Vísir


Vísir - 06.01.1978, Qupperneq 7

Vísir - 06.01.1978, Qupperneq 7
visra Föstudagur 6. janúar 1978 7 „LETTIST UM FJORT- ÁN PUND Á MEÐAN Á UPPTÖKU STÓÐ" - SEGIR LOUISE FLETCHER SEM FÉKK ÓSKARINN FYRIR HLUTVERK SITT í GAUKSHREIÐRINU Louise Fletcher fékk Óskarinn fyrir hlutverk sitt i Gaukshreiðrinu. Eins og sjálfsagt flestir vita leikur hún þar yfirhjúkrunarkonuna Ratchell og sýnir þar frábæran leik. En hlut- verkið hafði lika svo sannarlega áhrif á hana. „Eg léttist um fjörtán pund á meöan á upptökum stóö”, segir hún. Þetta hlutverk var hrein- lega aö taka mig á taugum. Aö leika einhvern sem eru svona einstaklega haldur er á móti minu eðli. Ég varð að einangra mig frá hinum leikurunum svo ég héldi jafnvægi á meðan á þessu stóö.” „Þaö undarlega er aö á meöan viö imnum aö myndinni sá ég aldrei neitt fyndiö viö hana. Nú þegar ég hef séö hana þrisvar eöa fjórum sinnum get ég séö aö hún er oft bráöfyndin. Viö vissum aö viö vorum aö vinna aö sérstakri kvikmynd en ég held ekki að aö nokkurt okkar hafi grunað aö hún mundi ná svona stórkostlegum árangri.” Sagt er aö tvær leikkonur hafi neitaö aö taka sér hlutverkiö áöur en Louise Fletcher var boðiö þaö. Þaö voru þær Anne Bancorft og Angela Lansbury. En Fletcher kveöst aldrei munu sjá eftir aö hafa tekiö boöinu. Hætti um tima Hún er gift kvikmyndafram- leiöandanum Jerry Bick. Þegar hún gekk meö annan son þeirra hjóna hætti hún að leika. En áriö 1973 bauð Robert Altman henni hlutverk iThieves Like Us. Hún neitaði þrisvar sinnum. Maöur hennar var framleiðandi myndarinnar en Fletcher kvaöst hafa veriö óörugg meö sig og hrædd. „Ég haföi ekki leikiö i tiu ár og var hrædd um aö ég gæti þaö ekki lengur.” Loks tók hún þó boðinu og hlut- verk-hennar I myndinni minnt- ist Michael Douglas þegar undirbúningur á One Flew Over The Cuckoo’s Nest var hafinn. Foreldrar Louise Fletcher eru heyrnarlausir. Hér gerir leikkon- an þeim þaö skiljanlegt að hún hafi fengið Óskarinn i gegnum sjónvarpið. „Þaö er indælt aö vera móöir og eiginkona” segir hún. „En ég skil þaö nú aö ég sagöi skiliö viö ákaflega mikilvægan hiuta af lifi minu þegar ég sneri frá leik- listinni. Hluta sem veitti mér og veitir mikla gleöi. Mér er þaö lika mikils viröi aö eignast vini fyrir mig ekki sem frú Bick eöa móðir John og Andy. Þar aö aúki eru synir okkar vaxnir tir grasi — og þaö er ég lika!” Stjörnurnar héldu á þeim undir skírn Það voru heldur betur stjörnur sem héldu á þessum börnum und- ir skirn. Reyndar sömu stjörnur og eru með börnunum á þessum myndum, Liza Minelli, Robert Redford og Elton John. Brooke Smith, Cody Smith og Milissa Rose heita svo börnin. Cody er sonur Christinu Smith nokkurrar sem sér um alla förðun Lizu Minelli. Faðir Brooks er blaðafulltrúi Lois Smith, náinn vinur Redfords og þeir hafa reyndar unnið saman og faöir Melissu er Howard Rose, um- boðsmaður Elton Johns I Ame- rlku. Ums jón: Edda Andrésdóttir» .........V---------- Sérstakt brúðkaup Það þótti fremur sér- stakt brúðkaup þegar þau Janice Bell og Ron Longden voru gefin sam- an í Englandi fyrir nokkru. Þau hittust nefnilega fyrst og urðu ástfangin af hvort öðru í sjúkrahúsi i London. Þá voru þau bæði blind. Aðgerð sem gerð var á þeim varð þó'til þess að þau sáu hvort annað f yrst um mitt síðasta ár. Hamingjan var svo full- komnuð þegar þau gengu í það heilaga. Aðgerðin mun ekki hafa heppnast fullkomlega á öðru augu brúðarinnar, en hún sér vel með hinu. WINGS OG BEE GEES OFARLEGA Við birtum hér vinsældalista INew York.Bonn, Amsterdam ag Hong Kong. Að þessu sinni var enginn listi geröur fyrir London. New York: 1 (1) How deep isyourlove Bee Gees 2 ((3) Babycomeback Player 3 (2) Bluebayou Linda Ronstadt 4 (4) You ’re in my heart Rod Stewart 5 (5) You light up my life Debby Boone 6 (7) (Every timi I turn around) back in love again L.t.d. 7 (8) Slip slidin’ away Paul Simon 8 (10 Shortpeople Randy Newman 9 (9) Hereyou comeagain Dolly Parton 10 (11) We are thechampions Queen Bonn: 1 (1) Needles and pins Smökie 2 (2) Surfin’USA Leif Carret 3 (7) Don’tletmebemisunderstood Leroy Gomez 4 (3) Thenameofthegame Abba 5 (9) Blackisblack Belle Epoque 6 (4) Belfast Boney M 7 (5) You made mebelievein magic Bay City Rollers '8 (6) Rockin’all over theworld Status Quo 9 (13) Don’t stop the music Bay City Rollers 10 (8) Sunshine of your love Rosetta Stone Amsterdam: 1 (1) Mull of Kintyre Wings 2 (2) Smurfenlied Yader Abraham 3 (10) Egyptian Reggae Jonathan Richman 4 (3) A far L’amore comincia tu Rafaella Carra 5 (4) Lustforlife Iggy Pop 6 (5) Theclown Band Zonder Naam 7 (12) Isn’tittime The babys 8 (8) Living without you Patricia Paay 9 (6) Wearethechampions Queen 10 (9) Howdeepisyourlove Bee Gees Einn af hverjum tuttugu kaupendum okkar hlýtur kr 200.000.oo i verðlaun FASTEIGNASALAN AFDREP SKÚLATÚNI 6,símar: 28644 & 28645. Seljendur, látið AFDREP annast sötuna. SptefræMngur115

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.