Vísir - 09.12.1977, Qupperneq 21
s *
VISIR
Föstudagur 9. desember 1977
(Smáauglysingar — sími 86611
25
Til sölu
Bjðrflöskur
1/3 pela flöskur og 1/1 flöskur til
sölu. Þiö heiðursfélagar i Klepps-
holti og Teigum, verslið hjá mér
Ottó W. Björnsson eggjamaður-
inn i Hafnarfirði. Uppl. á kvöldin
og um helgar að Bröttukinn 29
Hafnarfirði simi 54 320.
Til sölu fallegt litið
notað hjónarúm.Uppl. i sima
71473.
Til sölu eldhúsborð
og 4 stólar, einnig svefnbekkur
165 cm. á lengd, sem nýr Uppl. i
sima 81024 e. kl. 19.
Teppi — sjónvarp
Gamalt tyrkneskt veggteppi til
sölu. Á sama stað óskast svart-
hvitt sjónvarpstæki 16-18”. Uppl. i
sima 81975.
Til sölu tvlbreiður
svefnsófi. Uppl. i sima 35120 e. kl.
18.
Sporöskjulagað eldhúsborð
og 4 stólar, Silver Cross kerru-
vagn, barnarúm og barnabílstóll
til sölu. Uppl. i sima 71461.
Passap prjónavél með mótor og
fjórföldum bandleiöara. Uppl. i
sima 74895.
Ný ullarkápa,
litur drapp á sveran kvenmann,
hálfsiður pels, svarbrúnn-. Einnig
ódýrt Hansa veggskrifborð á kr. 7
þús. hálfsjálfvirk þvottavél ódýr
á kr. 5 þús. gölluð, litill rafmagns-
þilofn, fatahilla i forstofu
smágölluð fæst gefins. Uppl. i
sima 25948 eftir kl. 4.
Rauðstjörnóttur
alhliða gæðingur á sjötta vetri til
sölu. Faðir: Nasi á Jaðri og móðir
Jörp Kristins á Einarsstöðum.
Einnig 2 hestfolöld af sama kyni.
Verðtilboð óskast. Nánari upplýs-
ingar i sima 36941 á kvöldin.
Stór járnsmiðahefill
til sölu. Uppl. i sima 73507.
Hesthús til sölu.
Til sölu er 12 hesta hesthús á góð-
um stað i Hafnarfirði. Uppl. i
sima 50486 e.kl. 7.
Hey til sölu.
Vélbundið og súgþurrkað, verð
kr. 18 pr. kg. Upplýsingar að
Þórustöðum, ölfusi. Simi 99-1174.
Til sölu yandaðir
kvenskautar nr. 38. Verð kr. 6000.-
, Drengjaskautar nr. 6. (fyrir ca
9-10 ára) Verð kr. 5000.-, Caber
smelluskór (fyrir 9-10 ára) kr.
6000.-. Barnaskiði (105 cm) með
bindingum og stöfum verð kr.
2500.-, á sama stað óskast kven-
skautar nr. 39 og smelluskór á 11-
12 ára og 6-7 ára. Uppl. i sima
74780 eftir kl. 5.
Harmonikka 80 bassa
til sölu, verð 80 þús. Á sama stað
er til sölu svefnsófi, stóll og loð-
fóðraður skinnjakki. Uppl. I sima
76754.
Komica T-3 autoreflex
með 50/mm linsu Normal 65 -135
mm Zoorn 24 mm Vide angel 400
mmaðdráttarlinsu m 104 dobblari
og filterar. Uppl. I sima 82494 e.
kl. 6.
Barnabakpoki
kerrupoki og beisli til sölu. Uppl. I
sima 84582.
Sjónvarpsskermur
sem er stækkari og lítið borð
undir sjónvarp til sölu. Einnig 2
hvildarstólar með háu baki, selj-
ast saman eða i sitt hvoru lagi.
Pels litið númer og brún ferða-
taska. Uppl. i sima 42441.
Til sölu stálkojurúm.
Uppl. I sima 51289.
Kjólföt með öllu tilheyrandi
til sölu (á lágvaxion þrekinn
mann.) Einnig tekk sófaborð
130x50 nýtt borðstofuborð með
stólum og sérsmiðaður skápur
furir
Mjög gott
„Yamaha” trommusett með
handsmiðuðum simbölum, verð
30Ú .000. Á sama stað er einnig til
sölu hljómflutningstæki „Fiedel-
ity” sambyggt útvarp, plötuspil-
ari og kasetta, verð 70.000. Uppl. i
sima 37871.
Óskast keypt
Svart-hvltt sjónvarpstæki
notað óskast til kaups. Einnig
hljómflutningstæki með útvarpi
og segulbandi. Uppl. i sima 44176
frá kl. 19—21.30.
Keflavik.
Barnabilstóll óskast. Uppl. i sima
92-3286.
Ryksuga óskast.
Simi 76952 eftir kl. 7.
Isskápur óskast.
Simi 52844.
Skiði óskast fyrir 8 ára.
Uppl. i sima 97-4213.
Notað og vel með farið
rafmagnsorgel óskast keypt.
Uppl. i sima 42922 eftir kl. 7 næstu
kvöld.
Rafstöð.
Vil kaupa litla rafstöð va. 3 KW
bensin eðadiesel. Uppl. isima 99-
6145.
Húsgögn
Borðstofuborð
til sölu. Uppl. i sima 36167.
Notað sófasett
til sölu. Verð 40 þús. Uppl. I sima
43254.
Eldhúsborð
sporöskjulagaðog 4stólar til sölu.
Uppl. i sima 71461.
Palesander hjónarum
með hillusamstæðu við höfðagafl
tilsölu. Uppl. i sima 44481 eftir kl.
6.
Borðstofuhúsgögn
3 djúpir stólar með gobilini i setu
og baki. Einnig stór isskápur og
fl. til sölu Uppl. i sima 13714 milli
kl. 5 og 8.
Svefnsófi og stóll
til sölu. Uppl. I sima 76754.
Hvíldarstólar
með útskornum örmum, ruggu og
skemli fáanlegir. Með áklæði leð-
urliki eða leðri. Greiðsluskilmál-
ar. Nýja bólsturgerðin Laugaveg
134, simi 16541.
Góður fataskápur
óskast keyptur. Simi 42524.
Antik
Borðstofusett, útskorin sófasett,
bókahillur, borð, stólar, nlm,
skápar, og gjafavörur. Tökum i
umboðssölu. Antik munir, Lauf-
asvegi 6 simi 20290.
Frá ítaliu taflborð
með tvöfaldri plötu, einnig úrval
af smáborðum. Greiðsluskilmál-
ar. Nýja bólsturgerðin, Laugaveg
134 simi 16541.
Svefnhúsgögn
Tvibreiðir svefnsófar, svefnsófa-
sett, svefnbekkir og hjónarúm.
. Kynnið yður verð og gæði. Send-
um I póstkröfu um allt land. Opiö
frá kl. 1-7 e.h. Húsgagnaverk-
smiðja Húsgagnaþjónustunnar,
Langholtsvegi 126. Simi 34848.
Húsgagnaáklæði
Gott úrval finnskra áklæða tilval-
in á sófasett og svefnsófa, verð
aöeins 1680 kr. pr. meter. Plussá-
klæði einlit frá Belgiu verð aðeins
kr. 1734 pr. meter. Gott sparnaö-
arátak er að klæða húsgögnin
sjálf. Póstsendum, Opið frá kl. 1-6
Simi á kvöldin 10644. B.G. áklæöi
Mávahlið 39.
Sjónvörp
G.E.C.
General Electric listsjónvarps-
tæki. 22” 287 þús., 26” 335 þús.,
26” með fjarstýringu 366þús.TH.
Garðarsson h.f. Vatnagörðum 6
simi 86511.
Philco sjónvarpstæki
notaö I góðu standi, til sölu á kr.
25 þús. Simi 36536.
B&O 24” svart-hvitt
sjónvarpstæki til sölu selst ódýrt.
Uppl. i sima 36307.
Óska eftir notuðu
sjónvarpi ekki eldra en 5 ára.
Uppl. i sima 93-2449 eftir kl. 5.
G.E.C. General Electric
litsjónvörp. 22” kr. 265 þús., 22”
með fjarst. kr. 295 þús. 26” kr.
310 þús. 26” með fjarst. kr! 345
þús. Einnig höfum við fengið
finnsk litsjónvarpstæki 20” I rósa-
við og hvltu kr. 235 þús. 22” i
hnotu og hvitu kr. 275 þús. 26” i
rósaviö og hvitu kr. 292.500 26”
. meö fjarst. kr. 333 þús. Ars
ábyrgð og góður staðgreiðslu-
afsláttur. Sjónvarpsvirkinn
Arnarbakka 2, simar 71640 og
71745.
Finlux. Finlux litsjónvarpstæki
20” 244 þús. Rósaviður/hvitt
22” 285 þús. Hnota/hvitt
26” 303 þús.
Rósaviður/Hnota/Hvitt
26” með fjarstýringu 345 þús.
Rósav./hvitt.
TH. Garðarsson hf. Vatnagörðum
6 simi 86511.
Hljómtgki
ooó
ir»
Hljómflutningstæki
með útvarpi og segulbandi óskast
keypt. Simi 44176 frá kl. 19—21.30.
Til sölu Pioneer hljómburðartæki
magnari með útvarpi, plötuspil-
ari og plötugeymsla i sérsmiðuð-
um skáp úr hnotu semnýtt. Uppl.
i sfma 72216 eftir kl. 18.
Dual-stereosamstæða til sölu
á kr. 50 þús. Uppl. i sima 52979.
Hljóðfæri
Rafmagnsorgel Philips
2ja borða til sölu. Uppl. i sima 94-
6920 eftir kl. 18 á kvöldin.
Riccebaker bassi til sölu.
Vel með farinn. Uppl. i sima 92-
2855 Keflavik. ^
Pianóstillingar
Spilið ekki jólasálmana á falskt
pianó. Otto Ryel. Simi 19354.
Heimilistgki ]
Svart-hvítt
sjónvarpstæki notað óskast til
kaups. Simi 44176 frá kl. 19—21.30.
Westinghouse isskápur
og Candy þvottavél til sölu. Uppl.
i síma 76659.
Ryksuga óskast tilkaups
Simi 76952 eftir kl. 7.
tsskápur óskast
ca. 145x60. Simi 52844.
Teppi
Ca. 40 ferm. notaö
gólfteppi til sölu. Verð 25 þús.
Uppl. I sima 81823 eftir kl kl 5.
Teppi.
Notað ullargólfteppi ca. 46 ferm
til sölu, einnig Nordmende radió-
fónn. Uppl. I sima 43287 eftir kl.
17.
Teppi.
Ullarteppi, nylonteppi, mikið úr-
val á stofur, herbergi, stiga,
ganga og stofnanir. Gerum föst
verðtilboð. Það borgar sig að lita
við hjá okkur.
Teppabúöin, Reykjavlkurvegi 60.
Hafnarfiröi, simi 53636.
C>-
Hjól-vagnar
Nýtt karlmannsreiðhjól
til sölu. Simi 40652 eftir kl. 6.
Tviburavagn óskast
ódýr. Uppl. I sima 86406.
Mótorhjólaviðgerðir.
Viðgerðir á öllum stærðum og
gerðum mótorhjóla. Sækjum og
sendum mótorhjól ef óskað er.
Varahlutir i flestar gerðir hjóla.
Sérpöntum varahluti erlendis frá.
Við tökum hjól i umboðssölu. Hjá
okkur er miðstöð mótorhjólavið-
skipta. Mótorhjól K. Jónsson,
Hverfisgötu 72, simi 12 452. Opið
frá 9-6, 5 daga vikunnar.
Verslun
Mosfellssveit.
Kaupfélagið auglýsir. Full búð af
vörum — Allt i jólabaksturinn.
Hveiti, sykur — Flóru smjörliki —
kókosmjöl o.fl. á tilboði. Þá mun-
um við reyna að sjá fyrir úrlausn
með eggin, enginn bakar án
eggja. Mikið úrval jólagjafa fyrir
alla fjölskylduna. Komið, þvi sjón
er sögu rikari. Komið og gerið góð
kaup og ath. með aukastað-
greiðslu — afslátt i heilum pakkn-
ingum t.d. öl og gosdrykkir i heil-
um kössum 10% staðgreiðsluaf-
sláttur. Sigarettur I kartonum
3% staðgreiðsluafsláttur, epli i 10
kg. kössum 15% afsláttur og
margt fleira o.fl. má semja um.
Opið til kl. 7 föstudag og til kl. 6
laugardag. Vöruval — Vörugæði.
Kaupfélagið Mosfellssveit simi
66226.
Kirkjufell
Mikið Urval af glæsilegri gjafa-
vöru svo sem hinu nýja og vin-
sæla Funny Design skrautpostu-
lini i fallegri gjafapakkningu.
Stórkostlegar steinstyttur i úr-
vali. Engla-kertastjakar, engla-
pör Ur postulini, kertaslökkvarar
og skæri. Glæsilegar spila-jóla-
bjöllur klæddar flaueli og silki
sem spila „Heims um ból” Jóla-
kort, jólapappir, umbúðabönd og
skraut. Góðar kristilegar bækur i
úrvali. Nýjar kristilegar hljóm-
plötur. Margt af þvi sem við bjóð-
um fæst aðeins í Kirkjufelli
Ingólfsstræti 6. simi 21090.
Hljóniplötualbúm.
Nýju hljómplötualbúmin sem nú
eruað koma I plötuverslanir kosta
aðeins sem svarar 5% af verði
þess sem þau vernda gegn ryki og
óhöppum. Þau taka 12 L.P. plötur
og eru smekkleg og sterk. Nú er
ergelsi útaf skemmdum plötum I
stafla úr sögunni og plötusafnið
allt I röð og reglu. Ekki amaleg
jólagjöf það. Heildsala til versl-
ana. Simi 12903.
Körfur.
Nú gefst yður kostur á að sleppa
við þrengslin i miðbænum. Versl-
ið yöur i hag einungis islenskar
vörur. Availt lægsta verð. Körf-
urnar aðeins seldar i húsi
Blindrafélagsins Hamrahlið 17.
Góð bilastæði. Körfugerð Hamra-
hlið 17, simi 82250.
Fatamarkaðurinn
Trönuhrauni 6, Hafnarfirði (við
hliðina á Fjarðarkaup) Seljum
fram að jólum eftirfarandi fatnað
á mjög hagstæöu verði. Galla- og
flauelsbuxur á kr. 1.500.- galla- og
flauelsjakka á kr. 1.500.- Nokkr-
ar tegundir af buxum á kr. 1.000.-
Barnaúlpur frá kr. 1.900.- Karl-
mannaskyrtur á kr. 1.700.-vinnu-
jakka karlmanna á kr. 2.500,-
Karlmannaskyrtur á kr. 1.000.
Dömublússur á kr. 1.000.- Rúllu-
kragapeysur á kvenfólk á kr.
1.000.- Danska tréklossa frá kr.
3.990,- Auk þess margt fleira á
mjög hagstæðu verði. Opið til kl.
10, föstudag of rá 9-6 laugardag.
Brúðuvöggur
margar stærðir, hjólhestakörfur,
bréfakörfur, smákörfur og
þvottakörfur, tunnulaga. Enn-
fremur barnakörfur klæddar eða
óklæddar á hjólagrind, ávallt fyr-
irliggjandi. Blindraiðn. Ingólfs-
stræti 16, simi 12165.
J
Gjafavara.
I Hagkaupsbúöirnar selja vandaö-
ar innrammaöar, enskar eftir-
prentanir eftir málverkum i
úrvali. Ath. tilvalin ódýr gjöf
fyrir börn og unglinga.
Innflytjandi.
í Hagkaupsbúðunum
eru til sölu vandaðar eftirprent-
aðar myndir með grófri áferð á
hagkvæmu verði. Góð tækifæris-
gjöf eða jólagjöf, fyrir börn og
unglinga. Einnig takmarkað
upplag litlar myndir i gylltum
römmum eftir Van Gogh ofl.
Einnig vinsælar litlar block-
myndir. Allt á Hagkaupsverði.
Innflytjandi.
Rökkur 1977
er komið út, 8 arkir með marg-
breytilegu efni m.a. sögunni
Alpaskyttunni eftir H.C. Ander-
sen, endurminningum og m.fl.
Leynilögreglusaga frá Paris eftir
kunnan höfund. Vandaður frh-
gangur. Kápumynd úr ævintýri
eftir Andersen. — Munið eftir
eftirtöldum bókum: Greifinn af
Monte Cristo, Eigi má sköpum
renna, Blómið blóðrauða og
kjarabækurnar. Bókaútgáfan
Rökkur, Flókagötu 15 simi 18768
afgreiðslutimi frá kl. 4-6.30.
Austurborg — jólamarkaður.
Leikföng, gjafavörur, barnafatn-
aður, snyrtivörur, jólakerti, jóla-
pappir, jólaserviettur og jóla-
skraut. Margt á gömlu góðu
verði. Austurborg, Búðargerði 10.
simi 33205.
Peysur — Peysur
Peysur á börn og fullorðna i úr-
vali, hosur, vettlingar og gammo-
siubuxur. Peysugerðin Skjólbraut
6, Kópavogi. Simi 43940.
Hljómplöturekkar
taka 24 stk. töskur og hylki fyrir
kasettur og 8 rása spólu, segul-
bandsspólur, auðar kasettur og 8
rása spólur, hreinsikasettur,
rúllur og púðarfyrir hljómplötur.
rafhlöður fyrir ferðaviðtæki og
kasettusegulbönd nálar fyrir
Fidelity hljómtæki. Músikkasett-
ur, 8 rása spólur og hljómplötur,
islenskar og erlendar. Gott úrval.
Póstsendum. F. Björnsson radíó-
verslun Bergþórugötu 2, simi
23889.
Mikið úrval af peysum,
náttkjólum og náttfötum. Flauels
og gallabuxur. Nærföt á börn og
fullorðna. Handklæði, jóladúkar,
hespulopi, tröllalopi, bóndaband.
Ath. Gefjunargarn og hespulopi á
gamla verðinu. Sængur og tæki-
færisgjafir. Verslunin Prima
Hagamel. 67. Simi 24870.
Versl. Björk, Álfhólsvegi 57,
Kópavogi.
Helgarsala — Kvöldsala. Sængur-
gjafir, gjafavörur, isl. kermik,
isl. prjónagarn, hespulopi, jóla-
kort jólapappir. Jólagjafir fyrir
alla fjölskylduna og margt fleira.
Versl. Björk, Alfhólsvegi 57, Simi
40439.
Sportmarkaðurinn Samtúni 12
auglýsir:
Erum að koma upp markaði fyrir
notaðarsportvörur. Okkur vantar
nú þegar skiði, skiðaskó, skiða-
galla, skauta og fleira og fleira.
Ath. tökum allar sportvörur i um-
boðssölu. Opið 1-7 daglega.
Sportmarkaðurinn Samtúni 12.
Blómaskáli Michelsen
Hveragerði. Nýkominn þýskur
kristall. Margar fallegar gerðir.
Blómaskáli Michelsen Hvera-
gerði
Mikið úrval af mjög fallegum
spönskum og þýskum postulins-
styttum og vösum. Sérlega gott
verð.
Blómaskáli Michelsen Hvera-
gerði
Mjög gott úrval af jólagjöfum
fvrir börn og fullorðna við allra
hæfi.
Blómaskáli Michelsen Hvera-
gerði
Jólaskreytingar og skreytingar-
efni „lágt verð”.