Tíminn - 18.03.1969, Side 14

Tíminn - 18.03.1969, Side 14
14 TIMINN ÞRIÐJUDAGUR 18. marz 1969. FARA AÐ RÁÐUM... Framhala 'al bls 16 að gefa Alþingi kost á að sjá álitsgerð nefndariimar. Ennfremur sagði Ásgeir, að sem landbúnaðanráðherm þyrfti I að viðurkenna mistök í stjórn landbúnaðarmála við lagasetn- ingu. x J Eins benti Asgeir á nokkur at- þetta væri í annað sinn á 7 áruim, riði úr sögu riikisstjórnarinnar í ■ ÞAKKARÁVÖRP Innilegar þakkir sendum við börnum okkar, tengda- börnum, ættingjum og vinum fjær og nær sem með heimsóknum, heillaóskum og margvíslegum vinarkveðj- um glöddu okkur á gullbrúðkaupsdegi okkar 3. marz. Guð blessi ykkur öll. Margrét Hjörleifsdóttir Sigurður Kristjánsson Hrísdal Lúther Guðnason, Eskifirði andaðist að heimiii sínu laugardaginn 15. þ.m. Páil Lúthersson Unnur Lúthersdóttir Sverrir Arnar Lúthersson Sigríður J. Tómasdóttir Útför sonar okkar og bróður, Sigfúsar Sigurgeirssonar, Langholtsvegi 58, sem lézt 4 .marz s.l., verður gerð frá Fossvogskirkiu, miðvikudag- inn 19. marz kl. 13,30. Hlíf Gestsdóttir, Sigurgeir Sigfússon, og systkini hins látna. Alúðarþakkir til allra þeirra, er sýndu okkur samúð og vináttu í veikindum og við fráfall og jarðarför Bjarnhéðins Árnasonar, bifreiðastjóra, Seljavegi 6, Selfossi. Sérstakar þakkir flytjum við laeknum og hjúkrunariiði i Lyfja- deild Landspítalans. Vflný Bjarnadóttir Guðný Gísladóttir Guðni H. Bjarnhéöinsson Ásdís E. Bjarnhéðlnsdóttir Sœvar Bjarnhéðinsson Eiginmaður minn, ÞórSur Hjaltason, Safamýri 59, andaðist í Borgarspítaianum 15. marz. — F.h. dætra, tengdasona og systkina hins látna, Kristín Guðmundsdóttir. Eiginkona mín, móðir okkar, dóttir, systir og mágkona, Rósa Kristín Jóhannsdóttir, verður jarðsungin frá Akureyrarkirkju, mlðvikudaginn 19. marz ki. 13,30. — Blóm afbeðin, en þeim sem vildu minnast hennar er bent á Slysavarnarfélag íslands. Ólafur Eyiand Erna María Eyland Jóhann Gísli Eyland Aðalbjörg Helgadóttir Jóhann Jónsson Jón Jóhannsson Kristín Einarsdóttir Hjartans þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför móður okkar, Kristrúnar Finnsdóttur, frá Djúpavogi. Sigurbjörg Lúðvíksdóttir Ágúst Lúðvíksson og aðrir aðstandendur. sambandi við landbúnaðarmálin. Kom þar m.a. fram, að sérskattur hefði verið lagður á bændur, og þeim þá lofað, að þeir fengju í stað þess aukin lán, en það hefði verið svikið, eins væri nú nær ógjörlegt að sitofna bú, lán til þess væru hvergi fáanleg. Asgeir rifjaði upp efni þessa frumvarps og hins, sem Fram- sókmarmenn stóðu að. Þar voru mörg atriði, sem ekki horfðu síð ur til bóta en þau, sem þetta frumvarp gerir ráð fyrir. í Innilegar þakklr fyrir samúð og vináttu við andlát og jarðarför eiginmanns míns og föður okkar, Baldvins Pálssonar Dungal. Margrét Dungal Sigrún Dungal Gunnar Dungal Páll Halldór Dungal FANGINN Framhald af bls 16 hvort um saimia vopnið væiri að ræða. Ekki hefur miaðuriinin geifið viðhlitandi skýriingu á hvers vegna haran skil!aði ekká byss- unni sfrax til lögreglunnar og haran famn hana. Er kuniniara en frá þuirfi að segja að lög- regluyfinvöld gerðu gairagsikör að því í fyrr'a að iranbeiimta aill- ar skaimimbyssur og önnur skot- vopn í eigu einisfiakliinga, sem leyfi voru ekki fyrir og ekki á skrá hjá viðfcomandi yfir- völdum. Feragrj þeir sem sl'k vopn höfðu í fó-ruim sín-uim áikveðinn tíimia tii að skála þeim og vaeru skotvopnin komin í heradur lögiregl-u inraam ákveð- ins tí-ma var möramim lofað að ekki yrðu nein eftinmál., era það er saikraæmt að hafa óskráð vopn og í leyfisleysi undiir höndum. Þeiir sem ekki skiii-uðu vopnrunuim i-nn á tiis'eitibuim tíma verða kærðir fyrir ólöglega-n vopnaiburð ef upp kemst að þeir hafi óskrásett skotvopn undir höndum. Mál hetta er en-n í löareglu- r-ann-sókn. en búaist m,á við að km-am tíðar ta'ki safcadiómarair við yfinheyrzluim. Saksóknar'i -nífcisins mun á'kveðia hvont mað urimm verður ákærður fyrir m-orðið eða efcfci. VEGASKEMMDIR Fram’ id al bls 16 og hesthúsanna og stöðvuðusit sumir þeirra í vatninu, en slys urðu engin af völdum flóðann-a. Vegaskemmdir urðu um allt land vegna rigningarinn-ar og leys inga. Eru vegirnir víða eran við- sjárverðir og ekki sízt fyrir þá sök, að í gær snjóaði um alit land og eru víða skörð í vegina sem illa sjást undir snjónum. Hvað verst var ástandið á Snæ- fellsnesi og í Dölum, og í ná- grenn-i Reykjavíkur. Á Norður- lan-di var mi-kil þýða og vaitn-a- vextir. 1 dag var færð orðin ágæt um Hellisheiði og á Suðurlands- undirlendi. Sömuleiðis vegurinn vestuir um Borgarfjörð, en inn-an sveitar eru noklcrir vegir enn lok aðir. Til dæmis vegurinn um Lundarreykjadia-1 og Dragavegur, og fleiri. Vegurin-n um Ólafsvikurenni fór mjög illa og er enn nær ófær. Skriður féllu á veginn og eins komu skörð í veginn sjálfan. — Skógarstrand-arvegur er algjörlega lokaður, vegn-a 'skriðufaUa í Narfeirarhlíð og er vegurinn víða í sundur. Fært er um Bröttu- brékku og vestur í Króksfjarðar- nes á sitærri bílum. Á Vestfjörðu-m eru sumir vegi-r jeppafærir en aðrir lokaðir en í dag var reynt að opna sem flesta vegi vestur þar. I dag var fært milli Reykja- víkur og Akureyrar, en talsverð- ur snjór á heiðunum. Tvær ár flæða yfir veginn, hjá Forna- hvammi og eins flæða Héraðs- vötn yfir veginn, en va-tnið er ekki djúpt og komast bílar þar yfi^ eins og er. Verð-ur vegurinn lagífærður eins og hægt er á morgun. Á Au-stfjörðum er fævt um Fljótsdálshérað og suður nio' fjörðum frá Reyðarfirði. A suður lan-di eru fl-estir vegir færir í dag. Alls s-taðar s-em tök eru á er unnið að viðgierð veganna, en víða er erfitt um vik. Von-t er að kom- ast að möl vegna klaka, og víðast hvar er ekki hægt að gera við vegiraa fyrr en í vor. MENNTASKÓLAR skól-a úti á landi var ekkert slíkt á-kvæði þegar nýr meran-ta-skóli í Reykjavík átti í hlut. Menratamálaráðherra stóð við það, að fjái”veitirag fengist til skól anna á Austuriandi og Vastfjör- u-m, til þeirra var veitt 800 þús. kr., sem samsvarar há-lfuim bygg-1 in-garkostnaði íbúðar! Árið 1966 sagði fjármála-ráð- herra í sinn-i fjárla-garæðu, að ekki kæm-i til greina að byggja nýja menn-taskóla á Vestfjörðum og Austurlandi á m-eðan mál s-kól anna annars staðar væru óleyst. Sigurvi-n Eiraa-rsson hélt áfram og varpaði fram þeirri spurniragu, hversu lengi þessir landshlutar ætitu að eiga menra-taskóla á pappír og elcki nema á pappír. Bæjarstjórn ísa-fjarðar og Vest fja-rðairþiragmenn h-afa sett fram óskir í þess-u efni nú nýlega, og bíða eftir svari ráðherra. í um- ræðu-num kvað Siguirvin sér hafa skilizt það á ráðherra, að hann væri að svara þessu þannig, að hafizt yrði hand-a jafnskjótt og fjármagn feragizt. En hverjir eru það, sem ráðf fyrst og fremst fjárveitin-gum á Alþi-nigi? Ekki kvaðst Sigurvin Einarsson ætla annað en að þáð sé ríkis- stjórnin. Hiras vegar taldi Si-gur- vin að í frumvarpi þessu væru merk nýmæli, sem væru til mik- i-lla bóta fyrir menrataskólanem- en-d-ur í iandirau. LOÐNA iran vera samt-als yifár 100 þúsiuind tttnm og hefur a-ldreii áð-ur verið veitt svo miikið af loð-nu á einn-i vertíð áður. Er ekfceirt liát á loðnu geinigdinni og fer afiiran vaxan-di frem-ur en hi-tt, sérstaklega hjá bátum, sem róa frá Faxaflóahöfn- urn. Afli neta- og líraubátia er helduir im,isj-aifn. Grind'avíkuirbátair hafa fi-skað mjög vei uindanfarið, séx'- stakle-ga netaibáta-mir og eiru búnir að afla -meir-a e-n á sam-a tímia á síðasta ári, en sa-mt hófst vertíði-n mun síðair vegn-a verkfialla. Er raeitafiskuriran mjö-g stór og feit- ur og lítið er orðið aif ufsa í afl-an- um. VestmanTnaeyj-abátar hafa einnig fisfcað sæmilega undanifar- ið, en þar hefur verið laraidle-ga í fjióra sól-arhriraga vegn-a bræilu á miðuinum. Vestar hafa gæftir ver ið bebri og hafa tiil d-æmis Gr'i-n-da ví-fcuirbátar róið n-ær hvei’n da-g síð an í vertíðarbyrjun. Bátar frá Sa-ndgea-ði og Keflavík hafa e-innig fisfeð sæmile-ga undarafarið. Sömu sögu er að segja fr'á Rifi o-g Ólaifsvik. Þaii era n-ú óven-ju- -margir báta-r með línu og h-yggj- ast sfcipstjórarnir efcki breyta um veiða-rfæ-ri í bráð. BÓKMENNTAKYNNING Framhald af bls 2 berading um kafla til upplestrar úr fyrs-ta bindi sögunnar. Þetta efni hefur verið þýtt og sent for mön-rau-m all-ra félag-a iraraam K.í. og er þar með femgið fullbúið fund- arefmi. Hin-s vegar er að sjálf- s-ögðu hverj-u fél-asi frjálst að ; breyta eða auka þessa kynningu eftir eigin ósk. Er þá kyn-n-i-ngi-n hjá ykku-r bygs-ð á bessu íormi? Að vissu leyti. Við notuðum okkur satt að s-egja þá sérstöðu, að hér í Reykjavík er le-ktor í no"?ku við Háskóla ís-lan-ds og fór um fram á hað að han-n flytta hjá rikrar ettnd 'im Sigrid Undset, og ’ ^k hnnn bvi mjög ljúfmann-lega. •'c rn 'U’ Ivlrium við því, að -..-’•! eio-kum að fyrsta >-ndi .'-káidsögurainar og völdum til upplestrar þaran fcafila, sam bent er á í norska verkefininu, en bætum svo öðrum við. Þær, sem upplestur-n-n aranast, eru Sól- veig Alda Pétu-rsdóttir, gjald- keri félagsiras og Kristrún Olafs dóttir Jóhainmesson-ar. Hver þýddd Kristónu Lafranz dóttur á íslenzfcu? Það gerðu þau Helgi Hjörvar og Arniheiður Sigurðardóttir. H-elgi filuttá söguin-a í úfvarp og stytti hia-na mokkuð til flutniin-gsiras, en síðar va-ran Ara-heiður að því að fullgera þýðin-guna í samvinmu vi-ð H-eliga. LISTSÝNING ininlegg í uimræðu-r u-m stöðu ís- lenzkrar myradlistar í dag. Nú he-fur SÚM bætzt liðsauki, di-ter ro-t, sem er mjög -kunmaiir mymdlistarmaður erlendis, hann sý-nár nú með SÚM í fyrsta skipti. í GaM-erí SÚM murau jafiraan verða tiil sölu íslenzfca-r og erlemd ar sýningarskrár, plafcöt, bækur um myn-dlTSt og sk-áldverk fr-am- úrstefnum-airania. Lisitamienmirinár standa sjálfir s-traum að kostaað inuim við salin-n, en komið hefur verið á fót styrktarm ainmakerfi og g-reiðir hv-er styrktarmiaðiur 1 þús. k-r. á ári. Þegar hafa allmargir gerzt styrfotarmienn. KEFLAVÍK an úr heiðinni. Það er krafa íbúa við Hátún og fleiri Kefl- víkinga, að holræsi þetta verði gert hið fyrsta. Bæjai'stjórn Keflavífour hef- ur nýlega samþykfct mieð at- kvæðum m-eirihluta bæjar- - stjórn-ar að veita 500—600 þús. kr. til holræsagerðar við Há- tún, en m-innihluti Framsóknar manna lagði til að varið yrði tól þessara framkvæmda a.m.k. 1 milljón til að byrja með. Þes-s sfcal g-etið að hið sam- þykkta fjárframiag hrekkur vart fyrir öðru en verkfræði- legum athu-gunum og ýmsum undi-rbúningi. Blaðið hafði í dag sa-m-band við tvo húseigendur, sem urðu fyrir barðinu á flóðin-u aðfara- nótt sunnu-dagsins. — Síðan Hriragbrautin var steypt hefur þetta verið árl-eg- ur yiðburður hjá mér, sa-gði Davíð Gíslason að Smára- túni 14. — Það stóð fossinn upp úr niðurfallinu í kjallaran-um hjá mér og upp úr klósettin-u líka. Þetta er ágætur kjallari hjá mér, tvö stór herbergi og gang ur, allt teppalagt, en ég sé ekki annað en að hann sé alveg ónýtur fyrir mér, ef þessu fer svona fram. Það fæst ekki nokkur miaður til þess að búa í þessu með flóðin sifellt yfir vofandi. — Eg teppalagði þetta allt fyrir skömmu og nú hafa tepp in hlaupið og eru stórskemimd. Það s-tendur ekki á því að hirt sé af manni holræsagjald, en það stendur svo saranarlega á holræsagerðinni. Lögnin í Aðal götunni er aðeins 9 tomm-ur og hún tekur ekki nándar nærri við öllum vatnsaganu-m í flóð- unum. — Nú verður að gera eitt- hvað í þessu, maður er orðinn ósköp þreyttur á þessu ástandi. Að Túngötu 17 hjá Jóni Stígs syni, flæddi minna nú en í flóðinu fyrir mánuði. 1 kjall- ara hússins var lítil íbúð en hún hefúr nú verið lögð niður vegna flóðahættunnar. — Þegar vatnið var mest m-un hafa verið um 45 cm. vatnslag á gólfinu og það vatn aði meira að segja yfir rúmin. Það skemmdist töluvert mikið til dæmis öll rafmiagns-tæki, hluti af kynditæki og þvotta- vél. Þetta er ófremdarástand sem ráða verður bót á Hið fyrs-ta.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.