Vísir - 12.12.1977, Page 6

Vísir - 12.12.1977, Page 6
HrúturiiiTi, 21. mars-20. april: Þú ert eitthvaö niöurdreginn i dag. Morguninn er hálf drunga- legur. 1 kvöld veröur þér boöið i skemmtiiegt parti eöa heim- sókn. Nautið, 21. apríl-2X. mai: Þetta er heppilegur dagur til aö gera út um deilumál. Fólk er frekar opinskátt og segir hug sinn allan. Tviburarnir, 22. mai-21. júnl: Nú er um að gera að láta sunnu- daginn ekki hlaupa frá sér Ileti. Skemmtileg heimsókn eða feröalag gæti komið öllum I betra skap. Krabbinn, 22. júni-23. júli: Notaðu daginn vel til hvíldar. Vinnan er lýjandi og erfitt aö standa stööugt i fremstu víg- linu. ÞU kynnist bráðlega mjög skemmtilegu fólki. Ljóniö, 24. júIi-23. ágúst: Óraúnsæi og skekkt verðmæta- mat koma þér i klipu.' Reyndu að kynna þér betur stáðreyndir hvers máls. Taktu það rólega i kvöld. Meyjan, 24. ágúst-23. sept: Eitthvað óvænt gæti ruglað öll- um þinum fyrirmælum. Þú bjóst við að eyöa deginum i ró, en getur búist við að fara út að skemmta þér i kvöld. Í4l Vogin, 24. sept.-22. nóv: Óvenjuleg uppátæki og sprell setja svip sinn á daginn. Vertu viðbúinn að tapa hjartanu til bráðókunnrar manneskju i kvöld. Drekinn 24. okt.-22.nóv. Þetta verður skemmtilegur dagur sem þú eyðir liklega meö þinum nánustu. Þú dettur ofan á eitthvað sem þú vilt fræðast meira um. Bogmaðurinn, 23. nóv.-21. des. Þú átt I einhverri samkeppni i dag og ert afar taugaóstyrkur þess vegna. Allar likur benda til aö þú farir meö sigur af hólmi. Steingeitin, 22. des.-20. jan.: Þaö sem aðrir taka sér fyrir hendur er mun eftirsóknarverð- ara en þitt eigið starf. Fátt er svo með öllu illt.... og þú mátt búast viö breytingum til hins betra. Vatnsberinn 21. jan.-19. feb.: Þú færð stórkostlegar hug- myndirog ættir aö koma þeim I framkvæmd. Astarmaiin eru i hálfgeröri óreiöu og þvl þyrftir þú að kippa i lag. Fiskarnir, 20. feb.-20. mars: Fullyrðingar falla ekki öllum jafnvel I geð. Hafðu taumhald á tungunni og taktu tillit til skoð- anna annarra. Flas er ekki til fagnaðar. Mánudagur 12. desember 1977 VÍSIR krókódíla séu ekki eðlileg. ,,En þessi atburður mun verða til þess að eneinn fæst til að fara með timbrið” : sagði Hall. © Kinit Features Syndicate.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.