Vísir - 02.01.1978, Side 8

Vísir - 02.01.1978, Side 8
Mánudagur &janúar 1978 VISIR VÍSIR PRÓFARKALESARI ÓSKAST Óskum að ráða prófarkalesara á morgn- ana og eitt kvöld i viku. Upplýsingar á ritstjórn Visis, Síðumúla 14. VISIR VÍSIR Llaóburóarfólk óskast! hmk Búðir Skúiagata Þórsgata Leifsgata Langholtsvegur Nes 2 Skjólin Bergstaðastrœti Bergþórugata Sóleyjargata Álfheimar Ljósheimar Lindargata Höfðahverfi ORÐSENDING FRÁ HEKLU H.F. Vegna vörutalningar verður CATERPILLAR varahlutaafgreiðsla okkar lokuð frá 2. janúar til 6. janúar. HEKLA HF. Véladeild Bílaleiga Kjartansgötu 12 Simi 92-71505. Borgarnesi BIFROST LÆKKAR VERÐ BIFREIÐA segja eigendur nýja bílaflutningaskipsins Bifröst í heimahöfn, í Hafnarfirði. (Vísismynd: Jens) Tilkoma bifreiða- flutningaskipsins Bif- rastar varð til þess að 25 til 40 prósent lækkun varð á flutnings- og uppskipunargjöldum, að þvi er Þórir Jóns- son, stjórnarformaður Bifrastar sagði þegar skipið kom i fyrsta skipti til heimahafnar sinnar i Hafnarfirði i gær. Þórir sagði, að um átta þús- und bifreiðar hefðu verið fluttar inn á þessu ári. Verðhækkunin vegna Bifrastar hefði verið um 610milljónir króna og þessi upp- Bifreiðaeigendur athugið Við lagfærum hemla á öllum gerðum bif- reiða. 17 ára starfsreynsla tryggir yður góða þjónustu. Framkvæmum ennfremur almennar viðgerðir, ef óskað er. Höfum ávallt fyrirliggjandi hemlahluti i allar gerðir ameriskra bifreiða á mjög hag- stæðu verði. STILUNG «F. iSkeifan 11 simar 31340-82740 BÍLAVARAHLUTIR GLEÐILEGT AR Volkswagen Landrover BILAPARTASALAN Hofóatum 10, simi 1 1397. Opiö fra kl 9 6.30, lauqardaga kl. 9-3 oy sunnudáqa k I l 3. hæð hefði runnið beint til kaup- enda bifreiðanna. Hann sagði, að þeir Bifrast- ar-menn teldu þetta áþreifan- lega sönnun um að heílbrigð samkeppni lækki vöruverð og að þeir telji þetta aðeins upphafið að öðru meira. Þórir sagði ennfremur: — Astæða fyrir kaupum þessa skips er fyrst og fremst sú, að aðilar vildu reyna nýja flutningatækni. Skip þetta er frábrugðið hinum eldri að þvi leyti að hægt er að aka farar- tækjum inn og út úr skipinu. Einnig er hægt að losa og lesta skipið með lyfturum, þannig að ekki er þörf neinna hi'finga. Að- ferð þessi er margfalt fljótvirk- ari og ódýrari i framkvæmd, t.d. má auðveldlega hlaða eða afferma 100 bila á klst. Þá opnast þeir möguleikar að flytja vörur i flutningavögnum svokölluð „Door to door”-þjón- usta. Það er, að vörur eru tekn- ar i flutningavagn beint frá framleiðanda og skilað til kaup- anda án nokkurrar umhleðslu. Þar með minnkar áhætta á skemmdum og rýrnun vörunn- ar. Þá má nefna þann möguleika sem opnast, þegar aka má flutningsvögnum með ferskum fiski til og frá skipi og aka siðan beint á neytendamarkað erlend- is, þar sem má fá hæsta mögu- lega verðá hverjum tima. Þetta ætti að vera íslendingum þægi- leg tilfinning, mitt i löndunar- banni á aðalmarkaði okkar i Bretlandi. Kælivagnar, sem aka með ferskan fisk i land, þurfa enga aðstoð þeirra aðila, sem ekki vilja landa fiski úr islenzk- um skipum. Ýmsa fleiri möguleika nefndi Þórir, t.d. þann að stytta þann tima sem vörur lægju i geymsl- um á hafnarsvæðum með þvi að aka vörum beint heim til inn- flytjenda, eins og tiðkast i ná- grannalöndum okkar. Bifröst er smiðuð i Þýska- landi árið 1969 og kostaði um 340 milljónir króna. Flutningsgeta er 260 bilar á fjórum þilförum eða 1200 lestir af vörum. Skipstjóri er Valdimar Björnsson og yfirvélstjóri Sigurjón Þórðarson. —ÓT.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.