Vísir - 09.12.1977, Side 18
22
Föstudagur 9. desember 1977
J Bílamarkaður VÍSIS
Barátta hrepps-
nefndar Mosfells-
hrepps gegn húsa-
smiöameistarakerf-
inu hefur aö vonum
vakið mikla athygli.
Samkvæmt bygginga-
samþykkt þurfa meist-
arar í byggingaiðnað-
inum að >>skrifa uppá"
hús og taka þeir fyrir
þaö álitlegan skilding.
Hreppsnefndin hefur
ákveðið að þetta skuli
ekki gilda þar i sveit og
hafa þvi margir hús-
byggjendur sparað sér
mikið fé.
Meistarar eru að
vonum ekki ánægðir
með þetta og segja að
með þessu fyrirkomu-
lagi sé engin trygging
gegn þvi að fólk lendi i
höndunum á fúskur-
um> sem það eigi engar
skaöabótakröfur á>
samkvæmt lögum> ef
illa fer.
Aörir benda á aö
uppáskrift meistara sé
engin trygging fyrir að
húsbygging veröi
—m-—
Frœðingar
Það er stórlega gaman að þessu fræðinga-snobbi
sem fer eins og eldur i sinu um þjóðfélagið þessa
dagana. Jafnvel elstu samtök eru nú að breyta um
nöfn til að gefa félagsmönnum sínum tækifæri til
að spranga um sem fræðingar.
Nýjastir i hópnum eru véistjórar> sem samþykktu
á siðasta aðalfundi sinum að hér eftir skuli þeir
heita vélfræðingar.
Aðvörun
Ókeypis myndaþjónusta
Opið til kl. 7
—•—
Meistararnir
Bestu vetrarbflarnir Volga árg. '75 ekinn 38
þús. km. Sumar- og vetrardekk. Ljósgrár.
Aðeins kr. 600 þús. Heildarverð kr. 1100 þús.
Hafið þið keyrt Fiat 132 árg. '73. Luxus bflar.
Góð dekk. Brúnn. Gott verð gegn staðgreiðslu.
gallalaus. Þaö er opin-
bert leyndarmál að
margir meistarar hafa
fyrir það drjúgan
skilding að skrifa uppá
hús> án þess að koma
nokkurn tima nálægt
byggingu þess.
Vonsviknum húseig-
endum hefur hins veg-
ar reynst erfitt að fá
úrbætur hjá þessum
meisturum> ef eitthvað
hefur mistekist. Um
þetta eru tugir. ef ekki
hundruð dæma.
Nú er auðvitað sjálf-
sagt að fara að lands-
lögum og úr því verður
væntanlega skorið
hvort hreppsnefnd
Mosfellshrepps kemst
upp með þetta.
Hins vegar ætti
þetta að verða meist-
urum dálitið ihugunar-
efni. Meistarakerfið er
stórgallað og ef þeir
vilja að það gildi á-
fram og fólk beri
traust til þeirra, þarf
að gera miklar breyt-
ingar.
—ÓT.
...og
tveir....
isla.id kemur viða
viö sögu og af ýmsum
orsökum. Við rákumst
t.d. á auglýsingu frá
Kóka kóla í ,,FIFA
News"> sem er frétta-
bréf Alþjóða knatt-
spyrnusambandsins.
Þar stæra verk-
smiðjurnar sig af þvi
að hafa þann daginn
hresst uppá hina og
þessa heiðursmenn i
knattspyrnuheiminum.
Nefndir eru 39 dóm-
arar, 2,256 aödáendur
Liverpool, 49 fótbolta-
dagskrársölumenn og
Austin Mini 1275 GT árg. '77. Vinrauður og
mjög fallegur. Vetrardekk. Ekinn aðeins 9
þús. km. Skipti á sjálfskiptum ameriskum bil.
Peugeot 1504 árg. '74. Vinsæll og eftirsóttur
station. Blár 5 dyra. Ekinn 47 þús. km. Kr. 2.0
m.
Morgunblaðið skýrir
frá því i gær að bankar
i Danmörku hafi nú
sent viðskiptavinum
sinum erlendis viðvör-
unarbréf þar sem
þeim er kynnt ný dönsk
löggjöf um að bönkum
sé skylt að senda upp-
lýsingar til skattayfir-
valda.
Er bréf frá >>Den
Dánske Bank" rakið í
frétt Morgunblaðsins
og bréfhaus birtur
Fiat 127 árg. '72. Mjög fallegur konubíll.
Rauður. Ekinn 89 þús. km. Kr. 450 þús.
Today we refreshed
fleiri og fleiri, þar á
meðaltveir línuverðir i
Reykjavik.
Trabant station árg. '74. Aðeins ekinn 29 þús.
km. Grár. Gangviss og alltaf tilbúinn í bíltúr.
Skipti möguleg. Kr. 450 þús.
með. Og nú er spurn-
ingin hvers vegna
Mogginn fékk aðvör-
unarbréf?
Benz 406 árg. '69 Upptekin vél. Enn bjóðum við
upp á Kaabers bil hinir seldust samdægurs
enda í góðu haldi. Verð aðeins kr. 1300 þús.
Höf um kaupanda að vörubil árg. '74 eða yngri.
rtrri 111 m i.11
LAKAUP
u
111
HÖFÐATÚNI 4 - Sími 10280
Opi6 laugardaga frá kl. 10-5. 10356
sími 86611
OCDOAuói
@ Volkswagen
VW LT, pallbill — pick-up árg. '76 Dökkblár,
ekinn 34 þús. Verð 2,3 millj.
VW 1200 1976 Gulur og svartur að innan. Ekinn
14.000 km. Verð kr. 1.550.000,-
VW 1200 1971 Ljósblár Tilboð.
VW 1200 L 1974 Ijósblár og dökk blár að innan.
Ekinn 59.000 km. Verð kr. 1.000.000.-
VW 1300 1973 Rauður og brúnn að innan, yfir-
farin vél. Verð kr. 700.000.-
VW 1300 LS 1972 Dökkblár og svartur að innan.
Ekinn 68 þús. km. Verð kr. 650 þús.
Chevrolet Nova 1971, grænsanseraður og
svartur að innan. Ekinn 70.000 km. Verð kr.
1.250.000,-
Land-Rover bensín 1970 Góður bill fæst fyrir
skuldabréf. Verð kr. 1350 þús.
Stór glœsileg Mazda 616, 4ra dyra,
Ijósbrúnn og svartur að innan,
ekinn aðeins 48 þús. km.
Verð 1500. þús.
Til sýnis í sýningarsal
Ath. allir auglýstir bilar eru 6 staðnum
^Lykillinn
að góðum bílakaupum!
I dag bjóðum við:
Skoda Amigo
ekinn 17 þús. km árg. '77,
Verð aðeins 930 þús.
Range Rover '76
gulur. Fallegur bill. Verð 4,1 millj.
Range Rover '73
ekinn 82 þús. km.
Góður bill. Kr. 2,8 millj.
Mercedes Benz 200 '73,
ekin 80 þús. km.
Grœnn. Verð kr. 2.750
Saab 96 '71
ekinn 85 þús. km.
Verð kr. 850 þús.
VW 1300
árg. '74. Ekinn aðeins 51 þús. km.
á kr. 950 þús. ____________________
Stórglœsilegur sýningarsalur í nýju húsnœði
P. STEFÁNSSON HF.
SÍÐUMULA 33 SÍMI 83104 83105 HVi