Vísir - 12.12.1977, Page 1

Vísir - 12.12.1977, Page 1
 „Aldraðir eru ekki afmarkað fyrirbrigði" Rœtt við þjóðfélagsfrœðingana Ingibjörgu Guðmundsdóttur og Ásdisi Skúladóttur — Sjó bls. 8 og 9 Viðtol við Tony Knapp Sjó bls. 19 Meistarakerfið í Mosfellssveit Sjó bls. 12 og 13 Hvaða boðskap flytur Ástríkur? Sjó bls. 2 Eftirvæntingin skfn úr augum barnanna þessa dagana enda margt forvitnilegt aö sjá einkum I búöar- gluggunum. Jólasveinarnir koma til byggöa hver af öörum og jólablærinn færist yfir bæi og byggöir landsins. Þessa mynd tók Magnús Hjörleifsson af andliti á glugga en á bls. 10 og 11 lýsir óli Tynes bæjarröiti á jólaföstunni i Reykjavik. Harðir í homað taka! Nýju, lofttæmdu kaffipakkarnir frá Ó. Johnson & Kaaber eru sannarlega harðir í horn að taka. Öllu lofti hefur verið dælt úr þeim, en við það falla þeir svo þétt að kaffinu, að þeir verða glerharðir. Geymsluþolið er nær ótakmarkað, og kaffið er alltaf sem nýtt, þegar pakkinn er opnaður. Við bjóðum aðeins nýtt kaffi og erum harðir á því! Ríó, Mokka, Java og Santos. Ilmandi, úrvals kaffi — í nýjum lofttæmdum umbúðum. Ó. JOHNSON & KAABER H.F. j

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.