirýniinni eru fæi'ð Bezta ráðið- bætt umferð f bókinní „ÖRUGGUR AKSTUR“ efna Samvinnutryggingar til hugmyndasamkeppni um BEZTA RÁÐIÐ TIL BÆTTRAR UMFERÐAR. Sérstök dómnefnd ákveSur, hvaða hugmyndir skuli hljóta verðiaunin, sem eru kr. 30.000,— í peningum. Gert er ráð fyrir, að fyrstu verðlaun verði kr. 15.000,—, önnur kr. 10.000,— og þriðju kr. 5.000,—, f en þó er dómnefndinni heímiit að skipta verðlaunum á annan hátt millí hugmynda, ef hún sér ástæðu tif. Nefndina skipa Benedikt Sigurjónsson, hæslaréttardómari, Óskar Ólason, yfirlögregluþjónn og Baldvin Þ. Kristjánsson, félagsmálafulltrúi. Tíllögumar skulu hafa borizt fyrrr 12. aprii 1969. Utanáskrift skai vera: Hugmyndirnar, sem óskað er effir, mega hvort sem er vera stað- bundnar eða miðast við landið í heild. Óskað er eftir hugmynd- um um hvaðeina, sem getur horft til bóta, hvort sem það snert- ir akstursreglur, ökumenn, vegi, skipulag umferðar, umferðar- fræðslu, löggjöf, eftirlit, iöggæzlu, o. s. frv., og þurfa hugmynd- irnar því ekki að einskorðast við neinn sérstakan þátt umferðar- máianna. Hverjum þátttakanda í samkeppnínni er heimilt að senda eins margar hugmyndir og hann óskar. Þær skal senda í lokuðu umslagi merktu með dulnefni, en nafn höfundar skal fylgja í öðru umslagi merkiu á sama hátt. :,T.é=t5' SAMViNNUTRYGGINGAR Bezta ráðið - bætt omferð ÁRMÚLA 3 REYKJAVÍK SAMVHVrVUTRYGGINGAR VALUR — LANDSLIÐ Framihald af bls. 13 ins, Oig Birgir EÍHaa-öson, Val, í hörðuim áiæfcstni o-g þurifti a@> flytja báða á Slys>aivarðstof«na. Etotoi voru nógu miairgir varameim fynir lamdsliðið og vatð áð fá einm láinsmamn fná Val. Þórólfur Beck kom inn á sem varamáður. Voru það ekfld léleg stoipti, því að Þór- ólfur var eiimn drýgsti maður lands Uðsins í síðari bálfleik. Eiunig völfcto A'toureynar-leiikm'enniimiir S;ev>ai' Jónatensson og Jón Stefáns sou aith'yigli. Sigunmaiik Valis kom 3 míniút- uon fyriir leiitoslok. Sigui’ður Jóns- sc® ifléfetk knötti'nin hægra megin í vítaiteigi landsliðsins og { stoaut föstu skoti, sem h'atfiniaði í slá, ©n síðan í Þorber.g AtTason, marik- vörð, og í marík. Kyndu'gt mark, j eu stoemmtilegt. Þainniig lauk leitan i um 3:2. Miðað við aðstæðar var leáikiu'iiinin góðui’, þótt harkan vœri fuMmikil, en gleymum því otoki, að knattspyi'nu er fearlmenniskuíþrótt. FH — KR Framhafld af bls. 12. eru nánast eins og „stadistar“ í sófcn, en margir eru harðir í hoin að tatoa í vörm. FH mætti gjarnan virkjia fleii’i sóknaa'imenin. í þess- um Teik tótou KR-ingar lir'austlega á rnóti bræðrunuin — og þá þurtft.i á fl'eir'i sóknairmönniuiin að halda. Mörk FH: Geir 7, Örn 6, Guðjón 2, Birgir, Auðunn og Þorsteinm j 1 hver. ! KR-liðið kom stoemmitilega á ó- vart. Þarna sé maður jatfnt lið, þar sem leáitom'enn hjálpuðu hver' öðr- um, engin eigmgimi. Hlmar Björnsson ógnaði mest og stooraði 6 mörto. Karl stooraði 4 mörk, Geir 3, Árni 2 og Sig Ó. 1 KR lék vörn ma mjög fast og sóknarleik- urinn var miðaður við gegnum- br'ot a'ð mdtolu leyti. Emiifl Kads- son í markinu va>r traustur bak- hjairl vaa'narinnair. Eins og KR lék í þesrum leik er það of gotit til að falla ndður í 2. deifld. Hanmes Þ. Sigurðsson og Gylfi Hjálmarsson dæmdu erfiðan leik vel. rök að 'því, mieð nofekrum dæm- uim um fraimmistöðu hinna tveggja byrjenda í sönglist- inni, að þær hefðu eiktoi náð því marki að flytja áheya-end- 'Uim sinum list í söngsfeemmtun sinini. Gagnrýni senn þessd kiann að þykja hörð, en viðmiðun gagnrýnandans er alþjóðleg, enda sfcipar frú Guðrún Á. Símonar þann sess sem lista- maður, að hún hefur fullan myndugleitoa til að dæma um söng, leiðbeina og gagnrýna. Hi'tt er fátítt, að jaf.n frábær og ástsæll listamaður og frú Guðrún Á. ■ Símonar skuli einni'g fcoma 'hér fram á vett- vanginn seni fraimúi'Bfeairandd gagnrýnandi og martoa þainnig tímamót í íslenzkiri tónlistar- gagni'ýni. Vonan'di verður fram bald á þessai’i máleifnalegu, vönduðu og vefl skrifuiðu tón- listaa’gagni'ýni frúaiinnar í fraimtíðinni. Vissara þyfcir mér að tafca að endinigu fr>am, áð það sem ég' hef í huga mieð þessum lín- um er að vekj>a atihygli á óven>juiie>ga skýnrá og vel siferif- aðri Mstaga'gnrýnd, en efeki það að leka éinhverja kuninángja- pólitík: B>áðir aðilar, ^eibut- söngfeonurnar og frú Guðrún Á. Símonar, e,ru mér pensónu- leg>a með öfllu ófeuinnar. L. MALMAR Eins og undanfarið kaupi ég alla brotamálma nema iám, ailra hæsta gangverði. Öll aðstaða mjög góð. Staðgreitt. A RINCO Skúlagötu 55. Simar 12806 og 33821. STEINEFNA VÖGGLAR ★ Ero bragðgó'ðir og étast vel i húsi og með beit. ★ Ero fosfóraoðogir með rétt magníom kaliom hlotfall ★ Ero vfðorkenndir af fóðorfraeðingom ★ Vtðbótarsteínefni ero naoðsynleg trl þess að búféð Þrífist eðlilega og skiii hámarksaforðom. ★ Gefið COCURA og tryggið hraostan og jrðsaman búfénað ■k Hringið eða skrifið eftir nánari upplýsingum ★ COCURA faest hjá kaupfélögunum, Miólkurfélagi Reykjavíkur siml 11125 og Fóðursölu SÍS við Grandaveg, síml 22648. B C0IURR 5 A ViÐAVANGl Enn ein ný stofnun? Til nie'ði'ei'ðar á Alþingi cr nú frumvárp ríkisstjórnariunar um a'ð koina á fót stofnun til að hafa umsjón með brunavörn um og stofna til cmbættis brunavarnastjóra. Engiiui dreg- ur í efa, að brunavömum cr áfátt hér á landi. En er nau'ð- synlegt a'ð setja á fót enn eina nýja stofnun til að hafa þetta eftirlit með' höndum? Það er til opinbert fyrirtæki, sem hcitir Brunahótafélag íslauds. Væri ekbi hagkvæmara að bæta við sérstakri deild þar? Svo er til stofnun sem heitir Öryggiseft- irlit ríkisins. Stai'fsmenn henn- ar eiga að vera á fcrðinni og líta eftir öryggismálum. Væri ekki eðlilegra að þessum þætti öryggismála, brunavörnunum væri hætt þar við í stað þess að stofna nýja stofnun? Þannig mætti spara ferðir eftirlits- manna. Er þeíta fi-umvarp í samræmi við þann boðskap rík- isstjórnarinnai' um að draga úr kostnaði í ríkisrekstrinum? Er samileikurinn kannski sá, sem heyrzt hefur fleygt, að það vaiiti nýtt gott embætti handa „krata“? Vesturlandsvegur Það er yfirjýst stefna ríkis- stjórnarinnar, að öll stærri verk, sem ríkisstofnanir geta sjálfar ekki annazt skuli boðin út. Nú er itnnið að vegarspotta fyrir ofan Ártúnsbrekkur, sem kosta mun tugi milljóna, m.a. vegna þess að sprengt er niður í gegnum klöpp, sem ýmsum sýnist þó að komast hefði mátt lijá. Þetta verk var ekki boðið út. Vegagerð ríkisins var ekki látin annast þetta verkefni, þótt hún hafi bæði mannafla á launum, en aðgerðarlítinn yfir vetrarmánuði, og fullkominn og dýran vélakost, sem er lát- inn standa ónotaður mcirililuta ársins. Ráðherra seg'ir, að verk ið liafi ekki verið boðið út vegna þess að Aðalvcrktakar buðust til að lána ríkinu pcn- inga til bráðabirg'ða með því skilyrði að fa að taka að sér vcrkið upp á reikning. Halldór E. Sigurðsson benti á það á Al- þingi fyrir skömmu, að hér væri komið inn á hættulega braut. Ákveðnum aðila væri fal ið verk að vinna í vegagerð, án þess að nokkur atliugun befði farið fram á því, hvort vcgagerðin gæli ekki unnið verkið nieð þeim tækjmn og mannafla, sem til rciðu er. Rök semdirnar eru þær, að þessi að ili hafi forgangsaðstöðu að fjármagni uinfram aðra. Svo ekki sé minnzt á það, að liann fær að flytja sín tæki inn toll- frjáls. — Lifi hin frjálsa sam- keppni. 1 H\*ar er skynsemin? Benedikt Grönda] skrifar í AIþýfíuhlaðið á suniiudaginn pistil, sem ber yfirski'iftina: „Hvar er heilbrigð skynsemi?“ Þar segir hann m.a. um fjár- festingarmálin: „En ýmsir gall- ar hafa kornið fram. Mörg iðn- fyrirtæki kaupa vélar í sömu greinum og gætu Iivert um sig annað allri þörf þjóðarinnar. Þegar vel gekk á einhverju sviði, þustu allir þangað og festu fé sitt (og lánsfé) þar ril öll starfsgreinin fór á hausian. — Þannig mætti leugi Gallarnii á þessu kerfi cm almennt viðurkenndir s dsg, e« Framhald á bls. 25 ...............II IWIIIWilH'IH'l BW.Hl

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.