Tíminn - 18.03.1969, Page 16

Tíminn - 18.03.1969, Page 16
K8BBHBB9 64. fbl. — Þriðjudagur 1B. marz 1969. — 53. árg. OÓ-Reykjavík, mánudag. Leigubílstjórinn sem situr í gæzluvarðhaldi vegna morðsins á Gunnari Tryggvasyni neitar algjörlega að vera viðlriðinn glæpinn og segist ekkert vita um hvernig byssan, sem morð- ið var framið með komst undir j hægra framsæti bíls síns. Ma'ðuirinn vair han'diteíkáttn . föstudaglnm 7. tnarz s.l. og var úirskiurðaðuir í 30 daga gæzlu- j vairðhald. Stnax við. fyrsibu ytfir beyrzlur bar máðuirinn að hanin hafli fumdið byssmmia undir firaimsæti bíls sírns í þriðjrj viku jamúiainmiámiaðar s.L Segist hanm ekibeirt viJta hvertnig vO'Pnið bomist þangað. Vilbu áður segist hamm hafa teibið upp sætið til að hneimsa umddr því og t>á hafi byssam ebbi verið þar, oig haftt eimhver lauimað henni umdir sætið á þessu tímialbili. Fmá þessum framibumði hefur hanm eklbi vibið. Einis og sagit hiefur verlið frá í blaðinu liá ebbi fyrir sömmum að byssan sem faminst í bílnum vaxni morðvopnið fynr en búið var að rammisaba hana í Banda- píbjunnm. En vitnesibja um það barst hin@að til lamds á fimmtu dagsmor.gum s.L Var gæzlufamg anum sagit fmá niðumstöðum ramnsóbnarimmar samdaegurs. Við húsle'iit heima hjá homum fanmisit sbot, sem er af sömu gemð og sbotin í byssummi, en hún var fuMihlaðim þegar hún fainmist í bílnum. XJm þetta sbot segist gæziu- famgimn elbbeint vita. Harnn seg- ist ebfbi hafa hugmynd um að það hafi verlið á heimiilinu og þá miáttúnuiega ebbi hvemig það komist þangað. Sarns bomar sbot fumdust eimimig í hiúsi því sem Jóhamnes Jósefsson átti, en maðurimin sem niú situr í gæzluvarðhaldi var hamdgeniginn Jóhannesi og stamfaði hjá honum í 26 ár, áð- ur en bamm 'hióf leiigruakstur. Em bomið er j, ljós að Jólhannes áitti'byssu.na, sem fammst í leigu bílnum, em hún hvaœf úr bassa þeim, sem hún vair geymd í áirfð 1965 o.g vaæ lögreglunni þá tiffibynint um byssuhvarfið. Við yfimheyrslur vaæ leigulbfl st'jiórinn spnrður hivort hamm myndi eftáir að hafa séð byss- uma þegar hanm vanm hjá Jó- hammiesi, em bvaðst eMd vita Framhald á bls. 14 Fara að ráðum Framsóknarmanna — en telja þau sín eigin ~ ,\ M... Hestamaður kom stúlkunum þremur, sem óðu eftir Vatnsveituvegi, til hjálpar, og tók þá yngstu upp á reiðskjótann til sín. (Tímamynd—Gunnar). LL-Reykjavík, mámuda'g . Þegar rætt var á Alþingi um frumvarp rikisstjórttarinnar um að breyta lausasbuldum bænda í föst lán, en það hafá Framisókn- anmenn laigt til á tveim þingum, án undirtekta, vegna uppruna að að því er virðist, talaði Ingólfur Jóns i m'eðalsbuldín son fyrir frumvarpinu. Asgeir Bjamason benti á, Stéttarsamband bændia hefði á árinu 1966 ályktað að athuiga bæri lausasbuldir bænda. Arið eftir, að athugun lokinni, kom í ljós, að vair 266 Viðgerð á vegunum lýkur ekki fyrr en í vor þús. kr. Hins vegar bom írtarni hjá ráð- herra, að þessar sfculdir hefðu verið 262 þús. fcr. að meðaltali samfcvæmit nánari athugun, sem hann lét giera. Hér sagði Asgeir anmam hátt hafðam á en vlð örnniur mái. Ráð- herra hiefði sagt, að ýbarfeg skýrsiLa hefði borizt fmá harðæris nefnd, en greinargerð með frum- varpinu væri með þeim fátæk- legri, sem gerðnst. Þáð hefði áitt Framhald á bls. 14 OÓ-Reykjavík, mánudag. | flokkar Vegagerðarinnar unnið að! var. A laugardagskvöld hrannað- Gífurlegar skemmdir urðu á i viðgerðum og eru nú flestir vegirj ist Maki að efri Elliðaárstíflunni vegakerfi landsins fyrir og um síðustu helgi. Hafa allir vinnu- Framsóknarhúsið Sauðárkróki Framsóknarvist og kvikmynda- sýning verður að Suðurgötu 3, Sauðárkróki næstkomandi fimmtu dagskvöld 20. marz, kl. 21. — Komið og njótið ánægjulegrar kvöldstundar í breyttum húsa- kynnum. — Hússtjómin. færir stórum bflum. En skemmd- irnar eru svo miklar að fullnaðar- viðgerð lýkur ekki fyrr en í vor, er klaka leysir úr jörðu. Mestar urðu skemmdirnar á Snæfellsnesi og í nágrenni Reykjavíkur. Vegurinn á Sandskeiði, rétt ofan við Reyfcjavíb, skarst sundur af vatnsaganum á laugardagskvöld og stöðvaðist öll umferð austur fyrir fjall þar til á sunnudags- morgun. Mikið fióð var í Elliða- ánum í fyrradag og í gær, en í Reykjavífc mældist mesta sólar- hrinigsúrkoma síðan mælingar hóf- ust. Rennslið í Elliðaánum komst upp í 130 teningsmetra þegar mest •••.• og voru starfsmenn Rafveitunnar um tíma hræddir um að stíiflan mundi bresta. Svo fór þó ekki og síðari hluta dagis í gær og í dag sjatnaði mikið í ánum. Flóðin voru ekki eins mikil og í fyrra, en þá rigndi lengur en nú. Sarnt flæddi umhverfis hest- húsin í Kardimommubæ og komu surnir eigendur hestanna gripum sínum í hús annars staðar. En í mörgum hesthúsanna voru hest- ar, en þeir voru efcM í hættu vegna flóðanna. Erfitt var að kom ast að húsunum en menn voru ferjaðir á jeppum á milli lands Framhald á bls. 14 MENNTASKÓLA Á AUSTUR- OG VESTÚRLANDI iili Tveir jeppar á leið eftir Vatnsveituvegi upp að Kardimommubæ á sunnudagsmorguninn. LL-Reykjavík, mánudag. f dag var haldið áfram að ræða frumvarpið um menntaskólá, í neðri deild Alþingis. Til máls tóku þeir Sigurvin Einarsson, Magnús Kjartansson og Gylfi Þ. Gíslason. Sigurvin sagði, að í þessu frum varpi væri ein grein, sem afnema á, lög, sem Alþingi setti fyrir fjórum árum um fjölda og stað- setningu menntasikólanna. Nú ætti að taka rétt þann, sem Vestfirð- ingar og Austfirðingar hefðu á- unnið sér á mörgum árum og efcki getað talizt annað en sanngjarnt að þeir hefðu. Sigurvin sagði, að Vestfirðingar hefðu fyrir einum fjórum árum Félag Framsóknar- kvenna í Reykiavík heldur fund fimmtudaginn 20. marz í samkomusal Hallveigar- staða M. 8,30 s.d. Fundarefni: Félagsmál. Bókmenntakynning Húsmæðra- sambands Norðurlanda: Hróbjartur Einarsson lektor, flyt ur erindi um norsku skáldkon- una Sigrid llndset. — Upplestur úr skáldsögunni Kristín Lafranz- dóttir: Kristrún Ólafsdóttir og Sólveig Alda Pétursdóttir. Kaffidrvkkja. Fjölmennið og takið með ykk ur nýja félaga. safnað undirskriftum 2000 alþimgis kjósenda undir skjal þess efnds, að mienntaskóli skyidi setíur á stofn á Isafirði. Eftir þetta átak þeirra Vestfirðinga hafðu engin skjót viðbrögð verið viðhöfð af hálfu stjórnarinuar, en loks undir vorið flutti mienntam'álaráðlherra þó frumvarp þess eðlis. Hans vagar áitti ekM að byiggja þennan skólia fyrr en til þess feng ist fjárveiting í fjárlögum. Þótt siíbt stæði í frumvarpinu um Framhald á bls. 14 Fundur um varna- mál höfuðborgar- rnnar Framsóknarfélag Reykjavíkur gengst fyrir kaffifundi í Fram- sóknarhúsinu við Fríkirkjuveg, laugardaginn 22. marz kl. 3 e.h. Verður þar rætt um almannavarn- ir, hersetuna og varnarmálin. — Dr. Ágúst Val- fells flytur er- indi um almanna varnir. Nú er rétti tíminn til að ræða þessi mál. Þeir, sem áhuga hafa á þessum máfelnum, eru Stjórnin. í velkomnir á fundinn.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.