Vísir - 12.12.1977, Síða 4

Vísir - 12.12.1977, Síða 4
4 HUGRÚN ,-f) Ný Ijóðabók eftir Hugrúnu „Strengjakliöur” heitir ný ljóöabók eftir Hugrúnu. (Jtgef- andi er Ægisútgáfan. 1 bókinni eru 36 kvæöi. (Jtgef- andi segir m.a. á kápusfðu, aö HugrUn hafi ,,um langan aldur veriö alþjóö aö góöu kunn fyrir skáldsögur sinar, ljóö og útvarps- erindi. ölí hennar verk bera vitni ástar og hlýju til alls sem lifir og hrærist, lands og lýös i okkar ann- ars villuráfandi veröld. Bölmóö og amasemi er ekki hjá henni aö finna, ljóöræn rómantik er þar i öndvegi og öll hennar verk hug- ljúg og listræn”. Bókin er 56 blaðsiöur, heft, unnin i Vfkurprenti. —ESJ Tíunda bókin í ritsafni Armanns „Flogiö yfir flæöarmáli” eftir Armann Kr. Einarsson er komin lit f annarri útgáfu hjá Bókafor- lagi Odds Björnssonar, og er þetta 10. bókin f ritsafni Ar- manns. Þetta er sjöunda bókin i bóka- flokki Armannsum Ama f Hraun- koti, og er hún skreytt myndum eftir Halldór Pétursson, en Kristján Jónsson geröi kápu- teikningu. Bókin er 140 blaösiöur, unnin hjá Prentverki Odds Björns- sonar. —ESJ Upphaf Kúlds- œvin- týranna „t stiliu og stormi”, er ný bók eftir Jóhann J.E. Kúld, og er þaö áttunda bók hans. (Jtgefandi er Ægisútgáfan. U ndirtiti 11 bókarinnar er: „Upphaf Kúldsævintýra”, og segir Utgefandi á bókarkápu, aö I bókinni rifji hann upp „minn- ingar frá uppvaxtarárunum, viö ýmis störf til sjós og lands. Hann hefur margt reynt og hefur frá mörgu aö segja. Ritfærni hans og frásagnargleði bregst ekki frem- ur en fyrrum”. Bókin er 166 blaðsiöur, unnin f Víkurprent og Bókbindaranum. —ESJ Nordsjö lökk og málning í þúsundum Hta, blandað eftir hinu vinsœla TINTORAMA litakerfi, sem hefur farið sigurför um alla NORDSJÖ MÁLARAMEISTARINN Grensásvegi 50 — Sími 44597 FERILORÐ „Ferilorö” er ný ljóöabók eftir Jóhann S. Hannesson, menntaskólakennara. Útgefandi er Almenna bókafélagiö. „Ljóöin i þessari bók eru ort á 20 ára timabili (1956-1975). Ein- kenni þeirra eru myndrikur stfll, samþjöppun efnisins, skarp- skyggni og skynsamleg svartsýni á lifið og tilveruna”, segir útgef- andi á bókarkápu. Bókin er 55 blaðsiður aö stærö, unnin i Prentsmiöju Hafnarfjarö- ar. Lárus Blöndal gerði kápu- teikningu. t bókinni eru 34 ljóö. —ESJ VÍSXR JóhannS. Hannesson T F' —- Emil, strákurinn óþekki sem svo vinsæil varö I sjónvarpinu i fyrra, er nú kominn á hljóm plötu. Þaö eru AA hljómplötur sem gefa hana út, en hljóöritun fór fram i Hijóörita i. Hafnar- firöi f október sföast liönum. Margt þekkt fólk kemur fram á hljómplötunni, sem á eru 14 lög. Helgi Hjörvar syngur fyrir Emil f Kattholti, systur hans syngur Margrét örnólfsdóttir fyrir,en auk þeirra syngja Ami Tryggvason, Þóra Friðriks- dóttir, Sigrún Hjálmtýsdóttir, Arnar Jónsson, Nina Sveins- dóttir, Valdemar Helgason og Helga Jónsdóttir á plötunni. Karl Sighvatsson annaðist út- setningar á tónlistinni, og leikur undir ásamt hópi valinkunnra hljóöfæraleikara. —GA Bronco '74 meö öltu. Verö kr. 2.5 millj. Saob 96 '72 Verð kr. 1. millj. Movorick '70 >6 cyl. sjálfskiptur. Verð kr. 1 millj. Volvo '64 4ra dyra Verð kr. 350 þús. P ■ Opið frá 9-7 alla virka daga og 9-4 laugardaga 9 Bílasalan Bílagarður ■ Borgartúni 21., Sími 29480.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.