Vísir - 12.12.1977, Blaðsíða 18

Vísir - 12.12.1977, Blaðsíða 18
VÍSIR 18 FRJÁLS VERZLUN FRJÁLS VERZLUN Frjáls verzlun flytur sérefni um Bretland Nýjasta tölublað Frjálsrar verzlunar er helgað Bretlandi. Fjallaðer.umsamskipti Breta og íslendinga á sviðum verslun- ar, stjórnmála, menningarmála og samgangna. Greinar eru um breskt athafna- og efnahagslif og sagt er frá þekktum breskum fyrirtækjum. Frjáls verzlun flytur mánaðarlegar fréttir og fréttagreinar um málefni, sem varða íslenskt viðskiptalif og efnahags- og stjórn- mál. Frjáls verzlun segir reglulega frá fyrirtækjum, framleiðslu og þjónustustarfi þeirra. Sagt frá merkum timamótum eða nýjungum i starfi þessara aðila. Frjáls verzlun heimsækirmánaðarlega ýmsar byggðir landsins og birtir frásagnir af þvi sem þar er að gerast og ræðir við for- svarsmenn i viðskipta- og athafnalifi. Frjáls verzlun birtir reglulega stjórnunarþátt þar sem kynnt eru ýmis málefni sem geta komið stjórnendum að notum i starfi þeirra, aukið afköst og auðveldað stjórnendum og starfs- mönnum vinnuna. Frjáls verzlun fjallar mánaðarlega i föstum þáttum blaðsins um viðskipti og athafnalif hér á landi og erlendis. Frjáls verzlun er eina islenska viðskiptablaðið. Það hefur alla kosti sérritsins, sem gerir það mikilvægt fyrir auglýsendur. Blaðið höfðar beint til starfs og áhugamála iesenda sinna og er þvi lesið með meiri athygli og flett aftur og aftur. Auglýsing i Frjálsri verzlun á þvi langan liftima, hún getur geymt itarlegri upplýsingar og verið fallegri en i mörgum auglýsingamiðlum og hún nær beint til ákveðins markmiðshóps. FRJÁLS VERZLUN EINA ÍSLENZKA VIÐSKIPTABLAOiÐ Armúla 18 Reykjavík Sfmar 82300-82302

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.