Vísir - 23.10.1977, Síða 10

Vísir - 23.10.1977, Síða 10
Sunnudagur 23. október 1977 VISIR 10 I I I i 1 I 1 i I 1 I Tryggvi Emilsson I fyrra kom út hjá Máli og menningu Fátækt fólk, fyrsta bindi af æviminningum Tryggva Emilssonar, verkamanns. Sú bók hlaut lof, jafnt fyrir listræna frásögn sem heimildar- gildi. M.a. veitti Dagsbrún Tryggva sérstaka viðurkenningu fyrir þessa bók sem framlags til íslenskra verkalýðsbókmennta. Nú fyrir jólin gefur Mál og menning út annað bindi þessara æviminninga Tryggva og nefnist það Baráttan um brauðið. Helgarblaðið birtir hér með góðfúslegu leyfi útgefanda kafla úr þessari nýju bók. Fyrirsögn og millifyrirsagnir eru blaðsins. —ÁÞ ,,Hét ég þvi i huganum...” 1 góöu tiöinni, sem enn stóö þegar lokiö var ,haustverkum, reyttist mér nokkur vinna á Eyrinni og stóö þaö fram i októberlok, en þá brá til noröan- áttar meö fannkomum og stór- hrlöum og linntiekki þeim veöra- ham fyrr en um áramót. Allan þann tima var hvergi handtak aö fá, aöeins eittdagsverk i nóvem- ber i Gránu vegna forfalla annars manns og tvær nætur vann ég i þágu Gefjunar i desember viö að höggva klaka i Glerá þar sem vatnið féll inn i stokkinn, þann sem flutti vatn til vélanna. Allt og sumt. En þær tvær nætur vann ég fyrir fööur minn. Þetta var hans vinna siðustu æviárin að gæta þess aö ekki stöðvaðist vatnsrennsli I stokkinn og standa ég kom okkur saman um aö fá leigðan bát og freista þess aö róa til fiskjar á fjörðinn veiöisæla, þaö gæti aldrei oröiö verra en aldeyöan I landi. Daginneftirtókst Steingrimi aö útvega bátinn og veiðarfæri, sem var handfæri og hneif, helst væri reynandi að fara á skak. Og nú var ekki beðið boöanna, báturinn var kominn aö bryggju I Jötun- heimum og þangaö röltum viö sjómennimir meö sinn pokann hvor undir hendinni. Allt stóð heima meö bátinn, þarna vaggaði hann sér viö bryggjuna með árarnar innanborös, veiöarfærin og austurtrogiö. Ekkert höföum við Steingrfmur um aö tala svo viö þögðum báöir á labbinu, mundi ég þola sjóinn þar sem ég fann aldrei til svo mikið sem smákligju, hvaö þá sjóveiki. En bað er af hinum sjóaranum aö segja aö hann var fúll á sjó, drjúgfiskinn en sjóhræddur og tuldraði þá bænir fyrir munnisér. Einn dag á góu vorum viö Steingrimur á skaki út hjá Skjaldarvik, þaö var siöla dags og haföi aflastmeð besta móti og þvi renndum við og renndum og húkkuöum hvern fiskinn eftir annan, þaö lá næstum vel á báts- félaganum. En nú kom upp úr kafinu að okkur haföi láöst aö hvggia til veöurs af veiöiákaf- anum og svo skeöi þaö allt i einu aö rak á stormhviöu, og áöur en hendi væri veifað i veöuráttina Það varkomiðbrúnamyrkur og við orðnirholdvotir, enda óvarðir og hvassviöriö lagöist okkur i fang og mér sýndist báturinn hættur að hlýöa áratoginu, og segi ég við Steingrim aö best sé aö hleypa i land. Lengi fékk ég ekkert svar, en þó varö þaö úr- ræöiö að viö lentum i fjörunni nokkuð innan við Skjaldarvikina. Reyndar var þetta hálfgert neyðarúrræði vegna þess hve langt var heim. Nú skiptum viö aflanum hálfir í sjó og bárum hannuppá land, jusum bátinn og strituðum viö aö koma honum sem lengst upp í fjöruna meö hjálp öldunnar sem undir hann gekk. Viö höfðum sterka tó i bátnum af forsjálni Steingrims og gátum því bundið hann viö jaröfastan stein skammt undan. Og þarna skildum viö hann eftir, snöruöum aflanum um öxl og héldum á staöheim. Steingrimur var lágur maður og dálitiö hokinn i hnjám, en þrælþybbinn þó hægt færi. Aftur á móti var ég langur og þvengmjór, kraftalitill af sulti i uppvexti og samankræktur sem kallaö var. En ég var léttur á fæti og gekk Steingrim af mér og þembdi áfram eins og lif lægi vib. Ég var kominn inn fyrir ofan Krossanes þegar Steingrímur náöi mér, hann fór sinn vanalega hægagang og sýndist ekkert muna um aö bera u.þ.b. 70 pund af blautum fiski og þramma þetta holdvotur. Ekkiyrti hann á báts- manninn en þokaðist fram úr á sama hægaganginum og þó ég bæri mig að fylgja honum eftir þá vegna þess að maður veiktist og var frá verkum i þennan hálfan mánuð. Þá vissi ég það og spuröi ekki framar um laust pláss á Gefjunni. Gæfunnar freistað á köldum klaka Veturinn leiö eins og til stóö og þótti allgóöur, nema hvaö fisk- veiöar voru fyrir neöan meöallag, verslun óhagstæö og atvinnuleysi meöal verkamanna og jafnvel þó gengið hækkaöi á árinu áöur úr 63 aurum i 83 aura virtist allt I kalda koli. Verkamenn voru á rölti um Torfunef og Tanga og hvar sem nokkur atvinnuvon var, en allt kom aö einu. Svo var þaö einn vormorguninn I bliöskaparveöri, þegar himininn var blár, gras- vellir grænir, og baldursbrá i uppvextiaö ég rölti ofan á Tanga utan úr Glerárþorpi með nestis- paufa undir hendinni ef ske kynni að einhvers staöar væri vinnu aö fá. Ég settist á tröppurnar i Gránu og horfði á Pollinn spegil- sléttan meö hús og bryggjur undir vanganum og sá mér til hugar- hægöar aö ekki stóð á skap- aranum aö gera lifiö notalegt. Þetta var svo snemma morguns að fáir voru á ferli og næstum eingöngu menn sem hvergi áttu höfði sinu eöa vinnu- fúsum höndum visan vinnustað, menn sem freistuöu gæfunnar á köldum klaka. Á Tanganum, þar sem mest- allur fiskur staöarins barst á land, voru timburbryggjur og þar fyrir ofan verstöövar útgeröar- innar. Viö bryggjurnar lágu nokkur skip, flest norsk. Ég tók 1 I I 1 fe;4 1 1 I I I I I ! i jökulköldu vatninu þegar hörðust voru veörin aö höggva kiaka af ristinni, oft á nóttum. En skammdegið var mér ekki erfitt, lundin var létt og áhyggjur ristu aldrei djúpt i þvi lunderni. Ég sat og prjónaði sjóvettlinga til innleggs, prjónaöi og las og hirti beljuna og sá um aö nóg væri i eldinn, og oft á morgnana, hversu hart sem veðrið var, kafaði ég fönnina ofan á bryggju, ef von var á skipi aö afferma, en þar mættu allir sem áttu vinnuna og venju- lega helmingi fleiri. Við himdum undir skúrvegg eða viö skipiö ef einhver smuga opnaöist og kjöguðum siðan á stað heim, flestir útjaðramenn, fátækir án atvinnu og án peninga, margir iila klæddir. Eftiráramótin narraðist ég til að biðja um vinnu á Vélununuþar hét forstjórinn Jónas Þór, hagorður maður, og Jónas sagði: „Þú mátt vinna á nóttunni viö lopavél til reynslu i hálfan mánuö.” Svo vann ég til reynslu og karlarnir sem unnu þarna á vöktum sögöu mér til. Þetta var kallaö að læra og ekkert kaup goldiö og ekkert loforö um vinnu fylgdi striti I skit og ólofti, aöeins var hverjum frjálst að lifa i voninni um pláss siöar og þaö voru margir sem liföu í þeirri von. Aftur var ég sestur inn á rúm i steinhúsinu minu að prjóna heldurenekkertenþó varég ekki Irónni.þaö var svoerfittaö veröa að trúa þvi aö enga vinnu væri aö fá fyrir vinnufúsar hendur og þvi var ég á rölti á morgnana um alla hugsanlega vinnustaöi. annar mjór og griöar langur, hinn stuttur og sver. „Þetta er hann”, sagöi Steingrimur þegar viö komum á bryggjuna, siöan sté hann um borð og ég fylgdi fast á eftir. Steingrimur var allvanur til sjós og kunni ýmislegt fyrir sér, en ég haföi sjaldan stigiö báruna og kunni lítið. Viö settumst á þóftu, tókum sina árina hvor og byrjuðum að róa. Þaö varmeöþennan bát eins og mórauða hundinn i þjóösögunum sem átti svo til allt féð á bænum, báturinn átti helminginn af þvi sem aflaöist en siöan skiptum viö Steingrimur jafnt. Steingrimur þekkti miö undir austurlandinu og þangaö stefndi báturinn fyrsta daginn en ekki man ég hvort viö fengum þar eitthvaö sem nefnandi var. Eftir þetta rerum við hvern dag og fengum misjafnt veöur. Ekki reyndist ég aflakió á skakinu en það fann ég út aö vel var skolliö á rok meö regn- hryöjum af suöri. Það voru margir á sjó þennan . dag og bátar allt i kring, rétt eins og menn fyndu á sér hvar fiskur var i sjó. En strax og hvessti drógu menn inn færin og þar sem þetta voru allt saman trillubátar þá blátt áfram hurfu þeir okkur inn fjörðinn á meðan viö rétt siluð- umst áfram, og satt aö segja þá vatla markaði viö landsýn aö nokkuö gengi. Báturinn var þungur á bárunni, enda kallaður Lurkur og var þaö réttnefni, svo fór aö gefaá bátinn og þaö svo að ekki var um annaö aö ræöa en ausa við og viö. Viö rérum llf- róöur og drógum ekki af kröft- unum, og nú varö ég þess var að Steingrimur beit sundur bænir og tuggði eins og hann væri með söl á milli tannanna, svo renndi hann þessu niður sér til fulltingis. hvarf hann mér inn i myrkrið og regnið sem grúfði yfir Glerár- þorpinu. Ég rétt seiglaðist i áttina, hokinn i hnjáliðum og næstum eins rasssiður og báts- formaðurinn sjálfur og sagði nú til sin sulturinn i uppvextinum. Svo þegar ég snaraöi af mér fisk- byrðinniviö steinhússvegginn hét ég þvi i huganum að fara ekki aftur i svona sjóferð. Morguninn eftir vorum viö Steingrímur furöu snemma á fótum og löbbuöum á stað að vitja um bátinn og auðvitað héldum viö áfram aðgutla árunum og skaka færinu, og þannig gekk til góuna út og einmánuöinn og höföum þvi næga soöningu og gátum miölaö náunganum. Áþessum mánuðum var ég við og viö aö spyrjast fyrir um vinnu á Vélunum þar sem ég stóöfhálfan mánuö viölopavélar á vetrarnóttum, en þar var engin vinna, aðeins frétti ég aö nætur- vinnan min kauplausa var unnin Báturinn átti helminginn... Einn skafrenningsdag hitti ég nágranna minn úti á skafli viö sitt hús aö moka frá. Hann hét Stein- grimur, var sagður dálitiö útundir sig og var allur búra- legur. Nú þar sem Steingrimur var undir sömu sökina seldur og Höepfnersbryggja á Akureyri um 1920. mér stöðu ásamt tveim öðrum þar sem helst var von verkstjór- ans I Gránu. Þeir voru þögulir þessir tveir eins og ekkert væri framar um að tala, annar var svo væskilslegur að mér hnykkti við, litili og sármagur og illa til fara og virtist ekki hafa komið blundur á brá undanfarið, hann hallaöi sér upp að skúrvegg eins og slitupp- gefinn maður, ég stóö við hliöina á honum svo hann dytti ekki ef honum rynni nú i brjóst, hinn annar maðurinn var ungur og all- borubrattur og tuggöi skro, hann gekk um gólf og beið. Og þarna birtist Einar I Gránu Einarsson og kallar i okkur þessa þrjá aö koma i salt. Viö spruttum upp, endurnæröir af atvinnu- voninni, kannski yröi þetta heill dagur eða minnsta kosti til hádegis. Einar gekk fyrir inn i saltskúrinn og viö i halarófu á eftir þessir þrir og nokkrir menn aðrir sem komu eins og kallaðir. Við áttum aö moka salti upp i handkerrur og keyra til skiptis i norsku dallana sem lágu þarna i logninu. „Það verður unnið i nótt” Þaö er undarlegt meö salt hve létt er að moka fyrstu skóflunum og eins þó þetta væru stórar skóflur og þungar. Ég kepptist viö til aö vinna mig i álit hjá verk- stjóranum sem stóö þarna um stund. En þegar salti er mokaö eru skóflurnar aö þyngjast allan daginn, en verkamanninum stoðar ekki að brotna I miðju kafi, hann má aðeins bogna undir okinu. Verst var hve malpokinn minn var léttur og varð til bjargar aö norömennimir buöu okkur upp á kaffi meö nægu skon- roki um níuleytiö og eins seinna um daginn rétteins og þeir fyndu á sér aö þarna stæðu svangir menn aö verki. Ekki fékkst Einar verkstjóri um svona kaffitima enda ágætur karl sem næstum

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.