Vísir - 09.12.1977, Síða 13
13
vism Föstudagur
9. desember 1977
Hamborgarjólatréö I hversdagsbiiningnum. Sparifötin koma á
morgun. Visismynd: ÓT.
JÓUN KOMA Á
HAFNARBAKKANN
Hamborgarjólatréö veröur sinni, en hann sér um sjó-
skrýtt ljósum á morgun kl. 16, mannaþætti noröurþýska út-
þar sem þaö stendur viö Hafn- varpsins. Mun hann afhenda
arbúöir. tréö að viðstöddum borgarstjór-
anum i Reykjavik, sendiherra
Tréö er gjöf frá klúbbnum þýska Sambandslýöveldisins á
Wikingerrunde i Hamborg, sem Islandi og fleiri gestum. Frú
er félagsskapur fyrrverandi Schlunz mun kveikja á trénu, en
sjómanna, blaöa- og verslunar- Gunnar G. Guömundsson hafn-
manna i Hamborg og nágrenni. arstjóri veitir trénu viðtöku.
Hans Hermann Schlunz er Blásarakvintett mun leika viö
kominn hingaö ásamt konu Hafnarbúðir frá kl. 15.45.
Nýkomið
VATNAGRÓÐUR
í fiskabúr
Mikið úrval.
Höfum einnig fengið filterull i hreinsara.
Gullfiskabúðin
Skólavörðustig 7
Útsölustaðir á Akureyri:
Klæðaversl. Sig. Guðmundssonar,
Hafnarstræti 96, simi 11423.
Dýrin
víkja
fyrir
Öskubusku
Góðkunningjar barn-
anna, þeir Mikki refur,
Lilli klifurmús og öll hin
dýrin i Hálsaskógi,
kveðja leiksvið Þjóð-
leikhússins um helgina.
Siöustu sýningar á Dýrunum
veröa á laugardag og sunnudag
Lilli klifurmús og Marteinn skógarmús bregða a
leik.
kl. 15 og verður siðari sýningin 60.
sýning verksins i þessari lotu.
Leikritið hefur nú veriösýnt fyrir
fullu húsi frá þvi i janúar.
Leikstjóri Dýranna er Klemens
Jónsson, en Arni Tryggvason oe
Bessi Bjarnason leika þá Lilla og
Mikka.
Næsta barnaleikrit Þjóðleik-
hússins verður öskubuska og
verður þaö frumsýnt um miöjan
janúar.
NORDSJÖ
Nordsjö lökk og málning
í þúsundum lita, blandað
eftir hinu vinsœla
TINTORAMA litakerfi,
sem hefur farið
sigurför umalla Evrópu.
MÁlARAMtlSTARINN
Grensásvegi 50 — Sími 44597
StGVALDI HJÁLMARSSON
haf
dropa
HAF f DROPA
Bókin er rituð upp úr
erindum sem höfund-
ur hefur flutt i útvarp
á síöustu árum við-
vikjandi yoga og aust-
rænnihugsun.
Verö innb. kr. 2.400.-
Hugrakt
.....jbw
hyrjvndur
HUGRÆKT FYRIR
BYRJENDUR
Hagnýtar ieiöbeining-
ar um þann vanda að
ráða við athyglina. —
Heppilegt rit fyrir þá
sem kynna vilja sér
hugrækt.
Verð innb. kr. 1.776,-
SIGVAU* HJÓLMABSSO«í !
I
}•
EINS OG
Wfflffl!
GLUGGI
ÉINS OG OPINN
GLUGGI
Tólf erindi um myst-
isk viðhorf.
Verö innb. kr. 1.980,-
Útgefandi HLIÐSKJÁLF
GUÐSPEKIN OG
GÁTUR LÍFSINS
Bók þar sem einn af
mestu dulfræöingum
allra tima fjallar um
guöspekina og lifsgát-
una.
Verö innb. kr. 2.640.-
DHAmmftPftDA
KIDiOÓN Ttt líftvacu
w> *
S íOS«»SÖ*<
DHAMMA-
PADDA
Safn af spakmælum
Buddha. — Boöskap-
ur, sem i senn er vit-
urlegur og fagur. Sör-
en Sörenson þýddi úr
frummáli, — Pali.
Verö innb. kr. 1.860,-
IÆÐRI HEIMAR
konor
þögn
obendiiigtit l Iwgntfct
tlfivoltH hjolrooniMja
EINS KONAR
ÞÖGN
Bók þar sem einn af
mestu dulfræöingum
allra tima lýsir öörum
viddum og tilveru-
sviöum mannlegra
skynjunar. |
Abendingar viövikj-
andi skýrari upplifun
þess aö vera til. — Æf-
ingar með athyglina.
Verö pappirskilja, kr.
1.980,-
Til sölu í öllum bókaverslunum