Vísir - 12.12.1977, Side 7
7
vism Mánudagur 12. desember 1977
MAÐUR
ÁRSINS
Og áfram höldum viö i kjörinu um mann ársins. Seölarnir
eru nú orönir mörg hundruö talsins. Mörg nöfn hafa borist, en
þvi er ekki aö neita aö örfáir eru efstir og er skammt á milli
þeirra.
Viö birtum ekki neinar atkvæðatölur núna en hinsvegar
birtum viö nöfn nokkurra þeirra sem hafa veriö tilnefndir,
eins og viö geröum um daginn.
Þessi birting þarf þó alls ekki aö vera vísbending um aö
þessir menn séu meöal hinna efstu. Viö viijum minna þátt-
takendur á aö þrir þeirra fá jóiagjöf i þakklætisskyni, út-
tektarnótu upp á fimmtiu þúsund krónur hjá versluninni
Pfaff.
Þar er margt skemmtilegra muna á boöstólnum og viö
kynnum þaö betur nú i vikunni.
En þeir sem hér fara á eftir eru semsagt meöal þeirra sem
tilnefndir hafa verið. Viö birtum nöfn þeirra og ástæöuna sem
kjósendur þeirra hafa tilgreint.
Óiafur Jóhannesson.ráö-
herra.
Skipulagning á stækkun
landheigi tsiands, og fram-
kvæmd, sem er staöfest
meö brottför Þjóöverj-
anna. Maöurinn viö hliö
Jóns Sigurössonar áriö
2000.
Sigrún Stefánsdóttir,
fréttamaöur.
Fyrir framúrskarandi
þætti i fjöimiölum, t.d.
Sjónvarpinu. Góö frétta-
kona og falleg.
Hreinn Halldórsson,
fþróttamaður.
Fyrir frábæran árangur i
iþróttum. Varö evrdpu-
meistari i kúluvarpi.
Pétur Sigurösson, al-
þingismaöur.
Frábær félagshyggju- og
framkvæmdamaöur.
Vilmundur Gylfason,
kennari, blaöamaöur.
Vegna prófkjörssigurs og
skeleggrar blaöamennsku.
Matthias Bjarnason, ráö-
herra.
Vegna einarölegra ráöstaf-
ana til verndar þorskstofn-
inum.
Megas (Magnús Þór
Jónsson), tónlistarmaöur.
Vegna þess aö Megas er
sérstæöur sem tónlistar-
maöur og fyrir frumsmiö
tónlistar.
Aron Guöbrandsson, for-
stjóri.
Vegna afstööu sinnar gagn-
vart Varnarliöinu.
MAÐUR M
^RSÍNS77*
Aö mínu mati er maöur ársins 1977
Astæöa eöa starfssviö
Sendandi:
Heimili:
Sími:
Setjiðatkvæðaseðil í póst sem fyrst. Utanáskriftin er:
Maður ársins/ Vísi# Síðumúla 14/ 105 Reykjavik.
Gréta
Sigfúsdóttir
SÓLRÍS
ÍVESTRI
Gréta Sigtusdottir <
SÓL RÍS í VESTRI
Norður er nú uppeftir, suður niðureftir, austur er til
hægri og vestur er til vinstri - eða öfugt. Svo er jafnvel
komið að sól rís í vestri. Þannig lýsir Gréta siðgæðisvit-
und okkar. Hún sýnir okkur stéttamismun, vafasama
viðskiptahætti, pólitískan loddaraleik og siðspillingu.
RAGTIME
Spennandi saga úr bandarisku -þjóölifi i byrjun þessarar ald-
ar. Við kynnumst hetjum og úrhrökum, auðmönnum,
sósialiskum byltingarseggjum og kynþáttahatri. Viðurkennd
einhver merkasta skáldsaga
siðustu ára. .. „.... ..
. .. „ / Almenna Bokafelagið
Þvðandi Johann S. , ...
f //< Austurstræti 18. Bolholti 6.
Hannesson. v_L/ simi 1970; simi 32620
E.L.
Doctorgw
Guðmundur
G. Hagalín
■ ■ • -SKALDSWiA
Hamingian er
ekki altteT ótukt
GUÐMUNOUR GÍSLASON HKSALlN
HAMINGJAN
Hamingjan er ekki alltaf otukt segir Guðmundur Hagalín.
í þessari nýju skáldsögu bætir hann enn við hinn sérstæða
persónuleika, sem hann hefur skapað á nær 60 ára ritferli.
Hér er það lítill og ljótur maður - Markús Móa-Móri. Það
er einmitt ljótleikinn sem ræður sköpum - gerir Markús
að miklum manni og hamingjumanni.
Auglýsið í Yísi
Láttu þis listina
skipta
■
Hjá okkur getur þú valið póstkort, veggspjöld eða
bréfsefni, allt prýtt mynduni eftir heimskunna listamenn,
Carl Larson, Rolf Lidberg, Spang Olsen og marga aðra.
EYMUNDSSON
Austurstræti 18 Sími 13135