Vísir - 11.01.1978, Side 5
vísm
Miðvikudagur H. janúar 1978
BQSa
CHIRAC
ÆFURVEGNA
SLETTI-
REKUSKAPS
CARTERS
FORSETA
Vítir Carter fyrir íhlutun í
innanríkismól Frakka nokkru
fyrir þingkosningar
Jacques Chirac, leið-
togi Gaullista hefur veist
að Jimmy Carter Banda-
rikjaforseta fyrir að hlut-
ast til um innanríkismál
Frakklands með því að
gangast inn á viðræður
við Francois Mitterand,
leiðtoga sósialista. í heim-
sókn Carters í síðustu
viku.
Á f undi gaullista í bæn-
um Pau í suðvesturhluta
Frakklands í gær, sagði
Chirac: „Hann (Carter)
sletti sér í innanríkismál
okkar, án þess að
skammast sín hið
minnsta fyrir og án þess
að nokkur settu út á það
hversu ósæmileg slík
framkoma var."
Chirac, sem er borgar-
stjóri Parisar, sniðgekk
allar veislur, sem haldn-
ar voru til heiðurs Carter
vegna þess að Carter rauf
þá hefð, að þjóðhöfðingj-
ar í heimsókn í Frakk-
landi heimsæktu ráðhúsið
í París.
Chirac sagði i gær:
„Hvernig getur erlendur
þjóðarleiðtogi vogað sér
að leggja dóm á ástandið
innanlands hjá þjóð, sem
gengur til allsherjarkosn-
inga þrem mánuðum síð-
ar? — Hvernig getur
Carter verið alvara þegar
hann segir, að Mitterand
gegni hlutverki bjarg-
vættar í okkar landi? Og
jafnvel þótt herra Carter
fyndist slíkt, hvernig
vogar hann sér að segja
slikt opinberlega?"
Kjóllinn
hennar
Olgu
Korbut
Loks kom aö þvf aö fimleikadls-
in sovéska, Olga Korbut, fengi
tilefni til þess aö skrýöast briiö-
arkjólnum, sem hún var svo for-
sjál aö kaupa, þegar hún heim-
sótti Bandarlkin hér um áriö.
Brúöguminn á myndinni er Le-
onid Borkevich, ein vinsælasta
poppstjarna Sovétrikjanna. Þau
voru gefin saman á sunnudag.
AÐALANDSTÆÐINGUR
SOMOZA MYRTUR
Ritstjóri eins af dagblöð- I áleiðis til vinnu sinnar. —
um Nicaragua var myrtur Ritstjóri þessi hefur í 25 ár
i gær, þar sem hann ók | helgað sig baráttunni fyrir
HILLIR UNDIR
LOK VERKFALLS
BRUNAVARÐA
Nú horfir til þess að
verkfall breskra slökkvi-
liðsmanna, sem staðið
hefur nær níu vikur, sé
senn á enda.
pund, meðan iðnaðarmenn hafa
um 100 pund á viku. I tilboðinu er
gert ráð fyrir að jafna þennan
mun fyrir nóvember 1979.
því, að Somoza-fjölskyld-
unni verði velt úr valda-
stóli.
Skothrið úr haglabyssum dundi
á ritstjóranum, dr. Pedro Joaquin
Chamorro (53ára), er hann hafði
verið ginntur til þess að hægja
ferð bifreiðar sinnar.
_Anastasio Somoza De Bayle
forseti (siðastur forseta Somoza-
fjölskyldunnar, sem stjórnað
hefur Nicaragua harðri hendi i 40
ár) hefur fyrirskipað þjóðvarðlið-
inu að láta ekkert ósparað til þess
að hafa upp á morðingjum Cham-
orro.
Dr. Chamorro varð ritstjóri La
Prensa, sem er i eigu fjölskyldu
hans árið 1952, og var útbreiðsla
þess þá 3.000 eintök. Blaðið selst i
dag i 60.000 eintökum og er það
stærsta blað i Nicaragua. — Dr.
Chamorro tókst fljótlega að gera
blaðið að einu helsta málgagni
stjórnarandstæðinga og andófs-
manna i Mið-Ameriku og hefur
tvivegis orðið að flýja land og
fimm sinnum setið i fangelsi.
A siðasta ári varð hann forseti
UDEL-samtakanna og um leið
leiðtogi stjórarandstöðunnar i
Nicaragua, þegar neyðar-
ástandslögunum var aflétt.
Flensa tefur lausn
stjórnarkreppunnar
Framkvæmdaráð stéttarfélags
þeirra hefur mælt með þvi, að
tekið verði tilboði um kauphækk-
un i þrem áföngum, og verður það
borið undir fund félagsins á
morgun.
Eftir þvi sem komið hefur fram
um undirtektir hjá slökkviliðs-
mönnum virðist meirihlutinn
hlynntur þvi að taka þessu tilboði
og hefja störf að nýju á mánudag-
inn, hugsanlega — Nokkrar fé-
lagsdeildir hafa þó heitið að halda
áfram verkfallinu. Þar á meðal
er Brunavarðafélagið i London.
Launatilboðið, sem slökkviliðs-
mönnum hefur verið gert, felur i
sér 10% kauphækkun strax, og
siðan hækkanir i tveim áföngum
fyrir nóvember 1979. Vikukaup
slökkviliðsmanna i dag er um 65
Inflúensa hefur tafið
fyrir tilraunum Mario So-
ares að mynda nýja rikis-
stjórn i Portúgal, sem
staðið gæti nógu traustum
fótum til að takast á við
efnahagsvanda landsins.
Dr. Soares ætlaði að hitta i gær-
kvöldi að máli Diogo Freitar do
Amaral, leiðtoga Mið-demókrata,
til þess að ganga frá samkomu-
lagi, sem hefði getað bundið endi
á mánaðarlanga stjórnarkreppu
Portúgals.
En sósialistaleiðtoginn lagðist
þá i flensu.
Soares ætlaði að gera Eanes
forseta i dag grein fyrir þvi,
hvernig stjórnarmyndunartil-
raunum hans miðaði, en dráttur
verður á þvi, meðan fundi hans
við Amaral er frestað.
TENGJA RÚSSAR
ÞRJÚ GEIMFÖR?
Sovétmenn ætla i dag að
verða fyrstir til þess að
tengja saman þrjú mönnuð
geimför úti í geimnum.
Reiða þeir sig á geimfar-
ana Dzhanibekov og Oleg
Makarov, sem skotið var á
loft i gær i Soyuz-27 geim-
fari til móts við geimstöð-
ina Salyut-6.
Um borð i Salyut-6 sem svifur á
brautu umhverfis jörðina, biða
þeir Romanenko og Grechko, sem
hafa nú dvalið i geimstöðinni i
hartnær mánuð við tilraunir og
undirbúning þessarar tengingar.
Verði Soyuz-27 jafnlengi að ná
geimstöðinni og Soyuz-26, sem
flutti Romanenko og Grechko
þangað upp, ætti geimfarið að
tengjast Salyut-6 um kl. 14 i dag.
Það verður þá i fyrsta sinn i
geimferðum manna, að þrjú
geimför eru tengd saman úti i
geimnum.
Það vakti athygli við geimskot-
ið i gær, að Sovétmenn sýnast
mjög vissir um, að þetta muni
takast vel. Skýrðu þeir frá þvi
fyrir geimskotið, hvert væri tak-
markið með þvi, en það hafa þeir
aldrei gert fyrir fram döur.
Enda ætti það að reynast geim- ■
förunum i Soyuz-27 auðveldara að
tepgja Salyut-6, þar sem tveir
menn eru til staðar i geimstöðinni
sem geta aðstoðað þá við það.
Geimskotið tókst vel i gær, og
siðustu fréttir i nótt hermdu, að
geimfarið stefndi rétta braut.
Takist Rússum þetta ætlunar-
verk sitt verður það stórt skref i
átt til langvarandi rannsókna
manna úti i geimnum.