Vísir - 11.01.1978, Page 18
18
Miðvikudagur 11. janúar 1978 VÍSIR
ARAMOTASKAUPK)!
Það urðu ýmsir fyrir þvi óláni á
gamlárskvöld að missa af eða sjá
litið af skemmtiþættinum „Aður
en árið er liðiö” — eða Áramóta-
skaupinu — eins og þessir þættir
hafa ávallt verið nefndir meðai
fólks.
Ástæðuna fyrir þvi, að sumir
sáu litið eða ekkert af þessum
ágæta þætti á gamlárskvöld
treystum við okkur ekki til að
benda á enda kemur þar ýmislegt
til greina. Sumir telja eflaust, að
þar sé einn sökudólgur öðrum
meiri, en um það viljum við ekk-
ert segja, og nefnum hann þvi
ekki á nafn hér.
Hann er örugglega ekki ástæð-
an til þess, að sjónvarpið ræðst i
það þrekvirki að endursýna þenn-
an þátt i kvöld. Hingað til hefur
áramótaskaupið ekki fengist
endursýnt og hafa þó mörg góð
„skaup” sést á gamlárskvöld
undanfarin ár.
Það er blessað rafmagnið, sem
bjargar þvi i þetta sinn. A gaml-
árskvöld urðu rafmagnstruflanir
viða um land og urðu þær þess
valdandi, að ýmsir sem áttu það
ekki skilið, misstu úr þættinum.
Fyrir þetta. fólk ætlar sjónvarpið
nú að endursýna þáttinn, og allir
hinir njóta þar með góðs af.
Það er vel þess virði að sjá
þetta áramótaskaup oftar en einu
sinni. I þvi er mörg góð atriði og
þar hrjóta mörg „gullkorn”.
Það er erfitt að gera þátt svo
öllum liki. 1 þetta sinn er þó al-
mennt álitið, að gerður hafi verið
þáttur þar sem flestir finna eitt-
hvað við sitt hæfi, þátt sem fær
fólk til að brosa eða hlæja — en til
þess var jú leikurinn gerður!!
—klp—
Miövikudagur
ll. janúar
7.00 Morgunútvarp,
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veðurfregnir og fréttir.
Tilkynningar Við vinnuna:
Tónleikar.
14.30 Miödegissagan: „A
skönsunum” eftir Pái Hall-
björnsson. Höfundur les
(13).
15.00 Miðdegistónleikar.
16.00 Fréttir. Tilkynningar
(16.15 Veðurfregnir).
16.20 Popphorn.Halldór Gunn-
arsson kynnir.
17.30 titvarpssaga bamanna:
„Hottabych” eftir Lazar
Lagln. Oddný Thorsteinsson
les þýðingu slna (14).
17.50 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Gestir i útvarpssal: Arto
Novas sellóleikari frá Finn-
landi leikur ásamt Gfsla
Magnússyni Sónötu fyrir
selló og planó op. 40 eftir
Dmitri Sjostakovitsj.
20.00 Af ungu fólki. Anders
Hansen sér um þátt fyrir
unglinga. _______
20.40 „Astin gefi þér ylinn
sinn”.Gunnar Valdimarsson
tekur saman dagskrána.
Lesarar meö honum: Margr
ét Guðmundsdóttir, Helga
Þ. Stephensen og Sigurður
Skúlason. Eirlkur Þor-
steinsson leikur á tvöfalda
harmoniku.
21.35 Stjörnusöngvarar fyrr og
nú. Guðmundur Gilsson
rekur söngferil frægra
þýzkra söngvara. Fyrsti
þáttur: Hermann Prey
22.05 Kvöldsagan: Minningar
Ara Arnalds.Einar Laxness
les (12).
22.30 Veðurfregnir. Fréttir.
22.50 Djassþátturf umsjá Jóns
Múla Arnasonar.
23.35 Fréttir. Dagskrárlok.
Þeir Gísli Rúnar og Halli og Laddi áttu sinn þátt í að gera
áramótaskaupið skemmtilegt, enda eru þeir t hópi bestu
grínleikara landsins.
(Smáauglýsingar — sími 86611
J
Atvinnaíboði
Starfskraftur óskast
til afgreiðslustarfa. Vinnutfmi
13-18.30. Bernhöftsbakarí, Berg-
staðastræti 14.
Skrifstofustúlka óskast
til afleysinga í 1-2 mánuði, hálfan
daginn, frá kl. 1-5 e.h. Aöalstörf
vélritun á enskum bréfum. Uppl. i
sfma 11043 og 11094.
Starfskraftur (kvenmaður)
óskast,
vanur afgreiðslustörfum. Vinnu-
timi frá kl. 5.30-9.30. Uppl. á skrif-
stofu Sæla-Café, Brautarholti 22,
frá kl. 2 til 4 I dag og næstu daga.
Sími 19480.
Óskum eftir að ráða
til starfa nokkra útvarpsvirkja,
slmvirkja eða starfsfólk meö
tæknimenntun á rafeinda- og
fjarskiptasviði, til gæslu, viö-
halds og viðgerðarstarfa.
Um er aö ræða framtíöarstörf
fyrir hæft fólk.í boði eru góð laun
og góð aðstaða.
Uppl. er tilgreini m.a. aldur,
menntun og fyrri störf sendist
blaðinu merkt „10493” fyrir 15.
janúar. Upplýsingar veröa með-
höndlaöar I trúnaði og öllum um-
sóknum svarað.
______________________1
Atvinna óskast
Tvær ungar stúlkur óska
eftir atvinnu. Margt kemur til
greina. Uppl. i sima 99-1457.
Húsnæðiíboði
Til leigu I Breiðholtshverfi
4ra herbergja Ibúð. Tilboö sendist
augld. VIsis fyrir laugardaginn
14. janúar merkt „Leiguíbúö”.
Húsaskjól — Húsaskjól.
Okkur vantar húsaskjól fyrir
fjöldann allan af leigjendum með
ýmsa greiöslugetu ásamt loforði
um reglusemi. Húseigendur spar-
iö óþarfa snúninga og kvabb og
látið okkur sjá um leigu á íbúð yð-
ar yður aö sjálfögðu að
kostnaöarlausu. Leigumiölunin
Húsaskjól Vesturgötu 4, símar
12850 og 18950.
Sölubúð
ásamt bakherbergi til leigu að
Viðimel 35. Margt kemur til
greina. Uppl. i sima 15275.
Til leigu
rúmgott herbergi nærri miöbæn-
um. Uppl. I slma 21155.
Einbýlishús I Breiðholti.
Til leigu er einbýlishús I Neðra
Breiðholti. Húsiö er ca. 110 ferm.
Leigist frá 1. febrúar n.k., I eitt ár
a.m.k.. Þeir, sem áhuga hafa
leggi inn nafn og simanúmer á
augld. VIsis fyrir 15.1., merkt
„10545”.
18 ára stúlka óskar
eftir vinnu. Margt kemur til
greina. Uppl. I síma 75806.
Ungur laghentur
smiður óskar eftir starfi. Uppl. I
sima 31405.
24 ára maöur
óskar eftir vinnu. Allt kemur til
greina. Uppl. i slma 52934.
Ung stúlka
með bilpróf óskar eftir atvinnu
strax. Er vön afgreiöslu. Margt
kemur til greina. Uppl. I síma
82419.
Lltið herbergi til leigu
i vesturbænum, fyrir reglusaman
einstakling. Uppl. i sima 18100.
Húsráðendur — Leigumiðlun
er þaö ekki lausnin aö láta okkur
leigja ibúðar og atvinnuhúsnæði
yöur aö kostnaöarlausu? Húsa-
leigan Laugavegi 28 II. hæð.
Uppl. um leiguhúsnæöi veittar á
stáðnum og I sima 16121. Opið 10-
5.
t
Húsnæði óskast
23 ára stúlka
óskar eftir kvöld- og helgarvinnu.
Hefur bíl til umráða. Uppl. I sima
74768.
Ung kona óskar eftir
góöri atvinnu. Uppl. I slma 34568.
Ung hjón meö eitt barn
óska eftir 2-3ja herb. Ibúö helst I
vesturbænum eða miöbænum.
Uppl. I slma 16434.
22 ára stúlku
vantar 3ja herbergja ibúð. Uppl. I
sima 35715.
Óskum eftir
3ja-4ra herbergja Ibúð. Erum
þrjú I heimili. Reglusemi og
öruggum greiöslum heitiö. Uppl. I
sima 17848.
3ja-4ra herbergja íbúð óskast
strax.
Erum á götunni eftir bruna.
Reglusemi og góðri umgengni
heitið ásamt einhverri fyrirfram-
greiöslu. Uppl. I slma 72792.
2ja herbergja
ibúð óskast strax. Uppl. I síma
12712.
Óska eftir
að taka á leigu litla Ibúö I miö-
bænum. Reglusemi heitið. Uppl. I
slma 76864.
Þýskur teiknari óskar eftir
60-110 ferm. Ibúð á leigu strax.
Hringið I slma 10777 frá kl. 9-5 og
eftir kl. 5 I slma 30693.
Óska eftir 2ja-3ja
herbergja ibúð. Reglusemi og
skilvisi. Einhver fyrirfram-
greiðsla möguleg. Tvennt I heim-
ili. Uppl. i sima 50155.
2 sjúkraliðar óska eftir
3ja herbergja Ibúö I mið- eöa
vesturbænum. Skilvlsum greiðsl-
um heitið. Uppl. I slma 23446.
Ung, reglusöm hjón
óska eftir 2ja-3ja herbergja Ibúö.
Fyrirframgreiðsla ef óskað er.
Góðri umgengni og reglusemi
heitið. Uppl. I slma 74445.
Einhleyp kona (kennari)
óskar eftir að leigja 2ja her-
bergja ibúð,helsti vesturbænum.
Uppl. i sima 25893 og 42540.
Ung hjón með eitt barn
óska eftir ibúð i Breiðholti. Fyrir-
framgreiðsla. Reglusemi og
góðri umgengni heitið. Uppl. i
sima 76355.
Ungt reglusamt par
utan af landi óskar eftir að taka á
leigu sem allra fyrst l-3ja her-
bergja ibúð. Skilvisar mánaðar-
greiðslur svo og snyrtileg um-
gengni. Meðmæli ef óskað er.
Uppl. i sima 35155.
Vantar Ibúð fljótlega
Rólegur einstæður faðir óskar
eftir 3ja herbergja Ibúð ca. 50-60
ferm. I nágrenni við Dalbraut.
Tilboð sendist augld. Vfsis fyrir
nk. föstudagskvöld merkt „íbúð
9591”.
Ung hjón
með 2 börn óska eftir 2-3ja her-
bergja íbúð. Uppl. I slma 74768.
Til sölu
VW 1300 árg. ’73. Ný ryövarinn á
nýjum dekkjum I mjög góðu lagi.
Uppl. I slma 28520 milli kl. 12 og 13
og I slma 42310 e. kl. 4.
Nýuppgerð
6 cyl Ford vél 240 cub. til sölu.
Uppl. I slma 21889 e. kl. 18.
Til sölu
góður Hornet árg. ’74. Uppl. I
slma 51746 e. kl. 18.
óska eftir
að kaupa bensínmiðstöð I VW. A
sama staö er til sölu Holley 750
blöndungur. Uppl. I slma 85676 e.
kl. 18.
Til sölu
VW rúgbrauð ’65 til niðurrifs.
Uppl. I síma 73153.
Taunus, árg. ’68 til sölu,
vel með farinn, upptekin vél. Ný-
sprautaður. Kr. 400 þús. Uppl. I
sima 74047 eftir kl. 7.
Ford Escort station,
árg. 1973 er til sölu. Góöur blll.
Uppl. I síma 72461.
Hillman Hunter,
árg. ’67 til sölu. Þarfnast lag-
færingar. Tiltölulega nýsprautaö-
ur. Upplagt fyrir menn, sem geta
gert við sjálfir. Uppl. I sima
99-1714, Selfossi.
Range Rover,
árg. '75 til sölu. Litur gulbrúnn.
Mjög góöur bíll. Verðkr. 4.5 millj.
Uppl. I síma 22856, Akureyri.
Óska eftir
aö kaupa bll, sem þarfnast við-
gerðar, á veröbilinu 2-600 þús.
Uppl. I síma 42898.
Til sölu Peugeot 404,
árg. ’68. Uppl. I slma 44805 e. kl.
20.
Til sölu
vel meö farinn Citroen GS, árg.
’74. Uppl. I slma 83157.
VW 1300, árg. '71.
Lélegt útlit, ónýt vél. Verö kr. 150
þús. Uppl. I síma 83095.
Bilaviðskipti
Skoda árg. '68 til sölu.
Gangfær. Kr. 60 þús. Sími 41583
eftir kl. 5.
Varahlutaþjónustan.
Til sölu eftirtaldir varahlutir i
Citroen ID 19 1969, Peagout 404
árg. 1967, Renault 16 1967, Ford
Falcon 1965, Ford Farlane 1967
Ford Custom 1967, Chevrolet
Malibu 1965, Chevrolet Biskain
1965, Chevrolet Van 1967 Flat 125
1972, Land Rover 1964, Rambler
1964, Saab 1967, Skoda 110 1972.
Varahlutaþjónustan Hörðuvöll-
um v/Lækjargötu. Hafnarfiröi
simi 53072.
Til sölu
Opel Admiral árg ’65 með bilaða
vél. Uppl. I sima 53310^^
[ Biiaviðgerðir^l
Bifreiðaeigendur
Hvað hrjáir gæðinginn?
Stýrisliðagikt, of vatnshiti, eða
vélaverkir, Það er sama hvað
hrjáir hann leggið hann inn hjá
okkurog hann hressist skjótt. Bif-
reiða og vélaþjónustan, Dals-
hrauni 20, Hafnarfirði. Simi 54580.
' VW eigendur
Tökum að okkar allar almennar
VW viðgerðir. Vanir menn. Fljót
og góð þjónusta. Bfltækni h.f.
Smiðjuvegi 22, Kópavogi, simi
76080.
'Bilaleiga ]
Leigjum út sendibíla,
verð kr. 3000 á sólarhring, 30 kr.
pr. km. Fólksbilar, verð 2150 kr.
pr. sólarhring, 18 kr. pr. km. Opið
alla virka daga frá 8-18. Vegaleið-
ir, bílaleiga, Sigtúni 1. Simar
14444 Og 25555.
Akið sjálf
Sendibifreiðir og fólksbifreiðir til
leigu án ökumanns. Uppl. i sima
83071 eftir kl. 5 daglega. Bifreið.
__________-Æk i
Ökukennsla __________
ökukennsla er mitt fag
á bvihef ég besta lag/ verði stilla
vil i hóf./ Vantar þig ekki öku-
próf?/ 1 nitján átta níu og sex/
náðu I sima og gleðin vex/ í gögn
ég næ og greiði veg./ Geir P.
Þormar heiti ég. Si'mi 19896.