Vísir - 12.12.1977, Page 23

Vísir - 12.12.1977, Page 23
vism Mánudagur 12. desember 1977 23 Fjörefni ó „Halló Hallærisplanið og það sem þar fer fram er viðfangsefni hljómsveitarinnar „Fjörefni” á fyrstu hljómskifu hennar. Plat- an heitir ,,A+” og á henni eru 10 lög, öll eftir Pál Pálsson og Jón Þór Gislason. Tónlistin flokkast undir rokk, islenskt og heilbrigt, eins og segir i tilkynningu frá Stein- ar hf sem gefur plötuna út. Fjörefni er stúdióhljómsveit sem aldrei hefur leikið opinber- lega og hyggst ekki gera i bráð- ina. Þeir eru þó ekki aö leggja upp laupana og eru þegar fam- irað leggja drög að næstu plötu. Fjörefni skipa Jón Þór Gisla- son, Páll Pálsson, Asgeir Óskarsson,Nikulás Róbertsson, Tryggvi Hubner og Jóhann Þórisson. — GA „Hanna Dóra” er tiunda bindi i heildarútgáfu Isafoldar á barna- og unglingabókum Stefáns Jóns- sonar, en Einar Bragi sér um út- gáfuna. Þessi saga kom fyrst út árið 1956 og hefur verið lengi uppseld eins og aðrar frumútgáfur af bók- um Stefáns. Teikningar i bókinni eru eftir Þórð Hall, en auglýsingastofa Kristinar sá um káputeikningu og bókarútlit. Bókin, sem er 196 blaðsiður, er unnin I ísafoldar- prentsmiðju. —ESJ. Tíunda bók Indriða Úlfss. „Loksins fékk pabbi að ráða” heitir tiunda bók Indriða Úlfsson- ar, skólastjóra á Akureyri. titgef- andi er Skjaldborg. Undirtitill bókarinnar er: „Gamansaga fyrir börn og ungl- inga”. Útgefandi segir á bókar- kápu, að þetta sé algjörlega sjálf- stæð saga og viðburðarik og skemmtileg bók. Bókin er 126blaösiður að stærð, myndskreytt af Bjarna Jónssyni og unnin hjá Prentsmiðju Björns Jónssonar. —ESJ. jót®umbúSqpapjtir i 40 CM OG 57 CM BREIÐUM RULLUM ER FYRIRLIGGJANDI. ypélagsprenfsmíðjan SPÍTALASTÍG 10, SIMI 11640 JRnilinprent HOFI, SELTJARNARNESI, SÍMI 15976. C *!** ^ n I^prgarái SÍMAR: 1-69-75 & 1-85-80 Vorum að fá glæsilega gríska ruggu stó/a og borðstofusett Sendumí póstkröfu um allt land TAKMARKAÐAR BIRGÐIR Seljum nokkur ný og vönduð sófasett með 20% afslætti vegna rýmingar fyrir nýjum vörum Zorba ruggustóllinn Jólagjöfin hans! Gjafakassi frá OLD SPICE eða BLUE STRATOS Heildverslun PÉTURS PÉTURSSONAR Suðurgötu 14 Simar 21020 — 25101

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.