Vísir - 11.01.1978, Blaðsíða 7
vism Miðvikudagur 11. janúar 1978
7
VIÐ ÞESSU
BREGÐAST
SJONVARPS-
ÁHORFENDUR
VERST!
kvarta. Ef eitthvert grin er gert
i sambandi við trú hringja um
120. Dave Allen, sem einnig
skemmtir Svlum, slær þó oft
met, hringingar vegna þátta
hans geta oröið miklu fleiri en
120.
Það fylgir svo að kvikmyndir
og fréttamyndir sem sýna strlö,
áflog eða misþyrmingar á
mönnum hafa ekkert aö segja.
Þá þegir slminn.
BÍLAVARAHLUTIR
Plymouth Belvedere '67
Opel Kadett '69
Taunus 17 M ‘67
Saab '66
Þegar Iþróttir eru á skerminum
má það ekki koma fyrir að trufl-
un verði I útsendingu. Þá ærist
allt.
Nýkomnir hemlavarahlutir i amerískar bif-
reiöar. Vinsamlegast vitjið pantana.
.stillj.no HF.í
keifan 11
simar
,31340-82740.
Menn bregðast misjafnlega
við þvl sem birtist á sjónvarps-
skerminum. Sænska sjónvarpiö
hefur látið frá sér fara athyglis-
verðar upplýsingar um það
hversu margir aö meðaltali
hringja og kvarta yfir hinum
ýmsu atriðum I sjónvarpinu.
Engar sllkar uplýsingar hafa
verið gefnar hér en það væri
gaman að vita hvað fer mest I
taugarnar á Islenskum
s jónvarpsáhorfendum.
Það kemur I ljós að menn
bregöast verst við ef truflanir
verða I Iþróttaútsendingum.
Það er ekki einu sinni hægt aö
Má ekki misþyrma
dýrum.
Hvers konar misþyrming
dýra, sérstaklega hesta og
hunda, vekur mikla reiði. Þá
má gera ráð fyrir meira en 300
upphringingum til sjónvarpsins,
bæöi frá fullorðnum og börnum.
Ekkert ljótt má segja um kon-
ungsfjölskylduna I Svlþjóö. Þá
Eitthvað i likingu við þetta fær
fóik ekki til að lyfta simtólinu.
gefa upp nokkrar tölur þvi
simaborðið fer gjörsamlega á
annan endann i sænska sjón-
varpinu þegar svo vill til. En
þeir fáu sem ná i gegn eru karl-
menn sem eru fjúkandi reiðir
yfir trufluninni og krefjast þess
að skiltið sem á stendur: tækni-
legar truflanir verði fjarlægt án
tafar og haldið áfram með út-
sendinguna.
Misþyrming á dýrum gerir bæði börn og fulloröna reiöa.
hringja um 200, mest megnis
konur.
Nakinn maður gerir lltinn
hasar. Þá hringja um 18 og
munu það oftast vera konur. En
sé nakin kona sýnd á skermin-
um verða upphringingarnar 60.
Fimmtlu og tveir hringja aö
meðaltali ef ber brjóst eru sýnd
á skerminum og samfarir I
sjónvarpi fá sextlu og fimm
áhorfendur til að hringja. Oftast
eru það karlmenn sem segjast
vel geta þolað að sjá þetta
en þetta eigi ekki við vegna
barnannasem horfa á sjónvarp-
ið.
Svelgist á kvöldkaff-
inu...
Blótsyrði I sjónvarpi verða til
þess aö hundrað áhorfendum
svelgist á kvöldkaffinu slnu og
hringja þeir þá umyröalaust og
Dave Ailen kemur oft mörgum
hringingum af stað.
Fáklædd kona gerir mörgum gramt I geði.
Einn af hverjum tuttugu
kaupendum okkarhlýtur
kr 200.000.oo i verðlaun
Fasteignasalan Afdrep
Skúlatúni 6/ símar 28644
& 28645.
Seljendur, látið AFDREP
annast söluna.
Þorsteinn Thorlacius
viðskiptafraéðingur.
Nýkomin barnahlaðrúm
úr furu í ýmsum litum
Sendum í póstkröfu