Vísir - 06.01.1978, Side 21
VISIF Föstudagur 6. janúar 1978
(
ÍSLENSKUR TEXTI
Bráöskemmtileg og mjög
spennandi ný bandarisk
kvikmynd um all sögulega
járnbrautalestaferð.
Bönnuð innan 14 ára
Sýnd kl. 5, 7, 10 og 9,15..
ST 16-444
Cirkus
Enn eitt snilldarverk
Chaplins, sem ekki hefur
sést s.l. 45 ár —
sprenghlægileg og fjörug.
Höfundur, leikstjóri og
aðalleikari:
CHARLIE CHAPLIN
ISLENSKUR TEXTI
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
3* 2-21-40
Svartur sunnudagur
(Black Sunday)
Hrikalega spennandi lit-
mynd um hryðjuverkamenn
og starfsemi þeirra. Pana-
vision
Leikstjóri: John Franken-
heimer.
Aðalhlutverk: Robert Shaw,
Bruce Dern, Marthe Keller.
islenskur texti
Bönnuð 16 ára.
Sýnd kl. 5 og 9
Hækkað verð.
Þessi mynd hefur hvarvetna
hlotið mikla aðsókn enda
standa áhorfendur á öndinni
af eftirvæntingu allan tim-
ann.
Refurinn
Áhrifamikil amerisk litmynd.
Aðalhlutverk:
Sandy Dcnnis
Anne Heywood
isl. texti
Sýnd kl. 9
Bönnuð börnum
Lærið skyndihjálp!
RAUÐIKROSStSLANDS
"lönabíó
3*3-11-82
Gaukshreiörið
(One flew over the
Cuckoo's nest.)
Gaukshreiörið hlaut
eftirfarandi óskarsverð-
laun:
Besta mynd ársins 1976
Besti leikari: Jack Nicholson
Besta leikkona: Louise
Fletcher
Besti leikstjóri: Milos
Forman
Besta kvikmyndahandrit:
Lawrence Hauben og Bo
Goldman
Bönnuð börnum innan 16
ára.
Sýnd kl. 5, 7,30 og 10.
i Hækkað verð.
Stimplagerð cLzd ^
Félagsprentsmiðjunnar hf.
Spítalastíg 10 — Sími 11640
A8BA
Storkostlega vel gerð og fjör-
ug, ný sænsk músikmynd i lit-
um og Panavision um vinsæl-
ustu hljómsveit heimsins i
dag.
MYND SEM JAFNT UNGIR
SEM GAMLIR HAFA MIKLA
ANÆGJU AF AÐ SJA.
Sýndkl.5, 7, 9
Hækkað verð
3*3-20-75
Skriðbrautin
Mjög spennandi ný
bandarisk mynd um mann er
gerir skemmdaverk i
skemmtigörðum.
Aðalhlutverk: George Segal,
Richard Widmark, Timothy
Bottoms og Henry Fonda.
ISLENSKUR TEXTI.
Sýnd kl. 5, 7,30 og 10
Bönnuð börnum innan 12 ára
^Umsjón: Arni Þórarinsson og^Guðjón Arngrfmsson.
Sýnd kl. 5, 7,30 og 10
Hækkað verð
Bönnuð innan 12 ára
Ferðin til jólastjörnunn-
ar
Sýnd kl. 3
JÞJÖÐLEIKHÚSIÐ
HNOTUBRJÓTURINN
6. sýning i kvöld kl. 20
Uppselt.
laugardag kl. 20.
Sunnudag kl. 15 (kl. 3)
STALÍN ER EKKI HÉR
sunnudag kl. 20.
TYNDA TESKEIÐIN
fimmtudag kl. 20.
Litla sviðið
FRÖKEN MARGRÉT
fimmtudag kl. 20.30.
Miðasala 13.15—20
simi 11200.
r~---------\
Tónabíó: Gaukshreiðrið ★ ★ ★ ★
Laugarásbió: Skriðbrautin ★ ★ ár
Nýja bió: Silfurþotan ★ ★ ★ ,
Gamla bió: Flóttinn til Nornafells ★ ★ ★ +
Regnboginn: Járnkrossinn ★ ★ ★ -J-
Stjörnuvió: The Deep ★ ★ ★
Háskólabíó: Black Sunday íf if. +
i Ö ★ ★★ > ^ ^ ~ - -
afleit slöpp la-la ágæt framúrskarandi
Ef myndiu er talinheldur betri en stjörnur segja til um fær hún
að auki -f-
Háskólabíó: Black Sunday ★ ★ ★ +
SKEMMTILEGUR
SVARTUR
SUNNUDAGUR
afreka. En þeir sem nú eru i
húsunum eiga það sameiginlegt
að vera ljómandi snyrtilega
gerðir og spennandi. Og Black
Sunday, sem Háskólabió sýnir
er sennilega sá besti þeirra.
Myndin er um Svarta Septem-
ber, hryðjuverkasamtök sem
reyndar eru að vera aðeins of
vinsælt kvikmyndaefni og til-
raun þeirra til að ná sér niöri á
um 100 þúsundum Bandarikja-
manna.
Ung kona, meðlimur i sam-
tökunum fær með sér litið eitt
geðtruflaðan Bandarikjamann
— fyrrverandi striðsfanga i
ári spennandi mynd. Hann virt-
ist ekki hafa lagt á það mikla
áherslu að áhorfendur fái til-
finningu fyrir persónum
myndarinnar, og spennan er
ekki fengin fyrir það að þeir
haldi ákaft með öðrum aðilan-
um. Karakterar eru flestir
hverjir fólk með annarleg
sjónarmið — fólk sem almenn-
ingur skilur ekki.
Spennan er fengin með afar
nákvæmri úrvinnslu atburða-
rásarinnar. Mörg hliðarstökk
eru tekin útfyrir hinn eiginlega
söguþráð, en ekkert þeirra svo
stórt að það skaði heildarupp-
Háskólabíó: Black
Sunday. Bandarísk
árgerð 1976. Handrit
Ernest Lehman.
Leikstjóri John Franken-
heimer. Aðalleikarar
Robert Shaw, Bruce Dern
og Marthe Keller.
„Jæja, það er nóg komið af
svo góðu” gæti manni orðið á að
hugsa þegar litið er á stjörnu-
gjöfina hér i dálkinum. Maður
skyldi ætla aö aldeilis væri kom-
inn timi til að draga svolitið úr
öllu hólinu. Fara á mynd sem
hægt væri að tæta ærlega i sig —
svona rétt til aö halda ballans.
Staðreyndin er hinsvegar sú
að slik mynd er vandfundin
þessa dagana. Reykviksir bió-
farar eiga gött. Að visu eru
bandariskir þrillerar i meiri-
hluta og þeir eru stundum ekki
taldir til kvikmyndalegra
Bruce Dern þarf að ryðja nokkrum andstæðingum úr vegi á leið
sinni að markinu.
Vietnam — til að framkvæma
verkið. Maðurinn er flugmaður
á loftskipi, sem haft er hátt fyrir
ofan iþróttavelli til að taka sjón-
varpsmyndir. Ætlunin er siða að
sprengja farið upp, en hafa á þvi
útbúnað sem sjá á til þess að
þær hundraö þúsund manneskj-
ur sem á iþróttavellinum eru
bíði bana.
Or þessu tekst John
Frankenheimer að gera ansans
byggingu myndarinnar. Þaö
stefnir alltaf allt að einu alls-
herjar lokauppgjöri. Og svo
kemur það með pompi og prakt.
Leikur er ágætur i myndinni,
en eins og áður er sagt viröist
ekki mikið lagt uppúr persónu-
lýsingum. Það er helst að
maður finni til með leyniþjón-
ustumanninum sem Robert
Shaw leikur af alkunnri
fagmennsku. —GA.
þær eru
frábærar
teiknimynda-
seríurnar í
VÍSI
M ha uet
H/t M
áskriftarsimi
VÍSIS er
86611
V________ J
VÍSIR
smáar sem stórar!
SIDUMULI 8&14 SIMI 86611