Vísir - 12.12.1977, Page 21
Mánudagur 12. desember 1977
21
vikudagskvöldum milli 8 og 10, en
hún er aö Laugavegi 166 og sim-
inn er 22522. Ekki tókst aö hefla
og ganga frá Rally-Cross braut-
inni um siðustu helgi eins og
áætlaö var. vegna bleytu og er
óvist aö þaö takist fyrir veturinn.
Vegna áramótanna veröur næsti
félagsfundur klúbbsins ekki
fyrsta heldur annan mánudag i
janúar, þ.e. 9. janúar. Eru allir
áhugamenn um bifreiöaiþróttir
hvattir til aö mæta á fundinn en
allir eru jafnframt velkomnir á
skrifstofuna sem eru spenntir
fyrir þessum málum.
Svono er listi Alþýðu-
flokks i N.landi-eystra
Gengiö hefur veriö frá fram-
boðslista Alþýðuflokksins i
Noröurlandskjördæmi eystra fyr-
ir alþingiskosningarnar á vori
komanda. Eftirtaldir eru á listan-
um:
1. Biagi Sigurjónsson, bankaúti-
bússtjóri, Akureyri
2. Arni Gunnarsson, ritstjóri,
Reykjavik.
3. Jón Helgason, formaöur
Einingar, Akureyri.
4. Asta Jónsdóttir kennari Húsa-
vik.
5. Hreinn Pálsson, lögmaöur
Akureyri
6. Hrönn Kristjánsdóttir, hús-
móöir Dalvfk.
7. Sigtryggur V. Jónsson, húsa-
smiöur, Ólafsfiröi
8. Pálmi Ólason, skólastjóri,
Syöri Brekku, Langanesi.
9. Áslaug Einarsdóttir f ormaöur
Kvenféiags Aiþýöuflokksins
Akureyri.
10. Siguröur Gunnarsson, sjó-
maöur, Húsavik.
11. Friörik Gylfi Traustason,
bóndi Gásum.
12. Steindór Steindórsson fyrrum
skólameistari Akureyri. —GA
Afhentu
trúnaðarbréf
Fyrir skömmu afhenti Niels
P. Sigurösson Páli VI páfa
trúnaöarbréf sitt sem sendi-
herra tslands hjá Vatikaninu
meö aösetri i Bonn-Bad Godes-
berg.
Þá afhenti Pétur Thorsteins-
son hans hátign Bhumibol
Adulyadej, konungi Thailands á
dögunum trúnaöarbréf sitt sem
sendiherra islands i Thaiiandi
meö aösetri i Reykjavik.
íslendingar voru
oft seinir á sér að
uppgötva ýmsa
góða fólksbíla!
Þaö hefuroft verið til umræöu
hve seinir við Islendingar
höfum oft veriö aö uppgötva
ýmsa góöa biia, sem komið hafa
á markaö erlendis og náö þar
útbreiöslu, jafnvel svo áratug-
um skipti, áður en þeir sáust á
islenskum vegum.
Vitanlega er eölilegt, aö
tregöast sé við aö fjölga þeim
mörgu biltegundum, sem
hingað eru fluttar, en þaö má
ekki koma þannig út, aö viö
hættum aö fylgjastmeð og höld-
um dauðahaldi i sömu bilteg-
undir endalaust, án tillits til
þess, hvort þær reynast 1 raun-
inni nógu vel eöa standist kröfur
timans.
Gott dæmi um biltegund, sem
ekki sást á Islandi fyrr en hún
hafði veriö framleidd i 15-20 ár,
er SAAB 92 (93). Sænsku flug-
vélaverksmiðjurnar lögðu
grunn aö þessum bil á styrj-
aldarárunum, eins og útlitið ber
með sér, og þaö segir sina sögu
um ágæti þessa bils, aö hann
skuli enn vera framleiddur.
Þegar framleiöslu Volkswagen-
bjöllúnnar veröur hætt um ára-
mótin, veröur SAAB 92 og
Citroen 2CV aldursforsetarnir i
evrópskri bilaframleiöslu.
Þaö var ekki fyrr en sænski
rallökukappinn Carlsson tók aö
sigra I hverjum rallakstrinum
af öörum i Evrópu upp úr 1960,
aö athygli Islendinga beindist
aö SAAB, og þaö var á árunum
kringum 1970, sem SAAB 92 náði
hlutfallslega hvaö mestri sölu
hér á landi. Fyrir tuttugu árum
sáu Islendingar ekki þennan bil,
nema erlendis. Þá var hann
knúinn þriggja strokka tvi-
gengisvél, sem var aðeins 748
, rúmsentimetrar aö rúmtaki og
skilaði 38 hestöflum viö 5000
snúninga á minútu. SAAB-inn
var svipaður aö stærö og Volks-
wagen og aöeins þyngri, en hár-
markshraðinn á SAABinum var
130 km/klst á móti 110 km hjá
Fólksvagninum, og SAABinn
var 17 sekúndur upp í 80 kiló-
metra hraða, en Fólksvagninn
21 sekúndu. Þaö er þvi ekki vafi
á þvi, að á þessum árum heföi
þessi bill átt fullt erindi til
landsins og getað skákað flest-
um bilum i sinum stærðarflokki,
hvaö snerti endingu, styrkleika
og aksturhæfni við islenskar aö-
stæður.
En þaö var ekki'fyrr en fimm
eöa sex árum siöar, sem þessi
sænski gæöabill hélt hér innreið
sina, þá orðinn miöaldra, hvaö
þróunarferilinn snerti.
Hin síöari ár hafa sótt aö veldi
hans sprækir keppinautar, en
þrautseigja hans i samkeppn-
inni sýnir vel, hve góöur blll
þetta var, áratug áður en Is-
lendingar uppgötvuöu þaö.
Austin Mini 1000, 74 ekinn um 35 þús. Góður og
vel með farinn bill. Verð kr. 650.000,-
Ford Cortina 1600 L 71, óvenjugóður, gott út-
I lit. 4 sumardekk. Ekinn 107 þús., en góð vél.
Verð kr. 650 þús.
Volkswagen rúgbrauð 71, ný skiptivél drif og
bremsur nýyfirfarið, m.m. Verð kr. 850 þús.
Sunbeam Hunter, 72, ekinn 68 þús. Vel með
farinn bíll, í mjög góðu standi. Verð kr. 700
I þús., útb. ca. 450 þús.
Borgartúni 1 — Símar 19615 — 18085
I ÍIAV1I 4 G4MACS
DAIHATSU — TOYOTA
OLIIIR,
VÖRUR
1. Rofgeymir mœldur
2. Geymosambönd yfirfarín
3. Slit á viftureim ath.
4. Frostlögur mœldur
5. Hreinsuð loftsia
6. Olia á stýrísvél ath.
7. Olfur á drifi og girkassa ath.
8. Oiía á vél endurnýjuð
9. Skipt um olíu-síu
10. Stillt kúpling
ventill hf
ÁRMÚLA 23 - SfMI 30690 - REYKJAVÍK
<4
<4 :%
<4 -