Vísir - 09.12.1977, Síða 6

Vísir - 09.12.1977, Síða 6
Föstudagur 9. desember 1977’ VTSIR Spáin gildir fyrir laugardaginn 10. desember: Hrúturinn, 21. mars — 20. april: Dagurinn er heppilegur til feröalaga og til þess aö stofna til kunningsskapar. Nautið, 21. april 21. mai: Til- valinn dagur tilþess að komast i sviðsljósið reyndu að auka áhrif þin fyrir hádegi en gættu þess vandlega að rugla ekki saman vinnu og ánægju seinni hluta dagsins V \J5flk Tviburarmr, 22. mai — 21. júni: Þér hættir til að tala dálitið mikið og vera heldur leiðinleg- ur. Hugsaðu um hver áhrif orð þin hafa á aðra og vertu ekki svona eigingjarn. Reyndu að dæma fólk réttlátlega. Krabhinn, 22. júni — 23. júli: Fyrrihluti dagsins tilvalinn til þess að grandskoða hlutina. Vertu ekki að geyma hluti sem þú ert löngu hættur að nota. I.jónið, 24. júli — 23. ágúst: Það \ gæti verið heppilegt að leita ráða hjá þriðja aðila þegar tveir deila. Reyndu að komast i kunningsskap við nýtt fólk. Meyjan, 24. ágúst — 23. sept: Þú gerir einhverjum greiða og eignast góðan vin. Þú skalt hefja starf árla dags og eyða kvöldinu heima fyrir. Vogin, 24. sept. 22. nov: Góður dagur til frama á hvaöa sviði sem er. Þú hlýtur aðdáun ann- arra. Vertu trúr þeim sem þú elskar i kvöld. Drekinn, 24. okt. — 22. nóv.: færö stuðning við athyglisvert verkefni i dag. Einhver sem þú hefur lengi beðið eftir kemur loksins til þin. Gerðu áætlanir fram i timann. Samstarfsfólk þitt i vinnunni getur verið frek- ar illa upplagt til vinnu i dag. Hogmaðurinn, 23. nóv. — 21. des.: Þú getur gefið vinum og nágrönnum góð ráð, en láttu þá halda að þeir hafi sjálfir átt þin- ar góðu hugmyndir. Steingeitin, 22. des. — 20. jan.: Fyrri hluti dagsins er heppileg- ur til þess aö athuga fjármálin ofan i kjölinn. Seinni hluta dags skaltu kaupa eitthvað handa þér sjálfum, en taktu samt eftir ráöum annarra. Vatnsberinn, 21. jan. — 19. feb.: Astamálin eru mjög jákvæö I dag og þér tekst ýmislegt sem lengi hefur veriö á döfinni. Fiskarnir, 20. feb. — 20. mars: Keyndu aö finna lausn á vanda- máli sem lengi. hefur verið á döfinni. Það ættiaö takast i dag. „Hann hefur á réttu að standa” sagði Hall daufur Idálkinn. „Undir þessum ’ krineum stæðum getum við ekkert gert’ -JB&r....................... sem þu getur gert sagði Henry sannfærandi. Ég fann þetta timb ur fljótá'ndi á ánní. Hann sneri sér að Hall og sagöi „Eg held bú ®ttir að útskýra reglurnar fyrir vini þinum” 'ÍíXUuSimuL' 1 \ 'MS1 „Henri brosti kaldhæönisléga” Hjálparmaður ykkar hefur verið of kærulaus. Hann hlýtur að hafa veriö bitinn af krókódil. Heyrðu, hvað veröur þá um mig? 8->7 t 'Xffffc xstorkar drengirA ^ÍrNCLminir! e 1 Æ, góði Viðerum Andrés frændiTj nógu gamlir T © Bull's Copytighc © 1977 'X’ilc Ditney Productiofu World Righu Rcxrved ~r rennuna A ég á aö halda áfram að drekka^\ hana eða fara aö drekka mjólkaftur, nú þegar ekki er lengur verðmunur á þeim. ______________ ® Kirlj Ki^rtprnn, lnc„ 197& Ertu að spyrja mig? Spurðu bændasamtökin livað þér sé fyrir best’u. — Il2'2£ Hafðu ekki áhyggjur frú Flintstone, við höfum öll nýmóðins tæki hér. , /

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.