Vísir - 06.01.1978, Síða 12

Vísir - 06.01.1978, Síða 12
12 iprottir i- Föstudagur 6. janúar 1978 vism i 2. í handbolta Keppnin I 2. deild tslandsmótsins I handknattleik heíst aftur á morgun eftir jóla- og áramótahlé, og um helg- ina veröa ieiknir fjórir leikir. Keppnin I 2. deild er aft þessu sinni afar spenn- andi og nú þegar mótiö er hálfnab eiga öll liöin nema Grótta möguleika á sigri í mótinu. Nýliöarnir HK eru í efsta sætínu ásamt Fylki en hin iiöin koma þar fast á eftir. Lelkírnir uni heigina eru Þór — Leiknir á Akureyri, kl. 16 á morgun, KA—Leiknir á Akureyri ki. 14 á sunnu- dag, HK—Þróttur í Garöabæ ki. 18.30 á sunnudag og Stjarnan—Grótta þar strax á eftir, En staöan T deildinni er nú þannig: íþróttamaður ársins 1977 kiörinn í dag! HK Fylkir KA Þróttur Þór Stjaman Leiknir Grótta 7 4 7 4 7 3 7 3 7 3 6 3 7 3 6 1 1 2 166:144 9 1 2 138:129 9 2 2 144:140 8 1 3 157:159 7 1 3 136:152 7 0 3 132:124 6 0 4 160:161 6 0 5 114:141 2 gk-. # Stórsigur Þróttara gegn Þróttarar sigruðu Lcikni með mikl- um mun i Reykjavikurmótinu i hand- knattleik I gærkvöldi eða 31:19 og koma þessi úrsiit vissuiega á óvart því aö Leiknir hefur átt ágæta ieiki I veturogþá m.a.sigrað Þrótti 2. deild, tit i Rey kjavikurmótinu og tók stig af Vaismönnum i sama rnóti — en þaö er eina stigið sem Valur hefur enn tapab. Fyrri hálfieikur var mjög jafn og i hálfleik var staöan 14:14. En siöari hálfleik brotnaöi Leiknisliðið sem lék án HarðarSigmarssonar algjörlega og skoraði þá aðeins fimm mörk. Þrótt- arar voru hinsvegar ekki i vandræðum með að finna leiðina i mark Leiknis og lokatölurnar urðu 31:19, eða tólf marka munur. Við þessi úrslit iyfti Þróttur sér að- eins upp á stigatöflunni og hefur liðið nú hlotið 6 stig — eða jafnmörg stig og 1. deiidarliðin IR og Armann. —BB # Staðan mótinu | Staöan I Reykjavfkurmótinu f hand- ; knattlcik er nú þessi þegar ein umfcrö er eftir: Valur—Vikingur Þróttur — Leiknir 20:16 31:19 Valur Fram Vfkingur !R Arinann Þróttur Leiknir KR Fylkir 'VsWa. --- 0 150:125 13 1 164:136 12 2 165:138 10 4 148:148 4 147:169 4 166:187 15 188:228 0 5 130:158 0 6 131:154 — Það verður í 22. sinn sem íþróttafréttamenn standa að þessu kjöri Hver veröur kjörinn „tþrótta- maður ársins 1977 á tslandi? — <Jr þvi fæst skoriö i dag, en þá verbur tilkynnt I hópi Samtaka Iþrótta- fréttamanna aö Hótei Loftleiöum hver hreppir hnossiö. Þetta veröur I 22. skipti sem iþróttamaður ársins er kjörinn á íslandi og atkvæðisrétt hafa þeir sem hafa aö aðalstarfi aö skrifa um Iþróttir i fjölmiölum hér á landi, þannig þó aö hver f jölmiöill hefur eitt atkvæöi. Frjálsiþróttamenn hafa oftast verið kjörnir sem íþróttamenn ársins, alls 11 sinnum, þar af Vil- hjálmur Einarsson fimm sinnum, árin 1956, 1957, 1958, 1960 og 1961. Tveir iþróttamenn hafa hlotið út- nefningu tvivegis, Valbjörn Þor- láksson 1959 og 1965 og Guð- mundur Gislason 1962 og 1969. — Knattspyrnumaður hefur þriveg- is verið kjörinn, og sömuleiöis handknattleiksmaður og sund- maöur, og körfuknattleiksmaður einu sinni. En íþróttamenn ársins frá upp- hafi hafa verið þessir: 1956 — Vilhjálmur Einarsson ÍR 1957 — Vilhjálmur Einarsson IR 1958 — Vilhjálmur Einarsson IR 1959 — Valbjörn Þorláksson IR 1960 — Vilhjálmur Einarsson IR 1961 1962 1963 1964 Val 1965 1966 1967 KR 1968 1969 1970 1971 1972 1973 — VilhjálmurEinarsson ÍR — Guðmundur Gislason ÍR — Jón Þ. Ólafsson ÍR — Sigriður Sigurðardóttir - Valbjörn Þorláksson 1R - Kolbeinn Pálsson KR - Guðmundur Hermannsson — Geir Hallsteinsson FH — Guðmundur Gislason ÍR — Erlendur Valdimarsson IR — Hjalti Einarsson FH — Guöjón Guðmundsson 1A — Guðni Kjartansson IBK 1974 — Ásgeir Sigurvinsson Standard Liege 1975 — Jóhannes Eðvaldsson Celtic 1976 — Hreinn Halldórsson KR 1977 — Fyrirkomulag atkvæðagreiðsl- unnar er þannig að hver f jölmiöill ræður yfir einum atkvæðaseðli og ritar viðkomandi 10 nöfn Iþrótta- manna. Hlýtur efsti maður 10 stig, næsti 9 og svo koll af kolli. Hámarksfjöldi að þessu sinni, sem hægt er að ná, er þvi 80 stig. gk-. Kœrurnar nú loksins fyrir dómstólinn! Kærur KR-inga I körfubolta vegna leikjanna viö Þór I meistaraflokki karla og kvenna I tslands mótinu veröa loksins teknar fyrir hjá dómstóli noröur á Akureyri I dag. Sem kunnugt er voru báðir leik- ir KR við Þór flautaðir af og Þór dæmdur sigur þar sem KR-ingar komust ekki norður. Stafaði það af þvi að fullbókað var i flug þann dag, sem leikirnir áttu að vera, meö löngum fyrirvara vegna árs- þings KSI þar nyrðra. — Þór var dæmdur sigur og KR k?erði og i dag verður málið tekið fyrir að viðstöddum fulltrúum félaganna. ## íslendingarnir verða þó gífurlega sterkir ## — þegar þeir hafa náð valdi á leikaðferðum sínum — segir norski landsliðseinvaldurinn í handboltanum „Jubei, tross tap” = eöa „fögn- uöur þrátt fyrir ósigur” — var fyrirsögnin I norska blaöinu Verdens Gang á dögunum, en þar var skýrt frá leikjum lslands og Noregs I handboitanum og rætt viö þjálfara norska liösins. „Islendingarnir voru með þrjá nýja menn i síðari leiknum segir blaðiö, og auk þess léku þeir mað- ur gegn manni I vörninni, sem við einfaldlega áttum ekki svar við. Rolf Osterbo, einvaldur norska liðsins, segist þrátt fyrir tapið I siöari leiknum vera mjög ánægð- ur meö norska liðið. En spurningu blaðsins hversvegna Island sé meö svo gott lið I handboltanum svarar einvaldurinn þannig: Handbolti er þjóöariþrótt á Is- landi og rekinn sem hálfgerð atvinnumannaiþrótt. Nú sem stendur er liðið I fjögurra vikna æfingabúðum undir stjórn frábærs pólsks þjálfara og verður svo alveg framundir HM. Það eru ávallt að koma fram efnilegir handboltamenn og iþróttin nýtur ekki verulegrar samkeppni frá öðrum íþrótta- greinum. Flestir velja annaö- hvort handbolta eða knattspyrnu. Rolf österbosegir I viðtalinu aö Islendingar séu að æfa upp leik- aðferðir sem þeir ráði enn ekki við, en þegar þeir verði búnir að ná valdi á þeim, verði þeir mjög sterkir, og það fáum við sennilega að sjá þegar þeir koma I heim- sókn til Noregs i lok janúar segir Osterbo að lokum. Rk-. :| OG FELAGSMERKI Framleiði alls konar verðlaunagripi og íélagsmerki. Hefi ávalll fyrirliggjandi ýmsar stœrðir verðlaunabikara og verðlauna- peninga einnig styttur fyrir flestar greinar iþrótta Leítiö upplýsinga. Magnús E. Baldvmssoo Leugsvefli $ - Raykjavik - Sími 22804 Jobel, tross tap Av TRYGVE SUNDB0 Island—Norge 22—20 (9—11) — VI tapte, men llkevel er jeg strálende torneyd med guttas inn- sats, forteller h&ndball bas Rolf Osterbo pA tele- fon fra Island. — Islcndingcne hadde tatt fram tre nye spillere til den- ne kampcn, og dessuten praktiserte de .et mann mot mann-system som vi egent- lig ikke har noen forutset- ning til á gi motsvar p&. Norge vant onsdag med ett m&l, mens Island fikk sin revansje foran en fullstappet hall og direkte overforing i islandsk fjernsyn. — Vi iedet med héle fem mál etter 20 minutters spill, da dommeme tydeligvis mente at kampen burde bli jevn igjen. I den p&folgcnde omgangen spilte vl godt den forste halvdelen, men sprakk dessverre níot slut- ten. Og'dct var vár skyld ale- np, og ikke demmernes at is- Icndingene vendte 1{V*v17 til úf&Xt i ðeres favor. -rc;.vJ r.; 7'rond Ingebretsen (t.v.) og Ole Gundem scoret fcm mál hver i g&rsdagens hándball-landskamp mot Island. (Foto: Reidar Fure.) Siste mál — Stillingen var ogsá 21—; 20 I islendingens faver, meii vl behersket ikke mann mot mann-kunsten llke godt, slik at ' de scorét sitt siste mái heit mot siutteh av kampen. — Hvorfor er Island sá gode Tiettopp i h&ndball, 0s- terbo? —; H&ndball er nasjonal- sporten her oppe, og den dri- ves pá profesjonell basis. For oyeblikkét: har lands- laget deres llgget i en fire ukers •trenlngsleir under le- delse av flybáren polsk tre- ner, og de kommer tii & ligge sammen nesten kontinueriig fram til VM. — At.de tii stadlghet kom- mer med nye store talenter skyldes vel at hándballcn ikke har sserllg konkurrmte om ldrettstalentene. De Ues- te velger hándhall eiler-fot- ball. ,Rolf Qsiprbq Jugger til at Islands landslag for tiden innover et system som de fremdeles ikke behersker fulit ut. NárViette er innlært vii laget temmellg sikkert bli iangt sterkere, hvilket vi skal fá merke n&r Island kommcr til Norge i slutten ayjanuar. “Norske scoringer: Ole Gundem 5. Trond Ingebret- s*nfi. Gelr Rase 2. Resten av N—fs utespillere iaget ett mái hvsr. - . ^ íon GIsli Blöndal dtti góöan ieik meö I mark Vikings. A myndinnihefu Valsn feti — Þeir sigru í handknattleik i Valsmenn eru nú svo gott sem komnir meö aöra höndina á Reykjavíkurmeistaratitilinn i handknattleik, eftir mikilvægan sigur gegn Vikingum i gærkvöldi 20:16. Valsmenn hafa nú hlotiö 13 stig af 14 mögulegum og þurfa þeir aö sigra Þrótt f siöasta leikn- um sínum i mótinu til aö veröa Reykjavikurmeistarar. Þaö eru aöeins Framarar sem nú geta ógnaö sigri Vaismanna — Fram hefur hlotiö 12 stig og á einn leik eftir sem er gegn Vikingi. Sigri Fram i þeim leik og tapi Valur fyrir Þrótti þá veröa þaö Fram- arar sem veröa Reykjavikur- meistarar. Leikur Vals og Vikings i gær-1 kvöldi var ekki vel leikinn — og vart hægt aö sjá að þar ættust viö

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.