Vísir - 09.12.1977, Page 9
VISIR Föstudagur 9. desember 1977
ÞaÐ getur veriö einmanalegt viö eins manns borö. Mynd: Róbert
Helga, Jili Brooke og Guöriin útskýra plakat sýningarinnar fyrir
blaöamanni Vfsis. — Mynd: JA
það verið góður skóli fyrir hópinn
að fá til samstarfs konu með
reynslu af starfi í atvinnuleik-
húsi.
Erfitt að finna rétta
leikritið
1 leikhópnum eru sjö konur og
einn karl. Þær Helga og Guðrún
sögðu að mjög erfitt hefði verið að
finna leikrit sem hentaði fyrir
slika samsetningu leikhóps.
„Við skoðuðum fjölmörg leik-
rit, en fundum ekkert sem var
skrifað fyrir 7 konur og 1 karl.
Reyndar eru mjög fá leikrit til
sem hafa svo mörg kvenhlutverk.
Þvi urðum við að fá fleiri karl-
menn til samstarfs við okkur og
fengum við þá Randver Þorláks-
son og Ölaf örn Thoroddsen.
Einnig æfir nýútskrifuð leik-
kona Guðný Helgadóttir eitt
kvenhlutverkið vegna fyrirsjá
anlegra forfalla einnar úr hópn-
um.
Að öðru leyti er þetta leikrit
frumraun allra leikaranna á leik-
sviði.
Leikhópurinn vann sjálfur að
öllum undirbúningi sýningarinn-
ar þar á meðal gerðu þau leik-
mynd undir handleiðslu Gunnars
Bjarnasonar.
Sýningin er einn mikilvægasti
þáttur leiklistarnáms þessara
verðandi leikara. Hún er einnig
tengsl þeirra við atvinnulifiö, þvi
þarna gefst leikstjórum og leik-
hússtjórum tækifæri til að sjá
hvað i þeim býr.
Eftir áramótin tekur leikhópur-
inn til við æfingar á nýju verki
sem Flosi Ólafsson leikari skrifar
sérstaklega fyrir hópinn. Þá hef-
ur sjónvarpið gefið gbð orð um að
nemendur fái tækifæri til að vinna
við gerð sjónvarpsþáttar og verð-
ur það væntanlega lokaverkefnið.
Auk þeirra Randvers, Ólafs,
Guðrúnar og Helgu eru leikendur
i Við eins manns borð þau Elfa
Glsladóttir, Edda Björgvinsdótt-
ir, Ingibjörg Björnsdóttir, Ingólf-
ur Sigurðsson, Kolbrún Halldórs-
dóttir og Lilja Guðrún Þorvalds-
dóttir. Sýningará leikritinu verða
aðeins fáar og lýkur fyrir áramót.
Barokk í
Bústaðakirkju
Barokktónlist verður flutt á
tónleikum Kammersveitar
Reykjavikur i Bústaðakirkju á
sunnudaginn kl. 17.
Tuttugu manns taka þátt i
flutningi verkanna, en á efnis-
skrá eru fjórir konsertar. Þeir
eru mjög ólikir að uppbyggingu
ogstil, en eiga það þó allir sam-
eiginlegt að þeir voru samdir á
18. öld.
Einleikarar með Kammer-
sveitinni verða Jón Sigurðsson
kontrabassaleikari og Lárus
Sveinsson trompetleikari.
Aðeins eitt þessara fjögurra
verka hefur áður verið flutt á
tónleikum hérlendis áöur.
Kammersveit Reykjavikur á
æfingu.
9
,, Ef ég hefði ekki vitað
það, að Guð er til, mundi ég
hafa trúaðá hestana mina",
sagði eyfirzki bóndinn Frið-
rik í Kálfagerði, og skáld-
jöfurinn Einar Benedikts-
son sagði: „Göfugra dýr en
góðan islenzkan hest getur
náttúranekki leitt fram".—
Þannig hafa tilfinningar Is-
lendinga til hestsins ávallt
verið og eru enn og sér þess
víða merki. I ríki hestsins
undirstrikar sterklega orð
þessara manna. Þar eru
leiddir fram fræðimenn og
skáld, sem vitna um sam-
skipti hestsins, mannsins og
landsins, og víða er vitnað
til ummæla erlendra ferða-
manna. Bókin mun halda at-
hygli hestamannsins
óskfptri, eins og hófatakið eða jóreykurinn, hún mun ylja og
vekja minningar, hún er óþrjótandi fróðleiksbrunnur
hverjum hestamanni, heillandi óður til Islands og íslenzka
hestsins.
I RIKI
Gctvoio dyr tr. yóðoo rdtArino h«il ^cKk rvJM-
vroi: acliki !*i*1 l<om, mxjSi tvólcljofvrinr tin:i»
H+ntd.kl<con. b*»»i iiok vr.drrct/ikor oif hont og
bun *■ fróöl«ik»brvnnu, kv«i,vm hctlnmanni.
hvillcinrii oðvi «i> Ítlciniit 09 icl*nckn ó«»:j:n»
JEIIAI2 HANN
AI0HEI40
04ON4
H4DI
ÍKRATYINNS
Þessi bók spannar 60—70 ár
af ævi Magnúsar Storms,
hins ritsnjalla og glaðbeitta
gleðimanns, sem allir er
kynnst hafa dá fyrir hrein-
skilni og hvassan penna. Á
fyrri hluta þessa tímabils
lifði hann „hinu Ijúfa lífi"
við drykkju og spil, naut
samvista við fagrar konur
og átti 10-12 gangandi víxla í
bönkum. Nú hefur hann
söðlað um og breytt um lífs-
stíl. Heimslistarmaðurinn
er orðinn lystarlaus á vín og
konur, safnar fé á vaxta-
aukabók og hugleiðir ráð
Sigurðar Nordals um undir-
búning undir ferðina miklu.
Friðþæging hans við almættið er fólgin i þessari bók, en í
hana hefur hann valið til birtingar sitthvað af því bezta,
sem hann hefur ritað, — og víst er að bókin svíkur engan,
sem ann íslenzku máli eða snjöllum og tæpitungulausum
texta.
Er andinn mikilvægari en
efpið? Hefur góður hugur og
fyrirbænir eitthvert gildi?
Skiptir það máli hvernig þú
verð lífi þínu? Þessar
áleitnu spurningar vilja
vefjast fyrir mönnum og
víst á þessi bók ekki skýlaus
svör við þeim öllum, en hún
undirstrikar mikiivægi fag-
urra hugsana, vammlauss
lifs og gildi hins góða. Hún
segir einnig frá dulrænni
reynslu níu kunnra manna,
hugboðum þeirra, sálförum,
merkum draumum og fleiri
dularfullum fyrirbærum,
jafnvel samtali látins
manns og lifandi, sem sam-
leið áttu í bíl. Og hér er langt
viðtal við völvuna Þor-
björgu Þórðardóttur, sem
gædd er óvenjulegum og fjölbreyttum dulargáfum. —
Vissulega á þessi bók erindi við marga, en á hún erindi við
þig? Ert þú einn þeirra, sem tekur andann fram yfir efnið?
Auglýsið í Vísi