Vísir - 06.01.1978, Page 14

Vísir - 06.01.1978, Page 14
14 Föstudagur 6. janúar 1978 VISIR (Bilamarkaður VÍSIS — sími 866ÍT Bestur Þeir eru fjölmargir sem aldrei láta ensku knattspyrnuna í sjón- varpinu framhjá sér fara. Þeirra á meöai er dáindismaður sem við þekkjum ágætlega. Hann hefur horft á þennan þátt í mörg ár, aldrei misst af einum ein- asta. Um daginn, þegar verið var að ræða liö og leikmenn yfir kaffibolla tók hann aö sjálfsögðu þátt í rabbinu og hafði sinar skoðanir á hlutun- um. Til dæmis um besta leikmanninn: „Mér er al- veg sama hvað þið segið strákar hann er langbest- ur þessi Replay. Hann skorar hvert einasta mark sem skorað er." —'Sis-C ’ ^Passkí? a Biörgúlfur greiddi )\ 1 Hauki Heiðari okur- H iXtl - Sja viatfti * ío. »tó« hUawuNj t Munurinn öðru hvoru kemur (Ijós hver munur er á Þjóðvilj- anum og öðrum blöðum. önnur blöð taka að visu stundum pólitíska af- stöðu en það er ekkert á við þá villimannslegu gleði sem virðist grípa skríbenta Þjóðviljans Iþegar þeir halda að þeir hafi fengið höggstaö á pólitískum andstæðingi. Landsbankamálið var f meðförum Þjóðviljans ósköp venjulegt sakamál þangað til formaður Varöar kom þar við sögu. Ekkert er um það vitað ennþá hvort viðskipti hans voru á nokkurn hátt ólögleg. En Þjóðviljinn setur ekki slika smámuni fyrir sig. Hann er búinn að setja réttinn og fella dóminn og það verður ekki áfrýjaö: Maðurinn er sekur og skal sviptur æru og embættum öllum. Um svona skrif finnast varla lýsingarorð sem ekki varöa við lög og er því best að leyfa hverjum að hugsa sitt. Liðsauki Annar fjölmiðill sem gjarnan ræðst á menn vegna pólitiskra skoðana þeirra er rússneska fréttastofan Novosty. Hún hefur um nokkurt skeiðgefiö út tímarit á fs- lensku sem hefur komið út mánaðarlega. Nú hyggst Novosty auka mjög umsvif sin hér á landi og gefa út sextán siöna fréttablaö í Þjóð- viljabroti hálfsmánaðar- lega. Ritstjóri þess er hinn rússneski fréttastjóri Novosty á Islandi. Tæp- lega verða aðrir hrifnir af þessum liðsauka við Þjóðviljann en þjóðvilj- amenn sjálfir. ÓT Ókeypis myndaþjónusta Opið til kl. 7 Bíll sem allir vilja I dag. 6 cyl, sjálfskiptur ameriskur Chevrolet Nova árg. 72 með power bremsum og stýri. Sumar og vetrardekk. Langglansar af dekri. Vantarþig hæfilega stóran station bfl? Toyota Crown station árg. 71. Sumar og vetrardekk. Hvftur. Kr. 1100 þús. Ertu kannski að lelta að rúmgóðum statlon bfl? Chevrolet Malibu station árg. 73, sjálf- skiptur, 8cyl með öllu. Hvltur, negld vetrar- dekk. Skipti möguleg. - * •- • » Kaup árslns. Hagstæðasta tilboðl teklð, sem inn kemur fyrir helgi. Chevrolet Impala árg. '67, beinskiptur i gólfi. Skipti möguleg, greiðslukjör eða lágt staðgreiðsluverð. Fegurð og þægindl Ffat 132 GLS 1800 árg. 74. Aðeins ekinn 40 þús. km. mjúklega af kunnáttu og þolinmæði, sumar og vetrardekk, útvarp og segulband. Skipti möguleg. Enn vorum vlð að fá bil á góðum kjörum. VW fastback árg. '66, aðeins eklnn 30 þús. á vél. Rauður og rúmgóður. Vetrardekk. Það ráða allir við þessi kjör. Nú þurfa öll fyrirtæki litinn sendibil. VW rugbrauð árg. 71 aðeins ekinn 20 þús km á vél Verðiðkr. 150 þús. kr. undir gang verði, aðeins kr. 650 þus. BÍLAKAUP 11III M H 111 HÖFÐATÚ N I 4 - Opi6 laugardaga frá kl. 10-5. Simi 10280 10356 OGODAuAi © Volkswagen Golf LS 2ja dyra érg. 1976, rauður og svartur að innan, ek. 30.000 km. verð kr. 1.900.000,- VW L.T. Pick-up árg. 1976, dökkblár, burðarþol 1500 kg. ek. 34.000 km. verð kr. 2.300.000,- VW (rúgbrauð) pick-up árg. 1974 blár burðarþol 1000 kg. ek. 60.000. km. verð kr. 1.150.000,- VW1303 árg. 1974 grænn og brúnn að innan ek. 60.000 km. verð kr. 1.050.000.- VW Microbus árg. 1974 dökkblár og grár að innan, splunkuný skiptivél ókeyrð með öllu verð 1.800.000.- VW Variant árg. 1969 grænn og brúnn að innan- ný skiptivél, verð kr. 400.000.- Range Rover unnendur takið eftir. I dag og næstu daga bjóðum við til sýnis og sölu f sýningarsal okkar R-1624 sem er sérlega fallegur Range Rover dekurbill árgerð 1976. fK~/ Lykillinn að góðum bílakaupum! VEGNA MIKILLAR EFTIRSPURNAR ÓSKUM VIÐ EFTIR ÖLLUM TEGUNDUM Á SÖLUSKRÁ. STOR SYNINGARSALUR OG EKKERT INNIGJALD. P. STEFÁNSSÖN HF. SÍÐUMÚLA 33 SÍMI 83104 83105 INX}

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.