Vísir - 06.01.1978, Síða 6
6
Föstudagur 6. janúar 1978 VISIR
Spáin gildir fyrir laugardaginn
7. janúar:
Hrúturinn,
21. mars — 20. april:
Vertu varkár gagnvart þeim
sem þú átt samskipti viö þeir
geta veriö til alls liklegir. Þessi
dagur ætti aö vera heppilegur til
þess aö stofna til nýrra kynna.
En gættu vel aö heilsu þinni.
Nautið,
21. april — 21. mai:
Fúlk mun leita til þln I von
um fjárhagslega aöstoö. Þér
tekst vel upp viö aö eignast vini
og kunningja. En gættu þin á
fólki sem vill þér illt.
©Tviburarnir,
22. mai — 21. júni: '
Taktu daginn snemma og þér
veröur vel ágengt. Þú ættir aö
leggja mikiö aö þér viö vinnu,
en mundu aö njóta tómstund-
anna
Krabbinn,
22. júni — 23. júli:
Þú getur átt von á þvi aö erfiö-
leikar komi upp á heimili þinu i
dag. En láttu ekki oröróm hafa
áhrif áþig, illgjarnir menn eru
aö leggja fyrir þig snörur.
Ljóniö,
24. júli
23. ágúst:
Ný verkefni sem þú tekur þér
fyrir hendur vekja forvitni þina.
Athugaöu vel þaö sem er aö ger-
ast i þjóöfélginu i kringum þig.
Mikilvægi þitt i fjölskyldunni
eykst.
Meyjan,
24. ágúst — 23. sept:
Reyndu þitt besta til þess aö
koma fjárhagsmálum þinum i
samt lag. Aö láta reka á reiöan-
um er engin lausn. Þitt eigiö
brjóstvit ásamt árvekni og
kjarki kippir þeim i lag.
Vogin,
24. sept. — 22. nóv:
Þú getur átt von á öllu i
morgunsáriö. Gættu vel aö þvi
sem þú hyggst gera og rasaöu
ekki um ráö fram.
Drekinn,
24. okt. — 22. nóv.:
Varastu aö gripa gróusögur.
glóövolgar eöa aö baknaga
nokkurn mann. Orörómur þarf
ekki alltaf aö vera sannur.
Bogmaöurinn,
23. nóv. — 21. des.:
Skyndilega veröur fariö aö taka
mun meira mark á þér en áöur,
svo þúveröur i auknum mæliaö
fara aö gæta oröa þinna.
Steingeitin,
22. des. — 20. jan.:
Geföu þér góöan tima viö aö
vega og meta allt þaö sem kann
aö hafa áhrif á allt þaö sem get-
ur haft áhrif á frama þinn og
vonir. Gættu þess aö gera ekk-
ert ósiölegt. Geröu hreint fyrir
þinum dyrum.
Vatnsberinn,
21. jan. — 19- feb.:
Athugaöu fleiri en eina hliö á
málunum. Fólk sem þú leitar til
getur veriö óhreinskiliö. Þú ætt-
ir aö fara aö hugsa til þess aö
breyta um umhverfi.
Fiskarnir,
20. feb. — 20. mars:
Þaö gætu oröiö nokkur læti
vegna fjárhagsmálanna fyrri
part dags. Þú skalt þvi athuga
vel þinn gang og sjá um aö allt
sé I lagi. Þú skalt varast
konar fjárfestingar aö sinni.
Y^~ Ja, i Borgartúni eru 'i
þrengslin slik aö rannsóknar
lögreglustjóri hefur aðsetur I
inni hjá gjaldkera _
. stofnunarinnar._
i meö gjaldkeranum?!
N--------- -----------
c lifto fNlltniMS IHC I
)
Eru þaö ekki bara hyggindi hjá
honum svo hann geti haft auga
. Og nú frú min góð mun ég
kíjúfa þennan stein..
-¥■
14 %
Mikiö ertu
duglegur drengur.
Hér færðu köku
fyrir að taka saman
dótið þitt!
Bvlls
&yeoá///£