Vísir - 27.11.1977, Side 14
14
Sunnudagur 27. nóvember 1977
"N.
- RÆTT VIÐ GISLA RUNAR JON
Viðtal: Póll Pólsson
Myndir: Jón Einar
Guðjónsson og
Kristinn Ólafsson
Á dögunum gáfu S.G.-
hljómplötur út langspil
með Gisla Rúnari Jóns-
syni. Nefnist platan
Blessað strfðið sem gerði
syni mína rika. Þar f jall-
ar Gísli Rúnar á léttan og
skemmtilegan hátt um
hin viöburðarríku ár
seinni heimsstyrjaldar-
innar og hin örlagaríku
spor sem þau mörkúðu í
islenskt þjóðlif.
Allt efni er samið og
sungið af Gisla Rúnari,
en einnig leggja fram
raddir sínar Sigrún
Hjálmtýsdóttir (Diddú) í
Verðlaunalagi Ríkisút-
varpsins og eiginkona og
dóttir Gisla, Edda Björg-
vinsdóttir og Eva Dögg, í
Útlegð í Síberíu, Saknað-
arsöngur og Þetta er in-
dælt strið. Lög plötunnar
eru öll erlend og er hljóm-
sveitarstjórn og útsetning
þeirra verk Magnúsar
Ingimarssonar. Hljóðrit-
un og hljóðblöndun fór
fram í Tóntækni h.f. í
júní-júlí 77.
Helgarblaðið heimsótti
Gísla Rúnar fyrir
skömmu, renndi með
honum i gegnum plötuna
og átti við hann eftirfar-
andi viðtal.
— Hver er aödragandi
plötunnar?
Gisli: Ég hafði hugsað
mér að gera plötu á þessu
ári. Hugmyndir um efnis-
val lágu fljótlega fyrir
eða i lok janúar. Hins
vegar var ég um þær
mundir að setja upp leik-
rit fyrir M.T. sem haml-
aði frekari vinnslu þar til
i aprilbyrjun. Þá hófst
undirbúningsvinnan sem
var i fyrstu fólgin i dag-
blaðalestri. Ég renndi i
gegnum dagblöð striðsár-
anna niðr’á Landsbóka-
safni og sat þar að meðal-
tali annan hvern dag i
u.þ.b. einn og hálfan
mánuð. Einnig las ég
bækur sem fjölluðu um
timabilið og spjallaði við
fólk sem upplifði ástand-
ið, en mér til furðu reynd-
ist afar erfitt að fá það til
þess að leysa frá skjóð-
unni og segja eitthvað af
viti. Annað hvort vissi
það ekki neitt eða var of
flækt i málið til þess að
vilja nokkuð um það
segja. Ég lagði mig mikið
fram við að kanna málin
til hlitar, þvi ég vildi vera
viss um að ég væri ekki að
fara með neitt fleipur. Þó
ber ekki að lita á plötuna
sem sagnfræðilega heim-
ild, heldur styðst hún við
sannsögulega atburði
sem færðir eru i stilinn.
800 plötur
Siöan valdi ég tónlist-
ina, sem var heilmikið
verk. Ég hugsa að það
láti nærri að ég hafi hlust-
að á 800 plötur i þessum
tilgangi. Flestar voru
78sn. plötur sem ég fékk
lánaðar á óliklegustu
stöðum. Ég hlustaði á
allrahanda listamenn t.d.
Ink Spots, Mills bros. og
Lauriel and Hardy, sem
Danskurinn kallar Gög og
Gokke, eiga tvö lög á plöt-
unni. Valið var ekki auð-
velt að þvi leyti, að flest
lög þessara ára eru hug-
ljúfar og rómantiskar
stemmningar, sem virka
heldur væmnar á okkar
dögum. Það var aðallega
hjá A1 Jolson og Spike
Jones sem ég fann þann
hressileika sem ég sóttist
eftir. Ég geri einnig mikið
af þvi að skeyta saman
lagstúfum.
Ekki Ijóðskáld
— Ég sé að þú kallar
textana leir en ekki ljóð,
— hvernig stendur á þvi?
Gisli: Ég lit ekki á mig
sem ljóðskáld, heldur
nokkurs konar leirbera,
ef svo má að orði komast.
Hið háttbundna form
ljóðlistarinnar er látið
lönd og leið og rimi
bregður fyrir nánast af
tilviljun. Astæðan fyrir
þessu er sú að textunum
er fyrst og fremst ætlað
að vera fyndnir og
skemmtilegir. Það er
ákaflega hæpið, að minu
áliti, að hinn hefðbundni
still rúmi nútimahúmor
án þess að stemmningin
verði of hátiðleg og missi
þ.a.l. marks.
Skemmtileg albúrru-
vinna
Að undirbúningsvinnu
lokinni og eftir að frum-
drög leirsins lágu fyrir,
hófst geysileg vinna við
gerð umslagsins, en
hverju atriði plötunnar,
sem eru 31, fylgir mynd á
albúminu. Finna þurfti
góða staði til ljósmyndun-
ar, gera búninga, fá lán-
aða bila, húsnæði o.fl. i
þeim dúr. Ég vann þetta
að lang mestu leyti sjálf-
ur t.d. öll andlitsgervin og
hafði mikla ánægju af.
Tragedía stríðsár-
anna
Lestur minn um um-
rætt timabil opnaði augu
min fyrir þvi, hvað þetta
var i rauninni mikil
tragedia fyrir íslendinga,
en ekki huggulegur
Charleston einsog sumir
virðast halda. Ég get
nefnt sem dæmi að skips-
skaðar voru tiðir á þess-
um árum, en margir voru
skotnir niður á ferðum
sinum um viglinuna. Sjó-
mennirnir fengu enga
áhættuþóknun eða trygg-
ingu framanaf. Ráða-
menn brugðust hinir
verstu við ef þetta var
fært i tal, t.d. kallaði Jón-
as frá Hriflu það
„hræðslupeninga” og
brigslaði farmönnunum
um ragmennsku og hæddi
þá á alla lund. Bretar
buðu okkur hervernd, en
hertóku landið er hún var
afþökkuð. Svo kom Kan-
inn og átti að leysa Bret-
ana af. Báðir lofuðu að
fara að loknu striði, en
okkur hefur gengið nokk-
uð erfiðlega að fá Kanann
til að efna það heit. Einn-
ig var mikið tragedia i
bæjarlifinu. A ég þar við
hæ þu...
Hæ þú