Tíminn - 18.03.1969, Qupperneq 8
8
TIMINN
ÞRIÐJUDAGUR 18. marz 1969.
Á VETTVANGI DAGSINS
Samvinna norrænu |>jóðaí jölskyU-
unnar verður meiri með hver ju ári
Ymsum mönnum liiggja þau orð á
lungu ,að norræn-t samis-tarf sé
hégómi, aðeins veiziuflakik em-
bættismanna, s-kálaræðiur og enda
lauist sikruðmáil um bróðurlegt
samstarf fræn-dþjóðanna, sem
Norðurlönd byggja, en á borði sé
árangurinn barla lítill. Menn bera
sér það meira að segja í munn,
að þátttaka íslands í þessu sam-
starfi sé okkur óhagkvæm, minnki
okkur í st-að þess að stæ-kka og
dæmi okkur m-eð nokkrum hætti
til þess að skynja heiminn og
eiga skipti við han-n m-eð milli-
göngu stæni Norðurlandaþjóða,
sem einar ráði öllu í þessu sam-
starfi og hafi okkur í vasanum.
Þegar liiti'ð er yfir fi-mmtíu ára
sög-u Norrænu féla-g'ann-a og met-
ið af nokkunri sanngimi, hver
árangurinn sé blandast þó varla
nok-krum hugur um, að þetta eru
ómag-aorð. Norrænt samstarf hef
ur á þess-ari liðnu aldarhelft skil-
að rikuliegum ávöxtum og fyrir
þáð eru Norð-uriönd áhrifaríkari
á alþjóðlegum vettvangi. Þó er
meira um vert það, sem þau hafa
lært hvert af öðru í samvinnunni.
Isiendin-gar hafia haift óm-ælt
gagn af þessari samvinnu, o-g þ-að
er síð-ui' en svo, að hún hafi
mi|n-nkað þá eða sett þeim nokkra
kosti um önnur skipti við um-
heiminn. Þvert á móti h-efur
þessi samvinna g'er-t þá færari og
s-terkari í alþjóðlegum samskipt-
um og beánlínis aukið skipti
þ-eirra við þjóðir uitan Norður-
landa. Þetta viðurkenna flestir, og
þótt oft sé háðulegia ta-lað um
norræna samvinnu, hefur aldrei
komið fram tillaga og ekki einu
sinn-i rödd, sem máls sé metandi,
er leggi til að við drö-gum ofckur
út úr henni. Æ fleiri leggjast á
eitt um að auka sam-staidið og
efla það.
Af þessum sökum miunu Islend
ingar minnast áfan-ga á fimmtiiu
ára afmæli Norrænu félagianna
með eigi minni ánægju en áðrar
þjóðir, og þetta fimmtuigsafmæli
er á þessu áiri. Það ber þó ekki
a-lveg upp á sama da-ginn hjá öll
um þjóðunum. Hins vegar hafa
þær komið sér saman um að af-
mælisda-gurinn skuli veria hinn
sami — 18. marz. I dag min-nast
félögin þess hvert í sínu landi og
sameiginlega með ýmsum myndar
iegum hætti.
Mangir teija, að rætur Norræna
fél-agsins (Forenin-gen Norden) sé
að finnta í , .stúdenta-skandína v-
ismanuim“ svonefnda, sem nokkuð
kvað að fyrir fyrri heimsstyrjöld-
ina. Sú hreyfing birtist í samei-g-
inlegum f-undum og ráðstefnum
danskra, norskra og sænskra stúd-
eratia um sameiginleg áhug-a- og
hagsmunamál. Þessi hreyfing
koðnaði þó fljótlega miiður, enda
hvfldu sambandsslit Norogs og
Svíþjóðar sem skuggi yfir sam-
starfi norræn-u bjóðanna aMIanga
hríð. í heimsstyrjöldinni fyrri
varð miargt til þess að glæða skiln
ing á naiuðsyn samstar-fs og gi-ldi
þess. Margir þóttust sjá og sanna
m-eð ýrnsum dæmum, að þessar
smáþjóðir, sem Mtils máttu sín
hver og ein,, gætu aukið áhrif sín
að mun með samstöðu. Á þeim
Norrænu félögin minnast fimmtíu
ára afmælis síns í dag
fo-rsend-um hóf da-nskur ' roaður,
C. I. Heerfordt, máls á því í
ræðu og rit-i, að tflnabært væri
að stofn-a vináttu- og kynnin-gar-
félag rneðal norrænna þjóða.
Ýmsir veittu huigmyndinni þegar
brautargengi í Svíþjóð og Noregi.
Helztu forvígismenn h-ennar í
Svíþjóð urðu C. Carlsson kamm-er
ráð og E. F. Heekseher próftessor.
I Noregi gerðist Mowincbel for-
sætisráðherra mikfll talsmað-ur
henn-air, og í Danmörk-u tók Neer-
ga-ard forsætisráð-herra hana upp
á sína arma. Norræna félagið í
Svíþjóð var síðan stofnað 1. marz
1919, í Noregi 12. apríl s-ama ár
og í Da-nmönku 15. aprfl. 1 Finn-
landi var Norræna félagið ekki
stofnað fyrr én 1924. Á íslandi
var það stofn-að 1922.
Vafi leibur á því, að forgön-gu-
menn Norræhu félagann-a í Dan-
mörku, Svíþjóð og Noregi hafi í
öndverðu ætlazt til þess, að félag-
ið ’ næði út fyrir þennan þríhyrn
ing, en Frederik Paasche prófess-
or gekk fljóblega f-ram fyrir
skjöldu og kvað Island og Finn-
la-nd eiga að vera í þessum félags
skap. Er talið, að hann hafi f-eng
ið Svein Björnsson, send-iherra, til
þess að beitast fyrir félagsstofnun
hér á Islandi.
horni. Félögin höfð-u hafið mynd-1
ariega tímaritaútgáfu, bæðd hver-tj
í sínu lagi og sam-eiginlega, og’
Nord-ens kalender, mjög va-ndað
ög myndskreytt ársrit, kom út íj
tottugu ár, og var sent ölium fél-1
ö-gum á Norðurlöndum. Utgáfa'
þess riits lagðist niður 1939 og var i
ekki tekin upp aftur að stríðd j
loknu.
Matthías Þórðarson, fyrsti formafS.
ur félagsins.
Tiiigangi Foreningen Nord-en var i
lýst með svipuð-um orðum í lög-
u-m allra félaganna þriggja, sem
upphaflega voru stofnuð sam-tfln- j
is, og skyldi hann vera „að styrkja 1 ,
samkennd norrænna mann-a og ,
þjó'ða, efla m-enningarleg og hag-i
leg samskipti oig auka hvers koear |
ann-að samstarf norrænu þjóð- •;
anna“. Sá grundvöllur er en-n ó- \
-Itnr Snmiqtnrfið er mikið. i
Guðliaugur Rósinkranr, lengi for-
maður og efldi mjög starf félagsins
breyttur. Samstarfið er mikið,
s-tarfshættir líkir, en hvert félag
þó mieð nobkrum þjóðiegum sér-
kennum.
Fyrir síðari heimsstýrjöldina
var starf Norrænu féla-ganna mjög
fólgið í upplýsioigaþjónustu, skóla
samstarfi og margvíslegu kynn-
ingairstarfi. Þau heititu sér fyrir
samræmingu kennslubóka í sögu
og síðar 1-andafræði, en nokkuð
gætti missbflnings á víxl og mis-
sagna í gömlum bóbum, og var
slíkt tii þess failið að ala á tor-
tryggni og viðhalda úifú'ð milli
þjóð-anna. Varð af þessu nokkur
árangur, og þessi endurskoðun
heiidur sífellt áfram. Norrænu fél
ögin reyndu einnig að greiða fyr
ir ferðum milU landanna og koma
á fierðafrelsi. Tókst þeim að fá
aflétt að nobkru vegabréfsskoðun
og tollskoðun. Fyrir þeirra til-
stilli var „norræna ferðakortið“ í
gildi allmörg ár mili-i styrjald-
anna, og var það vísir þess, sem
síðar kom, þótt gamlar höml-ur
væru teknar upp af illri n-auðsyn
að nýj-u í síðari heimsstyrjöldinni.
Kynning-arvikur vor-u haldnar fi
löndunum á víxl, námskeið, heim- j
boð og fyrirlestraf-erðir komust á. j
A stríðsárunum gekk starf fél- -
aganna m-jög úr s-korðum. Sam- j
göngur tepptust milii landa, o-g!
hvert félag varð að starfa í sinu i Sigurður Bjarnason, núv. formaður
Eftir stríðið var starfshá-ttum
og s-kipulagi félagamna breytt
mieð ýmsum hætti, og nýir starfs
þættir ko-mu tii sögu. Þá hófst
t.d. vinabæjahreyfingin, og mu-n-u
nú vera a.m.k. 150 vinabæjasam-
bönd á vegium félaganna, o-g nú er
þessi hreyfing að líkindum um-
fan-gsmesta o-g kannski áraogurs-
ríkasta greinin í starfi félaganna.
Vinabæirn-ir hafa miMI og marg-
vísieg samskipti.
Fyrir stríðið voru aðeins ein-
stakliingar í félögu-num, en síðan
hefur sú- breyting orðið á, að
félög, stofnanir og fyrirtæki tengj
ast félögunum í heild sem styrkt
arfélagar.
Veigamesti tíraamótaviðburö-
urinn í norrænu samstarf-i eftir
styrjöldina er áð sjálfsögðu stofn
un og starf Norðurlan-daráðs. Þótt
stof-nun þess væri ekki beinlínis
á vegum Norrænu félaganna, voru
upphafsmenn hugmyndarinnar og
helztu brautryðjend-ur, svo sem
H-ans Hedtoft, þeirrar skoðunar,
að starf Norrænu félaganm-a á Mðn
um áratu-gum ætti drýgsban þátt
inn í því má-li. I Norrænu féiö-g-
unum munu nú vera alis um 130
þúsu-ndir manna, auk féla-gssam-
taba, stofn-ana og fyrirtækja, sem
að þeim standa. I Danmörku
munu félagism-enn vera fliestir eð-a
yf-ir 50 þúsund. Arið 1965 var
stofnað bandalag Norrænu félag-
anna, og skiptast löndin á um að
leggja til formenn. Nú er yfir-
borgarstjóri Stofckhólms formað-
ur. ,
Á seinni árum hefiur mjö-g auk-
izt námskeiðahald, en miðstöðvar
þeirrar stai-fsemi, svo og ýmissa
kynningarmóta, hafia frá öndverð-u
verið Hi-ndsgavl í Danmörku og
Bohusgárden í Svíþjóð. Einnig
hafa ferðalög aúkizt mjög á veg-
um félagan-n-a, sýnin-gum fjölgað
og a-Ms konar listastarfsemi auk-
izt. Nem'endaskipti o-g fyrir-
greiðsla um skólavist f-er sívax-
andi, og njótum við íslendingar
góðs af því u-m fram aðra. Stærsti
áfanginn á þessari braut er stofn
un norrænnar menningarmiðstöðv
ar og bygging Norræna hússins
hér í Reykj-avík í því skyni. Því
m-áli hratt Norðurla-n-daráð fram.
Þá eru norræni menningarsjóð-ur
inn og norræna mienndngarmáia-
nefndin m-ikilvægar stofnanir.
Norræna félagið á Iisl-andi var
stofnað 29. sept. 1922. Sveinn
Björnsson fékk Matthías Þórðar-
son, þjóðminjav.örð, til þess að
beitast fyrir stofn-uninni, og var
hann kjörinn fyrsti formað-ur fél-
agsins. Aðrir formenn þess hafa
verið Klemenz Jónsson, Sigurður
Nordal, Stefán Jóhann Stefán-sson,
Guðlau-gur Rósinkranz, Gunnar
Thoroddsen og Sig-urður Bjarna-
son, sem nú er formáður.
Markmið félagsins var i önd
verð-u ákveðið í lög-um þess og
hefur sú grein staðið óbreytt í
45 ár: j
„Það er tiigangiur félagsins að
v-era í v-erki með skyldum félög-
um á Norðurlöndum í því að efla
o-g viðhalda samúð og samvimnu
meðal n-orrænna þjóða inn á við
og út á við.“
Starf félagsins hefur frá önd-
verðu verið mikið. Þó hafði það
ekki sérstakan framkvæmdastjóra
fyrr en eftir 1950. Framkvæmda-
stjórar haf-a verið Magnús Gísla-
son, námsstjóri, og Ei-nar Pálsson,
núverandi framkvæm-dastjóri.
Shai minnt á nofckur h-elztu
verkefnd Norræna féla-gsins ís-
lenzka frá öndv-erð-u: ísienzk vika
í Stokkhólmi 1932, námskeið fyrir
stúdenta í ísienzku í R-eykholti
1936, sænsk vika í Reykj-avík 1936
norrænn dagur ár hvert síðan
1935, margvísleg heim-boð og fyr-
irlestrar, þáittak-a í endurskoðu-n
sögubóka og landafræðdbóba, Finn
landssöfnunin 1939, söfnun til
norskra flóttamanna, leiksýning-
ar af ýmsu tagi, sem félagið
gekbst fyrir. Þá gaf féla-gið út
Norræn jól, hið myndarlegasta rit
í 12 ár. 25 ára afmælis síns minnt
ist féla-gið vegiega.
Eftir styrjöldinia breyttist starf
ið nokkuð o-g færðist í aukana.
Síðan hafa möiig hun.druð ísl.
nemenda fengið s-kólavist á Norð
urlöndum. Síð-ustu árin hafa þeir
verið milli 80 og 100 árlega. Auk
þess greiðir Norræn-a félagið fyr-
ir fjö-lmörgum nemendaskiptum
og útvegar skólavdst, og fjöldi ís-
lendi-n-ga hefur árlega farið á
stu-tt námskeið Norrænu féla-g-
an-na.
Félagi'ð hefur nú opna skrif-
stofu í Norræna húsinu, og starf-
ar þar ei-n stú-lka auk fram-
kvæmdastjóra. S-tarfandi félög á
landinu eru u-m 20 talsdns, og
átján Menzkir bæir hafa nú vina-
bæjatengsi við bæi og borgir á
Norðurlöndum. Nemendamiðlu-nin
er v-afalítið umfangsm-esti þáttur
starfsdns. í samba-ndi við hana
þarf að svara miklum fjölda fyr-
irspurna og afia upplýsinga. Þá
er einnig á vegum félagsins m-iðl-
un styrkja og stjórnarstörf hjá
norræna menningarsjóðnum og í
norrænu m-enningarmálanefndinni.
Norræna húsið hefur mjög bætt
félagsaðstöðu Norræna félagsins
hér og veitt svigrúm til aukinnar
starfsemi, en jafnframt aukið
mjög störf skrif-stofu þess, ekki
sízt meðan verið var að taka
það í notkun og hefja starfsemi
þess. Norræna félagið rekur ra-un
ar ferðasikrifstofu líka. Það hefur
tekið flugvélar á leigu og farið
með hópa félagsmanna til Norð-
urlanda, og það ann-ast ýmsar
fleiri hópf-erðir. Það t-ekur á móti
ferðahópum og öðrum gestum og
veitir norrænum mönn-um, sem
hér eru á ferð, margvíslega fyrir-
greiðsiu. Það dreifir bókum og
tímaritum, iánar filmur, skipu-
leggur ráðstefn-ur og mót og send-
ir fuHtrúa á fundi og m-ót erlend-
is. Það hefur staðið fyrir ritgerð-
arsamkeppni í skólum og norræn
tónlistarkeppni stendur nú yfir.
Er þó margt ótalið í hinu fjöl-
þætta og umfan-gsmikla starfi,
sem afltaf fer vaxandi.
— AK.
I