Tíminn - 09.04.1969, Síða 2
2
TIMINN
MIÐVIKUDAGUR 9. aprfl 1969.
BÍLASKOÐUN
HÓFST í GÆR
OÓ-Reykjavik, þriðjudag.
Sldpverji á Húna II. fanst lát-
imm uim borð í bátmumi, sem lá
í Grinidavíkurhöfm, að morgni
Iruigardags sl. Áverkar voru ekfci
sjáanl'egir á líkinu, en það verður
kruf'ið og sikýrist þá, bver dánar-
orsöbim er. Látmi miaðurimm var
um þrítuigt, og var frá Suðureyri.
Maðurimm hafði verið í lamdi
kvöMið áður og fram á nótt. Er
vifbað, hvenær hanm fór um borð
í bátirnn. Muinu þá aðrir sikipverj-
ar hafa verið sofamidi. Ki. 6.30
um morgumdmn kom eimm skip-
verja um borð, em hanin ha'fði
KJ-Reykja'vik, þriðjudag.
Bilfreiðaskoðun höfst í Reykja-
vík í dag, 8. apríl, og fyrsiti bíli-
imm, sem kom í skoðum, var
R-146, Rambler árgerð 1967. Þótt
bílaskoðun sé mú haifin í Reykja
víik, þá mun hún stainda fram á
vebur, og efcki er ós'enmiiiegt að jól
in verði skarnmt undam, þegar bú-
ið verður að skoða bílaflota Reyk
víkimiga, og aðra þá bfl'a, sem hér
eru fiærðiir til sikoðunar.
Gestur Ólafsson, forstöðuimaður
Bifrenðaeftirliits rikisiins, sagði
fréttamanni Tímans í daig, að bif-
ALÞINGI AÐ
NÝJU Í DAG
TK-Reykjavík, þnðjudae.
Fundum A'llbimgis verður fraim-
hal'dið að loknu páskaleyn a morg
un. Boðað hefur verið tái fumdar
í sam'einuðu Aiþiimgi á miorgun
kl. 2 og eru 22 mái á dagskrá
fundarins. þar á meðal 7 fyrir-
spurmir.
Framsóknarkonur
Aprflfundur Félags Framsóknar-
kvenna í Reykjavík fellur niður.
Alþýðublað-
ið gert að
kvöldblaði
KJ-Reykjavik, þriðjudag.
Að undian.förmiu hafa verið
töluvtírðar breytingar á Ai-
þýð'ubLaðin'U, en upp'haf
þeirra má a'ðailega rekija til
þess að á sl. ári tók Nýja
útgáfufélagið við refcstri
þess. í dag kom Alþýðulblað
i® út sem kvöldlbliað, en hér
fyrr á árum kom það út sem
síðdagisblað. Hefur efmi og
útliti blaðsinis verið breytt
að undamförmu, en eins og
ábyrgðarmaðurinm og annar
riitstjóraama Kristján Bersi
Óiafsson segir á forsíðu
blaðsins í dag „líður sjálf
sagt einibver tími þar tii Al-
þýðublaðið verðuir búið að
fiuillmóta það form, sem það
klæðist í sem kvöld'blað'1
Og 1 niðurlaginu segir, að
Alþýðitblaði'ð haf,i verið mál
svari og merkisberi jafnaðar
stefmu.nmiar og AJIþýðuiflokks
ims í nær fimmtíu ár, og
miumi blaðiið að sjálfsögðm
halda áfram því hlu'tverki
siruu.
reiðaákoðunim yrði með svipuðu
sniði nú og áður, en ails eru það
34 aitriði, sem skoðumarmenn at-
huga á hverjum bíl. Að jafnaði
eru Skoðaðir 150 bílar á dag, en
fiimrn skoðU'narmenm skoða í
Reykjiavik.
Þar sem bifreiðaitrygginigiagjöld
eru ekki faiilim í gja'ld'daga — og
reyndar ekki búið að auglýsa op-
ir.iberleiga, hvað þau verða í ár —
eiga bifreiðaeigendur að sýna
kvi'ttanir fyrir greiddum tirygg-
ingjiaigúöldum frá því í fyrra. Bif-
reaiðaskoðun á öðruim stöðum á
landimu hefst svo smám saman,
og verðiur það auglýst eimis og
vernja er, ein búið er að auglýsa
hvaða R-bílar eiga að koma til
skoðunar fram til 1. ágúst.
HAFNAÐI
FJÖRUNNI
Fyrsti bíllinn skoðaður. (Tímamynd GE)
FANNST MEDVITUNDAR-
LAUSMEDÁ VERKA Á HÖFÐI
EKH-Reykjavik, þriðjudag.
Það óhapp varð á Akureyri í
nótt, að Moskoviteh fólfcsbifredð
fór út af toantinum við Skipagötu
og sbeyptist niður í hnmilillimiga-
grj'ót í fjiöruborðinu. Eimm maður
var í bílmum og meiddist hamm
eklki, em bfMiimm sbemimd'ist á hinm
bógimm stó'itega.
Bdifreiði'n virðist ekki hafa ver-
ið á milkiMi ferð þeg'ar óbappáö
varð af því aö dæma að húrn fór
skiáhaliit út af toainitimum og vailt
aðeins á hlidina. Ökumaöur mun
hafa verið eitithvað utan viö sig
við atosturinn em hanin var etoki
uind'ir áhrilfum áf'enigis.
OÓ-Reykjavík, þriðjuidag.
Undir miðnætti s.l. föstudag
var komið að meövitundarlausum
manni, sem lá í blóði sínu á gólfi
i íbúð, sem hann býr í. Var mað-
urinn illa útleikinn og voru mikl-
ir áverkar á höfði hans. Hafði
maðurinn greinflega verið barin.i
svona illa, en sá sem það verk
framkvæmdi var allur á bak og
burt. Hafði lögreglan uppi á hon-
um á laugardagskvöldið og situr
hamm nú í gæzluvarðhaldi.
Komið var að mannimum i íbúð
iimni seint á föstudags-kvöldi. Var
sfrax hrimgt í sjúkrabíl og var
m'anminum ekið á slysavarðstof-
utn-a og þaðan á Landakot til frek-
ari aðgerðar. Liiggu-r hamn þar
enn. Var hann mjög iila farinm
á höfði og hafði greinileiga verið
barinm. Ekki var sjáamiegit að
nei'tt verkfæri hafi verið motáð til
að 'lemrja á mamnimum.
Var í fyrstu óttazt um líf hans.
Var maðurinm ekki í því ástaindi,
að hamn gæti gert greim fyrir,
hver hefðí leikið hainin svo grátt
sem raum bar vitmi. Hófst víðtæk
leit að mamni þeim, sem þarma
var að verki og famnst hano á
iauigardagskvöld. Var baam úr-
sikurdaður í .gæzl'uviarðhald.
Báðir virðast mennirnir bafa
verið uindir áhrifum áfemigis á
föstudagstevöM. Sá slasaði segist
ektei geta geirt sér glögga greim
fyrir, hvað skeði um tevöMið, en
e’Md befur verið hægt að yfiir-
heyra haih'n nema Wtillega. Sá,
sem hamdtekinm var, segir, að þeár
hafi báðár verið druktonir og hafi
himn maðurinm boðid sér heim og
sátu þeir þar að drykteju. Er efcki
með fuliu l'jóst, hvermiig sitóð á
átökum gestsims og gestgjafa, en
svo virðist sem gesturimm hatfi orð-
ið fyric litium áverkum í átök-
uoium.
FANNST LÁTINN UM BORÐ
- ÓVÍST ER UM DAUDAORSÖK
verið í landi. Lá þá látni rniaður-
inm á gólfiuu í gamgi, sem íbúðir
skipverja eru vid Sá, sem þarna
kom að, gerði sér ekhi strax grein
fyxir að maðurimm var láticim.
Viatoti hanm a ðra skipverja og
báru þeir manninm inm í káetu.
Sáu þeir bá, að ekki var aiif með
feiidu og var lögregluaini í Grinda
vík gert viðvairt. Var kvaddiur til
lækrair ftá Keflavík og úrskurðaði
hanm, að maðurinn hefði látizt
fyrir nOkkrum klutokustundium.
Mái þetta er nú í rammsóbn og
verður lfkið krufið, til að ákvarða
hver dauðaorsökim er.
Viðskiptaskráin
armiband, en teitoarar Þjóðteik-
hússins höfðu áður fært hemni
mælu í sama sitíl. Þakkaði Rlemenz
Ninu laaigt samstarf, og sagði, að
hún væri ein alira vimeæl'asta leik-
kona okkar í dag Nínu þebkja
allir, sem . leikhús fara, enda
hefur hún ieiteið stöðugt frá þvi
um 1930, er hún kom fyrst fram
í Meyjarskemmumni.
I Viöski'ptiastoráia fyrir árið 1969
1 er nýlega komin út og hefuir að
: geyma imargvísl'egar upplýsiogar,
sem almennín'gi jafmt sem fyrir-
'tækjum mega að gaigrni koma í
við'Skiptalífi og samskiptum. Við-
skiptaskráin verður stærri með
hverju án, og er mú yfdr 200 blað-
síður að stærð. Auk auiglýsiniga
eru í hemmi skráx um ýmis fyrir-
tæki og stofmamdr, góð kort af ís-
laodi og tttíykjavík og fleiri bæj-
um Landsins, mannisbl'öð í dagbók
anfonmi, wo að skráiin er aimanak
um leið, viðskii'pta og atvinou-
skrá, llítil símaskrá. efnisyf'iinlit og
augdýsinigasikc'á.
Útg ef amdi viðstoi ptaskirár i mnar
er Stirmpl'dgerðin Þetta er þrett-
ár.di ársacigu-r Viðsteipta'skrárimn-
ar, sem er smekKlega og haglega
úr garði gerð.
Á miðnætursýuimgu á Þegar
ammia var umg á miðvibudags-
kvöldið, söog hin vinsæla iedk-
kona, Nín-a Sveinsdóttir, sömgimn
77 ár*. A.ð því loknu .kom Stein-
dór Hjörleifsson leikar-i fram á
svdðið og sagði, að í söngnum
segði Níoa ekiki rétt tii um ald-
ur simm, því eiomitt nú væri hún
70 ára, þ.e. á sbírdag (Nína kom
fram eftir midnættið, svo afmælis
daguirian var rumninn upp). Heiðr
uðu bæði ieikarar og á'heyrendur
Leiikkoimuna og óskuðu hemni
heilia. Mitoið fjöimonoi sótti Nínu
heiim á afmælinu hátt á aonað
hu'nidrað manns. Þar á meðail var
Klemenz Jónsson formaður Fé-
iags islenzkra teikara, sem afhend
ir Nínu nér á rnyndioni gjöf frá
f'éilaginu. Var pað dýrind'is gull-