Vísir - 06.01.1978, Side 4

Vísir - 06.01.1978, Side 4
4 Laus staða Lektorsstaöa i lögfræði viö lagadeild Háskóla tslands er laus til umsóknar. Fy rirhuguö aöalkennslugrein er stjórn- arfarsréttur. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins. Umsóknarfrestur er til 10. febrúar n.k. Umsóknum skulu fylgja itarlegar upplýsingar um rit- smiöar og rannsóknir, svo og námsferil og störf, og skulu þær sendar menntamálaráöuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavik. Menntamálaráöuneytiö 3. janúar 1978 BÍLAVARAHLUTIR Plymouth Belvedere '67 Opel Kadett '69 Taunus 17 M '67 Saab '66 BILAPARTASALAN Hoföatuni 10, simi 1 1397, Opið fra kl 9 6.30, laugardága kl.9-3oysunnudaga kl 1 3. Bifreiðaeigendur athugið " Við lagfærum hemla á öllum gerðum bif- reiða. 17 ára starfsreynsla tryggir yður góða þjónustu. Framkvæmum ennfremur. ' almennar viðgerðir, ef óskað er. Höfum ávallt fyririiggjandi hemlahluti i allar gerðir ameriskra bifreiða á mjög hag- stæðu verði. tekeifan 11 * simar ,31340-82740/ STILLING HF Tiskupermanent - klippingar og blastur (Litanir og hórskol) Munið snyrtihornið Mikið úrval af lokkum Gerum göt i eyru. Ný og sársaukalaus aöferð. Hárgreiðslus tofan LOKKUR Strandgötu 1-3 (Skiphól) Hafnarfirði, sími 51388. Frá Nesa Straeevic i Belgrad. Hörð barátta tveggja stór- meistara hér i Belgrade um réttinn til þess að skora heims- meistarann i skáká hólm virðist á stundum likari stjórnmála- strögli en hinni venjulegu orra- hrið svörtu og hvitu herjanna á skákborðinu. Keppendurnir eru Viktor Korchnoi,sem strauk frá Sovét- rikjunum 1975 til vesturlanda, og Boris Spasský, sem tslend- ingum þarf ekki að kynna. Einvigi þeirra um réttinn til þess að takast á við Anatoly Karpov frá Sovétrikjunum, nú- verandi heimsmeistara i skák, hefur verið lýst af öðrum stór- meisturum hér i Belgrade sem einskonar taugastriði, oft á mörkum þess fáranlega, en með sterku pólitisku ivafi. Það hefursésttilSpassky ýta svo að litið bæri á borðfáná sinum með hamrinum og sigð- inni nær miðju borðsins. Korch- noi hefur jafnoft m jakað honum- aftur á hans fyrri stað. Korch- noi, sem býr um þessar mundir býr i Sviss, dregur engan dul á pólitiska andstöðu sina við Kremlstjórnina. Korchnoi hefur engan borðfána. Æ ófan i æ hefur hlé orðið á einviginu vegna ágreinings um fáránlegustu hluti. Korchnoi hefur hástöfum hótað þvi að ganga frá leiknum. í herbúðum Korchnois hefur þvi jafnvel veriðhaldið fram.að leynilögregla Sovétrikjanna (KGB) láti dynja á honum „dauðageisla”, þar sem hann situr og igrundar leiki sina, frammi fyrir augum þúsunda manna. Korchnoi, sem sagður er ör- geðja og sérlega uppvægur á þessum umhleypingatimum ævi sinnar,tók örugga forystu i ein- viginu i fyrstu tiu skákunum. Tapaði hann svo skák eftir skák, þegar Spassky tók að beita her- kænsku sinni utan skákborðsins. Stórmeistarar, og þá jafnt austan tjalds sem vestan, þökk- uðu þessum viðsnúningi gæfu- disarinnar Spassky i hag þeim brögðum, sem hann beitti til þess að koma Korchnoi Ur jafn- vægi. Með þvi að yfirgefa sjálft skákborðið, forðast það að sitja auglitis til auglitis við keppi- nautinn og draga sig i hlé inn i einkabás sinn á sviðinu, þar sem hinn sá ekki til hans. Spassky birtist einvörðungu til þess að færa menn sina, eftir að hafa ihugað stöðuna á sýn- ingarskáktöflupni, sem sett var upp fyrir áhorfendur. Korchnoi lét þetta eilifðar ráp og burt- hvörf Spasskys fara i taugarnar á sér, og hótaði að hætta. En hann sætti sig við mála- miðlunarlausn, þar sem stað- setningu básanna var breytt til þess að hann gæti séð til Spasskys vera að brjóta heilann um næsta leik. Korchnoi gerði sér að góðu úrskurð júgóslavn- eska skákstjórans, Bozidar Kazic (varaforseta FIDE), um að fremstu áhorfendabekkir skyld,u færðir tiu metrum lengra i burtu, svo að þeir sætu tuttugu og fimm metra frá einvigis- köppunum. Það varð mikið uppistand, þegar Korchnoi hótaði að hætta einviginu. Oröskvittirnir flugu á kreik. Um tima höfðu menn fyr- ir satt, að Korchnoi væri farinn úr Júgóslaviu. Aörir sögðu, að hann krefðist þess að fá einvigið flutt til annars lands. ÞriðjiU- sögðu, að hann hefði fallið al- gerlega frá kröfum sinum. En hann skaut upp kollinum 2. jan- úar til að tefla — og tapa fyrir keppinautinum — sem skyndi- lega sýndi aukið sjálfsöryggi. Nú er það svo með Spassky, að hann slakará og teflir venju- lega betur siðari hluta einviga sinna, eftir þvi sem skáksér- fræðingar telja sig hafa tekið eftir. Spassky viðurkennir þetta sjálfur og segist vera „latur rússneskur björn, lengi að hita sig upp”. í hiði sinu til hliðar á skák- sviðinu himir Spassky, siðhærð- ur og gjarnan i upplituðum gallabuxum, og maular samlok- ur, meðan Korchnoi, sitjandi einá og á nálum, hvessir augun á stöðuna á skákborðinu. Spassky fann þá nýtt uppá- tæki. Einhvern tima, þegar staðan var i uppnámi, jafnt á skákborðinu sem i öllu einvigis- haldinu, birtist hann fram Ur básnum sinum með stóra litaða sólarhlif fyrir augum. öllum var auðséð að Korchnoi brá. Hvaða trúðleikur var þetta? En Spassky uppástóð, að ljósin öngruðu hann og hann þyrfti að hlifa augunum. Hlátur áhorfenda framan úr sal vegna skripalegs höfuðbún- aðar Spasskys rann I skap Korchnois. Bætti ekki úr skák, þegar áfram var flissað þótt skákstjórinn áminnti fólkið. Að kröfu Korchnois dró dómarinn þykk, svört tjöld fyrir sviðið, og sídldi að einvigismennina og áhorfendur. Spassky vann skákina. Skáksérfræöingar, sem horft hafa á einvigið, segja aö Spassky, sem er frá Leningrand eins og Korchnoi, geri sér greinilega ljóst mikilvægi sál- ræns skæruhernaðar utan tafl- borðsins. Hann tapaði heims- meistaratitlinum i einviginu i Reykjavik 1972, eins og enn er i minnum haft, fyrir Bobby Fischer, sem mætti á elleftu stundu til leiks og setti fram sið- búnar kröfur, er komu Spassky úr jafnvægi. — Siðar fyrirgerði ~ Fischer titlinum 1975, þegar

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.