Vísir - 11.01.1978, Síða 19

Vísir - 11.01.1978, Síða 19
VISIR Miðvikudagur 11. janúar 1978 19 Fiskimennirnir Síðasti þátturinn i danska ingunni að það sé á átaðnum. myndaflokknum um Fiski- Siðasti þátturinn endaði með mennina verður á dagskrá sjón- þvi að hinir trúuðu fiskimenn varpsins i kvöld. Einskonar lentu i slagsmálum við sjó- aukamynd verður svo sýnd á mennina i sunnanverðum firð- sunnudagskvöldið, en þá fer inum. Þau slagsmál draga dilk fram umræðuþáttur sem á eftir sér — en á þann hátt sem danska sjónvarpið lét gera, þar þeir heittrúuðu eiga ekki von á. sem rætt verður um myndina, sannleikann sem i henni er að Ein ung stúlka i hópnum finna og skáldskapinn. „fallerast” og veldur það miklu Til þessarar myndar var ekk- fjaðrafoki — þá ekki sist þegar ert sparað af danska sjónvarp- ein frúin sést taka nokkur dans- inu enda er myndin i alla staði sporheima hjá sér. Annars ger- mjög velgerð. Statistar i mynd- ist ýmislegt markvert i þessum inni eru i hundraða tali og allir siðasta þætti, sem hefst rétt búningarog umhverfi svo raun- fyrir klukkan niu i kvöld. verulegt að fólk hefur á tilfinn- —klp— IJgVarv ' Sóknarpresturinn verour ao /w4lUfY láta af störfum eftir J skemmtiferðina með unga . brauð og fiskimennirnir fá Mlövikudagur prest sem er þeim að skapi. 11. ianúar Samkomulagið við sjó- ' J mennina i sunnanverðum 18.00 Daglegt lif I dýragarði firðinum hefur ekki verið 18.10 Björninn Jóki sem best að undanförnu. 18.35 Cook skipstjóri Kristilegt umburðariyndi 19.00 On We Go Enskukennsla fiskimannanna er á þrotum, 11. þáttur frumsýndur. svo að slær i bardaga. Þýð- 19.15 Hlé andi Dóra Hafsteinsdóttir. 20.00 Fréttir og veöur (Nordvision — Danska sjón- 20.25 Auglýsingar og dagskrá varpið) 20.30 Nýjasta tækni og visindi 22.00 Aöur cn áriö er liöiö (L) 20.55 Fiskimennirnir (L) 23.10 Dagskrárlok ,,Það er blaða- mennska og blaðamenn sem ég spjalla um i þættinum”, sagði And- ers Hansen sem sér um þáttinn ,,Af ungu fólki” sem er i útvarpinu i kvöld. ,,í þessum þætti ræði ég við Ólaf Ragnarsson ritstjóra Visis um blaða- mennsku. Hann þekkir það starf vel, enda starf- Anders, sem áður starf- að sem blaðamaður við! aði sem blaðamaður hér dagblöð, sjónvarp og er á Vísi og var lengi nú ritstjóri eins stærsta fréttaritari blaðsins á dagblaðs landsins. Akureyri. Þá verður einnig rætt Þáttur hans hefst kl. við Magnús Finnsson, 20.00 og stendur yfir i 40 blaðamann á Morgun- minútur, en þá hefst blaðinu og formann annar athyglisverður Blaðamannafélags Is- þáttur sem ber nafnið lands um laun og störf ,,Ástin gefi þér ylinn blaðamanna”, sagði sinn”... —klp— (Smáauglýsingar — sími 86611 Ökukennsla Betri kennsla — öruggur akstur.j Við ökuskóla okkar starfa reyndir 1 og þolinmóðir ökukennarar. Full- komin umferðarfræðsla flutt af kunnáttumönnum á greinargóðan hátt. Þér veljið á milli þriggja tegunda kennslubifreiða. Ath. kennslugjald samkvæmt löggilt- um taxta ökukennarafélags Is- lands. Við nýtum tima yðar til fullnustu og útvegum öll gögn, það er yðar sparnaður. ökuskól- inn Champion. uppl. f sima 37021 milli kl. 18.30 og 20. ökukennsla — Æfingatimar Lærið að aka bifreið á skjótan og öruggan hátt. Sigurður Þormar, ökukennari. Simi 40769 og 72214. Ökukennsla — æfingatimar Hver vill ekki læra á Ford Capri 1978? Útvega öll gögn varðandi ökuprófið. Kenni allan daginn. Fullkominn ökuskóli. Vandið val- ið. Jóel B. Jacobsson, ökukennari simar 30841 og 14449. Ökukennsla Guðmundar G. Péturssonar er ökukennsla hinna vandlátu. öku- skóli sem býður upp á fullkomna þjónustu. ökukennsla Guðmund- ar G. Péturssonar, simar 13720 og 83825. Ökukennsla-Æfingatimar Kennslubifreið Mazda 121 árg. ’78. ökuskóli og prófgögn ef þess er óskað. Guðjón Jónsson sirtii 73168. » ökukennsia — Æfingatímar Lærið að aka bifreið á skjótan og öruggan hátt. Gunnar Jónasson ökukennari. Simi 40694. Ökukennsla-Æfingatimar. Kenni á Mazda 929 á skjótan og öruggan hátt. ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Nýir nem- endur geta byrjað strax. Friðrik A. Þorsteinsson, simi 86109. Ýmislegt ‘§t siðumuli «n. simi u,ii smáar sem stórar! Nauðungoruppboð sem auglýst vari 62.,64.og 66. tbl. Lögbirtingablaðs 1977 á hluta i Iljaltabakka 28, talinni eign Skafta E. Guðjónsson- ar fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavik og Veðdeildar Landsbankans á eigninni sjálfri föstudag 13. janúar 1978 kl. 14.15. Borgarfógetaembættið i Reykjavik. Orlofshappdrœttí Landhelgisgœslumanna Dregið var 23. desember. Eftirtalin vinningsnúmer komu upp. Vinningurnr. l.komámiða nr. 7326 Vinningur nr. 2 kom á miða nr. 4599 Vinningurnr. 3komámiða nr. 5935 Vinningurnr. 4komámiða nr. 14947 Vinningur nr. 5 kom á miða nr. 14603 Vinningur nr. 6komámiða nr. 944 Vinningur nr. 7 kom á miða nr. 10507 Vinningur nr. 8 kom á miða nr. 10076 Vinningurnr. 9komámiða nr. 6618 Vinningur nr. 10 kom á miða nr. 12926 Vinningur nr. 11 kom á miða nr. 2693 Vinningurnr. 12komámiða nr. 10078 Vinningurnr. 13komámiða nr. 2015 Vinninga má vitja i flugskýli Landhelgis- gæslunnar Reykjavikurflugvelli. Simi 10230 á skrifstofutima. Sintóníuhljomsveit isbnds Tónleikar i Háskólabiói fimmtudaginn 12. janúar kl. 20.30. Stjórnandi: Vladimir Ashkenazy Einleikari: Joseph Kalichstein Efnisskrá: Bartok — Tvær myndir Chopin — Pianókonsert nr. 2. Brahms — Sinfónia nr. 4. Aðgöngumiðar seldir i Bókabúð Lárusar Blöndal, Skólavörðustig, Bókav. Sigfúsar Eymundssonar, Austurstræti og við inn- ganginn. | 1x2—1 t x 2 | 19. leikvika — leikir 7. janúar 1978 Vinningsröð: 121 — 122 — 102 — 2X1 l.vinningur: 11. réttir —kr. 501.000.- nr. 31.906 (1/11, 1/10) Garðabær. .2. vinningur: 10 réttir — kr. 23.800.- 2778, 5614, 33343, 34410(2/10) 34411, 40160, 40733. Kærufrestur er til 30. janúar kl. 12 á hádegi. Kærur skulu vera skriflegar. Kærueyðublöð fást hjá umboðs- mönnum og aðalskrifstofunni. Vinningsupphæðir geta lækkað, ef kærur verða teknar til greina. GETRAUNIR Iþróttamiðstöðinni REYKJAVIK Nauðungaruppboð sem auglýst var i 62., 64.og 66. tbl. Lögbirtingablaðs 1977 á hluta í Grýtubakka 32, talinni eign Jónasar S. Astráðsson- ar fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavik o.fl. á eigninni sjálfri föstudag 13. janúar 1978 kl. 13.30. Borgarfógetaembættið i Reykjavik. Tilkynning ril söluskattsgreiðenda Athygli söluskattsgreiðenda skal vakin á þvi, að gjalddagi söluskatts fyrir desem- bermánuð er 15. janúar. Ber þá að skila skattinum til innheimtumanna rikissjóðs ásamt söluskattsskýrslu i þririti. Fjármálaráðuneytið, 6. janúar 1978.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.