Vísir - 06.01.1978, Side 23
m k
VTSIR Föstudagur 6. janúar 1978
r~——
V Hringið i sima 86611 milli klukkan 13 og 15 eða skrifið ti
Reykjavík.
)
J.J. hringdi:
Þaðer misjafnt hvernig starf
fréttamanna er unnið og hversu
nákvæmlega sagt er frá. Und-
anfarið hefur verið rætt um
fréttamennsku ifjölmiðla og þá
hvort menn bæru traust til
þeirra. Það er ekki bara að
menn beri traust til fréttarinnar
til þess að hún geti taligt góð.
Hún þarf einnig að vera itarleg
og um hana fjallaö frá mörgum
hliðum.
Tilefni þess að ég hringi eru
sjónvarpsfréttir á miðvikudags-
kvöldiö þar sem fjallað var um
loönuna. Þar var þannig að
verki staðið að hvergi voru
skildir eftir lausir endar. Þetta
var nokkurskonar fréttaauki
innan aimennu fréttanna. Þar
voru teknar fyrir veiðar,
vinnsla og sala og mörg álita-
mál sem að þessum þáttum
lúta.
Það er gaman að fá svona
vandaðar fréttir og hafi að-
standendur þökk fyrir. Hér er
greinilega iögð mikil vinna i það
að gera þessu máli góð skil 1
samfelldu máli en ekki i mörg-
um stuttum og samhengislaus-
um fréttatilkynningum.
miðvikudagskvöldið þar sem fjallað var um loónuna '.
Ofstœkið
blindar
menn
Jósep hafði samband við les-
endasiðuna:
Þaö þarf að sýna fleiri þætti í
sjónvarpinu einsog Fiskimennina.
Þætti er fjalla um liðna tfma og
horfna menningarhætti og horfna
siði (vonandi horfna hvaö varðar
fiskimennina). Slfkir þættir hafa
alltaf notið mikilla vinsælda og er
skemmst að minnast Vesturfar-
anna sem sýndir voru í sjónvarp-
inu fyrir nokkrum árum.
Ég held að það sé lærdómsríkt
fyrir okkur aö sjá þessa þætti.
Þeir eru aövörun um það hvernig
trúarofstæki blindar menn og þær
hörmungar sem það getur leitt af
sér. Ekki eingöngu út í frá á að-
standendur og samborgara
heldur einnig á guðsbörnin sjálf
þegar sorgina ber að garði sem
refsing guðs. Það er þokkalegt ef
lff okkar í dag ætti að vera jafn
gleðisnautt og hjá fiskimönnun-
um.
;,,Ég held að það sé lær-
, dómsríkt fyrir okkur að
sjá þessa þætti”.
<■------------------m.
Smurbrauðstofan
BJORNINN
Njólsgötu 49 — Simi 15105
SIDUMuLI 8 4 14 SIMI 84411 smáar sem stórar!
Góð ryðvörn
°S sotiiiriun »
Vhistnyhti
f&.tsrjss
" •* ■
W ***
*•$
Kona hringdi:
Alltaf er gaman að blessuðum
börnunum hvenær sem þau fæð-
ast þó að athygli manna beinist
nú að nýársbörnunum. Mér
finnst að það eigi ekki að gera
svona mikiö úr fyrsta barni árs-
ins eða gefa þvi svona stórgjaf-
ir. Og þar sem búið er að til-
nefna tvö börn sem fyrsta barn
ársins finnst mér aö það eigi
bara aö skipta gjöfunum jafnt á
milli þeirra.
Annars finnst mér bara nóg
að gefa öllum nýársbörnum ein-
hverja smágjöf, hætta með
þessar stórgjafir. Það er hugar-
farið sem skiptir máli og stór-
gjafir skapa bara leiðindi.
Offsetprentari óskast
Offsetprentari óskast nú þegar. Tilboð
sendist Visi fyrir 10. janúar merkt ”7136”
SKÁKFÉLAGIÐ MJÖLNIR
Skókœfingar
fyrir unglinga eru á laugardögum kl. 13.30
i Pósthússtræti 13.
SKÁKFÉLAGIÐ MJÖLNIR
tryggir endingu
endursölu
s
HUSBYGGJENDUR
Einangrunarplast
Afgreiðum einangrunarplast á
Stór-Reykjavikursvæðið frá
mánucfegi - föstudags.
Afhendum vöruna á bygging&r-
stað, viðskiptamönnum
að kostnaðarlausu.
Hagkvæmt verð
og greiðsluskilmáiar
við flestra hæfi.
Eigum ávallt
fyrirliggjandi fjaðrir í
flestar gerðir Volvo og
Scaniu vörubifreiöa.
útvegum fjaðrir i
sænska flutninga-
vagna.
Hjalti Stefánsson
Sími 84720
i