Vísir - 06.01.1978, Qupperneq 8
8
VTTT
Lœrið vélritun
Ný námskeið hefjast þriðjudaginn 10.
janúar. Kennsla eingöngu á rafmagns-
ritvélar, engin heimavinna.
Innritun og upplýsingar i sima 41311
eftir kl. 13.00.
Vélritunarskólinn
Suöurlandsbraut 20
Laus staða
Staða fræðslustjóra I Norðurlandsumdæmi eystra sam-
kvæmt lögum nr. 63/1974 um grunnskóla er laus til um-
sóknar.
Laun samkvæmt launakerfi opinberra starfsmanna.
Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf
sendist menntamálaráðuneytinu fyrir 1. febrúar n.k.
Menntamálaráðuneytið 3. janúar 1978
l&ilfurijúöurr
Brautarholti 6, III h.
Simi 70811
Móttaka á 'gömlum
munum:
Fimmtudaga kl. 5-7 e hJ
Föstudaga kl. 5-7 e.h.^g
Toyota Crown 1968
Kr. 780 þús. Skipti möguleg. Siifurlitur.
Ford Cortina 1974
Kr. 1.250 þús. Rauður.
vVillys Wagoneer 1973
Kr. 2.3 millj. Ekinn 42. þ. km. Sportfelgur — Blár.
Skipti möguleg. Einnig 3—5 ára fasteignabréf.
Datsun Diesel 1971
Ekinn 120 þ. km. kr. 1.120 þús. — Orange litur.
Mjög gott útlit. Skipti möguleg.
Bílasalan Bílagarður
BORGARTONI 21
Símar: 29480 & 29750.
Við scljum alla bila
Sifelld þjónusta
Sifelld viðskipti.
Y
Rúrik Haraldsson Bryndis Pétursdóttir Anna Kristin Arngrlmsdóttir
Bróðskemmtilegur St
Það var skemmtilegt að
sjá sýningu Þjóðleikhúss-
ins á Stalín er ekki hér eftir
Véstein Lúðvíksson. Ég sá
leikritið á miðvikudags-
a-
kvöldið og var þá leikhúsið
fullsetið og undirtektir
horfenda mjög góðar.
Eflaust halda sumir að leikritið
snúist að miklu leyti um pólitik
þar sem nafn Stalins er nefnt
heiti þess. Þvi fer fjarri. Hver og
einn hlýtur að sjá eitthvað af
sjálfum sér i þessu verki sem
fjallar um lifið og tilveruna,
varpar fram mörgum áleitnum
Ragnheiður Steindórsdóttir i hlutverki Rósu.
Allir viljo
sjó Rósu
Skálda-Rósa eftir Birgi
Sigurðsson er leikrit sem
beðið var með mikilli eft-
irvæntingu enda er efnið
okkur einkar hugleikið.
Rósa hefur nú leikið lausum
hala i Iðnó um skeið og þótt
gagnrýnendur dagblaðanna hafi
sitthvað við verkið að athuga
hefur það ekki aftrað borgarbú-
um að flykkjast á sýningarnar.
Ragnheiður Steindórsdóttir
fer með titilhlutverkið og hefur
hlotið góða dóma en auk hennar
eru i helstu hlutverkunum þau
Asdis Skúladóttir, Sigurður
Karlsson og Harald G. Haralds-
son. Leikstjóri er Jön Sigur-
björnsson og leikmynd gerði
Steinþór Sigurðsson.
Næsu sýningar á Skáld-Rósu
eru i kvöld og sunnudagskvöld
og mun uppselt á þær báðar.
—SG
Prestar af
Suðurlandi
gera innrós
í höfuðborg-
ina
Að tilhlutan Prestafélags Suð-
urlands hefur öllum prestum fé-
lagsins — þjónandi utan Reykja-
vikurprófastsdæmis og Hafnar-
fjarðar, verið boðið að koma til
Reykjavikur n.k. sunnudag 8.
janúar og munu þeir, sem eiga
heimangengt þann dag prédika
hér i kirkjunum bæði i Reykjavik,
Kópavogi og Hafnarfirði. Stjórn
félagsins hlutaðist til um messu-
staði prestanna, sjá nánar i
messutilkynningum.
Þetta er nýmæli i starfi Presta-
félags Suðurlands, sem nú er að
hefja sitt fertugusta og fyrsta
starfsár. Vonandi er, að þessi ný-
breytni verði kirkjulifinu til góðs
og stuðli að auknu samstarfi
presta.
Það er eindregin ósk stjórnar
Prestafélagsins, að viðkomandi
söfnuðir taki vel á móti aðkomu-
prestunum með góðri kirkjusókn.
Tónleikar
Musica Poetica
Tónlistarflokkurinn Musica
Poetica heldur tónleika i Austur-
bæjarbiói á morgun klukkan 14.30
og eru þeir á vegum Tónlistarfé-
lagsins i Reykjavik.
Musica Poetica er skipaður af
Michael Schopper, baritón,
Diether Kirsch, lúta, og Lauren-
zius Strehl,vióla da gamba.
Þeir þremenningar hafa eink-
um helgað sig varðveislu ljóðlist-
ar i Evrópu sem var á mjög háu
stigi á 16. og 17. öld.
Tónlistarflokkurinn er nú á
hljómleikaferðalagi um öll Norð-
urlönd.
-SG