Vísir - 06.01.1978, Blaðsíða 17

Vísir - 06.01.1978, Blaðsíða 17
/ VISIR Föstudagur 6. janúar 1978 17 (Smáauglysingar — simi 86611 J Til sölu tsskápur, gamall Westinghouse, hjónarúm, barnakerra meö skermi og leik- grind til sölu. Allt ódýrt. Uppl. I slma 16131. Saumavél. Elna Lotus Special saumavél mjög lltiö notuö, til sölu. Verö kr. 40 þús. Uppl. I slma 38483. Noritake (Glorianna) 12 manna matar- og kaffistell til sölu, 96 stk. Hagstætt verö. Hringiölslma 13140 eftir kl. 7 e.h. Radionette Studio sjónvarp og útvarp , fallegt stykki.Tilsölu. Uppl. isima 32553 eftir kl. 7. e.h. Til sölu barnaborö, glersófaborö, einnig tækifæris- fatnaöur. Uppl. I slma 10935. Ónotuö 60 cm Husquarna vifta fyrir útblástur til sölu. Uppl. I slma 76284. 15 litra kaffikanna (Rafha) 3 stk. isskápar, 2 stk. hrærivélar (Kitchenaid), 1 bak- araofn með 2 hellum (Simens), 1 áleggshnifur úr stáli, 1 rakatæki 5 litra, stálkaffikönnur, sykurkör, rjómakönnur, öskubakkar, desertskálar og matarbakkar, til sölu. Uppl. i sima 18630. Gott timburhús til flutnings til sölu. Tilvalið sem sumarbústaður. Tilboð leggist inn áaugld. Visis fyrir 15. þ.m. merkt 9556. Trönur Norskar trönur sundurflettar i 6 m. lengjur til sölu. Fallegar i skreytingar innan húss sem utan. Mjög fallegt efni. Uppl. I sima 86497. Dual HS 37 plötuspilari og 2 hátalarar, til sölu. Einnig Elan Jet-skiði 188 cm á hæð, stálkantar, öryggisbind- ingar og stafir, ljós kvenkúreka- stigvél, kvenrússskinsskór, mjög litið notaðir, ónotaður blár velúr- sloppur, medium. Simi 37541. Traktor Lltill Farmal traktor til sölu, verö kr. 50 þús. Uppl. Jón V. Guöjóns- son I slma 18089 og 38600. Nýr Ingis tauþurrkari til sölu. Verð 70 þús. Góðir greiðsluskilmálar. Uppl. i sima 85325 eftir kl. 7. Trésmíöavélar. Óskum eftir notaöri sambyggöri trésmlöavél. Uppl. I slma 93-2112 og 93-2217 e.k. 19. Óska eftir aö kaupa notaða eldhúsinnréttingu. Uppl. I slma 14291 milli kl. 4 og 6. Húsgögn Hjónarúm til sölu. Selst ódýrt. Uppl. I sima 16131. Innbyggður klæðaskápur úr eik breidd 210 til sölu aö Mark- arflöt 5, simi 42100 eftir kl. 5. Finlux litsjónvarpstæki 20” 255 þús. Rósaviöur/hvltt 22” 295 þús. Hnota/hvítt 26” 313 þús. Rósa- viöur/Hnota/hvitt 26” meö fjarstyringu 354 þús. Rósaviöur/hvitt TH. Garðarson hf. Vatnagöröum 6 si'mi 86511. Gott 23” Saba sjónvarpstæki til sölu, verð kr. 23 þús. Uppl I slma 36729. 24” Nordmende sjónvarpstæki, vel meö fariö til sölu. Uppl. I slma 36195. Óska eftir aö kaupa notað sjónvarpstæki. Uppl. í sima 29562 e. kl. 7. Kaupum og tökum I umboössölu sjónvörp og hljóm- tæki. Mikil eftirspurn eftir notuö- um sjónvarpstækjum. Sport- markaöurinn, Samtúni 12 Opið 1- 7. Hljéófæri Yamaha tenór saxafónn er til sölu. Einnig á sama staö ó- dýr Framus rafmagnsgitar. Uppl. I slma 35031. Nemanda úr Tónskóla Sigursveins D. Kristinssonar vantar nauösynlega planó til leigu. Uppl. hjá Hans Eiriki Bald- urssyni I síma 35364 næstu daga. Pianó óskast til kaups eða pianetta. Uppl. i sima 26817. Heimilistæki Elna Lotus Special saumavél til sölu. Mjög litiö not- uð. Verö kr. 40 þús. Uppl. I slma 38483. Westinghouse Isskápur gamall, til söiu. Slmi 16131. Nýr Ignis tauþurrkari til sölu. Verð 70 þús. Góðir greiðsluskilmálar. Uppl. i sima 85325 eftir kl. 7. Teppi Teppi Ullarteppi, nylonteppi mikiö úr- val á stofur, h.erbergi stiga ganga og stofnanir. Gerum föst verðtil- boð. Það borgar sig að lita viö hjá okkur. Teppabúðin Reykjavíkur- vegi 60. Hafnarfiröi, si'mi 53636. Honda Civic árg. ’76 til sölu. Uppl. i slma 38772. Mótorhjólaviðgerðir. Viðgerðir á öllum stærðum og gerðum mótorhjóla. Sækjum og sendum mótorhjól ef óskað er. Varahlutir I flestar gerðir hjóla. Sérpöntum varahluti erlendis frá. Við tökum hjól i umboðssölu. Hjá okkur er miðstöð mótorhjólavið- skipta. Mótorhjól K. Jónsson, Hverfisgötu 72, slmi 12 452. Opið frá 9-6, 5 daga vikunnar. Verslun EGG — EGG Glæný egg. Top Kvik kókómalt 1 kg. pakki aðeins kr. 646, 400 gr. pakki kr. 339, Top Kvik kakó 200 gr. pakki aöeins kr. 316, kínverskt te 50 grisju pakki aöeins kr. 147, Co Op te 72 grisju pakki aöeins kr. 265. Opiö til kl. 7 föstudag og 10-1 Laugardag. Rúmgóö bílastæöi. Kaupfelagiö Mosfellssveit, slmi 66226. Gerið góð kaup Metravörur, fatnaöur. Hagstæö verö. Versm-salan Skeifan 13 suöurdyr. Fatamarkaðurinn Trönuhrauni 6 Hafnarfiröi (viö hliöina á Fjaröarkaup). Seljum nú danska tréklossa með miklum afslætti stæröir 34-41 kr. 2500 stæröir 41-46 kr. 3.500, allt saman mjög vönduö vara. Allskonar fatnaöur á mjög lágu veröi svo sem buxur peysur, skyrtur, úlpur, barnafatnaöur og margt fleira. Fatamarkaöurinn, Trönuhrauni 6 Hafnarfiröi. Þar sem verslunin hættir 1. mars gefum viö 10% af- slátt af peysum, galla- og flauel- isbuxum barna. 20% afslátt af sundfötum barna og fulloröinna. Eigum nokkrar jakkapeysur 30% afsláttur af jakkapeysum. Golf- garn á 368 kr. 100 gr. 10% afslátt- ur af smávörum sé keypt fyrir 1000 kr. Ath. vorum að fá Supper Alto garn. Verslunin Prima Hagamel 67. Simi 24870. Rammiö inn sjálf Seljum útlenda rammalista I heil- um stöngum. Gott verö. Inn- römmunin Hátúni 6, slmi 18734 Opiö 2-6. Rökkur 1977 !j er komið út, 8 arkir með marg- breytilegu efni m.a. sögunni Alpaskyttunni eftir H.C. Ander- sen, endurminningum og m.fl. Leynilögreglusaga frá Paris eftir kunnan höfund. Vandaður frh- gangur. Kápumynd úr ævintýri eftir Andersen. — Munið eftir eftirtöldum bókum: Greifinn af Monte Cristo, Eigi má sköpum renna, Blómið blóðrauða og kjarabækurnar. Bókaútgáfan Rökkur, Flókagötu 15 simi 18768 .afgreiðslutimi frá kl. 4-6.30. Sportmarkaðurinn Samtúni 12. Tökum I umboðssölu öll hljóm- tæki, segulbönd, útvörp og magn- ara. Einnig sjónvörp. Komið vör- unni i verð hjá okkur. Oplð 1-7 daglega. Sportmarkaðurinn Sám- túni 12. Sportmarkaðurinn Samtúni 12 auglýsir. Erum að koma upp markaði fyrir notaðar sportvör- ur. Okkur vantar nú þegar skíði, skfðaskó, skiðagalla, skauta og fleira og fleira. Ath. tökum allar sportvörur i umboðssölu. Opið frá kl. 1-7 daglega. Sportmarkaður- inn Samtúni 12. Yetrarvörur Vélsleðagallar. Viðurkenndir fóðraðir kuldagall- ar með vatnsþéttu ytrabyrði. Saumastofa Rúdolfs Hellu. Simi 99-5840 eftir kl. 7 á kvöldin. • Sportmarkaðurinn Samtúni 12 auglýsir. Erum aö koma upp markaöi fyrir notaöar sportvör- ur. Okkar vantar nú þegar skföi, sklöaskó, skiöagalla, skauta og fleira og fleira. Ath. tökum allar sportvörurl umboössölu. Opiö frá kl. 1-7 daglega. Sportmarkaöur- inn Samtúni 12. Fyrir ungbörn Barnakerra meö skermi og leikgrind til sölu. Selst ódýrt. Slmi 16131. ______iŒæ ' Barnagæsla Óska eftir að taka barn I gæslu allan daginn. Slmi 72152. Eg er 5 ára drengur sem vantar einhvern til aö líta eftir mér 5 daga vikunnar. 2daga frá kl. 11.30 til 4, 3 daga frá kl. 9.30 til kl. 4. Helst 1 Hlíöunum eöa nágrenni Landspltalans. Uppl. I síma 22921 e. kl. 18. Stúlka óskast til að gæta tveggja barna 1-2 kvöld i viku i Akraseli. Æskilegt er að hún eigi heima nærri. Uppl. i sima 71626 eftir kl. 5._______ Tek ungabörn I gæslu frá kl 8-7 5 daga vikunnar. Góö aöstaöa. Hef leyfi. Er á Melunum. Slmi 23022. Tapað - fundió Silfurlitaður Ronson kveikjari tapaðist i Klúbbnum á gamlárskvöld. 1 kveikjarann eru grafnir upphafs- stafirnir SL. Finnandi vinsam- lega hringi i sima 31132. Fundar- laun. Ljósmyndun Hefur þú athugað það aö ieinniog sömu versluninni færö þú allt sem þú þarft til ljós- myndageröar, hvort sem þú ert atvinnumaður eöa bara venjuleg- urleikmaöur. Ótrúlega mikiö úr- val af allskonar ljósmyndavör- um. „Þú getur fengiö þaö I Týli”. Já þvl ekki þaö. Týli, Austur- , stræti 7. Slmi 10966. yf 'ff' Fasteignir Gott timburhús til flutnings til sölu. Tilvalið sem sumarbústaður. Tilboð leggist inn áaugld. Vi'sis fyrir 15. þ.m. merkt 9556. Hreingerningar Vélhreinsum teppi I Ibúöum, stofnunum og stigagöngum. Ódýr og góö þjón- usta. Pantiö I slma 75938. Hreingerningastööin. Hefur vant og vandvirkt fólk til hreingerninga á teppum og hús- gagnahreinsunar. Pantiö f slma 19017. Gólfteppa- og húsgagnahreinsun. Löng reynsla tryggir vandaða vinnu. Erna og Þorsteinn. Simi 20888. x Gerum hreinar ibúðir stigaganga og stofnanir. Vanir og vandvirkir menn. Jón simi 26924. Gerum hreinar Ibúðir stigaganga og stofnanir. Vanir og vandvirkir menn. Jón sími 26924. Hestaeigendur, tamningastööin á Þjótanda viö Þjórsárbrú sér um tamningu á hestunumykkarfyrir30þús.kr. á mán. Uppl. I slma 99-6555. Hreingerningar — teppahreinsun. Vönduö vinna, fljót afgreiösla. Hreingerningarþjónustan simi 22841. önnumst hreingerningar á Ibúöum og stofnunum. Vant og vandvirkt fólk. Slmi 71484 og 84017. Kennsla Postulínsmálun Get bætt viö mig nokkrum nem- endum strax. Mikiö úrval af hvítu postullni og mynstrum. Uppl. I sima 13513. Ballettskóli Sigriðar Armann Skúlagötu 32-34. Kennsla hefst þriöjudaginn 10. janúar. Slmi 32153. Les þýsku meö byrjendum. Slmi 42142. milli kl. 6 og 8. ' ' S/ Dýrahald Poodle hvolpur til sölu. Uppl. I slma 53692. Hestaeigendur, tamningastööin á Þjótanda viö Þjórsárbrú sér um tamningu á hestunum ykkar fyrir 30 þús kr. á mán. Uppl. I síma 99-6555. Tilkynningar Kona sú sem keypti sjónvarpstæki aö Blöndu- hllð 35 um mánaöamótin nóv-.-des. vinsamlegast hafi sam- band I slma 16593. Les I bolla og lófa alla daga. Uppl. I slma 38091. Einkamál <C Tvær 20 ára stúlkur óska aö komast I kynni viö stráka á sama aldri. Uppl. ásamt mynd sendist Vísi fyrir 5. janúar merkt „2007”. Þjónusta Ferðadiskótek fyrir árshátlöir. Aðalkostir góös feröa- diskóteks eru: Fjölbreytt dans- tónlist upprunalegra flytjenda (td. gömlu dansarnir, rokk, diskótónlist, hringdansar og sér- stök árshátíöartónlist), hljóm- gæöi, engin löng hlé, ljósasjóv, aöstoö viö flutning skemmtiat- riöa og ótrúiega lítill kostnaöur. Geriö verö-og gæöa samanburö. Uppl. I slmum 50613 og 52971 eink- um á kvöldin. Atvinnuferöadisó- tekiö Dlsa.- Leðurjakkaviðgeröir. Tek aö mér leöurjakkaviögeröir, einnig fóöra leöurjakka. Slmi 43491. Hljóðgeisli s.f. Setjum upp dyrasima, dyrabjöll- ur og innanhúss talkerfi. Viö- geröa og varahlutaþjónusta. Slmi ■ 44404. Strekki dúka Uppl. I síma 82032. Safnarinn tslensk frimerki og erlend, ný og notuö. Allt keypt á hæsta verði. Richard Ryel, Ruderdalsvej 102 2840 Holte, Danmark. Atvinnaíboði Kona óskast til afgreiðslustarfa nú þegar. Uppl. I slma 36737. Múlakaffi. Óskum eftir að ráða til starfa nokkra útvarpsvirkja, simvirkja eöa starfsfólk meö tæknimenntun á rafeinda- og fjarskiptasviöi, til gæslu, viö- halds og viögeröarstarfa. Um er aö ræöa framtlöarstörf fyrir hæft fólk.I boöi eru góö laun og góö aöstaöa. Uppl. er tilgreini m.a. aldur, menntun og fyrri störf sendist blaöinu merkt „10493” fyrir 15. janúar. Upplýsingar veröa meö- höndlaöar I trúnaöi og öllum um- sóknum svaraö. Ráðskona óskast í sveit Má hafa meö sér börn. Uppl. I slma 41645. _ Atvinna óskast L Skrifstofustarf. 27 ára stúlka óskar eftir vellaun- uöu og fjölbreytilegu starfi. Hefur 7 ára reynslu. Ensku- og noröur- landamálakunnátta. Uppl. I síma 27613 eöa 40725 eftir kl. 7 á kvöld- in. 18 ára piitur óskar eftir atvinnu. Slmi 24852. Vanur sjómaður óskar eftir plássi á loðnubát i vet- ur. Uppl. i sima 30348. Reglusöm 19 ára stúlka óskar eftir atvinnu eftir hádegi, er vön framleiðslustörfum. Uppl.’ I slma 72148. Óska eftir að taka að mér trésmíðavinnu, inni. Timavinna eða tilboð. Uppl. i sima 66638 e. kl. 19. Húsasmlö vantar vinnu strax, hjá meistara kemur til greina. Uppl. I slma 85989.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.