Vísir - 11.01.1978, Side 4

Vísir - 11.01.1978, Side 4
4 Miðvikudagur 11. janúar 1978 VTSIR r Umsjón: Guðmundur Pétursson ] MUNCHENLEIKARNIR VORU TAPLAUSIR! I 1 skattþegna fyrirtækja og ein- staklinga, meBan á olympiu- leikunum og stóB og þar eftir.” Þetta eru uppórvandi fréttir fyrir Los Angeles. UmræBur siBustu ára vegna vaxandi kostnaBar viB ólympiuleikanna hafa einkennst af svartsýni. Mönnum er sjálfsagt ekki Ur minni fyrirgangurinn, meBan Montreal undirbjó leikana hjá sér. Sama er uppi á teningnum i skrifum Los AngelesblaBanna. „Fjárhagslegt sjálfsmorB aB taka aB sér ólýmpiuleikana... Algjör gjaldþrot vofa yfir ólým- piugestgjöfunum.” — 1 þessum dúr eru fyrirsagnirnar. — „ólympiuleikarnir drukkna i útgjöldum”. tekinn uppsetning neBanjaröar- járnbrautarkerfis sem Munchenborg ætlaBi sér hvort sem er aö láta gera. (1977-78). Einnig er þarna reiknaö inn kostnaöur af umferBarbreyting- um ýmsum I miöbænum. Þvi segir Munchennefndin aB gróft reiknaB hafi 3/4 hlutar kostnaBarins veriö varanleg fjárfesting, sem komi sam- félaginu til góöa og i sumum til- vikum veriB lausn á aökallandi vandamálum sem borgaryfir- völd þurftu frekar fyrr en seinna aö ráöa bót á hvort eö var. Af hverju fengust þá tekjurn- ar? — Tvö happdrætti gáfu af sér 441,9 milljónir þýskra marka. Tekjur af útvarpi og sjónvarpi námu 63,3 milljónunr þýskra marka. Aögöngumiöar skiluöu 50 milljónum. Ýmis einkaleyfi tóku inn 15,1 milljón. Sala á minnispeningum skilaBi mestum arBi eBa 6790 milljónir þýskra marka. Þaö er fyrst núna aö unnt er aö gera upp söluna á minnis- peningunum og tekjurnar af einkaleyfunum. HiB siöarnefnda taföist I meöförum réttarkerfis- ins, þvl aö höföa þurfti mál á aciu tup. Einstefnan 1 þessari umræBu á slna eBlilegu skýringu f þvf, aö svaramenn leikanna hafa ekki haft tiltækar um leiö og gagn- rýnendur tölur til aö hnekkja rökum þeirra. Þeir veröa aö spila á strengi tilfinninganna. Svo sem eins og þroskandi áhrif Iþróttaleikja. Alþjóöleg sam- skipti og aukin kynni þjóöanna á sllkum mannamótum. Og fleira sllkt ágæti er tfnt til en má sín lltils gegn hinum, sem hamra vfsifingrinum ofan í reiknings- staflann og segja: „Sjáiö bara bruöliö! Hver hefur efni á slíku?” Tekjuliöirnir geta eölilega ekki legiö fyrir jafnfljótt og út- gjaldaliöirnir. Þaö er unnt aö áætla útgjöldin fyrirfram, og þau eru birt löngu áöur en tekj- urnar fara aö streyma inn. Tekjurnar eru ekki allar fyrir- sjáanlegar, og um þær veröur ekki spáö svo nákvæmlega. Þaö getur því tekiö tfmann sinn aö sjá útkomuna, og á meöan er hamraö á kostnaöarliöunum. Um þetta vitnar glöggt reynsla óly mpfunefndar Munchen, sem er núna fyrst, ellefu árum eftir aö hún hóf undirbúningsstarfiö, aö skila- niöurstööum slnum. Þjóðarhagur. 1 Munchen var byggt fyrir 1.552,0 milljónir þýskra marka. Reksturinn á leikunum kostaöi þar til viöbótar 392,1 milljón þýskra marka. Hér veröur aö skjóta inn f • viöbótarupplýsingum um þess- ar tölur. Af uppbyggingunni fóru ekki aftur til niöurrifs nema verömæti sem svöruöu 110 milljónum þýskra marka. Inn í byggingarkostnaöinn er hendur 30 fyrirtækjum, sem án þess aö gjalda skatt höföu notaö olympfuhringina fimm á fram- leiBsluvörum sínum. En al- þjóöaólympíunefndin hefur einkaleyfi á þvf. Það vantar þá 591,1 milljónir upp á aö slétta reikninga. Sem hafa þó eins og áöur sagöi senni- lega skilað sér meö rentum í auknum skatttekjum Munchen- borgar. Eftir standa þá sem hrein eign um 3.000 íbúöir í ólympiuþorpinu og 1800 einstak- lingsherbergi ásamt þrem skól- um og stórkostlegum íþrótta- mannvirkjum. Naumast veröur þaö afskrifaö sem tap. Til viðbótar kemur svo þá sem hreinn gróði aukiö athafna- lif bættar samgöngur og aukin gróska í feröaiönaöinum (sem hefur aukist um 40% frá því 1972!). Sapporo aftur 1984 Svaramenn olympiuleikanna hljóta hér eftir aö geta i þaö minnsta gert kröfu til þess aö beöiö veröi eftir því aö tekjurn- ar skili sér áöur en dómur verö- ur felldur yfir fjárhagsafkomu leikanna. Japanir sem stóöu fyrir vetrarleikjunum í Sapporo 1972 hafa boöist til þess aö standa fyrir þeim aftur á sama staö 1984. Eins og heimsfrægt er oröið úr fjármálalifinu, þá er Japönum ýmislegt annað hug- leiknara en standa undir tap- rekstri. Varla er þaö ætlun þeirra aö keyra Sapporo I gjald- þrot? Meö þaö I huga og útkomuna á Munchenleikunum veröur aö segjast aO f járhagshliöin kemur naumast til aö ganga af leikun- um dauOum. Séöyfir hiö giæsiiega ólympiuþorp IMunchen, sem stendur eftir sem hreineign. Eru ekki ólympluleikarnir orönir full dýr lúxus? Svarar þetta sprikl kostnaöi? Þessa spurningar brunnu mönnum mest I muna, þegar rætt var um tröllslegan tilkostn- aö ólympiuleikanna í Montreal slöast (1976), og voru einnig efst á baugi viö undirbúning leik- anna I Munchen (1972). Mesta fjaörafokiö hefur lægt slöan, en upp rifjuöust þessar sömu gömlu áleitnu spurningar, þegar ákveöiö var aö ólýmpfu- ieikarnir 1984 skildu haldnir i Los Angeles. Hávaöalaust og meO hægöinni hafa yfirvöldin I Bonn laumaö frá skýrslu um störf ólympiu- nefndar Þjóöverja, sem stóöu aö leikunum I Munchen, og hafa niöurstöður hennar þvi fariö framhjá mörgum. Hún færir Iþróttaáhugafólki gleöileg tiö- indi. Þarf þaö nú ekki lengur aö sitja svarafátt undir gagnrýni þeirra, sem krefjast þess aö hætt veröi óhófseyöslunni viö ólympiuleikana. Niöurstaöa þeirra I Bonn var nefnilega þessi: „Otkoman var hagstæö. Jafnt fjárhagslega sem yfir heildina séö”. 111 nauösyn krefst þess aö hér verði skotiö inn nokkrum niður- stööutölum Munchennefndar- innar: Gjöld: 1.924.1 milljón þýskra marka. Tekjur: 1.333.0 milljónir þýskra marka. Halli: 591.1 milljónir þýskra marka. Um slöustu töluna segir I skýrslunni: „Þessi upphæö fékkst aftur og meira en þaö I hærri skatttekjum Munchen- borgar vegna tekjuaukningar Sértilboð Týli hf. Afgreiðum myndirnar í albúmum Nœstu vikur fylgir myndaalbúm hverri litfilmu er við framköllum viðskiptavinum vorum að kostnaðarlausu Myndaalbúm þessi eru 12 mynda, handhag ag fara vel í veski Varðveilið minningarnar í varanlegum umbúðum p— Austurstrœti 7 Simi: 10966.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.