Vísir - 09.12.1977, Qupperneq 23
VISIR Föstudagur 9. desember 1977
27
Þaö eru góöir leikarar sem fara meö aöalhlutverkin I biómyndinni i sjónvarpinu i kvoid. Þaö eru þau
Maureen O’Hara og John Wayne. Hér eru þau i matarboöi, en þaö er ekki alltaf svona rólegt i kringum
þau i myndinni...
Gömul og góð
indíánamynd
— þar sem John Wayne tekur engum
vettlingatökum á indíánunum eða
hermönnum sínum
leg indiánamynd nema aö nokkur
tugir indiána væru skotnir, Qg aö
rétt áöur en „The End” sást á
tjaldinu sæistundir hófana á allri
hestahjörö þeirra á leið til fjalla.
Að þessu sinni eru það Apaches
indiánarnir sem eru að herja á
hvita landnema, en apaches-
indiánarnir voru taldir þeir
grimmustu og herskáustu af öll-
um indiánaættflokkunum i
Ameriku.
Riddaraliðsherdeild kemur
mikið við sögu i mýndinni og þar
leikur John Wayne foringjann,
sem er mikið hörkutól. Mynd
þessi var sýnd hér á landi fyrir
nokkrum árum og var vinsæl,
enda hasarmynd af bestu gerð
eins og þá voru i tisku.
I kvikmyndahandbókinni okkar
fær Rio Grande þrjár stjömur,
sem er með þvi betra — en hæst
em gefnar fjórar stjörnur i þeirri
ágætu bók, sem ber nafnið ,,TV
MOVIES”.
Leikstjóri myndarlnnar er John
• Ford, en hann og þau John
Wayne og Maureen O’Hara unnu
saman að mörgum myndum hér
áður fyrr. John Ford lést árið
1973, þá 79 ára gamall og haföi þá
leikstýrt 125 kvikmyndum.
—klp—
Það eru góðir kunn-
ingjar sem koma fram i
biómyndinni i sjónvarp-
inu i kvöld. Þá verður
sýnd myndin Rio
Grande frá árinu 1950
með þeim John Wayne
og Maureen O’Hara i
aðalhlutverkum.
Þetta er indiánamynd upp á
gamla mátann, þar sem indi-
ánarnir tapa i lokin. Hér áður fyrr
þótti það nefnilega ekki almenni-
21.25 Kastljós (L) Þáttur um
innlend málefni. Umsjónar-
maður Ómar Ragnarsson.
22.30 Rio Grande Bandarisk
biómynd frá árinu 1950.
Leikstjóri John Ford. Aðal-
hlutverk John Wayne og
Maureen O’Hara. Sagan
gerist skömmu eftir borg-
arastyrjöldina i Bandarikj-
unum á öldinni sem leið.
Herdeild er falið að vernda
landnema i suðvesturfylkj-
unum gegn árásum indiána.
Þýðandi Jón Thor Haralds-
son.
00.10 Dagskrárlok.
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.45 A skiðum yfir Grænland
(L) Finnsk mynd um ferða-
lag þriggja manna norður
með vesturströnd Græn-
lands og siðan yfir isilagt
hafið til Kanada. Þýðandi
og þulur Bogi Arnar Finn-
bogason. (Nordvision —
Finnska sjónvarpið)
í Smáauglýsingar — sími 86611
J
Húsnæðiíboði
Húsráðendur — Leigumiölun
er það ekki lausnin að iáta okkur
leigja Ibúðar og atvinnuhúsnasði
yður að kostnaðarlausu? Húsa-
leigan Laugavegi 28 II. hæð.
Uppl. um leiguhúsnæöi veittar á
staðnum og I sima 16121. Opið
10—5.
Húsaskjól — Húsaskjól.
Okkur vantar húsaskjól fyrir
fjöldann allan af leigjendum meö
ýmsa greiðslugetu ásamt loforöi
umreglusemi. Húseigendur spar-
iö óþarfa snúninga og kvabb og
látið okkur sjá um leigu á ibúö yð-
ar yður að sjálfsögðu að
kostnaðarlausu. Leigumiölunin
Húsaskjól, Vesturgötu 4, simar
12850 og 18950.
M.
Húsnæði óskast
Hjálp.
2 systur utan af landi óska eftir
2ja herbergja ibúð helst I mið-
bænum. Fyrirframgreiðsla ef
óskað er. Uppl. i sima 76064.
Hjáip. Erum á götunni,
vantar herbergi fram að jólum.
Fyrirframgreiðsla ef óskaö er.
Uppl. I sima 72472 frá kl. 10—3 og
7—10 á kvöldin.
Systur
óska eftir að taka herbergi á leigu
með sérinngangi og aðgangi að
baði, nálægt miöbænum. Báðar
reglusamar. Uppl. i sima 73081.
Bflskúr
óskast til leigu. Uppl. I sima 26285
eftir kl. 17.
Ung barnlaus hjón
utan af landi, óska eftir 3ja her-
bergja ibúð. Fyrirframgreiösla ef
óskað er. Algjörri reglusemi heit-
iö. Uppl. i sima 71667.
Litil íbúð eöa gott herbergi
óskast fyrir starfsmann Runt-
al-ofna hf. Reglusemi. Simi 84244.
lönskólanemi óskar
eftir herbergi eftir áramót.
Reglusemiheitið. Simi 41668 miili
kl. 4 og 6 i dag.
Einhleyp kona
óskar eftir 2ja herbergja ibúð
strax. Gjörið svo vel að hringja i
eima 20179 eftir kl. 5.
Fámenn fjölskylda
óskar eftir 3-4 herbergja Ibúð á
leigu strax. Skilvisi og góðri um-
gengni heitið. Einhver fyrirfram-
greiðsla. Uppl. i sima 82638.
Hjón meö tvö börn
18 og 13 ára óska eftir 3ja-4ra her-
bergja ibúð I vestur eða miðbæ
sem fyrst. Reglulegar mánaðar-
greiðslur. Uppl. I sima 75392.
Verslunarpláss óskast
til leigu nú þegar sem næst mið-
bænum eða Laugavegi. Þarf ekki
aðvera stórt. Upplysingar i sima
53918 á daginn og 28843 á kvöldin.
2ja herbergja ibúð
óskast til leigu frá og með ára-
mótum. Algjör reglusemi og skil-
visum greiðslum heitið. Greiðslu-
geta 35 þús. á mánuði. Uppl. i
sima 93-2001.
Rúmlega fertugur
maður óskar eftir herbergi til
leigu. Simi 75514 eftir ki. 7.
Litil ibúð
óskast á leigu strax. Uppl. i sima
20468 eftir kl. 5.
Hjón með litiö barn
óska eftir 3ja herbergja ibúð i
Safamýri eða Háaleitishverfi.
Arsfyrirframgreiðsla. Uppl. i
sima 12170.
Reglusöm systkini
utan af landi óska eftir að taka á
leigu 2ja-3ja herberg ja ibúð frá og
með áramótum. Fyrirfram-
greiðsla i 6 mánuöi ef óskað er.
Uppl. i sima 24603 eftir kl. 5.
Bílavióskipti
Óskum eftir
4 nagladekkjum undir Skoda árg.
’76, stærð 155x14 eöa 520x14. Uppl.
i sima 76270 eftir kl. 20.
Cortina árg. '71
tilsölu. Þokkalegur bill, litur vel
út. Uppl. i sima 76827.
Lada árg. '74 til sölu.
Tækifærisverð ef samið er strax.
Uppl. i sima 43703.
Volvo Amason station
árg. ’66 Góður bill meö nýrri vél
B-20. Þarfnast lagfæringar á
lakki Uppl. I sima 72212 e. kl. 7.
Bronco til sölu
Til sölu Bronco árg. ’74 V8 vél
beinskiptur, aflstýri ekinn 78 þús.
km. Verð kr. 2.250 þús. Góð kjör
eða skipti möguleg á bil allt aö
1.500 þús og peningar. Uppl. I
sima 50991.
Land Rover
eigendur. Vil kaupa Land Rover
diselárg. ’74-’75, aðeins góöur bili
kemur til greina. Góö útborgun.
Simi 92-2117.
Volkswagen 1303
árg. ’74 til sölu. Ekinn 56 þús. km.
Útvarp toppgrind, transistor-
kveikja, sæmileg dekk. Verð mið-
að við staðgreiðslu 950 þús. Simi
19678 eftir kl. 5.
Sunbeam 1250 árg. '72
til sölu. Ódýr gegn staðgreiðslu.
Góð vetrardekk, þokkalegur bill.
Uppl. i sima 86521 eftir kl. 6.
Vantar góöan bil
með 8-900 þús, kr. útborgun
25-30 þús. á mánuði. Ekki jeppa.
Simi 18515. Eftir kl. 8.
Opel Record árg. '68
2 ja dyra tilsölu. Fallegur biU, vél
ekin lOþús. km. Alveg óryðgaöur.
Tilboö óskast. Uppl. i sima 74109.
Rambler Javelin ’68
tilsölu. Þarfnast viðgerðar. Uppl.
á Bilasölu Guðfinns.
6 cyl. Chevrolet vél
óskast. Uppl. I sima 52314 e. kl. 7.
Skoda árg. ’72
til sölu. Simi 71621.
Litill sendibfll.
Óskum eftir að kaupa litinn
sendibil (má vera station). Til
sölu á sama stað VW 1300 vel með
farinn árg. 1974. Uppl. i sima
53460 og eftir kl. 19 i sima 53083.
VW 1200 árg. ’70—'72
Óskast keyptur, i góðu lagi. Uppl.
i sima 84311 milli kl. 9-5 eða i sima
50171 eftir kl. 5.
Mosfellss veit — Nágrenni.
Er bensi'nkostnaðurinn hár?
Höfum til sölu Opel Diesel 2100,
árg. 1975.sjálfskipting, vökvastýri
og aflhemlar. Virkilega glæsi-
legur bill.
Bilasala Alla Rúts v/Borgartún.
Vatnskassa og hitamæli
vantar i Vauxhall. Uppl. i sima
92-3339.
Wolkswagen Fastback 1600
árg. '71, til sölu. Góður bill en ó-
gangfær. Uppl. i sima 17662 eftir
kl. 6.
Óskum eftir
öllum bilum á skrá. Mikil
eftirspurn eftir japönskum bilum
og gömlum jeppum. Opið frá kl.
9—7 alla virka daga og 9^1 á
laugardögum. Verið velkomin.
Bilagarður Borgartúni 21
^Reykjavik.
Óska eftir bil,
aðeins góður bill kemur til greina.
Otborgun 7-800 þúsund. Uppl i
eima 14868 eftir kl. 20
Mini 1000 ’74
ekinn 49 þús. km. Uppl. I sima
83104.
Óska eftir
að kaupa Peagout bensinvél.
Uppl. I sima 16712 tii kl. 6 e.h.
næstu dag.
Fiat 124 ’72
ekinn 49 þús. km. Uppl. I sima
83104.
Skoda Amigo ’77
sem nýr.Góö greiðslukjör. Uppl. i
sima 83105.
Bronco ’74 6 cyl
beinskiptur. Ekinn 39 þús. km.
Uppl. i sima 83105.
Bilapartasalan auglysir:
Höfum ávallt mikið úrval af not-
uöum varahlutum i flestar teg-
undirbifreiða ogeinnig höfum viö
mikið Urval af kerruefnum. Opið
virka daga kl. 9—7 laugardaga kl.
9—3, sunnudaga kl. 1—3. Sendum
um land allt. Bilapartasalan
Höfðatúni 10, simi 11397.
Ökukennsla
Ókukennsla — Æfingatimar.
Kennslubifreið Mazda 929 árg.
'76. ökuskóli og öll prófgögn sé
þessóskað. Guðjón Jónsson. Simi
73168.
ökukennsla — Æfingatímar.
ökukennsla ef vilfá undireins ég
hringi þá I 19-8-9 þrjá næ öku-
kennslu Þ.S.H.
ökukennsla — Endurhæfing
Get nú meö breyttri kennslutil-
högun og aðstöðu, bætt við nokkr-
um nemendum. ökuskóli sem
býður upp á meiri og betri
fræðslu, svo og mun lægra
kennslugjald, (hópafsláttur). öll
prófgögn útveguö ef óskað er.
Halldór Jónsson, ökukennari simi
32943.
OKUKENNSLA — Endurhæfing.
ökupróf er nauðsyn. Þvi fyrr sem
það er tekið, þvi betra. Umferða-
fræðsla i góðum ökuskóla. öll
prófgögn, æfingatimar og aöstoð
við endurhæfingu.
Jón Jónsson, ökukennari. Simi
33481.
ökukennsla — Æfingatlmar
Kenni á Toyota Mart II 2000 árg.
’76. ökuskóli og prófgögn fyrir þá
sem vilja. Nokkrir nemendur
geta byrjað strax. Ragna Lind-
berg simi 81156.
ökukennsla — æfingatimar.
Get nú aftur bætt við nokkrum
nemendum. Kenni á Mazda 323
árg. ’77. ökuskóli og prófgögn, sé
þess óskað. Upplýsingar og inn-
ritun i sima 81349 milli kl. 12-13 og,
kl. 18-19. Hallfriður Stefánsdóttir.
ökukennsla — Æfingatímar
Þér getiö valiö hvort þér lærið á
Volvo eða Audi ’76. Greiðslukjör.
Nýirnemendurgeta byrjað strax.
Lærið þar sem reynslan er mest.
Simi 27716 og 85224. ökuskóli
Guðjóns ó. Hanssonar.
Bílaviðgerdir^l
ökukennsla —
bifhjólapróf — æfingatimar.
Kenni á Mercedes Benz. ökuskóli
og öll prófgögn ef óskað er.
Magnús Helgason simi 66660.
ökukennsla — Æfingatimar
Lærið að aka bifreiö á skjótan og
öruggan hátt. Sigurður Þormar,
ökukennari. Simi 40769 og 72214.
Bifreiðaeigendur
Hvaö hrjáir gæðinginn?
Stýrisliðagikt, of vatnshiti, eða
véiaverkir, Það er sama hvaö
hrjáir hann leggið hann inn hjá
okkurog hann hressist skjótt. Bif-
reiða og véiaþj ónustan, Dals-
hrauni20,Hafnarfirði.Simi 54580.