Vísir - 06.01.1978, Side 13
vtsir
Föstudagur 6. janúar 1978
Valsmönnum gegn Vlkingi I gærkvöldi og 9 sinnum sendi hann boltann
r GIsli brotist I gegn og skorar eitt marka sinna. Visismynd Einar.
Eienn eru nu
rá titlinum
5u Víking 20:16 í Reykjavíkurmótinu
gœrkvöldi og standa langbest að vígi
tvö af okkar bestu handknatt-
leiksliöum. Mikiö var um mistök
á báöa bóga og áhugi leikmann-
anna i algjöru lágmarki.
Valsmenn. höföu ávallt frum-
kvæöiö i leiknum, þeir komust i
6:2 en þann mun tókst Vikingum
aö jafna og i hálfleik var staöan
10:10.
1 siöari hálfleik tókst svo Vlk-
ingum aö hafa forystuna fyrsta
stundarfjóröunginn og þá var
staöan 12:13, en þá komu fjögur
Valsmörk i röö, þeir breyttu stöö-
unni i 16:13 — og geröi þessi kafli
endanlega út um leikinn. Siöustu
minúturnar leystist leikurinn svo
upp I hálfgeröa leikleysu, en sigur
Vals var samt aldrei i hættu og
lokatölurnar uröu 20:16.
Bestur i liöi Vals I þessum leik
var Gisli Blöndal, en auk hans átti
Brynjar i markinu mjög góöan
leik.
Hjá Vikingi var Páll Björgvins-
son yfirburöamaöur, og auk hans
kom Ölafur Jónsson á óvart —
hann skoraöi nokkur falleg mörk
meö hnitmiöuöum skotum sem
hittu þar sem þeim var ætlaö.
Mörk Vals: GIsli Blöndal 9 (3),
Björn Björnsson 5, Þorbjörn
Jensson 2, Jón P. Jónsson 2 og
þeir Bjarni Jónsson og Karl Jóns-
son eitt mark hvor.
Mörk Vikings: Páll Björgvins-
son 5 (1), Steinar Birgisson 4,
Ólafur Jónsson 4, Jón Sigurösson
2 og Magnús Guömundsson eitt
mark.
Leikinn dæmdu þeir Kristján
örn Ingibergsson og Kjartan
Steinbeck.
—BB
Iprotur
Stenmark
bœtti enn
sigri við
-■
Hvað ger
Ingemar Stenmark heldur enn
áfram aö auka forskot sitt i
heimsbikarkeppninni á skiöum,
og I gær sigraði hann I svigi i
Oberstaufen i V-Þýskalandi.
Stenmark hefur nú náö 30 stiga
forskoti I stigakeppni heims-
bikarkeppninnar, og ekkert ann-
aö er fyrirsjáanlegt en aö hann
muni vinna heimsbikarinn I 3.
skiptiö I röö.
,,Ég vil ekki heyra neitt um þaö
aö 3. titilinn sé I sjónmáli” sagði
Stenmark þó eftir keppnina. ,,Ég
einbeiti mér einungis aö hverri
keppni fyrir sig og hitt verður aö
biöa”, sagöi hann.
Stenmark átti i gær i haröri
keppni viö Austurrikismanninn
Klaus Heidegger, en tókst aö
sigra hann meö 8/10 úr sekúndu
en Piero Gros frá Italiu varö I
þriöja sæti. Italir áttu 3 menn af
10 efstu i gær, en stanslausir sigr-
ar Stenmarks hljóta þó aö vera
farnir aö fara I taugar þeirra.
Þannig er Piero Gros t.d. enn aö
berjast viö aö vinna sinn fyrsta
heimsbikarsigur i keppnistima-
bilinu.
í fjóröa sæti I gær varö Phil
Mahre frá Bandarikjunum, en sá
sem hreppti 5. sætiö i gær kom
heldur betur á óvart. Þá varð
Japaninn Tohishiro Kaiwa frá
Tokyo, rétt rúmlega sekúndu á
eftir Stenmark. Þaö var hans
langbesti árangur i heimsbikar-
keppni til þessa.
Þrátt fyrir aö Klaus Heidegger
hafi ekki tekist aö sigra Stenmark
þaö sem af er keppninni er hann
þó ekki enn búinn aö missa alla
von.
„Stenmark er aðeins mannleg-
ur og getur gert mistök eins og
aörir,” sagöi hann eftir keppnina.
Hörkuleikir
í enska
bikarnum!
Þaö má búast viö snörpum
átökum i ensku knattspyrnunni á
morgun er 3. umferö bikarkeppn-
innar fer fram. Nú eru „stóru”
liöin komin I eldlinuna og þá fer
aö draga til tiöinda.
Sá leikur sem athygli manna
mun einkum beinast aö er viöur-
eign Leeds og Manchester City á
Elland Road i Leeds, en þar mæt-
ast tvö af frægustu liöum Eng-
lands.
Bikarmeistarar Manchester
United fara upp aö landamærum
Skotlands og leika þar gegn 5
deildarliöi Carlisle á hinum erfiö;
velli félagsins sem oftsinnis hefu
veriö kallaöur „kirkjugaröurinn'
sökum þess aö þar hafa mörg a
frægustu liöum Englands mát
þola aö tapa óvænt.
Af öörum leikjum má nefna leil
Chelsea og Liverpool sem fe
fram i London, leik Everton 0(
Aston Villa á Goodison Park
Liverpool, og Arsenal þarf al
leika á útivelli gegn Sheffieh
United. — öllu léttara ætti þaö al
veröa hjá forustuliðinu i 1. deild
Notthingham Fotest, heima gegi
Swindon, en hvaö er öruggt þegar
leikiö er i enska bikarnum?
„Það er enn mikiö eftir I heims-
bikarkeppninni”, bætti hann viö.
Þvi miöur fylgdu nákvæm úr-
slit efstu manna ekki I frétta-
skeytum Reuter I gær, en staöan i
heimsbikarkeppninni er nú þessi:
stig.
Ingemar Stenmark, Sviþjóö 100
Herbert Plank, Italíu 70
Klaus Heidegger, Austurr 57
FranzKlammer Austurr 43
Heini Hemmi, Sviss 40
Phil Mahre, USA 37
Peter Wirnsb, Austurr. 35
BojanKrizay, Júgósl. 23
Jean-Luc, Sviss 21
Bernhard Russi, Sviss 20
Piero Gros, Italiu 20
GK—'
Annaðhvort
já eða nei
Sviar eru nú aö fara aö huga að
lokaundirbúningi knattspyrnu-
landsliösins sfns fyrir úrslita-
keppni heimsmeistarakeppninn-
ar sem fram fer I Argentfnu I
sumar.
Þannn 28.ganúar veröa 50 leik-
menn kallaöir saman á fund meö
forráöamönnum sænska lands-
liösins I Soina I Noregi og þar
veröa spilin iögö á boröiö fyrir þá
allar upplýsingar veittar varö-
andi undirbúninginn fyrir Argen-
tinuferöina.
Og það sem forráöamenhirnir
vilja fá I staöinn er afdráttarlaust
svar frá þessum leikmönnum um
þaö hvort þeir vilja veröa meö
eöa ekki. Þeir vilja fá já eöa nei,
engin loöin svör eöa tillögur frá
leikmönnum um fyrirkomulag.
Sviar eru nefnilega mikiö fyrir
þaö aö mótmæla öllu og öllum en
það vilja sænsku forráöamenn
landsliösins ekki sjá I sambandi
viö HM.
Siðan verður valinn 20 manna
hópur leikmanna til þess aö fara I
æfingabúöir á Spáni og siöan
koma atvinnumenn Svla sem eru
viösvegar um Evrópu inn I
hópinn.
Lokaundirbúningur sænska
liðsins hefst svo I april en þá
verður leikiö viö A-Þýskaland á
útivelli. Siöan leika Sviar viö B-liö
V-Þjóöverja og A-landsliðið i Svi-
þjóö og aö lokum viö Tékka á úti-
velli 18. mai.
„Aby” Erikson. einvaldur
sænska landsliösins, mun siðan
tilkynna 22 manna hópinn sem fer
til Argentinu fyrir 16. maf.
gk--
A morgun veröur aö nýju tekiö til viö
leiki 1. deildar islaudsmótsins i körfu-
knattleik og þá veröa leiknir þrir ieik-
ir. islandsmeistarar ÍR fá Þór frd
Akureyri I heimsókn og leika viö þá f
Hagaskóla kl. 14 og á eftir þeim leik
mætast Fram og Arntann. Þá fer frami
I Njarðvfk leikur UMFN og Vals og
hefst hann einnig ki. 14.
Leikurinn f Njarövfk veröur aöai-
leikur helgarinnar, Njarövlkingarnir
eru eina taplausa liöiö í deildinni, en
Valsmenn hafa tapaö fjórunt stigum.
Ósigur þeirra i „Ljónagryfjunni” á
morgun myndi þvf sennilega þýöa, að
þeir væru endanlega úr leik í barátt-
unni um islandsmeistaratitilinn. Þaö
veröur þvf án efa hörkubarátta I
Njarövfk á morgun.
lslandsmeistarar 1R eru vissulega
sigurstranglegri I leiknum gegn Þór,
en þó getur alit gersl í þeim leik. — Þá
mætast tvö neðstu liöin Fram og Ar-
mann, og þar veröur án efa teklö
hraustlega á. En staöan f 1. deildinni
er nú þessi:
UMFN
ÍS
KR
Valur
iR
Þór
Fram
Armann
660 560:452 12
6 5 1 506:491 10
5 4 1 449:355
642 522:475
624 474:544
5 1 4 384:401
6 1 5 467:533
606 465:592
gk
„í9 er
búinn að
vera
MTTW Hópferð á heims-
meistaramótið i
w
handknattieik
26. janúar til 5. febrúar
VERÐ KR. 98.100
INNIFALIÐ: Flug, rútuferðir. gisting,
morgunverður og
aðgöngumiðar á alla leikina
BEINT FLUG til Árósa og heim frá
Kaupmannahöfn.
Samvinnuferöir
AuslursUæU 12 flvfc. simi 27077
Enski knattspyrnumaöurinn Kevin
Keegan sem leikur meö v-þýska liöinu
Hamburg er ekki yfir sig hress þessa
dagana. A nýársdag sló hann niöur
einn mótherja sinn i vináttuleik f
V-Þýskalandi eftir aö brotiö haföi ver-
iö illa á honum nokkrum sinnum, og
afieiöingin getur oröiö honum og félagi
hans dýr.
Venjulegasta refsing f V-Þýskalandi
fyrir brot af þessu tagi eru 8 vikna
keppnisbann, og i viötali viö v-þýska
blaöiö Bild sagöi Keegan: „Ég er al-
veg búinn aö vera”!
gk—•
m
Svíar unnu
Eng
lendinga
Nú stendur yfir I Svfþjóö alþjóölegt
körfuknattleiksmót meö þátttöku
landsliöa Svia, Finna og Englendinga
auk sænska liösins Högsbo. Fyrstu
leikirnir voru leíknir I fyrrakvöld og
þá unnu Sviar Englendinga meö 95:81
og Finnar unnu Högsbo meö 117:98.