Vísir - 12.12.1977, Page 10

Vísir - 12.12.1977, Page 10
10 visir Sextán dagar til jóla ÞAÐ voru sextán dagar til jóla og viö feögarnir vorum búnir aö ákveöa aö vera einu- sinni dálitiö forsjálir. Viö ætluö- um aö kikja snemma á jólagjaf- irnar og sleppa þannig viö jóla- ösina hræðilegu. HÆGUR noröan andvari geröi hressilegt gönguveöur. Viö vorum búniraö stilla á jóla- skapiö og vorum léttir i spori þegar viö þrömmuöum af staö frá Vesturveri. ÆTLUNIN var aö fara venju- lega „rúntinn”, frá Aöalstræti og uppeftir Laugavegi, vinstra- megin, og svo niðureftir aftur,, hægramegin. ÞETTA er nokkuð góö regla og vænleg til árangurs, ef farið er stranglega eftir henni. En EFTIR ÓLA TYNES Það voru ekki margir í bænum, en nokkrir forsjálir voru þó á iólamarkaðinum í Austurstræti. (Vísismynd —ÓT) FERÐAKLUBBURINN AMERIKUFERÐIR Fyrirhugaðar eru væntanlegar ferðir á vegum eða fyrir tilstuðlan ,, Ferðaklúbbsins Amerikuferðir” til Bandarikjanna og Kanada sum- arið 1978 i sambandi við aldarafmæli byggðar islendinga i Norður-Da- kota, er haldið verður hátiðlegt fyrstu helgina i júlimánuði. 1. ferðin verður hálfsmánaðarferð 29. júni 2. ferðin verður þriggja vikna ferð 14. júli 3. ferðin verður fjögra vikna ferð 6. ágúst. vestur til Sesttle. Tilhögun ferðarinnar er öllum frjáls til ráðstöfunar, en skipulagðar veröa feröir um tslendinga- byggöir I Kanada og sérstaklega skal getið skipulagðrar ferðar til Utah og til Honolulu. Þeir sem ekki eiga ættingja til þess að dvelja hjá, verður útveguð dvöl á ódýrum en sérstaklega smekklegum hótelum. Leiðsögumenn verða þjóðkunnir menn, og þaulkunnugir. Hópar jafnt sem einstaklingar.tilkynnið og tryggið þátttöku'sem allra fyrst Ef þess er óskað er möguleiki að mæta á fundum hjá félagasamtökum, og sýnít ljómandi fallegar kvikmyndir frá þeim slóðum er fariö verður um. Fargjaldi verður stilit I hóf. Ekki er ákveðið hvaða ferðaskrifstofa tekur að sér farmiðaútgáfuna. Eflið frændræknina, kynnið ykkur vandlega hvort þér eigið ekki nákominn ættingja vestanhafs er gaman væri að kynnast. Ferðaklúbburinn Amerikuferðir mun ennfremur eftir þvl sem föng eru til, að taka á móti Vestur-tslendingum hér á landi og útvega þeim dvöl á heimilum. Mjög áriöandi er aö panta feröina I tima. Nánari upplýsingar eru veittar alla virka daga f sima 30343 kl. 11-12 f.h. og 7-8 e.h. FERÐAKLÚBBURINN AMERÍKUFERÐIR þar sem Austurstrætiö er hlut- laust svæði tókum viö hægri beygju á móts viö Reykjavikur- apótek, þegar við heyröum gaul mikiö Ur þeirri átt. AÐ visu erum við orönir svo þroskaöir báöir, aö viö brosum góölátlega að jólasveinunum, en þaö skaðarnú aldrei að berja þá augum ef þeir eru á feröinni á annað borö. ÞAÐ var stór hópur manna fyrir framan AlþingishUsiö og viö hrööuöum okkur yfir Austurvöll til aö missa ekki af „sveinunum”. Við vorum rétt hálfnaðir yfir þegar viö heyrö- um annaö gaul, sýnu hærra og ámáttlegrá en hiö fyrra og þá gleymdust allar hugsanir um aö jólasveinninn sé ekki til, viö tók- um á sprett, þetta hlaut áö vera eitthvað ægilega spennandi. EN viö sáum engan jólasvein þegar viö höfðum brotist i gegn- um þröngina. Hinsvegar stóö á tröppum Alþingishússins góð- legur, hvithæröur maöur og hlýddi á óbótaskammir þeirra sem hinum megin stóðu. VILHJALMUR Hjálmarsson var að taka á móti námslánaum sóknum stúdenta. Vilhjálmur hlýtur að vera með eindæmum geögóöur maöur, hann kimdi litillega að hnjóðsyröunum sem höföu duniö á honum og Alþingi, og liktist einna helst umburöar- lyndum pabba meö stóran, óstýrilátan barnahóp. Pabbi minn heföi rassskellt mig ef ég heföi veriö svona stóryrtur. ÞAÐ var venja þegar við bræöurnir fórum meö pabba i bæinn fyrir jólin, aö þaö var stoppaö á Isborg og þar tróðum við strákarnir andlitin full af hamborgurum meö frönskum kartöflum meö glás af kokteil- sósu. Og fengum pylsu meö öllu i desert. NO er Isborgin öll og sá timi liöinn aö ég geti leyft mér að háma I mig spikfitandi franskar kartöflur. Þegar farið er aö halla I fertugt, þótt þaö sé ekki nema örfáar gráöur, er sá draumur oftast búinn. ÞA er mjög hentugt aö eiga son sem hægt er að fóðra á þess- um kræsingum, þaö getur ekki verið svo ýkja hættulegt aö borða nokkrar kartöflur af disknum hans. Löðrandi i kokteilsósu auövitaö. ÞAÐ virtist vera dálitil jóla- stemmning á Hressingaskálan- um. Fólk var létt i tali og hló mikiö, meðan viö feögarnir boröuöum hamborgarann og frönsku kartöflurnar hans. ÞAÐ er eins og fólk veröi opn- ara gagnvart hvort ööru, tillits- samara og elskulegra, þegar jólin nálgast. 1 september eða október hefði enginn litið upp þegar piltinum og stúlkunum tveim á næsta boröi var neitaö um molakaffisábót. EN nú var desember og aö- einssextán dagartil jóla, ogþaö voru réttar að þeim tvær kaffi- könnur af næstu boröum. Svona atvik, þóttsmávægileg séu, ylja jafnvel enn meira en kaffiö. ÞAÐ var ekkert sérlega margt fólk á götunum þegar við héldum upp Bankastrætið — vinstramegin auövitaö. Eins og venjulega ræddum viö um landsins gagn og nauösynjar, á göngunni. VIÐ erum ekki alltaf sam- mála um þær. Stundum þarf hann að eyöa töluverðum tíma i að sannfæra mig um aö þaö sé bæði gagnlegt og nauösynlegt að fá gullgrafarabúning og hesta- kerru á Lone-Ranger-Action Man búgaröinn sem hann á. HONUM finnst það liggja I augum uppi aö gullgrafarabún- ingur sé nauðsynlegur þegar Lone Ranger ætlar aö fara að grafa eftir gulli. Og hvernig á eiginlegaað flytja alltdótið sem fylgir gullgrafarabúningnum, ef ekki er til hestakerra? ÞAÐ er ákaflega erfitt að finna svör við svona þaulhugs- aöri röksemdafærslu, og ég reyni aö sannfæra sjálfan mig. „Hmmmm, hestakerran kost- ar jú ekki nema um þrjúþúsund krónur”. „JA og hesturinn kostar ekki nærri þvi svo mikiö. Ekki nema rúmar tvöþúsund.” VIÐ förum framhjá matvöru- verslun. Og þótt ég boröi ekki franskar kartöflur lengur, ja, svona hérumbil ekki, þá er áhuginn á rjúpum meiri meö hverju árinu. s GUFUGLEYPIR Ódýrir, hagkvœmir, stílhreinir. FYRIRLIGGJANDI. Sendum í póstkröfu. RAFTÆKJAVERSLUN H.G. GUÐJÓNSSONAR Suðurveri, Stigahlið 45-57 Simar 37637 — 82088

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.